Þjóðviljinn - 10.08.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.08.1957, Blaðsíða 3
Laugax’dagur 10. ágúst 4697 ÞJÓtJVIIJINN — (3 % ÍÞRÓTTIR MTSTJÓRl: FRlMANN HELGASÖ0 Dynomo hcrfði úfhctld í fvo hálfieiki, en Örvalið í einn — og lapaði með 1 marki gegn 7 Annar leikur Dynamo var við úrval sem landsliðsnefnd hafði valið til þess að reyna nokkra nýja inenn, og var það mjög hyggilegl: með tilliti til þeirra leikja sem framundan eni við Fralcka og Belga eftir tæpan mánuð. Vom leikmenn frá Reykjavík, Akureyri, Hafnar- firði og Akranesi. Þrátt fyrir þetta mikla tap verður ekki annað sagt en að íiðið sem valið var hafi fallið nokkuð vel saman og allir hafi leikið eins og af þeim verður mest krafizt, og allir sýndu þeir baráttuvilja og gerðu til- raunir til að leika saman, eftir þvi sem efni ög útliald leyfðí. En þó svona vel tækist til um leik þeirra dugði það ekki til í viðureigninni við Ukrainu- búana, til þess hofðu þeir of mikla yfirburði í listum og Jeikni knattspyrnunnar. Meðan úthaldið entist, sem var vel all- a.n fyrri hálfleiii, var ieikurinn ekki svo ójafn úti á vellinum, 6n úivalinu gekk illa að skapa eór tækifæri. Það tókst Rúss- imiim betur þótt þeim tækist ekki að skora úr þeim öllum. Þegar á fimrntu mínútu er miðherjinn kominn innfyrir og á. ekki eftir nema markma.nn en skotið fór framhjá og 10 minútum síðar er vinstri út- herjinn einnig kominn innfyrir alla og ætlar að sneiða knött- inn mjúklega í annað hornið en hann lendir I stönginni og út. á völlinn aftur. Og enn fimm mínútum siðar er mark úrvaisins í mikilli hætt.11 en Björgvin ver meist- aralega. Á 17. mínútu skorar Dyna- mo fyrsta mark sitt og var þáð miðherjinn sem þar var a.ð verki. Næstu 20 mínúturnar gengur knötturinn fram og' aft- ur án þess að veruleg hætta steðji að mörkum liðanna. Dynamo hafði þó forustuna xun gang leiksins, en vörn úrvals- ins varðist. af mikilli „hreysti“ eins og það var orðað í fornum bardagasögum, og hjörguðu þeir Halldór og Árni Njálsson oft vel, en Árni er jafnliðtækur í vörn sem sókn. Er 25 mínútur voru af leilm- um kom. Albert Guðmundsson inná í stað Ha.uks Jakohssonar sem fór útaf, og lifnaði heidur yfir liðinu um skeið. Þegar 10 mínútur eru eftir af ieiknum fá Rússar horn á úrvalið og úr því ekora þeir a,nnað mark sitt úr skalla. Eftir þetta gerðist lítið í hálfleiknum sem sögulegt má kallast og endaði lxálfleikurinn með 2:0 fyrir gest.ina. Síðari hálfleikur var ekki nema 2 mínútu gamall þegar iramherji Rússa.kemst innfyrir alla en Björgvin tekst á yfir- nátt.úrlegan hátt að verja svo að knötturinn hrekkur til hægri útherjans sem spyx’nir á nuirkið en þá er þar koxninn Ái'ni Njálsson og ver á mai'k- línunni. Framherjar úrvalsins áttu nokkur skot á mark Rússa en flest voru þau meinlaus nema skot Iialldórs Sigur- bjöi’nssonar sem. markmaður varði vel í fyrri hálfleik. f seinni hálfleik átti Halldór ann- að skot sem gat orðið hættu- legt úr þeirri stöðu sem Hall- dór var x eu það fór framhjá. Þegar fór að líða á síðaiT. hálfleikinn tók heldur að draga af úivalinu en gestirnir héldu hraðanum og tóku m'i að kalla leikinn í sínar, hendur og gerðu nú hvert áhlaupið á fætur öðru en þó varðist úrvalið fyrstu 20 mínúturnar án þess að fá mark, en þá skorar miðher.jinn aftur eftir ágæta sendingu frá uthérja. Aðeins einni mínútu síðar sendir vinstri framvörður knöttinn til hægri útherja sem hélt sig alveg út við hliðarlínu einn sér. Viðstöðulaust sendir hann knöttinn fyrir markið til hægri innherja sem skorar fjórða mark Dynamo. Af einhverjum ástæðum er Björgvin tekinn úr markinu (meiddur?) og í hans stað kom Helgi Daníelsson í markið. Aðeins 4 mínútum skora Rússar 5. mark fengu það nokkuð ódýrt þar sem mistök urðu um samvinnu milli Helga og HaBdórs eri inn- herji gestanna náði að koma fæti á knöttinn og lyfta hon- um mjúklega ydir Helga í mannlaust markið. Á 25. mínútu skora gestirnir 6. rnark sitt og það áhlaup og það inark var það bezta sem þeir hafa sýnt hingað til. Sam- leikurinn og hreyfanleiki liðsins þar sem knötturinn gekk frá mauni til manns fram miðjan völlinn beint fram að marki úrvalsins, og hafnaði með á- kveðnu skoti í neti úrvalsins áu þess að nokkur heimamanna fengi blandað sér í málið. Siðasta mark sitt skora gest- irnir eftir hornspyrnu, og hefði Iíelgi átt að verja það skot. Eti úrvalið hafði ekki sagt síðasta orð sitt því aðeins 2 raínútum fyrir leikslok gerir það áhlaup og kemst Gunnar Gunnarsson upp að endamörk- um og gefur knöttinn vel fyrir en þar er Albert og fær skall- að ágætlega og óverjandi í mark Rússa. Og þannig lauk þessum nokkuð skemmtilega leik þrátt fyrir mikla yfirburði gestanna. Eftir gangi leiksins var þessi sigur kannski í stærsta lagi en eftir opnum tækifænim heföi úrvalið getað fengið nokk- ur mörk í viðbót. Eins og fyrr segir áttu leik- menn úrvalsins góðan leik, en þeir réðu ekki við kunnáttu gestanna, og liöfðu ekki úthald á við þá. Árni Njálsson er að komast í fulla þjálfun og er ósérlilífinn og ötull leikmaður sem aldrei gefst upp. Hallclór var einnig mjög góður og er öruggasti miðframvörðurinn í augnablik- inu. •; v Albert var bezti rnaður fi’ám- línunnar eftir að hann kom inn sérstaklega fyrsta háiftímann sem hann va.r inni en Rússarmr tóku að gæta hans er á leið og þá gat lrann ekki byggt upp eins og hann gerði fyrst, og tók hann þá til lágsendinga sem hans menn réðu ekki við. Halldór Sigurbjörnsson er ekki enn búinn að jafna sig fcftir meiðsli og er ekki eins bættulegur og í fyrra en gerði þó margt vel. Það bar miraia á Skúla Nilsen en maður hafði gert ráð fyrir í leik þessum og milli Guðmundar Öskarssonár og hans varö ekkí sú samviima sem inaður gerði ráð fyrrr, eigi að síður var Guðmundur betri í þessum úrvalsloik eti hann hefur áður sýnt í úrvalsleikj- um, og sama er að segja itn.i Reyni sem. gerði margt vel. Guðjón Finnbogason brást heldur ekki fremur en fyrri daginn. Það er erfitt að gera upp á milli Rússanna, svo jafn- ir eru þeir. Samstarfsvilji liðs- ins, leikni Jiess og hreyfankúki gera það miklu fremur að einni samstilltri vél þar sem allt gengur jafnt og þétt vel smurt og án afláts. Má mikið af liði þessu læra ef menn eru á annað txirð mót- tækilegir fyrir að' geyma það sem þeir gott sjá, en það er ekki nóg að horfa á og dáðst. að því sem vel er gert. 1’il þess að ná í áttina þangað sem þessir menn eru komnir verða knattspyrnumenn að leggja meirti að sér til að ná því en Framhald á 2. síðu síðar sitt, 4 TVÖ EIN í TANGÖ Margar óskir hafa komið' um þennan texta, sem Erla Þorsteins- dóttir hefur sungíð á plötu, Odeon Æ, þeii* Ieilca taugó, þenoan torvelda dans, og Jiaraa sé ég hann Svein koma brosandi lil mín, e« tangóspor liaus varla tekið fær nein, Ef ég þykist ekki sjá hann, I>á er til bann taki aöra sein er æfðari mér. Nei, liann býður mér upp og ltinar Makka til að s.iá livertiis fer. Við stígum tangó tvö ein. Og í tangó jafnast euginn piltur neitt á við Svcin. Ég stanlast stirðfætt og sein; ef ég steypist ekki á koJJinn, er það tilviljun hrein. Fyrst eitt skref fram, svo aftur citt. Ég aðra eins raun hef aldrei þreytt. Og ekki batnar eim um sinn. Tia-la-la-la, tra la-la-la, tra-ki-la-la, tra-la. . . þar fór víst skóhællinn minn. Nú heyrist lilátur og vein, það er Halla, sem á römliini hefur iöngum elt Svein. Og henni er mæða pg mein að sit.ja og horfa á pkkur dansa tangó tvö ein. no. DK142A En vlð Sveinn stígum dansinn sem hljómsveitin sé eingöngu ætluð oss tveim. Og hann hvislar örlágt: Heyrðu, fæ ég svo á eftir að í'ylgja þér heim. Ég verð auðvitað að láta sem ég liafi alls ekki heyrt né skilið hvíslingar hans, þótt ég vildi raunar helzt við færunt heini strax eftir þennan örlagadans, Við stígum tangó tvö ein, og í tangó jafnast enginn pilíur neitt á við Svein. Ég yrði samt ekki sein að sýna honum að ég vil ekki lausakaup nein. Nú — eití skref fram, svo aftur eitt, nú gekk það eins og elcki neitt. Þá keinur það sem kvíði ég mest Tra-la-Ia-Ia, tra-la-Ia-la, tra-la-la-Ia, — nei sjáum til mér tókst það eins og öðium bezt. Nú heldur hló ekki nein-. Og Halla sér að duga ekki framar glott eða vein. Og að ég ein á hann Svein, — að við stígum eftir þetta okkar tangó tvö ein. L._ Guðmupdsson. Spurningar Við vpnum að þið haf- Ið ekki gleymt spurning- unum í 23. tölublaði, Við kkulum rifja Ixer upp: 1. Hvort er .skemmtilegra veturinn eða sumarið? 2. Hvert vildir þú fara ef þú ættir kost á að' fara í fcrðalag? 3 Heldurðu að huldufólk sé til og hvað hefur þú tll marks um það? J Anna Gréta sendir svör við þessu, sem hér koma á eftir: < 1 Sumarið. 2 Til Suðurhafseyja. 3. Get ekki svarað því. Nú er röðin komin að ykkur. Laugardagur 10. ágúst 15)57 — 3. árgangur — 28. tiilublað yitsti/lri- V?Ihðtq OaobiartHdúWt' - UtO^fðnd)' tiúTtviliinr Einu sinni voru tveir bræður austur í Pers- íu. Þeir fréttu eitt sinn að faðir þeirra lægi fyr- ir dauðanum. Þeir voru Persar eru ekkj eins hreyknir af neinu og hestunum sínum, þess vegna gramdist eldri bróðurnum; hann sagði ÞAÐ SEM ALDREl KEMUR AFTUR ir kepptu af frernsta megni, en voru hnífjafn- ir á sprettinum. I.oks knúði yngri bróðirinn sinn hest af öllum kröft- um og sló hann rokna högg. Hesturinn ærðist aí' sársaúkanum og herti svo á sprettinum, að hann komst framúr. margar milur frá heimili sínu, en föður þeirra langaði mjög til að sjá þá, áður en hann dæi. Þeir lögðu þvi óðar af stað, þegar þeir höfðu fengið fregnina. Þeir höfðu tvo arabíska gæð- inga og þeystu á þejm samsíða. Lengi riðu þeir þegjandi. Lolcs sagði sá yngri við bróður sinn: — Mér sýnist hestur- inn þinn bera sig þreytu- lega. 1 — Þreytulega, ég í- mynda mér, að hann gef- ist ekki upp á undan þín- um, sagði eldri bróðir- inn. Þegar þeir höfðu riðið nokkra stund, sagði yngri bróðirinn aftur: — Óju, bróðir minn, hesturinn þinn þolir ekki að hlaupa svona hratt, við verðum að hægja íerðina." með þykkju: Hvaða rugl ertu að fara með. Hesturinn minn er að minnsta kosti engu síðri en þinn, og ef við reynum þá, myndi minn verða fljótari. Þorjrðu að reyna, gortarinn þinn? Þeir knúðu hestana sporum og ruku af stað á þeysispretti, Bræðurn- Yngri bróðirinn Hróp- aði hæðnislega: Lygiari og gortari, þarna sérðu að hestur- inn minn er langlum fljótari. Elöri bróðirinn varð frávjta af bræði: Hann greip bogann, lagði ör á streng, miðaði og. skaut. Boginn kvað við, örin þaut af strengnum Framhald á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.