Þjóðviljinn - 25.08.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.08.1957, Blaðsíða 8
Verður olíuverBið lækkað? ÞJÓÐVlUrNN Alfreð Gíslason leggnr til að bæjarstjórn gangist fyrir rannsókn á hvort unnt sé að lækka það Sunnudagur 25. ágúst 1957 — 22. árgangur 189. tölublað Alfreð Gíslason flutti svohljóðandi tillögu á bæjaxstjóraar- íundinum s.l. fimmtudag: „Bœjarstjórn Reykjavíkur beinir þeirri áskorun til verð- lagsyfirvalda að láta hið fyrsta fara fram athugun á hvort ekki sé unnt að lœkka verð á olíum og benzíni frá \>ví cem nú er. Sérstaklega vill bæjarstjórnin í því sambandi benda á nauðsyn þess að húsaolía sé seld eins vœgu verði og mögulegt er, en liún er nú notuö til upphitunar þúsunda heimila í Reykjavík og víöar um land.“ 1 framsöguræðu sinni minnti manna í Reykjavík hita hús Alfreð bæjarfulltrúa á að orð- sín með olíu og verða því að ið hefði mikil hækkun á olíu- og benzínverði vegna árásar Breta á Egyptaland á sl. hausti- í sl. mánuði hefði verð á olíum og benzíni svo verið lækkað aftur, en þó ekki niður í það verð sem það var fyrir ihækkunina. Verðlagsstjóri lagði til meiri ■verðlækkun. Alfreð kvað skoðanir hafa verið skiptar um hvort ekki hefði verið hægt að lækka meira en gert var og hefði verðlagsstjóri lagt til að lækk- unin yrði meiri. Verðið á benzíni hefði verið lækkað úr kr. 2.47 niður í kr. 2.27 en verðlagsstjóri hefði lagt til að lækka niður í kr. 2.22 lítrann. Gasolía til húsa hefði verið lækkuð um 17 aura niður í kr. 0:90 lítrinn, en verðlagsstjóri hefði lagt til að lækka niður í fcr. 0.84 eða 23 aura lítrann. Bæjarstjórn ber sérstök skylda til . . . . Bæjarstjórn ber sérstök skylda til að láta sig skipta verðlag á húsaolíu og láta til búa við dýrari hitun en þeir sem njóta liitaveitu, svo og að sæta því hve olíukynding er hættulegri og óþægilegri á all- an hátt en upphitun með hveravatni. Rannsókn fari fram Alfreð kvaðst vilja forðast allar deilur um þetta mikilvæga mál, því þótt hann væri per- sónulega sannfærður um að verðlagsstjóri hefði haft rétt fyrir sér í því að unnt hefði verið að lækka verðið meira þá flytti hann aðeins tillögu um að rannsókn yrði látin fara fram á því hvort ekki væri kleift að lækka verðið meira. Vill tala við olíufélögin! Borgarstjóri varð ekki glað- ur á svip undir ræðu Alfreðs. Að lienni lokinni kvaddi hann sér hljóðs og kvað það ekki beinlínis í verkahring bæjar- stjórnar að heimta rannsókn á benzín- og olíuverði, enda hefðu „athuganir j-firvalda“ farið fram á málinu. — 1 stuttu máli, án nokkurra um- búða: að bænum sé óviðkom- andi þótt bæjarbúar verði að sæta dýrari upphitun en þörf væri á! (Meðan íhaldið var i blóma Hfsins sagði það hús- næðismálin bænum óviðkom- andi, slíkt væri einkamál hús- næðisleysingjanna!). Lagði borgarstjóri til að til- lögu Alfreðs væri frestað ti' næsta fundar svo bæjarfulltrú- um gæfist tóm til að athuga málið — (leita umsagnar olíu-! félaganna!). Var orðið við ósk borgarstjóra um frestun og kemur þá málið aftur til kasta bæjarstjórnarfundar að hálfum mánuði liðnum. VerSmœt epli Úrslitaleikur íslandsmótsins knattspyrnu fer fram í dag Fyrsti urslitaieikur í íslandsmóti sem háður er á grasvelli Það eru dýr epli, sem sjást á málverkinu, sem haldið er á lofti á myndinni hér að ofan. Málverkið, sem er eftir j íranska málarann Paul Gauguin, var nýverið selt á list- r munauppboði í París fyrir rúmlega hálfa fimmtu milljón | j króna! — Óneitanlega eru auðœfi hins nýja eiganda, j BasiL Peter Gonlandris meiri en hins upphaflega, mál- ' arans sjálfs. Paul Gauguin, lézt sem kunnugt er, sjúkur og snauður á lítilli eyju í mi&ju Kyrrahafi. Úrslitaleikur íslandsmótsins í knattspyrnu 1957 fer fram í dag á grasvellinum í Laugardal og hefst kl. 4.30. Til úrslita sín taka ef unnt værúað lækka lei-ka Akranes og Fram, og má búast við tvísýnum og skemmti- verðlag á húsaolíu meira en legum leik. gert var, því tugþúsundir Leikar standa nú þannig spyrnunnar þess að hann tákni: að Akranes er hæst að stigum upphaf nýrra tíma í íslenzkri! • F Kynnir sér starf- semi nnglinga- hljómsveita Bæjarstjórn samþykkti á sið- I asta fundi að veita Karli O. 1 Runólfssyni tónskáldi og lúðra- i sveitarstjóra 3000 kr- styrk til að kynna sér starfsemi ungl- ingalúðrasveita á Norðurlönd- um. Karl hefur sem kunnugt er æft aðra þeirra drengjalúðra- sveita sem stofnaðar hefa ver- ið hér í bænum, en drengirnir hafa unnið sér slíkar vinsæld- ir að ólíklegt er að flestir vilji ekki flestir efla þá starfsemi. Mei*k mýjMiig í mótinu, en Fram næst — þannig að Akranesi nægir ja.fntefli í þessum leik til að vinna mótið, en Fram þarf aft- ur á móti að vinna leikinn. Þessi úrslitaleikur er að því leyti merkilegur, að hann er fyrsti úrslitaleikur í íslands- móti seni háður er á grasvelli; og vænta forráðamenn knatt- s I fyrradag Slökkviliðið átti allannasam- an dag í fyrradag. Var það kvatt út fimm sinnum frá kl. 7 í gærmorgun til kl. 10 í gær- tvöldi. Fyrsta íkviknunin var í seglagerðinni Ægi v. Tryggva- p. r r . r ^ götu- Þar hafði eldurinn kom- ilomSmálfíráOlI- jastjorn gerir 'enderson út af örkinni Konungarnir Hussein og Feisa.1 bera saman ráð sín í Tyrklandi knattspymu. Úrslitin eru tvisýn, svo sem ' Bandaríkjastjóra hefur sent Loy Henderson, vararáðherra og áður segir. Flestir munu þeirr-sérfræðing um mál, er snerta löndin fyrir botni Miðjarðarhafs, ar skoðunar að Akurnesingar j sehdiför til hinna náJægri Austurlanda. Var búizt við sendi- hafi um nokkur ár yerið bezta manni til Ankara, höfuðborgar Tyrklands í dag. knattspyrnuhð her a land:; en i, ef Fram stendur sig jafnvel j Talsmaður Banöaríkjastjórn- núna og á móti Rússunum um ; ar sa.gði í gær að Henderson daginn, þá mega Akurnesingar myudi eiga viðræður við amb- vara sig. Munu báðir hafa full- assador Bandaríkjanna í Ank- an hug á að sigra, þannig að! ara og Msnderes forsætisráð- búast má við skemmtilegum ieik. í fyrra varð Valur Is- landsmeistari. Annaðhvort Akureyri eða KR falla niður í aðra deild. Hafa félögin jafnan stigafjölda og verða að leika úrslitaleik- Ekki hefur enn verið ákveðið hvenær hann fari fram. Vaka, björgunarfélag, sem izt milli þilja, og varð slökkvi- starfað hefur á þeim vettvangi liðið að rjúfa þakið til þess að vera til aðstoðar bifre'ðum að geta. slökkt eldinn. Þa.ð gekk og öðrum farartækium jafnt á . nóttu sem degi, hefur nú tekið upp nýtt íyrh’komulag í starfi sínu. Er það fólgið í því, að ef viðkomandi tryggir biíreið sína hjá félaginu fyrir 150 kr. á ári, þá e sá binn samj vísa ókeypis aðstoð félagsins hvar sem hann er staddur innan 30 km. radíus frá miðri Re.vkjavík. Tryggingar- árið miðast við 1. sept., og fá þeir sem ekki haía þurft á að- stoð að haid-a á árinu 50 kr. af- slátt á næsta árs iðgjaldi. Skírteini eru seld hjá trygg- ingarfélögum og víða annars- staðar. Er ekki að efa, að marg- ir munu fagna þessari nýjung. jsem er í alia staði hin merkasta. ingi. þó allerfiðlega, því að liann kom upp hvað eftir annað og varð alls að kveðja slökkvilið- ið 3 á vettvang áður ráðið yrði niðurfögum hans. Talsverðar skentmdir urðu bæði á liúsi og vörum. Önnur íltviknunin var í hús- gagnaverkstæði að Sóleyjar- götu 70. Þar kviknaði í út frá rafmagnstæki. Breiddist eldur- inn nokkuð út um verkstæðið áður en hann varð slökktur og urðu skemmdir talsverðar af völdum hans. Loks var slökkviliðið kvatt. að v.b. Happasæl þar sem hann lá í Reykjavíkurhöfn. Þar var þó enginn eldur laus og var kvaðningin byggð á misskiln- neytið ákveður bvað gert skuli herra Tyrklands. E-kki bjóst hann við að Henderson myndi ísraelsmenn klaga Eygpta ísrae! h?fur t-?n r-ínu sinni k'agR.ð tii Örygglsráosirs yfir frámferði egypskra yf.'rvalda gagnvart ski um til ísrael. sem sig’a þurfa ura Súezskurð. Gauga kíögumálin i þet.ta skipti vegna tafar er Israelsmenn segja. norska flutningaskipið ,,Mars“ hafa orðið fyrir í Súez. ,,Mars“ var hiaoinn vöruro Eins og öllum mim i fersku . minni beið maður hér í bæn-j ^ Israel írá Filippseyjum. um nýlega bana með þe;m1 heimsækja Sýrland. Henderson hafði áður ráð- gert för sina, en henni var flýtt vegna síðustu atburða í Sýrlandi. Loy Henderson liefur áður gegn ambassadorsembætti í Indlandi og Iran og á fundi Bagdabandalagsríkjanna sl. vor var hann áheyrnarfulltrúi Bandaríkjastjómar. Hussein Jordaníukonungur átti fund með Feisal kon- ungi Irans um borð í tyrk- neskri snekkju i gær. Ræddu þeir Sýrland og munu þeir koma aftur saman til funda. Sendii áðsmaður á íhaldsfuiidi Það bar trl tíðinda í þorpi einu í Kent i Englandi í gær, að starfsmaður sovézka sendi- ráðsins í Lundúnum, Simoneff : að nafni, steig í pontu á fundi | ungra íhaldsmanna. Talaði i Simoneff i heila klukkustund og hætti, að hann var sleginn í » ■, « götuna af togarasjómanni, er j AílCUtUlCr SlOÍliaí síðan fór með skipi sínu á Grænlandsmið áður rannrókn j oj/ íki'nrriirlai'l'ííiL’ L’ a gæti farið fram i málinu. Hann j öKCIlIIIIlUII JlImKd er nú kominn ti) bæjaríns aft ur og hefur málið verið i rann- íaldemókrata í Dortmund sókn að undanförnu hjá fúll- Þyzkalandi hefur borið fylgis- í Simoneff spurningum fundar trúa sakadómara. Áður hefur verið skýrt frá málsatvikum öllum og munu þau hafa reynzt j flokkum til þess að rífa niður I er ofarlega er á baugi í heims- rétt hermd. Verður málinu nú áróðursplögg sósíaldemökrata. | málunum. skotið til dómsmálaráðuneytis- j Hafi flokkur Adenauers veitt ins til ákvörðunar frekari að- eina milljón marka til þessarar gerða. í starfsemi. j fjallaði ræða hans einkum um j daglegt líf í Sovétríkjunum og Formaður fJokksdeiidar sós- j líf hans sjálfs á unga aldri. í j Að ræðu sinni lokinni svaraði menn Adenauer þeim sökum, að j manna um Ungverjaland, Sýr- hafa komið á stofn skemmdar- j land, afvopnunarmál og fleira Er þetta. talið í fyrsta skipti að sendiráðsmaður Rússa ta.lar á pólitískum fundi í Bretlandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.