Þjóðviljinn - 28.07.1957, Qupperneq 5
SunnudagTir 28. júlí 1957 — ...ÞJÓÐVILJINN — (S*
- -7 -■
r
A Grænlandsmiðmn
Við sátnm stjórnborðsmegin uppi í keis og hölluðum okkur upp að
reyfyháfhum. Sólin var orðin ákaflega rauð í framan eftir langan
vinhudag. og aldan frá skipinu typpti sig með rauða froðu, og múkk-
inn sveif i loftinu stífum vœngjum fram með síðu skipsins og var
rauður á bringunni. Það var nötalegi að hvíla bakið við heitan reyk-
háfinn og keisinn undir okkur var líka volgur. Þórður Þorkelsson
aðstoðarmatsveinn kom með hvítu stromphúfuna sína og gítar til að
víð gœtum fengið að ^yngja þarna í góða veðrinu með undirleik. Hann
lét ökkur syngja Jamaica Farewell, ..J’m sad to say, I’m on my way“
Við '$ungum það allir eins og Harry Belafonte og létum dynki vélar-
innaf ráða taktinum. Undirhlíðar Snœfellsjökuls voru sveipaðar logn-
móðu, en við horfðum á sólroðinn tind hans meðan við sungum. Hin-
ir voru að smátínast úr kaffinu afturí frammí að sofa. „Hafið þið ekki
verki með þessu?“ sagði einn þeirra þegar hann heyrði söng okkar á
leið sinni frammí. Ungverjinn stanzaði við afturgálgann til að
hcrfá á þessa stóru heimskautssól sem ekki var ennþá setzt kl. 12 á
miðriœtti:',Xmorít be back for maríy a day“ Svona hófst þessi Græn-
landstúr togargns Júlí frá Hafnarfr^i þann 20. júní síðastliðinn. Við
sungurn af mikilli tilfinningu.
2Seinna var stímt langit norður með Grænlandí. Oft var stimt
• : gegnum breiður af relus. Stundum voru þær svo þéttpr að
engrin leið var að stýra frítt i gegnum þær. Jakarnir hnubbuðu
togarann um stefni og bóg og- stundum sá maður þá fljóta afturut
með eldrauðar menjuskellur. Lögun þeirra var mjög margbreytileg,
og það var gaman að virða þá fyrir sér. Ég sá einn sem var eins
og Ingóifur Arnarson með atgeirinn og allt saman eftir Einar
Jónsson. Annar var eins og höfuðið á Bjarna Benediktssyni aðal-
ritstjóra ca. fimmhundruðfaldað. Enn annar var eins og nóbels-
veiðiaunaskáld að semja ódauðleg verk standandi uppvið púlt.
Allir voru þeir á leið suður til að bráðna. Líka sáum við borgarís.
Við toguðum tvo sólarhringa kringum einn sem samkvæmt sextant-
mælingu var 70 m hár, 300 m iangur og 150 m breiður. Þjað var
eins og að horfa á Heimaklett eða Drangey. Ef ég væri ekki *of
mikill klaufi til að skrúfa filmu rétt í myndavél, mundi mynd af
honum vera hér. Hann var ægilega fagur með blágræn belti
neðan en skínandi hvítar langar brekkur uppi. Það hefðii verið
hægt að halda á honurn skíðamót. Menn athugi að þetta var þó
ekki nema einn tíundi partur sehl við sáum; níu tíundu leyndust
undir. Ég elr ekki sterkur í matematíkk, en mér reiknaðist til að
allur væri hann um 2 millj. rúmmetrar. >á var spurt hvað mundi
hæfilegur viskísjúss til að láía þennan mola kæla hann. Það treysti
ég mér ekkii til að reikna út. En einnig þetta bákn var á leið suður
tii að bráðna.
IVið höfðum gert ráð fyrir
m að farið yrði suðui- um
Hvarf og fiskað við vestur-
ströndina. Ég hafði hlakkað til,að
koniast á þær slóðir þvi að þeir
voru búnir að segjá mér syo
miirgt merkilegt þaðan. M.a
höfðu þeir sagt. mériað i Gödt-
haab-útvarpinu væri Ííéiðbláa
fjólan mín friða oft sungin af
Eskimóakvaifett á eskimósku.
Lika höfðu þeir sagt mér að
þulurinn þar stöðvaði stundum
plöturnar í miðju liagi og segði:
,,Vent er öjeb’ik. Grammofonen
skal trækkes op“, -— en seinna.
viðurkenndu þeir að það væri
ihaugalygi. Svo kom frétt um að
fiskiríið við vesturströndina. væri
ckkert orðið, og við köstuðum
trollinu eftir tveggja sóiarhringa
stirn út. af Tingriiíarmiúk. Þar
fengum viið m.a. hákallinn sem
sést hér á myndinni. Viðar Þórð-
a.rson, 2. gtýrimaður, stendur
með sveðjuna í hægri hendi ný-
búinn að hleypa út úr honum,
en Jóhann (’Sonni’) Guðmunds-
son er að stíga yfir vírinn og
grípur um leið sér til stuðnings
i opinn mallakútinn að Grána.
Þa.ð er annað lifnarskiðið úr
Grána sem líggur þarna. þvers
fremst á myndinni. Við rog-
uðumst með lifrina í fjórum
körfum aftur í bræðsluhús.
Á myndinni til vinstri eru þrir menn að vinna i netum: Geir
Sígurðsson, Ragnar Karlsson ögjKristján Eyjól.fs^on. -Þig£ var
1111 C (* rm ri* n ?! rrA T*n í M nt 11 Oit nn wi I»A 1» t A' 1 C L il . r* :
alltaf nóg að gera i netum. Stundúm var trollið! fast í hali eftir
hal, allt rifið og slitið, alltaf verið að skipta yfir. Svona huggulegur
er botninn sem karfinn kann bezt við sig á. Myndin til hægri
sýnir Vigfús Dagnýsson vera að „fixa koddlínu". Hann'er nefni-
lega pokamaður. Það vár ekkert á móti þvi að vinna við tro’.b
ið í góðu veðri á daginn. En það gat verið ónotalegt á næturnái'
þegar isþokan lagðist yfir. Þá Var ekki sumar heldur vetur.
4 4 daginn var líka stundum meira vetraivoður en sumar. Ég
, tók myndina til vtristri daginn sem Gúsfeiv lAdóif kom til
Reykjavíkúr. Veðrið er miklu verra en sést á mýndinni. Það
er verið að hífa út og eftir augnablik hellist g'usa inn hjá aftur-
gálganum og flæðir um kallana fram ganginn. -Ég stóð ,.í.Júkars-
dyrunum og Thorolf Smith var einmitt að lýsa' þvi hvað veðrið
væri got'£" í Lækjargötu og fólkið léttklætt og- hamingjusamt áð
fagna sænsltú kpnungshjónunum þegar ég snyeHti af., Yfir kassann
þarna framantil á myndinni sést ofurlítið á ijósleitia hrúgu sem
komið hefur úr pokanum. Þetta er ekki fiskur heldur það sem þeir
kalla „ost“,'Þ.e. sérstök svamptegund sem jafnan fylgir kgyfan-
um úr botni, þétt d sér og þung, oft griðarlegir kögglar. Osti-
urinn er alsettur glerkenþdiíin smánálum sem stinga mann voðá-
lega ef maður asnast til að snerta hann með höndunum. En maður
kastar honum út m?ð fork. Það er kallað að vera i „baejac\fiún-
unni". Jónsmið éi'U einná vérst hvað þetta snertir og oft nefnd
Ostakjallarinn. Þegar ég smellti af var skipstjórinn Þórður Pét-'
ursson þarná í opna brúarglugganum, enda,. s,érstakiéga til þess
ætlazt að hann yrði með á myndinni, en þegar búið var að fram-
kalla hana var skipstjóri horfinn úr glugganum. Hér til hægri er
hinsvegar ágæt mynd ’áf Ándrési bátsmanni Hallgrimssyni i öllu
sínu veldi l>ak við spilið.
5Stunduni vorum við ásamt rnörgum öðrum islenzkum togurum
á iitlú svæði. Á myndinni neðst til vinstri er’Marzinn að .tpga 1
rétt hjá .okkur. Á myndinni neðst til hægri er „útlendinga-
hersveitin". Úngvei'jinn Béla heldur á hvolpinum. Hinir éí'u Færey-
ingárnir Hermann, Elías og
Pétur. Ungyéi'jinn va.r búr .
irin : að fara ' ’&fiirim túrá.
Eftir fyrsta halið í fyrsta túrn-
um beið liann þess í ofvæni að
leyst yrði frá pokanum; hann
hafði aldrei séð lifandi fisk.
Hánn brúkaði mikið siinnep "éri
kúririi þó sæmilega við matinri
nema „helvíti saíltfisk ekki góð".
Þeg’ar við fórum að heiman,
komst hvolpurinn ekki yfir neirin
þessar.a háu þröskulda um borð.
En á heiriistíminu fór hann leik-
andi yfir alla þröskulda. Svona
hafði hann þroskazt mikið á
hálfum mánuðii. Á meðan liöfð-
um við hinir hjálpazt að við að
ná 250 tonnum af karfa upp úr
ejónum og lcoma þeim niður í
lest.
•Kmas Árnason.