Þjóðviljinn - 28.07.1957, Blaðsíða 1
er m 34% feeln
og nokkur önnur samningsatriði
Lægst launuðu yfirmönmimvaðstoðarvéIstjórum, hefur verið boðin
15% bein launahækkun og talsverðar aðrar kjarabætur
Af upplýsingum þeim, sem hér eru birtar er Ijóst, að
ágreiningurinn sem enn er í íarmannadeilunni er um beint
kaupgjald, sem nemuf 3—-4%, og um kauphækkun til 1. vél-
stjóra sem nernur 4-^-5%. Auk þess er ágreiningur um mörg
samningsatriði, sem skipta raunverulega kaupgreiðslu
Samkvæmt því hefur farmönnum verið boðin bein
kauþhækkun, ef nemur 15% fyrir aðstoðarvélstjóra en
hann er lægst launaður yfirmanna á skipunum, og auk
beinna kauphækkana margvíslegar kjarabætur. Kjara-
bætur annarra skipverja eru minni, og minnstar hjá 1.
vélstjóra og skipstjóra
Til þess að sem auðveldast sé íyrir alla að gera sér grein
fyrir hvemig farmannadeilan stendur nú í dag, er hér gerð
grein fyrir síðustu tillögum sáttanefndarinnar í málinu og jaín-
framt síðustu lágmarkskröfum farmanna. Samanburður á þessu
tvennu skýrir hvað á milli ber eftir því sem bezt verður séð.
Síðustu íilboð sáttauefndar
2. Mótorvélaþóknun hækki um 1% frá till. sáttanefndar það er
verði 4%.
3. Yfirvélstjóri (1. vélstj.) fái 3% strandferðaþóknun og 300 kr.
á mánuði í landgöngufé í stað 200 kr. sem sáttanefnd lagði til.
4. Yfirvinna umfram 8. kl. á tveim 2ja vaktaskiptum verði greidd
með kr. 13.00 pr. klst og er Þar um 50% hækkun frá tillögu
sáttanefndar að ræða.
Auk þess lögðu farmenn fram 13 aðrar kröfur, sem allar höfðu
talsverða hækkun í för með sér.
Framhald á 3. síðu.
Rússar efstir á skákmótinu -
Búlgarar aðrir, Téitkar þriðju
íslendingar fengu 1V2 vinning gegn Tékkum
Stúdentaskákmótinu lauk í gær með sigri sovétskákmannanna.
Búlgarar urðu aðrir, Tékkar þriðju. Islendingar hrepptu átt-
ánda sæti. Friðrilc, Guðmuudur og Ingvar gerðu jafntefli í bið-
skákum sínum við Tékkana. Er það betri árangur en búizt
var við.
1. Beinar kaupbreytingar skyldu
I. Vélstjórar,
1. Grunnkaup breytist þannig:
Aðstoðarvélstjóri í 3 mán
Aðstoðarvélstjóri síðan
4. vélstjóri i 4. fl.
.3. vélstjóri í 1., 2. og 3. fl.
4. vélstjóri í 5. fl. og 3- í 4. fl.
3. vélstjóri í 5. fl. og 2: i 1. H.
verda, sem hér segir:
Grunnl. Gnmnl. Hækk-
eldri samn tilb. un.
1.896,00 2.125.00 12.00%
2.232.00 2.500.00 12.1 %
2.280.00 2.500.00 9.65%
2.316.00 2.550.00 10.1 %
2.454.00 2.650.00 8.00%
2.682.00 2.850.00 6.3 %
Endanleg röð landánna varð
því þessf:
1. Sovétríkin 43% vinning
2. BúIgárLa 37 vinninga
3. Tékkóslóvakía 36 vinninga
4. Ungýerjaland 34% vinning
5. Bandptríkin 31 vinning
6. Rúmenía 29 vinninga
7. A-Þýzkaland 28 vinninga
8. ísland 27 vinninga
9. England 23V2 vinning
10. Danmörk 19 vinninga
11. Svíþjóð 16 vinninga
12. Ecuador 15% vinning
,13. Mongólía 14% vinning
14. Finnland 9 % vinning
Úrsiit biðskákanna urðu þssi:
Benkö Ungverjaiandj vann Mun-
Caslillo Armas
Féll fyrir kendi
Iífvarðar síns ' l
Castillo Aramas, sem br-.uwf;
til valda í Guatenuila í Mift-
Ameríku fyiir þreiu árum, va>?
skotinn til bana í forsetahöM-*
inni í fyrrakvöld. Banainaðnr
haus var einn al' lífvörftui®
hans, sem framdi síðan sjáli's®
morft.
Armas gerði iunrás í Guate*
mala frá itágranuaríkinu Ifoiuí*
uras. Naut hanii stuftningð
Bandarik,jastjórnar, sem þóttl
vinstristþVrn Arben/, forseta of
nærgöngul við bandaríska auft*
hríngiim United Fmit.
oz Ecuador og Poi-tisch vamt
Ol. Yépez (Ungverjaland 4
Ecuadormenn 0), Munhu Mong-
ólíu gei-ði jafntéfli við Hágg-
kvist Svíþjóð en Zhugder vanti
Palmkvist (Mongólar 2% — Sví-
ar 1%), Filip Tékkóslóvatóui
gerði jafntefli við Friðrik Ólafs-
son, Kozma við Guðmunffi
Pálmason, Blatny við Ingvar Ás»
mundsson, en Marsalek vaniS
Þóri Óláfsson (Tékkar 2% —«
íslendingar 1%) og Gurgenidzð
Sovétríkjunum tapaði fyriit
Laidy Bandaríkjunum (RússaS!
2% — Bandaríkjamenn 1%).
Framhald á 3. síðu.
vélstjóri í 2. fl.
vélstjóri í 3. fi.
vélstjóri í 4. fl.
vélstjóri í 5. fl.
2.820.00 3.000.00 6.4 %
2.988.00 3.150.00 5.43%
3.156.00 3-250.00 3.00%
3.318.00 3.400.00 2.y2%
I vélstjóri í öllum flokkum íái kr. 200.00 án verðlagsuppbótar
í landgöngufé á mánuði (hækkun 3-31 prós., 3.15 prós., 3.01
prós., 2.89 prós. og 2.78 prós.).
Mótorþóknun verði 3 prós. kemur hún til viðbótar framan-
greindri kauþhækkun til allra véistjóra.
Viðbrögð iliahlsins við ntsvarshneykslinus>
Látið okkur í friði nú( við höf-
II. Stýrimenn
Grunnkaup breytist þannig:
Grairnl. Graiml. Hækk-
eldri sa,mn tilb. un.
3. stýrimaður í 4. fl. 2.280.00 2.500.00 9.65%
2. stýrimaðúr í 1., 2. og 3. fl. 2.316.00 2.550.00 10.1 %
3. stýrimaður í 5. fl. 2.424.00 2.650.00 9.33%
2. stýi-imaður í 4. fl. 2.454.00 2.650.00 8.00%
2. stýrimaður í 5 fl. 2.580.00 2.850.00 10.47%
1. sýrimáður í 1. fl. 2.682.00 2.850.00 6.3 %
1. stýrimaður í 2. fl. 2.820.00 3.000.00 6.4 %
1. stýrimaður í 3. fl. 2.988.00 3.150.00 5.43%
1. stýrimaður í 4. fl. 3-090.00 3.250.00 5.18%
3. stýrimaður í 5. fl. 3.150.00 3-400.00 7.94%
IIí. Loftskeytamenn Grunnkaup þreytist þannig: Grannl. Grdnnl. Hækk-
eldri sainn tilb. un.
Byrjunariaun 1.920.00 2.150.00 12.00%
Eftir 6 niánuði 1.920.00 2.350.00 24.5 %
Eftir 1 ár 2.100.00 2.350.00 12.00%
Eftír 2 ár 2.280.00 2.550.00 12.00%
Eftir 3 ár 2.460.00 2.750.00 .12.00%
Eítír 4 ár 2.ö’40.00 2.950.00 12.00%
Eftir 5 ár 2.820.00 3-150.00 12.00%
2. Þá lagði sáitanöfnd fram yfirlýsingu" um, að ríkisstjórnin
mundj sjú um að lífeyrissjóði tit jafns við það sem er á
sambandSskipunum yrði komið á á öllum farskipunum.
Síðasta lájíntarkskrafa farm.
Beinar kaupbækkanir skyldu verða:
1. Til viðbótar síðustu tillögum sáttanefndar kæmu 75.00 kr.
grunnkaupsliækkun á grunnlaun allra, nema 1. vélstjóra, Sú
hækkun nemur 2% tjl 3%.
unt tekið svona upphæðir áður!
Baráttan um 7 millj. er komin á nýtt stig j
Morgunblaðið fékk í gær loksins málið um hina ólöglegu Alvarlegt mál.
niðurjöfnun útsvaranna og var það vesældarlegl yfirklór.
Þar var mest lagt upp úr því, að niðurjöfnunarnefnd hafi
verið sammála um þessar „aðferðir" við niðurjöfnunina,
þrátt fyrir þá staðreynd, að Björn Kristmundsson hefur
hvað eftir annað véfengt heirnild nefndarinnar til um-
framálagningarinnar og sú véfenging felst í fyrirvara þeim,
sem hann skrifar' undir útsvarsskrána með, svo og það, að
hann hefur formlega óskað eftir því, að æðra stjórnvald
skeri úr um lögmæti þessarav aðferðar.
Almenningur uiulrandi.
Það er tvennt til um við-
brögð manna, sem staðnir eru
að lögbrotum: annað hvort
Iyppast þeir niftur og eru. fús-
til yfirbóta eða þeir forherftast
og þæta þá gráu ofan á svart.
Ihaldshetjurnar í bæjarstjóra-
anneirihlutanum hafa sýnt sig
vera í seinni flokknum og eiga
eftir að bíta úr nálinni með
það, Almenningur í bænum er
að vonum reiður vegna lög-
brotanna og liinna háu útsvara
og mun ekki gleyma þessum
aðfömm íhaldsins í hráð. Satt
er það, að forherðingin er ein
tegund af mannalátum, en sú
tegundin, sem ekki borgar sig.
A aft reka Bárft?
Bárður Daníelsson fulltrúi
Þjóðvarnarflokksins sat hinn
langa fund bæjarráðs á föstu-
dag. Var hann með eitt ein-
tak af Frálsri þjóð upp á vas-
ann, en málgagn Þjóðvarnar-
flókksins tók mjög undir vit-
urnar á íhaldið vegna umfram-
álagningarinnar. Aldrei leit
Bárður í það blað frekar en
aðrir og greiddi síðan atkvæði
með íhaldinu og vísaði tillögu
Inga R. Helgasonar um tafar-
lausa leiðréttingu frá bæjar-
ráði. Nú verður gaman að sjá
hvað Frjáls þjóð segir um
kappauu.
Hér er um mjög alvarlegu
mál að ræða. Sú hlið snýr að
gjaldendum, að lögin tryggja
þeim, að þeir geti vitað um á«
kveðna hámarksupphæð, sem
rétt er að leggja á, og þeit?
geti kynnt sér álagningarstig*
ann eða reglurnar, sv'o þeim
sé unnt að gæta þess réttai?
síns, að þeim sé ekki mismun*
að við álagningu útsvars.
Sú hlið snýr aftur að bæjar-
félaginu, að því er lieimilt að
bæta ofan á fjárhagsáætlunar-
upphæðina 5-10% fyrir van-
höldum, leiðréttingum og kær-
um. Þessi prósenta er lög-
bundin og hefur verið það í
rúm 30 ár, og skiptir engu
máli hvort íhaldið, sem alla
framkvæmd hefur um inn-
heimtu útsvara o.fl. telur hana
of háa eða Jága, — hærra má
ekki fara.
Það liggur í augum uppi, aö
ekki er hægt að ákvarða út-
svar neins gjaldanda fyrr en
hámarksupphæðin er ákveðin,
Hér var lögleyfð hámarksupp«
hæð 199 miiljónir og varð því
Framhald á 6. síði*