Þjóðviljinn - 13.08.1957, Síða 7

Þjóðviljinn - 13.08.1957, Síða 7
Þriðjudagur 13. ágúst 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Suomi - ÞjóS og saga Framhald af 5. síðvt. bókmenntum en verið hef'ur. Einn fyrsti og merkasti rit- höfundurinn á finnska tungu var Alexis Kivi (1834—1872). Kunnasta verk hans er skáld- sagan Sjö bræður. Kivi mun «a:r óþekktur af almenningi hér á landi. Sarna máli gegnir um mörg helztu finnskumæl- and’i skáld Finna, svo sem Eino Leino (1878—1926) og V. A. Koskennieni (.f. 1885) Þekkt- ari eru aftur á móti sumir samtímamenn þeirra, er á ssensku rituðu, t.d. Bertel Gripenberg (1878—1947). Af rithöfundum á finnsku hafa ís- lendingar hins vegar haft öllu meiri kynni. Frœgastur þeirra er nóbelsverðlaunahöfundurinn Frans Eemil Sillanpaá (f.,1888), sem hér er vel kunnur af skáldsögum sínum, er þýddar hafa verið á íslenzku, s. s. Silju, Skapadægri o. fl. Sömu- leiðis hafa nokkrar af sögum Mika Waltari (f. 1908) verið þýddar á íslenzku, en hann er meðal kunnari núlifandi rithöf- tuvda Ftnna, a. m. k. erlendis. Á sviði tónlistar. og lista Standa Finnar framarlega og hafa á síðari öldum skapað merkileg verk. Af tónskáldum þeirra er Jean Sibelius (f. 1865) langfrægastur og hefur borið hróður F.'nnlands víða með vei'kum sínum, en Finnar hafa átt mörg fleiri ágæt tón- skóld, tónlistarmenn og söngv- ara. Byggir finnsk tónllst m.iög á þjóðlegum gi'unni ekki síður en bókmenntirnar. Sama máli gegnir raunar um fleiri llst- greinar, t. d. befur einn kunn- asti málari Finna, Axel Gallen- Kallela (1865—1931) sótt efni margra sinna frægustu mál- verka tjl Kalevalaþjóðkvæð- anna. Fyrr á öldum, og raunar enn -S- vinmngar Hæstu í 8. fi Á laugardaginn var dregið í 8. flokkj Háskólahappdrættisins, um 787 vinninga að upphæð 995000 kr. Hæsti vinningur, 100 þúsund krónur, kom á hálfiniða nr. 1083, en 50 þúsund kr. komu á heil- miða nr. 225. 10 þúsund kr. nr. 2629, 6810, 21826 og 27629. ■5 þúsund krónur: nr. 4656, 7900, 30171 og 35508. (Birt án ábyrgðar). Arababandalagið kærir fyrir SÞ Framhald af 1. síðu. búar munu ekki deyja, Þeir munu ekki gefast upp, jafnvel þótt Bretar vinni sigui- hernað- arlega. Nú hefst stríð. Það er stríð haturs, úlíúðar og hefnd- Framhald af 8. síðu lominn. Heitað liefur verið tanzlaust að hinum l.veimur, ;em eru þýzkir, en nú liafa leit- ij-menn gefið upp alla von. Sýmingarsaia Kápur og dragtir fyrir hálfvirði. Laugaveg 11 3, hæð til hægri, sími 15982. í dag, hafa Finnar af!að sér inikils frægðarorðs sakir hreysti sinnar og hugprýði í hernaði. Á síðari timum hafa þeir þó ekki síður borið hróður lands síns víða með líkains- hreysti sinni, þótt á annan veg sé og með friðsamlegra hætti. Afrek íþróttamann.a þeirra hafa skipað þeim í röð fremstu þjóða heims á því sviðl. Elnk- um voru það þolhlauparar þeirra, sem um langt skeið sköruðú fram úr öðrum. Er þeirra frægastur Paavo Nurmi (f. 1897), konungur hlaupar- anna, einn mesti afreksmaður, sem um getur í sögu frjálsí- þróttanna. í mörgum fleiri í- þróttagreinum hafa Finnar skarað fram úr, svo sem í spjótkasti, glímum, fimleikum, skíðaíþróttinni o. s. frv. Finnar em hámenntuð þjóð, sem í vísindum og verklegri menningu stendur á háu Stigi. Fyrr á öldum lifði þjóðin mest á landbúnaði, en á síðari tím- um hefur iðnaðinum fleygt fram og er hann nú orðinn annar aðalatvinnuvegur lands- ins. Þjóðin hefur átt við margs konar erfiðleika að striða, en dugnaður hennar og atorka hefur verið frábær. Þótt styrjaldir hafi ge;sað í landi hennar, og hún orðið fyr- ■ir þungum búsifjum af þeiin sökum og orðið að taka á sig miklar efnahagslegar byrðar, hefur hún alltaf sigrazt á erf- iðle'kunum og haldið skuld- bindingar sínar gagnvart öðr- um og staðið stj-rkari eftir en áður. Fyrir það hafa Finnar aflað sér mikjls traust og virð- ingar annarra þjóða. Finnar og fslensjingar eiga um margt svipaða sögu. Báðar hafa þjóðirnar búið við erlenda óþján um margra alda skeið, en á þessari öld hafa þær end- urheimt frelsi sitt að nýju eftir langvinna og ósleitilega baráttu. Báðar hafa þær tek- ið upp vinsamleg samskiptj við þær þjóðir, er fyrrum sátu yf- ir hlut þeirra. I-Iefur sú stefna gefizt vel. En framtíðarheill þeirra, eins og alira annarra smáþjóða, byggist fyrst. og fremst á því, að friður haldist í heiminum. Og hann er bezt tryggður með því, að smáþjóð- irnar sýni sjálfstæða stefnu og láti ekki ánetjast stórveld- unum ó einn eða annan hátt eða draga sig inn í hernaðar- bandalög, heldur Iéitist við að bera klæði á vopnin. Þetta hafa Finnar skiiið og mættu í.sleridingar og aðrar smáþjóðir talra sér dæmj þeirra til fyrir- myndar. Vern Sneider: 56, „Einmitt það? Já, það er nú þaö“, sagði Fisby. „Jæja, hvernig gengur það, læknir?“ Læknirinn hristi höfuðið og hrukkaði enniö. „Ég er önnum kafinn, Fisby. Mjög önnum kafinn. Sakini útvegaði mér verkafólk eins og þú ságöir honum, og nú er veriö að smíöa girðingar. En veiztu hvernig þeir piægja hérna?“ Fisby vissi lítið um þaö. „Jú, þeir róta moldinni upp með þess- um hlújárnum“, sagði læknirinn. „Þaö er álíka og að plægja garðinn sinn heima með tannstöngli. Að hugsa sér að plægja heilan búgarð á þann hátt“. „Það væri seinlegt“, viöurkenndi Fisby. „Alitof seinleg’t. Fjandinn hafi það, Fis- by, ég verð að ná mér í plóga“. „En hvar ætlarðu aö ná í plóga? spurði Fisby. „Jú, ég ætla bara að búa þá til. Mér er sagt aö það sé góður járnsmiður í Maebaru. Hann smíðar meira að segja sjálfur steðja handa sér. Og mér var aö detta í hug að hann hlyti að geta smíð- aö stykki í plóga handa okkur“. Fisby var hikandi. „Læknir, ertu aö ráðgera að hami flytji hingað til okk- ar?“ „Já, auövitað“. „Tja, læknir, ég býst vlö að þorps- stjórinn í Maebaru verði dálítið gram- ur ef þú tekur frá honum duglegan iön- aðarmann. Ég myndi fara varlega". „Þetta er allt í lagi, Fisby, sagði lækn- irinn. „Ég kynnti mér .málið og einmitt nú í morgun er þorpsstjórinn í Maebaru í leiöangri til Takaesu að leita að smið- um. Ég býst viö að við getum komiö þessu í kring í flýtL Okkur vantar góð- an járnsmið til að búa til þessa plóga“. Fisbv varö aö viöurkenna aö þá vant- aði góöan járnsmið. „En hvar ætlarðu að fá efnið í plógana, læknir?“ Læknirinn var ekki í vandræðum með það. „Ef ég má fá jeppann þinn lánaðan dálitla stund á eftir, þá ætla ég aö aka upp að brotaj árnshaugnum. Þar hlýtur að vera eitthvað af efni sem hægt er að nota“. „Þú ættir að hafa meö þér fáeina tré- ilskó til að láta í skiptum“, sagði Fisby. Læknirinn kinkaöi koiii. „Jæja, Fisby, mér datt í hug að við gætum þjálfað vagnhestana upp í að draga plógana. Og auðvitað getum við alltaf notað jeppann ef á þarf að halda. Já, ég held nú þaö Fisby, ég vildi helzt ljúka við liaustplæg- inguna í þessum mánuði. Ég get enn komið miklu í jörðina fyrir veturinn:‘. Hann horfði með ákefðarsvip á Fisby. „Heyi'Ö'u, get ég fengiö dálítið af fiskin- um sem við veiðum? Skömmtunarstj 6r- inn segir mér að það sé afgangur af honum“. „Já, já. En hvað ætlaröu að gera vi’ð hann?“ „Ég ætla að skipta á honum og vatns- ka,staníum“. „Já, einmitt. Við Sakini í’æddum við frú Kamakura, matreiðslukonuna, £ rnor-g'un. Vissir þú aö móðir hennar var kínversk stúlka frá Amoy?“ Fisby hafði ekki hugmynd um það. „En það var hún. Og móðirin lét henni eftir margar ágætar kínverskar matar- uppskriftir. Þú veizt .... eggjarúllur, sætar og súrar endur og þess háttar. Og ég ætla að kenna henni að búa til chop suey. Já, Fisby, ég hef alltaf veriö hrif- inn af kínverskum mat. Ef við bætum honum á matseöilinn í cha ya, þá væií það skemmtileg tilbreyting“. „Jahá, svo að þú þarft vatnskastaní- ur í kínversku réttina?" „AXv.eg rétt, Fisby. Ég hef í hyggju að rækta þær sjálfur, en það tekur siim tíma. Og' fyrst í steð verðum við að skipta viö þorpin fyrir norðan. En fru. Kamakura heldur aö við ættum að geta ræktað megnið af því sem við þurfum í þessu þorpi. Þú veizt — bambusbrum,. ætisveppi, kínverskt blómkál og baunir. Og meðan ég man, Fisby, sagðirðu mér ekki að þú ættir lyfjabúö heima í Banda- ríkjunum?“ „Það er rétt, læknir. Því spyrðu?“ „Heldurðu að þú gætir látið senda hingað dálítið af monosodium gluta- mate?“ „Ég býst við því“. „Olt veltir lttil þúla þungu hla<ssi“. Þetta tuá nieð sauni segja hér, því ei' Tarzan hefði ckki hlerað þessi orð: „Vera Lee, er hún ekki frá Neðri- dal!,“ þá hefðu ekki skeð þ*4r nrtagnríko atburðir, er -í* liönd fam. En Tarzan hafði heyrt þessi orð, og þau vöktu óskipta athygli Iians, þsu- hann var einmitt iaHklur í Neðri-dal og uppalinn. Þegar tjahlið var drt'gið frá á ný, beindist' öll athygii haus að Veru Ijee. Til að fá betur séð hana, bað hann sessunaut sinn um leikkúskíki að táni og þreif haun af honum, áð- ur eu hanu var húinn að átta sig á bóuinui. *> Tarzan har kíkinn að augnnum, færðlsfc glott yfir varir hans.“ Nei, nú triii ég ekki mínum eigiu augum .... |vetta er engltt önnur en lýtsluerði teiptt- hnokkinn hún María iitia.“

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.