Þjóðviljinn - 25.08.1957, Blaðsíða 4
%) -- í>JÓÐVILJINN — Sunnudagur 25. ágúst 1957
IMÓÐVIUINH
Útgeíandl: SamelninBarflokkur aiþýðu — Sósíalistafiokkurinn. — Ritstjórar:
Masnús Kjartansson (áb), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón
EJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon.
ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs-
ingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prent-
smiðja: Skólavörðustíg 19. - Sími 17-500 (5 línur). - Áskriftarverð kr. 25 á
mán. i Reykjavík og nágrenni; kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1.50.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
iL__________________________J
( J'\ft má heyra furðulega
J ^ óraunsætt tal um íslenzk
efnahagsmál, ekki aðeins
rnanna á milli, heldur hljóm-
ar það einatt í ræðum
,.reyndra“ stjórnmálamanna
og-,,ábyrgum“ stjórnmálablöð-
tim. Þannig heyrir maður t.d.
oft minnzt á útgerðina sem
. foagga á þjóðinni, það er talað
! nm hversu mildar summur
íhún gleypi af þjóðartekjun-
itm, og stundum er svo að sjá
■ sem ýmsir ímyndi sér að lífs-
Jtjör í landinu myndu batna
stórum ef hætt væri að basla
við að draga fisk úr sjó.
Ekki þarf þó mikla umhugs-
! nn til þess að sjá að útgerð-
' 'ín er undirstaða efnahagslífs-
! ins, allar aðrar athafnir þjóð-
arinnar eru háðar henni, án
útgerðarinnar yrði lífið i land-
inu ákaflega frumstætt. Og
hvað sem öllu bókhaldi líður
er staðreyndin sú að íslenzk
1 útgerð er einhver arðbærasti
atvinnurekstur sem um getur
£ víðri veröld; það sést m. a.
' é því hversu góð lífskjör
ír-jóðarinnar eru þrátt fyrir á-
: kaflega einhæfan atvinnu-
rekstur og hversu lítill hluti
frjóðarinnar starfar að fisk-
\reiðum.
f
Hins vegar er fyrirkomulag
og stjórn útgerðarinnar
: Ihér á landi oft með býsna
annarlegu móti. Segja má að
töp útgerðarinnar séu „þjóð-
aýtt,“ þar sem þjóðfélagið í
Sieild borgar ö)l skakkaföll og
Jeggur fram miklar fúlgur á
sri hverju — af þeirri ein-
földu ástæðu að það er lífs-
nauðsyn að útgerð sé stunduð
af fyllsta kappi, að öðrum
kosti hrynur efnahagskerfi
fjjóðarinnar í rúst. Einnig er
fé það sem fest er í útgerð
að mjög verulegu leyti sam-
eign þjóðarinnar, fengið að
láni. Hins vegar hafa einka-
aðilar að miklu leyti útgerð-
Erstjórnina með höndum, og
þó einkanlega fiskiðnaðinn.
þessu sambýli ríkisins og
einstaklinga hefur hlotizt
margháttuð spilling, ýmsir út-
gerðarstjórar hafa misnotað
Jþann trúnað sem þeim hefur
verið sýndur; þeir hafa misk-
'unnarlaust dregið sér fé frá
Vitgerðinni til óskyldra fram-
kvæmda og lúxuslífernis, þar
eern öll áhætta var tryggð af
ríkinu og þjóðin greiddi
skakkaföllin. Á þessu sviði
ihefur verið og er þörf marg-
iháttaðra umbóta, en enginn
skvldi blanda saman gagn-
rvni á rekst.ri útgerðarinnar
og þjóðhagslegu gildi hennar-
Asama hátt virðast margir
vaða í villu og svíma um
jþað hvernig gjaldeyris er afl-
að; heildsalar bera fram
endalausar kröfur um dollara
og pund, eins og það sé eitt-
hvað sem ríkisstjórn og bank-
ar framleiði eða geti útvegað
að eigin geðþótta; það sé að-
eins meinbægni eða eitthvað
enn verra. ef viðskiptum er
íbeint til landa utan Bretlands
cg Bandaríkjanna. Hefur þessi
@Maða enn einu sinni komið
fram í Alþýðublaðinu og
Morgunblaðinu seinustu daga.
Það er þó lágmarkskrafa að
heildsalar geri sér ljóst að
vörurnar, sem eru fluttar inn,
eru keyptar fyrir fiskinn sem
við flytjum út, og hvei'gi er
gjaldeyri að fá nema hjá
kaupendunum. Því aðeins
komumst við yfir dollara
í Bandarikjunum að þarlendir
menn kaupi af okkur fisk
(þegar hinum annarlegu her-
mangsdollurum sleppir), og
því aðeins komumst við yfir
pund í Bretlandi að við selj-
um fisk þar í landi. Hins veg-
ar eru Bandaríkjamenn og
Bretar mjög tregir til að
kaupa íslenzkar fiskafurðir,
og í þeim löndum fáum við
langlægst verð fyrir afurðir
okkar, svo lágt verð að ef við
ættum að hlíta því einu mundi
stórlega þrengjast fyrir dyr-
um þjóðarinnar og gjaldeyris-
skorturinn verða algerlega ó-
viðráðanlegur. Fram hjá þess-
um einföldu staðreyndum
verður auðvitað ekki komizt,
hversu svo sem heildsalar
kunna að óska þess að stað-
reyndirnar væru á aðra lund.
Núverandi stjórnarvölduin
hefur tekizt að gera mjög
hagstæða samninga um sölu á
allri framleiðslu íslendinga,
svo hagstæða og víðtæka að
við höfum ekki undan að
framleiða. Hins vegar þurfum
við vaxandi magn af gjaldeyri
á næstum árum, til þess að
tryggja eðlilega og jákvæða
þróun í landinu. Leiðin til þess
er engin önnur en sú að auka
framleiðsluna, veiða meiri fisk
og selja meira. Til þess þurf-
um við að eignast ný og góð
framleiðslutæki á sjó og landi,
og veltur á miklu að ákvarð-
anir Alþingis og ríkisstjórnar
í því efni séu framkvæmdar
sem allra fyrst. Jafnframt
þurfum við að tryggja út-
flutningsframleiðsluna með
því að endurheimta að nýju
full yfirráð yfir fiskimiðun-
um umhverfis landið. Þetta
eru brýnustu viðfangsefni ís-
lendinga í efnahagsmálum, og
lausn þeirra þolir enga bið,
enda hefur ríkisstjórnin heit-
ið því að vinna ötullega að
framkvæmd þeirra.
>---- ------------- • ....—
Sprengt í austri
og vestri
Bandarikjamenn reyndu í
fyrradag 13. kjarnorkuvopn sitt
í tilraunum þeim, er nú standa
yfir í Nevadaeyðimörkinni.
Hafa þeir þá alls reynt 58
kjarnorkuvopn. Sprengja þessi
var látin falla úr loftbelg í %
km hæð og tóku herflokkar og
flugvélar þátt í tilranninni.
Tilkynnt var í gær í Wash-
ington að aftur hefði orðið vart
á mælum kjarnorkjusprenginga
í Síberíu í fyrradag. En Rússar
hafa engai' tilraunir gert svo
vitað sé, síðan í apríl s.I.
Undirnefnd Sameinuðu þjóð-
anna í afvopnunarmálum situr
nú fundi í London, en lítt mið-
ar í samkomulagsátt.
v!ví
SKÁKIIV
Ritstjóri:
FREYSTEINN ÞORBERGSSON
Ein skák og stöðumynd
Skákmenn okkar eru ný-
komnir heim af Norðurlanda-
þingi. Að þessu sinni reiða
þeir ekki heim þungar klyfjar
verðlauna, eins og oft áður á
slíkum þingum, og segja má,
að hróður íslenzkrar skáklist-
ar hafi ekki hækkað verulega
í þessari keppnisför.
Á hinn bóginn er alls ekki
hægt að tala um neitt afleita
frammistöðu, og taki maður
tillit til beggja þeirra stað-
reynda, að mót þetta var ó-
venju sterkt og hins, að við
tefldum ekki fram okkar allra
sterkasta liði, er ástæðulaust
að vera óánægður með út-
komuna. Og verðlaunalausir
komu íslendingar ekki heim.
Þeir félagar, Eggert Gilfer,
aldursforseti íslenzkra skák-
rnanna, og Lárus Johnsen sáu
fyrir því, en þeir skiptu með
sér þriðju verðlaunum í öðr-
um riðli meistaraflokks, svo
sem kunnugt er.
Ritstjóri þessa þáttar sneri
sér til Lámsar og bað hann
um skák til birtingar í næsta
þætti, en Lárus lét lítið yfir
skákum sínum og taldi þær
naumast þess verðar að ganga
á þrykk út í dagblöðunum.
Ritstjórinn lét sér þó ekki
segjast heldur sótti því fast-
ar eftir sem hann kenndi
meiri mótstöðu, og fór svo að
lokum, að Láriis glúpnaði og
lét skákskrifbók sína af
hendi rakna. Það sem á eftir
fer er árangur af grúski mínu
í téðri bók, að viðbættum leið-
beiningum Lárusar sjálfs um
einstakar skýringar.
Fyrst kemur skák Lárusar
við Svíann Kerje, en Kerje
þessi varð annar í þeim riðli
meistarflokks, sem Lárus og
Gilfer tefldu í, hálfum vinn-
ingi ofar en þeir. (
SIKILEYJARVÖRN
Hvítt: Lárus Jolinsen
Svart: A. Kerje
1. e4 cö
2. Rf3 d6
3. c3
Þessi leikur er ekki i miklu
áliti hjá skákfræðingum, enda
velur Láms hann einkum til
að forðast troðnar slóðir. 3.
d4 er langalgengasti leikurinn,
svo sem kunnugt er.
3. — Rf6
4. B<13
Einn frumlegur leikur leiðir
af sér annan frumlegan. Þessi
biskups leikur er liður í hinu
sérstæða uppbyggingarkerfi
Lárusar.
4. — Rc6
5. h3 g6
6. 0-0 Bg7
7. Be,2 0-0
8. d4 exd4
9. cxd4 Db6?
Þessi drottningarleikur er ekki
góður eins og brátt kemur í
ljós. Bezti leikurinn var senni-
lega 9. — d5. Lárus hefði þá
átt allerfiða völ. Annað hvort
varð hann að drepa á dð og
'hljóta við það einangrað peð
á d4, sem gat reynzt honum
erfiður baggi að dragast með
til lengdar, eða leika 10. e5
og gefa svörtum færi á að
leika Re4 og ná nokkuð fastri
og traustri stöðu. T.d. 9. —-
d5 10. e5, Re4 11. Rc3, Bf5
12. Rh4, Rxc3 13. bxc3, Bxc2
14. Dxc2, e6 og svartur á að
visu heldur þrengra tafl en
ætti þó að halda sínu
10. Rc3 e6
11. Hbl Rh5
12. Be3 Da5
Betra var að viðurkenna villu
sína strax og leika drottning-
unni heim til d8.
13. a3 Bd7
14. b4!
Heim skal hún samt! 14. —
Dxa3 dugir nú auðvitað ekki
vegna 15. Rb5 Da6 (Da2,
Bb3) 16. Rc7 o.s.frv.
hann sér hilla undir möguleika
á skemmtilegum tafllokum.
38. — Dxf2f
39. Kh2 Hg8
Nú hótar svartur máti á g2,
sem má nú reyndar verjast á
ýmsa vegu, en nú tekur Lár-
us einföldustu leiðina og mát-
ar sjálfur.
40. Rf7 skák og mát
Óneitanlega snotur lokastaða.
Skák Lárusar við Finnann
O. Pastulioff, sigurvegara
flokksins, var róleg framart.
af, en er á leið tók hún á sig
næsta dramatískan blæ.
14. — Ðd8 Eftir 31. leik Lárasar, sem
15. Dd2 Hc8 tefldi fram hvítu mönnunum,
16. Bb3 Re7 kom eftirfarandi staða frani:
17. Hb-cl f5
Kerje reynir sókn á kóngs- Pastuhoff
væng eftir að hafa beðið skip- ABCD EFGH
brot í sóknarviðleitni sinni á
hægra fvlkingararmi. Lárus
hefur þó byggt uop of trausta
stöðu til þess að slík sókn sé
líkleg til að bera árangtir.
18. Bg5 Kli8
19. Hf-el f4
í viðleitni sinni til að skapa
viðsjár á kóngsvæng leikur
Kerje nú af sér peði.
20. Re2!
Hið framsækna peð er nú
dauðadæmt. 20. — e5 dugir
nefnilega ekki vegna 21. dxe5
dxe5 22. Hxe8, Bxc8 23. Dxd8
og síðan fellur riddarinn á e7.
Og ef 20. — Hxcl 21. Hxcl
e5 kemur 22. dxe5. dxe5 23.
Hdl og manni. enn tapar svartur
20. — h6
21. Hxc8 Bxc8
22. Bxf4 Só
23. Bh2 Rg6
24. IIcl De7
25. e5 dxeö
26. 27. dxe5 Dd6 NDf7
27. De3 var nákvæmari leik-
ur, þar sem liann mundi svipta
svartan öllum möguleikum til
frekara mótspils á kóngs-
væng.
27. — Rh4!
Kerje neytir allra bragða í
hinum övæntingarkenndu
sóknartilraunum sínum. Ólán-
ið er, hve biskupar hans eru
illa virkir til sóknar.
28. Re-d4
Auðvitað ekki 28. Rxh4, þar
sem svartur dræpi fyrst á f2
með skák og tæki síðan ridd-
arann.
28. — Rf4
29. Bxf4 Dxf4
30. Hc3 g4
31. hxg4 Dxg4
32. Rxh4 Dxli4
33. Rf3
Þar með hafa sóknartilraunir
Svíans runnið út í sandinn og
taflið er raunverulega tapað,
þar sem hann á bæði peði
minna og lið hans stendur ver
að vígi.
33. — I)g4
34. IIc4 Dg6
35. Bc2 Dh5
Eða 35. — Df7 36. Dd3, Dg8
37. Rh4 og vinnur auðveld-
lega.
36. Dd3 Df5
Eini varnarleikurinn, en nú
fellur maður fyrir borð.
37. Dc3 Bxea
Örvænting.
38. Rxe5
Mörgum hefði þótt einlægara.
að drepa með drottningu á e5
með skák, þvinga fram drottn-
ingakaup og eiga síðan -heilan
mann yfir. En Lárus telur
sjaldan eftir sér erfiðið, ef
Pastuhoff lék nú 31. —Hc3,
sem er snotur leikur. Lárus
má nú ekki leika 32. Rxc3
vegna Re3|' og svartur mátar
eða vinnur drottninguna. En
hann á sterkt svar, sem hrind-
ir sókninni gjörsamlega:
32. Rf4!
Svartur á nú ekki annars úr-
kosta en slcipta upp riddur-
unum.
32. — Rxf4f
33. Dxf4
Nú hótar Lárus Db8f Kh7;,
Hhlf o.s.frv. Og þar sem
svarti hrókurinn er í dauðan-
um á c3 og biskupinn á d4
einnig, er ekki nema ein vörn
við áðumeSndri hótun:
33. — c5
34. Dh4
Hótar á d8.
34. — Hc8
35. Hlil Dh6
Og nú skiþti Lárus upp-
drottningum, vann peð á h6,
en skákinni lauk með jafn-
tefli, þar sem peðið nægði
ekki til vinnings.
En nú skulum við aftur
renna augunum yfir stöðu-
mjuidina. Við nána athugun
kemur nefnilega í ljós, að
Pastuhoff átti mun sterkari
leik en Hc3, leik sem hefði
þvingað Láras til skyndilegr-
ar uþpgjafar. Allur galdurinn
var sá að ýta hróknum einum
reit lengra eftir e-línunni,
leika Hc2!!
Nú er hvítur gjörsamlega
varnarlaus. 32. Dxc2 strandar
á Rf4!f og nú verður hvítur
að drepa riddarann til að
forðast mát á h-línunm, en
þá missir hann drottninguna.
Leiki hvítur 32. Del kemur
Dxd3, og riddarinn fellur ó-
bættur.
Og að endingu mundi 32.
Rf4 hafa í för með sér manns-
tap: 32. — Hxd2 33. Rxg6,
fxg6 o.s.frv.
Finninn fann á sér, að eitt-
■hvað bjó í stöðunni, en fatað-
ist sýn í villugjörnmn myrk-
viði leikflettunnar. Og Lárus
slapp með skrekkinn!
Svcinn Krislinsson.