Þjóðviljinn - 10.08.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 10. ágúst 1957
Um kvikmynd í Austurbæjarbíói — Myndin var
bönnuð i Noregi og Danmörku — Strangara eftirlit
með kvikmyndum — Nýtt hefti af Birtingi.
Á. J. SKRIFAR: „Það er lík-
Iega vegna þess að ég fer svo
sjaldan í kvikmyndahús, að
ég get ekki orða bundizt um
mynd þá. sem sýnd er í Aust-
urbæjarbíói og heitir: Það
gerist í nótt. Þvílíkan óhroða,
eða réttara sagt eitur, hef ég
ekki áður séð á kvikmynd,
enda auglýsir kvikmyndahús-
ið, að myndin hafi algeriega
verið bcnuuð í Noregi og Dan-
mörkn. Á sú auglýsing að
vera aðvörun, eða hvað? Og
hvers vegna þá að sýna mjmd-
ina hér? Eða er þetta kannski
bara auglýsingabrella til þess
• að örva aðsóknina? Myndin
er að vísu bönnuð unglingum
innan 16 ára, en dettur nokkr-
um í hug, að andlegur þroski
unglinga taki þeim framförum
við það að þeir verða 16 ára,
að það megi bera á borð fyr-
ir þá hvaða andlegan óhroða
sem er eftir það ? — Það þyk-
'ir sjálfsagt að hafa heilbrigð-
iseftirlit, svo að iíkamlegri
heilbrigði manna sé ekki mis-
boðið. En hvernig er þ&ð með
audlegu heilbrigðina ? Er hún
kannski minna virði? Væri
vanþörf á, að löggjafarvaldið
setti kvikmyndahúsum strang-
ari skorður um það, hvað þau
megi sýna,, því að líklega geta
þau ekki haft prentfrelsislcg-
in að hlífiskildi eins og útgef-
endixr sorpritanna. -— Á. J.“
★
ÉG VII. aðeins gera þá at-
hugasemd við ofanritað bréf,
að ég veit ekki annað en það
eigi að vera eftirlit með kvik-
inyndum hér.
.
PÓSTURINN vill rétt geta
þess, að nýlega er komið út
nýtt. hefti af Birtingi, tímariti
ungu listamannanna og rithöf-
undanna. Er heftið mjög svo
myndarlega úr garði gert,
prentað á ágætan pappír,
fjölbreytt og nýstárlegt að
efni. Einkum fannst mér við
lauslega athugun allsérkenni-
legt form á auglýsingunum í
ritinu. Af efni þessa heftis má
nefna viðtal Jóns Óskars við
nafna sinn úr Vör. Pósfcurinn
hefur jafnan haft nokkurt dá-
læti á ljóðum Jóns úr Vör,
ekki sízt vegna þeirrar hjarta-
hlýju og samúðar, sem þau
gevma. Og bók hans Þorpið,
fen í rauninni er sú bók til-
efni viðtalsins) er ein af uppá-
haidsljóðabókum mínum. Að-
eins finnst mér Jón sjálfur
vera of gamall og þreyttur í
viðtalinu, en reyndar gefur
hann þar sjálfur nokkra skýr-
ingu á, hvað því veldur. En
það yrði of langt mál að rekja
efni heftisins; ég vil aðeins
benda mönnum á, að það er
full ástæða til að gefa þessu
myndarlega tímariti ungu
mannanna rækilegan gaum.
A. m. k. er tími til kominn að
fólk láti af þeirri bábilju að
fordæma allar tilraunir ungra
skálda og listamanna — fyr-
irfram.
Bœjarf réttir
it t dag ci’ lituxai'daxurinu 10.
ásúftt — 222. dasiii’ ársins —
l.árentíusuiessa. — l'iillt tungl
Jkl. 13.0» — Timffl í liásuðri
kl. 1.05 — Árdeglsháílæði ki
0.21 — Síðdegisháflaíði lUulck-
an 18.30.
li'astii- liðir einia og
venjulega. KJ. 14.00
Liaugardag'slögin. —
19.30 Tónleikar: M.
Webei' og hljómsv.
leíka Vínarva'sa. —
20.30 Upplestur: --
Smásaga (Ingibjörg Stephensen).
20.50 Tórkleikar: Úr óperuimi
Kátu konunnar frá Windsor cftir
Otto Nicolai. Söngvarar: G. Frick
Erika Köth og Dietrich Fischer-
Dieskau og Horst Wiihelm plötur.
21.25 Leikrit: Afi er dáinn eftir
Stanley Houghton; Andrés Björns-
son þýddi. Leikstjói-1: Haraldur
Björnsson, 24.00 Dagskrárlok.
ÓDfRiR
lágir, reirnaðir strig-askór
verð 20.00 krónur
Skipadeild SIS
Hvassafell er á Siglufirði. Fer
væntanlega í kvöld til Helsingfors
og Abo. Arnarfell er væntanlegt
til Leníngrad i dag. Jölculfell er
væ'ntanlegt tii Riga í dag. Dísar-
fell fór 6. þi a. áieiðie ttl Á'io og
Hangö. LiUiatell er í Rvík. Helga-
fell fór 6. þm. áleiðis til Abo og
leiðis til iStettin. Hamrafell fór
frá Rvík 5. þm. áleiðis til Batum.
Sandsgárd fór frá Riga 5. þm.
til Þorlákshafnar; Keflavíkur og
Akraness.
Eimskip.
DetUfoss er i Hamborg; fer þaðan
um miðjan mánuð til Rvíkur.
Fjalifoss kom til Antverpen í
fyrradag; fer þaðian til Hull og
Rvíkur. Goðafoss fór frá Ve.st-
mannaeyjum í gærkvöld til Rvilc-
ur. Gullfoss fer kl. 12 á iiádegi til
Leith og K-hafnar. Lagarfoss fót-
frá Siglufirði í fyrradag til ÓXafs-
fjarðar Hríseyjar og Dalvíkur.
Reykjafoss fór frá Þingeyri í gær-
moi'gun til Bíldudals Patreksfjarð-
ar og Stykkishólms. Tröliafoss fór
frá Rvik 3.8. til N. Y. Tungufoss
fór frá Húsavík í kvöid til Ólafs-
fjarðar og Siglufjarðar. Dranga-
jökull fermir i Hamborg um 12.
ágúst til Rvikur. Vatnajökuli
fermir í Hamborg um 15. ágúst
til Ryíkur. Katla fermir i Kaup-
manniahöfn og Gairtaborg um 20.
ágúst til Rvíkur.
H.jóoahand
í dag verða. gefrn saman í hjóna-
band ungfrú Bergljót Lindal
j Iijúkrunarnemi og Gúðmundur
j Jónasson eand. phiioi. Ungu hjón-
, in munu dvelja að Bergstaða-
i straati 76.
Iðuuðui'inái
3. hefti 4. árgangs er ko*iið út.
í þvi eru m.a. þesaár greinar:
notkun geislavirkra efn'a í iðnaðii:
Um fúavörn á timbri; Umbúða-
iðnaður; Nytsamar nýjungar og
Breytingar á st.jórn og staifsregl-
um IMSl. Ritið er hið vandaðasta
að frágangi og skreytt íjölda
mynda.
Messur á morgiui,
Ðóinkirkjan.
Mossa klukkan 11. Séra Óekar J.
Þoriáksson.
Hallgríinskirkja.
Messa klukkan. 11. Séra Jakob
Jónsson. Ræðuefni; Siðferðileg
endurreisn (Moral re-ernrantent).
Laugarneskirkja.
Messa klukkan 11. Séra Garðar
Svavarseon.
Messa i Neskirkju kl. 11. Séra
Björn O. Björnsson.
Næturvörður
er í Iðunna.rapótelci sími 1-79-11.
Slysavarðstofan
Heilsuverndarstöðinni er opic
allan sólarhringinn. NæturlækniT
L.R. (fyrir vitjianir) er á sanra
stað frá k.1. 18—8. Síminn er 15030
Frá Mæðrastyríssnefnrt
Hvíldarvikan fyrir eldri komir
hefst um 20. ág’úst í mæðra-
heimilinu í Mosfellsdal. Um-
soknir séu sendar sem allra
fyrst á skrifstofuna að Lauf-
ásvegi 3; opið dagJega frá kl.
2-4, sími 14349.
Loítlelöii'
Saga er vamtanleg'
kl. 8.15 árdegis frá
N.Y. fiugvélin held-
ur áfram kl. 9.45.
áleiðis til Giasgmv
og Lúxemborgar. Edda er væntan-
leg kl. 19 frá Stafangri, og Osló;
flugvélin heldur áfram lcl. 20.30
áleiðis til N.Y. Leigufiugvél Loft-
ieiða er væntanleg kl. 8.15 árdegi,s
á morgun frá N.Y. flugvélin held-
ur áfram kl. 9.45 áleiðis til Staf-
angurs K-hafnar og Hamborgar.
Fiugfélag fslands
iMiUli nndaf lug:
Hrímfaxi fcr til Glasgow og K-
hafnar kl. 8 í dag. Vamtanlegur
aftur til Rvíkur kl. 22.50 í kvöld.
Flugvéíin fer til Giasgow og K-
hafnar kl. 8 i fyrramálið. Gull-
flaxi fer til K-hafnar og Hamborg-
ar kl. 9 í dag. Væntanlegur aftur
til Rvilcur kl. 15.40 á. morgun.
limanlandsferöir:
í dag- er áætlað að fljúga til Ak-
uroyrar 3 ferðir; Blönduóse Egils-
wtáða ísafjarðar Sauðárkróks
Skógiasands Vestmannaeyja tvær
ferðir og Þórshafnar. Á morgun
er áætlað að fijúga tll Akureyrar
2 ferðir; Isafjarðar Siglufjarðar
og Veístmannaeyja.
í J UTBREIÐIÐ
* * ÞJÓDVU taNN Ot *
Laugavegi 38.
naa««u „«■«■■■*■«■■«■■■■■«■■•««■■ •■■■•■■■■■■■■■«a»«i*a*«‘«a»a«Bi
B«««•«■■*«■■■•«■■•««■»«•«■••••«««■•>
VINNA
Okkur vantar nokkra: Bílaviðgerðainenn —
Réttingamenn — Járniðnaðarmenn — Pípu-
iagningamenn — og Suðumenn.
'Mikil vinna.
Upplýsingar í Reykjavík í síma 18467, láug-
ardag kl. 3—8.
Vélsmiðja Njarðvíkuí h.!,
Innri Njarövík — Sími 750.
***■■« **a>a*i«»»«»i*«HaBu««*»«B*>a«>a»B»**'ax««a*«*BBu»NNaw«arn««*ita««»tia«*«i«a«««««i«aM«a|i»
tivíii
Hið árlega manntalsþing í Kópavogi veröur
haldið í skrifstofu bæjarfógetans, Neðstu-
troð 4, mánudaginn 12. ágúst n.k. kl. 4 e.h.
Falla þá i fyrsta gjalddaga skattar og önn-
ur þinggjöld ársins 1957, sem ekki eru áður
í gjalddagtt fallin.
BÆJARFÖGETINN í KÓPAVOGI
S ■■HhLÍ
Starfsstúlkur éskast
Vífilsstaðahœlið v-ill ráða sem fyrst tvær
starfsstúlkur.
Ujyplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni,
sími 15611.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
■ ■««»■■««!
‘Sv.
Ve«rí«
í dag er spáð austanátt, skýj-
uðu og þokusúld með köflum
hér ó suðvesturlandinu. Tvísýnt
ferðaveður það. En e.t.v. Vetður
sama upp á teningnum eins og
um siðustu helgi, að allir fái
sólskin og blíðu sem úr bsen-
um fara. Þá væri garnan að vera
einn af farfuglunum.
Veðrið í Reykjavík í gær: Kl.
9 var SAl, h,:ti 12 stig, loftvog
1010 mb. Kl. 18 var V 3„ hiti 10
stig, loftvog 1008 mb. Úrkoma í
gær var 0.1 mm og mestur hiti
12 stig. Hæstur hiti á landfnu í
gær var 17 slig í Síðumúla, en
í fyrrinótt var lægstur hiti á
landinu 3 stig frost í Möðrudal.
Kait og karlmannlegt að búa
þar.
Hitj í nokkrum höfuðborgum i
gær: London 17 stig, París 19,
Kaupmannahöfn 18, New York
32 og Þórshöfn 0 stig.
Framhald af 8. siðu.
miðbænum en nú væri gert.
Einnig auðvelduðu þeir mjög
störf lögreglunnar við eftirlit
með bifreiðastcðum. Valgarð
sagði, að um tvær aðalgerðir
stöðumæla hefði verið að ræða.
Aðra sjáifvirka er færi af
stað um leið og peningurinn
er settur í mælinn. líin gerðin
er þannig, að viðskiptavinur-
inn þarf, eftir að hafa Játið
peninginn í mælinn, að snúa
takka til þess að setja hann I
gang. Era þeir mælar, sem hér
verða settir npp, eingöngu af
þeirri gerð. A'arðíir sekt að
setja ek!d mæli í gang um leið
og gjaldið er látið í hann.
Á mánudaginn verða fyrstu
mælarnir teknir í notkun. Eru
þeir við Austurstræti, Hafnar-
stræti, Lækjargötu og Tryggva
götu. Þeir eru allir amerískir
og er króna eina niyntin, sem
hægt er að láta í þá. Síðar
kemur hins vegar sænsk teg-
und, er sett verður upp á torg-
uvnum, þer sem gjaldið er
iægra. Verður hægt að láta
þá bæði einnarkrónu og
tveggjakrónu peninga. Loks
kemur þýzk tegund, sem ein-
ungis tekur tveggjakrónu pen-
inga.
Valgarð Bríem sagði, að öll-
um tekjum af stöðumælunum,
sem ekki færu til að greiða
stofnkostnað og viðliald, yrði
varið til að koma upp nýjum
bifreiðastæðum í bænum. Ætti
að gera bifreiðastæði á svæð-
inu á milli Gamla-Garðs og
Njarðargötu. Einnig væru í
undirbúningi bifreiðastæði við
Arnarhvol og Landsbókasafnið
og á Landakotslóðinni. Þá hef-
ur og verið samþykkt að taka
ísbjörnslóðina fyrir foifreiða-
stæði. Loks er í ráði að í-eisa
tvær bifreiðageymslur í mið-
bænum og' hefur verið kosin
nefnd til þeas að athuga og
undirbúa málið.
f þ r éttir
Framhald af 3. síðu
þeir hafa gert hingað til og'
þessir tveir leikir við þetta
rússneska lið hafa svo átakan-
lega sannað.
Menn verða að hafa úthald
til þe@s að ná árangri, en
hvernig er sú hlið málsins rækt
hér?
Dómari var Guðbjörn Jóns-
son og dæmdi vel.
Áhorfendur voru um 5000
og veður að kalla gott. — Á
sunnudagskvöld képpa Rúss-
amir við Reykjavíkurmeistar-
ana Fraœ..