Þjóðviljinn - 25.08.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.08.1957, Blaðsíða 1
« i Sxumudagur 25. ágúst 1957 — 22. árgangur — 189. tölublað riRSÓkn haidsins íeid ÍM margf i Ijós Ég hrópaSi, segir Péfur Benediktsson — 15 óra unglingur var fenginn til aS skera niSur fánann Hermann Jónasson dómsmálaráðherra hefur sem kunn- varðstjóra, ugt er ákveðið aö ekki sé nein ástæða til aðgeröa vegna íkrílsuppþots íhaldsins 7. nóvember í fyrra — þegar undan er skilin málshöfðun hans gegn ritstjóra Þjóðvilj- ans. Þessi niðurstaða ráðherrans verður enn lærdómsrík- ari, þegar athuguð er réttarrannsókn sú sem framkvæmd var út af atburðunum, en af henni birtist m.a. einstæö framkoma lögreglustjóra og nánustu samverkamanna hans. enda á hugsanlegum óspektarmönu- Réttarrannsóknin var fram- kvæmd samkvæmt fyrirmælum Hermanns Jónassonar dóms- málaráðherra, og annaðist hana Guðmundur Ingvi Sigurðsson, fulltrúi sakadómara. Framkoma lögreglu- stjórnarinnar. Af réttarrannsókninni verður ijóst að lögreglustjórinn i Reykjavík, Sigurjón Sigurðsson, fyrrverandi leiðtogi í nazista- flokknum, ber aðalábyrgð á því hversu alvarieg og viðtæk skríls lætin við sendiráðið urðu -— enda. eru kunnugir ekki í nein- um efa um það að hann hafi tekið þátt í ráðagerðum núver- fund eða samkomu. 3. Engin tilraun var gerð til þess af lögreglunnar hálfu að skora á óspektarlýðinn að hætta og fjarlægja sig og eng- inn hátalari var liafður tiltækir i því skyni. Þaðan af síður var reynt að reka árásarmennin" burt. Um það atriði segir Er- lingur Pálsson yfirlögreglu þjónn í framburði sínum: „Vitnið sá ekki ástæðu til að nxeina möiinum að vere þarna.“!! 4. Enginn maður var hand- tekinn fyrir þátttöku sína í ó- eirðunum, þótt verk þa.u sem unnin voru við sendiráðið eigi að sæta hinum þyngstu viður- lögum samkvæmt hegningarlög- unum. 5. í réttarrannsókninni sjálfri tönnlast Erlingur Páls- son yfirlögregluþjónn á því í sí- fellu að „ekki er vitað um nokkurn lögreglumann, er get- xir nafngreint menn, er voru þarna með óp, köll og aðsxig að mönnum“. Sama máli gegnir um Sigurð Móses Þorsteinsson segir rann- menix í það að stjaka við fólld. sóknardómarinn í skýrslu Hafði þetta nxikil áhrif. ... Er sinni: „Lögreglan mun ekki það skoðun vitnisins, að mann- hafa liaft meim til að hafa gát fjöldinn hafi safnazt þarna sanxan fyrst og fremst til að láta í ljós andnð sína á gestun- um.“ -— Og þess vegna gekk þessi yfirmaður lögreglunnar ekki í það að stugga óspektar- lýðnum brott fyrr en hann „taldi að ailir gestir væru farnir.“! „Samkvæmt íyriríram- gerðri áætlun". Fyrir réttinum leggja Er- lingur yfirlögregluþjónn og Sig- urður Móses varðstjóri mikla á- herzlu á það að ósnpktirnar hafi verið algerlega óskipulagð- ar. „Það virtist svo sem mann- fjöldinn lyti ekki forustu eins eða annars“, segir Erlingur, og: „vitninu virtist, að menn þeir er söfuuðust þarna. fyrir utan lytu Framhald á 6. síðu „Aitnið sá ekki ástæðu til að ineina möiinum að vera þania“. um“. Er slíkt þó æfinlega hátt- ur iögreglunnar þegar brotin eru lög og skipulögð skrílslæti. 6. Um framkomu sína og afstöðu til skrílslátanna segir Erlingur Pálsson sjálfur hrein- lega í yfirheyrslu fyrir rann- sóknardómaranum: „Um kl. 19.00 eða eftir að vitnið taldi, að allir gestir væru farnir, kallaði vitnið til fólksins og bað það að ganga i hrott og geklt vitnið og nokkrir lögreglxx jLeiðtogar leikmanna og kirkju andmæla Nkrumah Múhameðstrúarleiðtogarnir fluttir í út- legð flugleiðis til Nígeríu Leiðtogar kirkjunnar í Ghana hafa ásamt fjöimörgum ættar- höfðingjum mótmælt útlegðardómi yfir tveimur leiðtogum * . Múhameðstrúarmanna. Mönnum þessum var visað xir landi i andi flokksbræðra smna um hinar skipulögðu óspektir Um siðasta mánuði og sagði í útlegðarskipun stjórnarinnar, að framferði lögreglustjórans og vist þeirra í landinu væri „ekki í samræm við a.lmenningsheill“. lögreglustjórnarinnar ber al)t | | Mennirnir háðu mal gegn stjórninni fyrir dómstólum Lögreglustjóri og sainstarfs- menu hans gerðu eugar ráð- stafanir tíl ]iess að koma í veg fyrir óspektirnar eða stöðxa þær — og þekktu engan upp- Jiotsmanna á eftir! Dæmdur fyrir „vanrækslu;í -morð Vesturþýzkur dómstóll hefur dæmt liðsforingja nokkurn í 8 mánaða fangelsi fyrir að er opinn á hverju kvöldi frá kl. 8.30 til 11.30. Mælið ykkur inót og drekld® kvöldkaffið í salnum. Tíðindalaust í deilu bílstjóra Engar sérlegar fréttír erxa í dag af bílstjóradeilunni, senn verið hefur á hvers nxanns vörum undanfarna öaga. Mjölnismenn stóðu xerk® fallsvörð í fyrrinótt og gær á, vegmum að Efrasogi; en eug- ar ái'ásir voru á þá gerðar, og var allt nxeð kyrrum kjörum- Hafa Þróttarbílstjórar líkæ ákveðið að lxafast ekkert aði i málinu, fyrr en á fuudi sena boðað er ti! með félagsmönn- unx í dag. Þar verður nx.a. till umræðu bréí' það frá Lands- sambamli vi; rubif reiðast jóra5 sein sagt var frá í gær; eni í bréfinu er Þróttur spurður hvort liann sé reiðubxiinn till að hlíta úrskurði sainbands- ins í málinu. Samhljóða bréf! var sent Mjölni í Arnessýslu. Fundur Mjölnis i fyrrakvöld! samþykkti með öllum atkvæð- um að halda xerltfallinu ogl vörzlunni við Efrasog áfram, þangað til verktakarnir þar hefðu sainið \ið Mjölni xuw flutningana- Tníarleiðtogi myrtur í Álsír Miihameðstrúarleiðtogi nokkuí í Alsír var í fyrradag myrtur ásamt syni sínum í Oran-héraði. hafa valdið dauða 50 her- ^aður þessi, sem stutt hefur manna „af vanrækslu“. Menn Frakka^ í , nýlendustyrjöld þessir drukknuðu í á einni í Þeirra 1 Alsír heitir Bin Tecuí Ruhrhéraði, er liðsforingi þessi var 73 ára að aldri, Voruí skipaði þeim að vaða yfir hana feð»ain'r skotnir af einkennis- í vexti. Dómurinn er skilorðs- Júæddum mönnum. bundinn hagi sá dæmdi sér skikkanlega næstu 5 árin- Níföld hsrgjöld Vesturþýzk fréttastofa til- kynnir, að herútgjöld Vestur- S-Arabar segjast eiga Buraimi Saudi-Arabíu hefur borið fi’am mótmæli gegn afnotum þjóðverja hafi nífaldazt fyrra Breta á Buraimi-olíuvinunxxn® helming þessa árs miðað við við Persaflóa.. Segir í orðsend- sama tima í fyrra. ingu til aðalritara SÞ, að stjóra Ekki fylgdi það fréttinni Saudi-Arabíu telji Buraimi- hvort þetta þætti ánægjuleg vinina. hluta af sínu landi. Her- þróun eða. ekki, en þess er þó virki Breta í vininni séu ský- að vænta að fréttin valdi ekki laust brot á samþykkt milli vonbrigðum. ríkjanna, er undrrituð var 1954. r -------------------------- áfrýja. Var frumvarp þetta samþykkt í þinginu í fyrradag með 61 atkv. gegn 27. Til Nígeríu. Strax og frumvarpið hafði verið samþykkt voru mennirnir að sama brunni: 1. Mjög fáir lögregluþjónar voru sendir þil sovézka sendi-'landsins' Sögðust þeir vera nk- ráðsins og höfðu þeir meira en isborgarar Ghana og væri þess- nóg að gera við að bjarga gest-1 ye^tla elll{1 unllt að vlsa Þ1'1111 um undan alvarlegum líkams- ur lancli- En þá greip stjórnin meiðingum. Einn gestanna 111 Þöss ráðs, að hún bar hringdi á lögreglustöðina og ;frara frumvarp á þjóðþinginu, kvað þörf fyrir miklu fleiri lög Þess efals að llelluilt ™ að ^mr fhútír i utlegð flug regluþjóna, en um undirtektirn- reltft menn þessa úr landi án - ° ar segir svo í réttarrannsókn- lless-' að Þeir hefðu rétt til að inni: „Varðstjóri sagði, að hann vissi stand við hann vissi að fleiri nienn þyrfti, íe^6íriftará; Viija ekki fá kjarn- sendiraðið og að orkuvopn en liann kvaðst elíki hafa fleiri menn til að senda á vettvang.11 2. Eftir að óspektirnar hóf- ust lét lögreglan loka Tún- götu fyrir bílaumferð tii þess að óeirðaseggirnir væru ekki truflaðir, en slíkt er aldrei gert nema lögreglan hafi leyft xiti- 700 kunnir listamenn, kenn- arar og vísindamenn í Vestur- Þýzkalandi hafa undirritað bænaskjal til vesturþýzku stjórnarinnar, þess efnis að hún láti af framleiðslu kjarn- orkuvopna og vopni ekki her sinn með þeim. Eins og áðxir hefur verið sagt í fi’éttum liefur mál þetta valdið miklum deilum í Ghana. Hefur kirkjuráð kristinna manna í Ghana mótmælt aðför- um stjórnarinnar, sem það seg- ir andstæðar því grundvallaratr iði réttvísinnar, sem sé fólgiö í sjálfsvarnarréttinum. Svipuð mótmæli hafa komið frá ráði ættflokkahöfðingja í Ghana og höfðu höfðingjarnir beðið um viðtal við Nkrumah forsætis- ráðherra í gær. Verkamenn eiga að íá teikningn i stað húss fyrir kosningar Á síðasta bæjarstjórnar- svæft aliar tillögur sósíal- fuudi spurði Guðmundur ista um byggingu verka- Vigfússon borgarstjóra að mannahúss, þar til fyrir því hvað liði undirbúningi tveim árum að það leyfði verkamannahúss við höfn- einum fulltrúa sinna að ina, lxvort gengið hefði ver- flytja tillögu um vei'ka- ið endanlega frá teikningu mannahús, sem vitanlega og hvort sótt hefði verið um var einróma samþykkt. Svo fjárfestingarleyfi. liðu árin án þess að komið , . .... , .... væri i verk að teikna verka- Ekki veitti borgarstion , . . » , , , , mannahus, hvað þa mexra, svor við þessu, en het þvi . , , , , , , „ , r , ,, en mi liðxir að kosnmgum að skyrsla fra nefnd er sett ,,, , , , , ? + , „ •* - t. íí ,, , svo liklegt ma telxa að 1- hefur verið í þetta mal skui; , , . . . , . haldið korni þvi í verk að hggja fynr næsta bæjar- teikna ^rkamannahús stjornarfundi. svo yerkamenn geti ornað fhaldið hefur eins og öll- sér í teikningunni af því í um er kxmmxgt, drepið eða „bláu bókinni“ l )

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.