Þjóðviljinn - 24.08.1957, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.08.1957, Blaðsíða 6
0) ÞJÖÐVTLJINN — Laugardagur 24. ágúst 1957 WJfíUdl n ŒDRÍ CÖ) Fiönskunám cg liðistingar Sýning annað kv.öld kl. 8.30. Síúasta sinn Aðgöngurr.iðasala í Iðnó eftir kl 2. — Simi 1-31-91. Dæmdnr fyrir annars glæp (Desperate Momept) Framúrskarandi spennandi ensk k\rikmynd frá J. Arthur Rank. Aðalhiutverkin ieika hinir vinsælu leikarar: Dirk Bogarde Mai Zetterling Sýnd kl. 5, 7 og 9 Börn íá ekki aðgang. Sími 1-15-44 Ævintýramaður í Hnng Kong (Soidier of Fortune) Afar spennandi og viðburða- hröð ný amerísk mynd, tek- in í litum og Leikurinn fer fram í Hong Kong. Aðalhlutverk: Ciark Gable og Sus.au Hayward. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 3-20-75 Undir merki ástargyðjunnar (II segno di Venere) Ný ítölsk stórmynd sem marg- ír fremstu leikarar Italíu leika i. til dæmis. Sophia Loren Franea Valeri Vittorio De Sica Raf Vallone. Sýnd kl. 5, 7-og 9. Sa-a hefst kl. 4. HAFNAR fjRpl Sími 22-1-40 Svarta tjaldið (The Black Tent) Spennandí og afburða vel gerð og leikin, ný, ensk mynd í iitum, er gerist í Norður- Áfríku. Aðalhlutverk: Authony Steel Donald Sinden og hin nýja xtalska stjarna Anaa Maria Sandi BÖrmuð börnum Sýná kl. 5, 7 og 9. Sími 5-01-84 Fjórar fjaðrir Stórfengleg Sinemascope mynd í eðlilegum' litum eftir samnefndri skáldsögu A. E. MASONS. Anthony Steel, Mai-y Une. Laurence Harvey Myndin hefjUr ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð börnum Sýnd ki. 5, 7 og 9. Hef nda rengilliim (Zorros datter) Spennandi ný amerisk kvik- mynd. Barbava Britton 'Willard Pai-ker. Bönnuð jnnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sírnl 18936 Parísarkjóllmm (Paris Model) Bráðfyndin og skemmti!eg,ný, smerísk gamanmynd. Paulette Goddard Eva Gabor, Marilyn Maxwell, Bax'bara Lawrence. Sýnd k! 5. 7 og 9 qn * r* i npolibio Sími 1-11-82 Greifinn af Monte Christo Fyrri hluti. Snilldarlega vel gerð og leik- in, ný, frönsk stórnxynd í lit- um. Jean Marais Lia Auianda. Sýnd kl. 5. 7 og 9. BonnuA börruini. iafnðdjarSarbíé Sími 50249 Bernskuharmar Flamingo prœsenlerer LILY WEIDING BODU. IPSEN PETER MALBERG EVA COHN HANS KURT J0RGEN REENBERG PR. LERD0RFF RYE MIMI HEINRICH Sími 11384 Æskuástir (Primanerinnen) Hugnæm og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd. —• Danskur skýringartexti. Ingrid Andree, Walter Giller. Sýnd kl, 7 og 9. Bræðumir frá Ballantrae Errol Flynn Bönnuð börnum Sýnd kl. 5. skipautgcrð rikisins Herðubreið austur um land í hringferð hinn 28. þm. Tekið á móti flutningi til Hornafjax-ðar, Djúpavogs, Breiðdajsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Raufarhafnar árdegis í dag og árdegis á mánudag. Farseðlar seldir á þrið.iudag. SJÓN ER SÖGU RÍKARI ; : Sex daga ferð um i Sprengisand á veg- ! um Guðmundar Jón- j assonar næsta laug- : ardag. Mun Guð- : mundur sjálfur fara j þessa ferð. Þeir sem hafa hug á ofangx-eindri ferð, vinsaml. tilkynni þátttöku fyrir fimmtudagskvöld í síma 24-025 Skemmtiferð að B Gullfossi, Geysi, = Skálholti og Þingvöll- "S um, föstud. og sunnu- = dag kl, 9. Venjulegar kartöflur og annað grænmetti Kartöflur er sú fæða, sem fæstir vilja án vera, og því fáum óvlökomandi með öllu. Undanfarið viröast þær hafa verið í háyegum hafðar 1 hinni pólitísku matseld, en þar sem tíðindamaöur blaðsins var einnig forvitinn um vöxfc þeirra og viðgang í göröum landsins þá byrjaði hann ein- faldlega að spyrja um uppskeruhorfurnar, er hann sló á þráðinn til Jólianns Jónssonar forstjóra Grænmetisverzl- unarinnar: Framan af sumri var mik- t. d. náðu þær mjög litlum SSkemmtiferð í dag =jkl. 13.30 um Krísu- =5 vík, Strandakirkju = og Hveragerði. Ný dönsk úrvalsmjmd. Sagan kom sem framhalds- saga x Faniilie Journalen sl. vetur. Myndin var verðlaunuð á kvikmyndabátíðinni í Berlín í júlí í surnar. Myndin hefur ekkj verið sýnd áður hér á landi. Sýrxd kL 7 og 9. ORLOF B.5.Í. F t R Ð A F Q É T T t R il þurrkatíð á öllu því svæði, er kartöflur eru ræktaðar á að einhverju ráði, en það er hér á Suðurlandsundirlendinu, allt frá Hornafirði, og í sveitunum í kringum Eyjafjörð. Um síð- ustu mánaðamót brá til úr- komu, og gjörbreyttist þá við- horfið og má segja, að horf- urnar séu nú góðar, nema á Austurlandi, þar sem vorkuld- ar voru miklir. — Fer ekki framleiðslan vax- andi?' — Það er um föluverða aukningu að ræða hjá bænd- um, sem hafa það að aðal- starfi að rækfa kartöflur, en aftur á móti hefur dregið mjög úr kartöfluræklun til heimil- isþarfa t. d. hér í bænum og víða annarsstaðar, í ár hefur verið sett niður með meira móti og því jafnvel horfur á að uppskera verðí það góð að fullnægt verði eftirspurn. — Hefur mikið verið flutt inn? — Síðan 1953 hefur uppsker- an verið það rýr, að orðið hef- ur að flytja inn sem svarar helmingi af neyzlu landsmanna. Voru þær kartöflur fluttar inn frá Hollandi og Danmörku eft- ir því sem hentugast þótti í hvert eitt sinn. — Hvaða kariöflutegundir þykja vinsælastar? —- Já, við höfum nú reynt að haga lcaupum á kartöflum eftir smekk fólksins. Það eru til ó- tal tegundir og við höfum orð- ið varir við, að sumar þeirra eru mjög illa liðnar, en nú höf- um við fengið undanfarið kart- öflur frá Danmöi'ku og Hol- landi er nefnast Bintje, Eru þær hollenzkar að uppruna og eru þær mjög vel liðnar, enda aðalneyzlukartöflurnar í þess- um löndum. Höfum við selt töluvert af þeim til útsæðis og vonum að sumarið hjálpi til að auka vinsældir þeirra á meðal kartöfluframleiðenda og neyt- enda. Vonum við að þarna sé sú tegund er geti fullnægt kröfum neytenda og um leið verið ábatasamar fyrir fram- leiðendur. — En hvað um rauðar ís- lenzkar og Gullauga? — Þær eru dálítið sérstæðár, Þær hafa verið seldar hér í úrvaisflokki og eru því mun dýrari en venjulegar kartöflúr. Rauðar íslenzkar ná ekki að spre.tta nema í beztu sumrum, tþróttir Framhaid af 3, síðu Ætlunin er eíixnig að keppa í Gautaborg. Þá keppir fiokkur- urinn eínnig í Kaupmannahöfn en hvenær sú keppni verður er ekki fastráðið. Flokkurinn mun verða í ferðalagi þessu um 14 daga. Þeir sem fara eru: Svavar Maikússon, Kristleifur Guð- bjöi'nsson, Gunnar Huseby, Pét- ur Rögnvaldsson, Guðmundur Hermannsson, Guðjón Guð- mundsson, Ingi Þorsteinsson, og Jón Pétursson. Fararstjóri í ferðinni verður Benedikt Jak- obsson. þroska í fyrra og náðu vart útsæðisstærð. Bæði þær og Gullaugað eru mjög góðar til matar, en Gullauganu má finna það til foráttu, að það vill springa í upptöku og.meðferð. — Er vitað um uppruna þessara tegunda? — Já, um Gullaugað. Það er upprunalega frá Noi’ður-Noregi og Norður-Svíþj óð og hefur verið mjög vinsæl bæði þar og hér. Norðmenn hafa komið í veg fyrir þá erfiðleika, sem eru samfara því hvað þær eru giarnar á að springa, með því að fella grasið hálfum mánuði fvrir uþptöku, en það gerir það að verkum, að kartöflurnar draga i sig meira * vatn, og hætta að safna mjölva, og verða þær þá öllu meðfærilegri. Um rauðar íslenzkar er það að segja að þær eru það sem við köllum „landssort" og er ekki gott að segja um uppruna þeirra- — Svo við sleppum nú kart- öflum, hvað er að segia um. kál- og grænmetisræktina í sumar ? — Það er nú reyndar Sölufé- lag garðyrkjumanna er getur bezt svarað því til, en mér er óhætt að segia, að útlitið sé sæmilegt, og víst er um það að mikil rófnauppskera er í vænd- um, eu hætt er við að þær verði nokkuð maðkétnar, sem rækt- aðar eru hér á Suður- og Vest- urlandi. 1 fyrra var sáraMtill' maðkur. og er skýrinptn á þvi sú. að árið áður var mi.kið rign- ingasumar og bví lxtt lífvæn- leat fvrir egg flnvunnar. Nú er aftur á móti alit í fullu fi.öri aft,ur, og ef ekki er notað því meira a.f varnnrlvfium er hætt við að maðkurinn geri tölu- verða.n usia. Annars gagna irarnarlvfin ekkert ef ekki er úðað í tæka tið. því bau granda D-rc.t ov fremst eggjunum, en ekki maðkinum. Er ekki flutt inn græn- meti ? — Jú, það hefur verið tölu- vert; því það, sem er ræktað hér heima endist ékki lengur, en fram i nóvember og þá hef- u r verið flutt inn til viðbótar frá Danmörku og Hollandi. — Hvaðan koma svo fyrstu kartöflurnar k markaðinn? — Þær koma frá þeim sveit- um, þar sem er heitur jarðveg- ur eins og frá Grafax’hverfi í Hreppum, síðar kemur svo að- almagnið frá Þykkvabæ og Evrarbakka, þar sem þær eru ræktaðar í hreinum sandi. Einnig kemur svo mikið frá Hornafirði og frá sveitunum í kringum Akureyri. —- Er um nokkurn iðnað eða •frekari nýtingu á kartöflum og grænmeti, sem hér er rækt- að ? — Nei, það skapar einmitt örvggisleysi í framleiðslunni, að ekki skuli t. d. vera til verksmiðja, er gæti unnið kart- cflumjöl úr þeirri umframfram- leiðslu, sem getur orðið í góð- um árum. Að sjálfsögðu yrði mjög dýrt að reisa og relca slíka verksmiðju og hennar yrði ekki not nema vel áraði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.