Þjóðviljinn - 28.07.1957, Side 3

Þjóðviljinn - 28.07.1957, Side 3
Sunnudagur 28. júlí 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (£ % ÍÞRÓTTíR fllTSTJOfU: FRlMANN HELGASOIt Akureyri - Valur keppa í kvöld f kvöld kl. 8.30 mætast Valur og Akureyringar í 1. deildar- keppni íslandsmótsins. Leikur þessi er mjög þýðingarmikill fyrir Akureyringa, því takist Matrelðslumsnn unnu framreiðslu- menn 1 gær fór frarn árlegur knatt- spyrnuleikur milli matreiðslu- manna og framreiðslumanna. Matreiðslumenn unnu með fjór- um mörkum gegn einu. Keppt var um bikar sem Egill Benediktsson veitinga- maður gaf árið 1950. Hefðu framreiðslumenn unnið þennan leik, hefði þeir eignast gripinn. þeim að sigra, þá hafa þeir tryggja sér áframhaldandi rétt til keppni í 1. deild. Bíði þeir ósig- ur, er mjög líklegt að þeir þurfi að heyja aukaleik við KR um 5. sætið í deildinni. Verði hins- vegar jafntefli, þá eykur það talsvert líkur þeirra til þess að komast hjá falli niður í aðra deild. Eftir eru nú aðeins tveir leikir fyrir utan þennan í 1. deild, þ.e. milli KR og Akrahess og milli Fram og Akraness, en ekki mun fullráðið, hvenær þeir verða leiknir. Staðan í 1. deild er nú þannig: L U J T M S 4 3 1 0 6-1 7 0 0 8-1 Fram Akranes Valur Hafnaríjörður K. R. Akureyri 3 3 4 1 5 1 4 0 4 0 5-5 5-9 3-6 2-8 Heiðar stökk 4.15 í Svíþióð Á frjálsíþróttakeppni í Ture- berg í Svíþjóð á fimmtudaginn náðu nokkrir af ÍR-ingunum, sem nú eru á keppnisferð er- lendis, góðum árangri. Heiðar Georgsson bætti á- rangur sinn í stangarstökki um 15 sm, stökk 4.15 m og varð annar. Bandarikjamaðurinn Appleman vann, _ stökk sömu hæð og Heiðar. Sigurður Guðnason varð annar í 2000 m hlaupi á 5:32,4 sem mun vera bezti tími, sem hann hefur náð. Svíinn Ahl- berg vann á 5:28,4. Langstökkið vann Vilhjálmur Einarsson, stökk 6,91 m, og Skúli Thorarensen vann kúlu- varpið, kastaði 14.90 m. 1 Sósíalistafélag Reykjavíkur M U Fundur verður haldinn í Sósíalistafélagi Reykja- víkur n.k. þriðjudagskvöld kl. 8.30 í Tjarnargötu 20. Fundarefni: JJtsvörin í Reykjavík og bcejarmálin (framhaldsumræða). Félagar eru beðnir að fjölmenna. Fundurinn verð- ur auglýstur nánar í Þjóðviljanum. 1 dag er sunnudaguf 38. júli — 309. dagur ársins — jPantaleon — Tungl na>st jörOu — Miösumar — Hcyannir byrja — Tungl í há- suðri kl. 14.48 — Árdegisliáflæðl Ist 1.00 — Síðdegishúílæði kl. 19.23. Fastir liðir eins og venjulega. — lí.00 Messa í Hall- grimskirkju. 13.00 Skákþáttur: Að enduðu heims- meisfcaramóti stúd- enta. (Guðmundur Arnlaugsson). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.30 Fær- eyek guðsþjónusta, 17.00 Sunnu- dagslögin. 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar. 20.20 Einsöngur: Elísa- beth Sehwarzkopf. 20.40 1 áföng- um; VI. erindii: Gömul hús í Skagafirði (Kristján Eldjárn þjóð- minjavörður). 21.00 Tónleikar. 21.25 -‘A ferð og flugi-. 22.05 Dans- lög (þlöit.ur). 23.30 Dagskrárlok. Mánudagwr 29 júlí: Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Lög úr kvikmyndum. 20.30 Tónleikar: Hljómsveit Philharm- onia í Lundúnum leikur; George Weldon stjórnar. 20.50 Um daginn o k veginn (Einar Ásmundsson hæstaréttarlögmaður). 21.10 Ein- söngur: Nicola Rossi-Lemini syng ur óperuaríur. 21.30 Útvarpssag- an: -Hetjulund- eftir Láru Good- man Salverson; III. (Sigriður Thoillacius). 22.15 Búnaðarþáttur: Sitt af hverju (Gísli Kristjánsson ritstjóri). 22.30 Nútímatónlist. 23.00 Dágskrárlok. Helgldagslæknir er Guðmundur Björnsson; iælcna- varðstofan sími 15030. Næturvörður er í Laugavegsapóteki, simí 24045. Siysavavðstofan Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Siminn er 15030. SKÁKIN Framhald af 1. síðu. í gærkvöldi kl. 8 átti verð- launaafhending að fara fram og síðan mótssiit. Verður nánar sagt frá því í blaðinu síðar. 500 manns húktu 48 stundir á þökum umflotinna vagna Þyrilvængjur hafa bjargað 500 mönnum, sem höfðugt við i íyo sólarhringa á þökum nmflotinna járnbrautarvagna á jap- ensku eynni Kyushu. Jérnhraotariestin varð timmtudaginn fyrir flóðinu, sem hlauzt af skýfalli á Kyushu. Var fóikið, sem með henni var, í fyrstu talið af. Þegar upp stytti kom r Ijós að lestinni haíði ekki skolað af teinun- um. Fóikinu hafði tekizt að komast upp á vagna,þökn og aldrei fiaut yfir lestina, Yfirvöldin á Kyushu velta því fyrir sér, hvort nokkur kostur eé áð lcomast hjá al- gerum bEottflutningi fólks frá borginni Izashiki, sem varð mjög illa úti í flóðinu. Leir- ■haugar og brakdyngjur þekja þar götur. Borgin hafði um 65.000 ftúa fyrir fióðið. Þing ÍSÍ Akureyri. Frá fréttarit- -ara Þjóðviljans fþrótaþing ÍSÍ 1957 var sett á Akureyri á föstudagskvöld. Þing- haldið fer fram í hátíðasal mennlaskólans, Forseti ÍSÍ, Benedikt G. Waage, setti þingið með stuttri ræðu og' minntist látinna forusumanna, en að því búnu var gengið til dagskrár. Armann Dalmannsson, for- maður ÍBA, var kjörinn þing- forseti og Jens Guðbjörnsson varaforseti. Ritarar Sigurgeir Guðmannsson og Árni Ámason. Við þingsetningu voru mættir 33 fulltrúar frá 15 héraðasam- böndum og auk þess einn full- trúi fyrir hvert sérsamband, samanlögð félagatala þeirra er yfir 23 þúsund . Skýrsla framkvæmdastjórnar og reikningar ÍSÍ voru logð fyr- ir og rædd á föstudagskvöld og kosnar fastanefndir þingsins. Þingstörfum var haldið áfram í gær eftir hádegi en mun ljúka á í dag. Jafnhliða íþróttaþinginu fer frarn á Akureyri meistaramót íslands í tugþraut. Leyndardóm- ur hafdjúp- anna Reykjavíkurdeild MÍR gengst fyrir kvikmyndasýningu n.k. þriðjudagskvöld kl. 9 í Þing- holtsstræti 27. Sýnd verður kvikmyndin Le>iulardómur hafdjúpanna. Þetta er ný kvik- mynd gerð sem framtíðaræfin- týri og fjallar um baráttu við alþjóðlegan glaipaflokk sem rek ur hina þokkalegu iðju sína í djúpum Atla^zhafs og Kyrra- hafs. MÍR-féiagar og gestir þeirra eru beðnir að koma stundvíslega því húsrúm er takmarkað. Farmannadeilan Framhald af 1. síðu. Af þessu verður séð að enn er ágreiningúr um beint kaupgjald sem nemur 3—4%. Auk þess er kauphækkun til 1. vélstjóra sem nemur 4—5%. Þá er einnig ágreiningur um mörg samnúigsákvæði, sem skipta raunverulega kaupgreiðslu. Samkvæmt þessu hefur farmönnum þegar verið boðin bein kauphækkun, sem nemur 15% fyrir aðstoöarvélstjóva. Auk beinna kauphækkana er um margvíslegar aðrar kjar.abætur að ræða. Kjarabætur aðstoðarvélstjóra eru mestar, samkvæmt tillögun- um, enda er hann lægst launaður yfinnaður á skipunum, Kjarabætur annarra skipverja ©ru' minni og minnstar hjá 1. vélstjóra og skipstjóra. Það er vissulega ekkert nema gott við því að segja, eins og oft he.fur verið tekið fram í Þjóðviljanum, að starf- andi fólk geri sínar kaupkröf- ur, svo ekki sé talað um þá, sem orðið hafa aftur úr í kaupi og bera fram sanngirn- iskröfur. Þetta getur hver einasti félagsþroskaður verka- maður tekið undir, þótt vitað sé að íslenzk verkalýðssamtök hafa átt sinn þátt í að 'mynda rikisstjórn og marka stjórn- málastefnu, er byggist að veruiegu leyti á því að takast megi að koma á nokkru jafn- vægi í málum, kaupgjalds og verðlags, svo að unnt yrði að byggjá upo efnahags- og at- vinnulíf landsins úr þeim rfist- um, sem núverandi stjórn kom áð eftir Viðskilnað gömlu rík- isstjórnárinnar. Kröfur farmanna, sem orðið höfðu aftur úr um kaup í hlutfalli við ýnnsa aðra og ’sannarlega þörfiiuðust kjara- bóta, áttu því og eiga fulla samúð verkafólks. Aftur á móti hafa komið fram í gangi þessa verkfalls, þegar á ieið, ýmis þau atvik, sem vekja grunsemdir um að liér sé'ekki allt með felldu að tjaldabaki. 3. júní leggur forysta far- manna fram kröfur sínar, 13. júni óska þeir afskipta sátta- semjara, og strax 16. júní daginn sem verkfallið hefst, hefur ríkisstjórnin sett sátta- nefnd í málið. Síðan eru liðiiar 5—6 vikur í verkfalli. Vitað er að farmemi geta fengið fram tvær megin kröf- ur sínar: 8 stunda vinnudag- inn og lífeyrissjóðinn og að gengið hefur verið af hálfu sáttanefndar inn á launakröf- úr hinna láglaunaðri yfír- manna og aðstoðarliðs þeirra, svo iangt, að sumar starfs- greinar hafa jafnvel fengið fram síðustu tilboð sin í viss- um atriðum, en allt kemur þó fyrir ekki, verkfallið er langt komið á sjöttu vikuna, og haft er fyrir satt, að þeir hinir lægra launuðu, sem kompir eru langleiðina með að-fá það fram sem þeir fyrir sitt leyti sætta sig við, neiti að semja, fyrr en allir — líka mennirnir með á annað hundr- að þúsund króna árskaupið — fái einnig launakröfur sín- LeiðréHing Eftiríarandi leiðréttingu hefur biaðið verið beðið um að birta: Vegna ummæla í blaðagi’ein- um í dagblöðum bæjarins varð- andi kaup járniðnaðarmanna viljum við taka fram, að tíma- kaup jámiðnaðarmamia er kr. 22.76 á klst. í dagvinnu. ar uppfyiltar. — Og í krafti þessarar fráleitu kröfu á all- ur kaupskipafloti íslands að liggja bundinn í höfn mánuð- um saman, með þeim afleið- ingum, sem hver og einn get- ur gert sér í hugariund. Það er sagt, að við for- ystu í félögum farmanna hafi nú tekið ungir og óreyndir menn, sem þreyttir séu orðjiir á aðgerðarleysi og vanrækslu gömlu forustunnar í kjara- málunum. Svo eðlilegt og ré' t- mætt sem þetta sjónannið ungra manna í farmartnasam- tökunum kann að vera, er það engu að síður staðreynd, sem verð er umhugsunar, að fyrir liálaunamennina þ.e. örfáa skipstjóra og 1. vélstjóra og þann hóp manna, sem átt hef- ur inestan þátt í að halda niðri sangjarnri hagsmunabar- áttú hinna lægst launuíu I farmanhasamtökunum; fyrir þá og þeirra hagsmunakröfur skal nú efnahagslífi þjóðaF- innar stefnt í sortann. Nú þegar hálaunamenn flot- ans gerast verkfallshetjur er þess vert að minnast, að til þessa hafa samtök farmanna á Islandi, undir forystu þeirra, ekki fengið orð fyrir fram- sækni í hagsmunabaráttnnni og verið á móti verkföllum í þágu hennar. Þeir hafa þrá- sinnis hafnað samstarfi við verkalýðssamtökin fyrir hönd farmanna, og m.a. þess vegna eiga láglaunaðir farmenn, fyrst nú kost á að ná rétti sínum, nema þeir liálaunuðu fái enn að ráða. Hvað er það þá við þetta verkfall sem gömlu verkfalls- andstæðingunum í fannanna- samtökunum geðjast svo vet að? Allir vita, að kaupkröf- urnar, sem þelm eru helgnð- ar í deilunni, liggja þeim í léttu rúmi og áhugann fyrir hagsmunum hinna láglaunuðu farmanna þekkjum við. Hvað er það þá? Það er hið póli- tíska eðli verkfallsins, á bað stig, sem það er nú komið. Þeirf ganga erinda stjórnar- andstöðunnar og verkfall- ið er í þeirra augum vopa gegn þeirri ríkisstjórn, sem verkalýðssamtök og vinstriðfl í landinu liafa myndað, og þó er ekki umhyggjan fyrir hag þjóðarinnar sem þeir rriða I þverpokum, þessir herrar. Það er ekki samboðið virð- ingu farmanna, eftir að ekkt stendur lengur svo heitið get! á hagsmunamáhmum að halda áfram verkfalli, sem hefur orðið þann eina tilgang að trufla atvinnulífið í þágu á- byrgðariausrar stjórnarand- stöðu. Þess er því fastlega að vænta að farmenn, sem fyrir milligöngu ríkisstjórnar- innar éiga kost á að ná fram- meginkröfum sinum, stingi nú við fótum og láti ekki pólt- tískum ævintýramönnum hald- ast. uppi að misnota hags- munasámtök farmanna meira en orðið er. XX Reykjavík, 26. júlí 1957 Stjórn Félags járniðnaðar- nianna. ÞjÓÐVIUANN vantar m m ■ m m unglinga til að bera blaðið til kaupenda í eftir- ■ m töldum hverfum: i « Grímstaöaholt, Skjól, Nýbýlavegur. Hósmjum. sími 17S00 | : :

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.