Þjóðviljinn - 28.07.1957, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.07.1957, Blaðsíða 6
6) _ ÞIÖÐVILJINN — Sunnudagur 23. júM 1957 Frönskunám og freistmgar Sýning i kvöld kl. 8.30. Aðgör.gumiðasala eftir kl. 2. Sími 1-31-91 Simi 1-15-44 Dóttir skilinna h jóna (Teenage Rebel) Mjög tilkomumik.il og at- hyglisverð ný amerísk Cin- emaScope-stórmynd, um við- kvæmt vandamál. Foreldrar, gefið þessari mynd gaum. Aðalhlutverk: ' Betty Lou Keim, Ginger Rogers, Michael Rennie. Sýnd kl. 5, 7 og S. Kvenskassið og karlamir Qrínmyndin með: Abbott Og Costello Sýnd kl. 3. Sími 1-14-75 Náinur Sahnnons konungs (King Solomon’s Mines) Metro Goldwin Mayer-kvik- mynd i litum byggó á hinni freegu skáldsögu H. Ridger HÆggy.rd. Siewart Granger, Debmali Kerr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Andrés Önd og félagar Sýnd kl. 3. Sími 11384 20. júlí Banatilræðið við Hitlei Afar spennandi og mjög vel leikin, ný, þýzk kvikmynd, Danskur texti. Aðalhlutverk: VVoifgang Preiss, Amiemarie Diiringer, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Konungur frumskóg- anna — 1. hluti — Sýnd kl. 3. lynarfjarSðrbié Sími 50249 Oullna borgin (Die Goldne Stadt) Hrífandi falleg og áhrifamik-, ii þýzk stórmynd ’frá Bæ- heþni, tekin i hinum undur- fögru Agfalitum. Aðalhlutv. sænska leikkonan Kristina Sörierbaunj Eugen Klöpfer Panl Klinger. Ðanskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Osagevirkið Afar spennandi litmynd með Rod Cameron. Sýctd kl. 3 og 5. H AFNAR FlRÐt r r Sími 5-01-84 4. vika Frú Manderson „Myndin er afbragðsvel gerð“. — Ego. -takst Orson Weltes Margaret Lockwood Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Eitarblómið Hörkuspennandi, ný, frönsk kvikmynd. Sýnd kl. 5 í fótspor Hróa Ha4tar með Roy Rogers Sýnd kl. 3. Simi 22-1-40 Sársauki og sæia (Proud and Profane)'. Ný amerisk stórmynd, byggð á samnefndri sögu eft- ir Lucy Herndon Crockett. Aðalhlutverk: William Holdea Deborah Kerr Leikstjóri George Seaton Sýnd kl. 5, 7 og 9, Sprellikarlar Dean Martin og Jerry Letvis Sýnd kl. 3. Trípólíbío Sími 1-11-82 Einvígi í sólinni (Duel in the Sun) Þetta er talin ein stórfeng- legasta mynd, er nokkru sinni hefur verið tekin. Jeanifer Jones, Gregory Peck, Joseph Cotton Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Chaplinhátíðin Sýnd kl. 3. Rauða gríman Tha Purple Mask) Spennandi ný amerísk ævin- týramynd í litum og C|Nema5coPÍ Tony Curtis Colieen Milier Sýnd kl. 5, 7 og 9. Víkingakappinn Sýnd kl. 3. Síml 18936 Trumbur Tahiti Mjög viðburðarík, ný am- erísk litmynd, tekin á hinum frægu Kyrrahafseyjum. Hrika- legt landslag og hamslaus náttúruöfl. Dennis O’Keefe, Patrieia Medice Bönnuð inna 10 ára Sýnd kt. 5, 7 og 9 Töfrateppið Sýnd kl. 3. Sími 3-20-75 Fallhlífarhersveitin TOUGH AS THEY COME! m TOM TRYON JAN MERLIN • ALVY MOORE MARTIN MILNER atm 1ACQUEIINE BEER m. auiio ARIiSTS PlCTURt Sýnd kl. 5, 7 og 9 Umhverf*s jörðina á 80 mínútum Mjög skemmtileg og falleg litmyiTd. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. 1 SÉÐog LIFAÐ .ÍFSRETNSLA • MANN Ágústblaðið er komið út.. SKYNDISALA Skyndisala hefst á morg- un á kápum og drögtum á | hálfvirði. Sigurður Guðmundsson Laugav. 11, 3. hæð til hægri. Sími 1-59-82, Útsvörin Framhald af 1. síðu. að breyta þeim stiga, sem not- aður var og gaf samtals 206 milljónir. Gjaldandi sem ber útsvar miðað við hámarksfjár- hæð 206 milljónir hefur sætt rangri og ólöglegri útsvarsá- lagningu, hvað sem líður kær- um eða leiðréttingum á útsvör- um annarra. Á balc við niðiirjöfnvmar- nefnd. Bæjarstjórnaríhaldið með Bárð í eftirdragi reynir að skýla sér hér á bak við niður- jöfnunarnefnd. 1 þessu efni stoðar það ekki. Hér er um að ræða fyrirskipun frá meirihlut- anum um féflettingu bæjarbúa í trássi við lög og heimildir, sem að vísu niðurjöfnunamefnd er látin framkvæma en öll á- byrgð er á bæjarstjórnaríhald- inu, Atvinnuleysisskráning í Hafnarfirði Skráning atvinnulausra manna í Hafnarfirði fer fram á vinnumiðlunarskrifstofunni í Ráðhúsinu, 1. til 3. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Fimmtudaginn 1. ágúst og föstudaginn 2, ágúst frá kl. 10 til 12 og 13 til 17 og laugardaginn 3. ágúst, kl. lO.til 12 f.h. Vinnumiðlunin í Hafnarfirði Frétíatilkyiming frá flugmálastjóra Dagana 29. júlí til 3. ágúst 1957 verður haldin í Reykjavík ráðstefna flugmálastjóra Evrópu. Fund- ir þessir eru haldnir árlega og er þessi fundur hmn 8. í röðinni. Fundir þessir fjalla um sameiginleg vandamál, er snevta flug og flugsamgöngur. Á fundinum í Reykjavík verður m.a. fjallað um vandamál þau, er skapast hafa vegna tilkomu hinna nýju þrýstiloftsflugvéla, fyrirkomulag loftflutn- ingasamninga og önnur mál. Þátttakendur, sem koma eru: Belgía: Hr. Buysschaert Eng;land: Hr, A. H. Wilson Danmörk: Hr. G. Teisen Finnland: Hr. K. T. B. Koskenkylá Holland: Hr. J. W. F. Backer ísland: Hr. Agnar Kofoed-Hansen ítalía: Hr. Renato Abbriata írland: Hr. J. C. B MacCarthy Luxemburg: Hr. P. Hamer Noregur. Hr. E. Böe Svíþjóð: Hr. Winberg Þýzkaland: Hr Kallus og Dr. Schmidt-Ott Flugferðir til Norðurlanda Pan American hefur fastar áætlunarferðir alla þriðjudagsmorgna til Osló, Stokkhólms og Hels- inki og frá sömu stöðum alla miðvikudaga til baka. Fró Osló eru áætlunarferðir daglega til flestra borga í Evrópu. Fargjöld eru hin sömu og með öðrum flugfé- lögum og mega greiðast í íslenzkum krónum. Notaðar eru hraðfleygar. öruggar flugvélar með loftþrýstiútbúnaði af gerðinni DC 6B. Farmiðapantanir og upplýsingar á skrifstofu vorri, Hafnarstræti 19, sími 10275. Pan American World Airways System Aða lumboðsmenn: G. Helgason & Melsted Ltd. iiíííiiSésir«ííi%iiií iiííiiiíSigiiííSiiíiiiiii J jíiiigj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.