Þjóðviljinn - 01.09.1957, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 01.09.1957, Qupperneq 1
VILIINN Sunnudagur 1. september 1957 — 22. árgangur — 195. tölublað Frú Hooseirelt lögð ce! stað til Moskvu Mun íara til Kína íái hún til þess leyfi hinna bandarísku stjórnarvalda Frú Elenor Roosevelt, ekkja Roosevelt heitins fyrrv. Bandaríkjaforseta hefur nú loks fengið leyfi yfirvalda þar í landi til þess að heimsækja Sovétríkin. Fór frú Roosevelt flugleiðis frá New York í gær áleiðis til Moskva. Þó mun frúin ekki fljúga rakleiðis til Moskvu, heldur mun hún hafa viðkomustaði í Danmörku og Þýzkalandi. Við brottför sína frá New York í gær kvaðst frú Roose- Olíugróði Breta eykst Brezku fjármálatíðindin skýra frá því að náðst hafi nýtt fram- leiðslumet við oliulindir Breta í löndunum fyrir botní Miðjarð- arhafs. Hafi framleiðsluaukning- in orðið mest í Iran, en einnig hafi meiri olía komið frá olíu- lindunum í Kuvvejt, Saudi-Arab- íu og Katar. Einnig segja fjármálatíðindin að búizt sé við, að lokið verði um mitt næsta ár að gera við olíuleiðslur þær er Sýrlending- ar sprengdu í loft upp meðan á Súezstríðinu stóð. Er viðgerð þeirra þegar komin svo langt, að þær flytja um 60% þess magns, er þær fluttu áður. velt mundu ferðast sem blaða- kona. Sagðist hún vonast til að hitta æðstu valdamenn ríkja þeirra, er hún færi um. Einnig kvaðst frú Roosevelt mundu heimsækja kínverska al- þýðulýðveldið, ef „bandariska utannkisráðuneytið gæfi henni þá leyfi til þess“. Síðasta umferð Hf-skákmótsins í kvöld Siðasta umferð skákmótsms í Hafnarfirði verður tefld í kvöld. Þá eigast við Árni Finnsson og Friðrik Ólafsson, Jón Pálsson og Sigurgeir Gíslason, Kári Sól- mundarson og Hermann Pilnik og Stígur Herlufsen og Benkö. Keppni um efsta sætið hefur ver- ið mjög hörð milli Benkös, Frið- riks og Pilniks, en sá fyrstnefndi er efstur með 7 vinninga — hinir hafa 6i/2 vinning hvor. Keppnin hefst í kvöld kl. 8 og er teflt í Góðtemplarahúsinu. Jakob Hafstein sýnir bandið á Guðbrandsbiblíu (og vantar þó enn spennslin). Sjá grein á 3. síðu. Merk ljósmyndasýning opnuð í Reykjavík í þessum mánuði SamninganefnJ til Damaskus Fréttastofa Araba í Kaíró til— kynnti í gær. að komin væri til Sýrlands yfir 30 manna nefnd frá Sovétríkjunum undir forsæti aðstoðarutanríkisverzlunarráð- herra Sovétríkjanna. Sagði fréttastofan að nefndin myndi ræða við stjórn Sýrlands um viðskipti i samræmi við samþykkt þá um efnahagsaðstoð, er undirrituð var í Moskvu fyr- ir skömmu. í dag mun néfndin verða við- stödd opnun alþjóðlegrar vöru-- sýningar í Damaskus Sýning á gjöfnm ■ til Moskvníara I gærkvöld var opnuð sýning í Tjarnargötu 20 á gjöfum þeim, sem íslenzku sendinefndinni bár- ust á heimsmóti æsku og stúd- enta í Moskvu í sumar. Á sýn- •'ngunn' eru fiölmargir fagrir og vandaðir g'ripir, vasar, mjmd- ir, myndabækur og albúm og margt fleira, einnig eru til sýn- is nokkrar ljósmyndir. sem tekn- ar voru af íslenzku þátttakend- unum á mótinu. Sýning n verður opin í dag ,kl. 2—11 síðdeg-'s og síðan til viku- Joka dagiega kl. 5—11 síðdegis Kl. 9 á hverju kvöldi verður sýnd stutt kvikmynd frá heims- mótinu. Öllum er heimill að- gangur að sýningu þessari. Á 7. síðu er grein Jónasar Árnasonar: Hugleiðingar út aP hausnum er fór til tunglsins Á 3. síðu er skrifað um mestui bók á fslandi. Albanía fær Molofoff verður ambassador í Mongólíu!lýðveldinu Tító Júgóslavíuforseti hefur þegið boð um að koma í heimsókn til Mongólíu Molotoff, fyrrum utanríkisráðherra Sovétríkjanna hef- ur verið gerður ambassador Sovétríkjanna í alþýðulýð- veldinu Mongoliu. „Fjölskylda þjóðanna" (The Family of Man) „Fjölskylda þjóðanna“ (The. family of man), hin kunna alþjóölega ljósmyndasýning, sem Edward Steichen tók saman fyrir Nútímalistasafnið í New York, er nú komin hingað til lands, og verður hún opnuð almenningi laugardaginn 21. sept. n.k. í Iðnskólanum í Reykjavík. Pisarov, fyrrverandi ambassa- dor í Ulan-Bator-Khoto, en svo heitir höfuðborg lýðveldisins, Molotoff mun verða aðstoðarmaður Molo- toffs í embættinu. Eins og menn muna var Molotoff ásamt þeim Malenkoff og Kaganovits, rekinn úr for- sætisnefnd Kommúnistaflokks Sovétríkjanna fyrir skemmstu. Ein af höfuðákærunum gegn Molotoff var sú, að hann hefði spillt fyrir góðri samhúð Sov- étríkjanna við Júgóslavíu. Tító til Mongóliu Tilkj-nnt var í Belgrad í gær, að Tító forseti hefði þegið boð um að koma í opinbera heim- sókn til Mongólíu. Ekki var tilkynnt hvenær Tító myndi leggja af stað í heimsóknina, en sagt að ákvörðun um það yrði tekin síðar. Jón Engslberts opnar sýningu Málverkasýning Jóns Engil- berts listmálara verður opnuð í sýþmgarsrilnum Hverfisgötu 8 —10 í dag, kl. 2 síðdegis fyrir boðsgesti en kl. 4 fyrir almenn- ing. Á sýningunni verða olíu- málverk, vatnslitamyndir og tré- sn'.tt, alls um 20 verk. Væntan- lega verður sagt nánar frá sýn- ingunni hér í blaðinu eftir helgi. Að sýningunni hér standa nokkrir íslendingar þ.á.m. Jón Kaldal ljósmyndari, auk sendi- herra Bandarikjanna hér á landi. 503 Ijósmyndir Upplýsingaþjónusta Bandaríkj- anna hér hefur annazt milli- göngu við Nútimalistasafnið um komu þessa merka ljósmynda- safns hingað til lands. í því eru 503 ljósmyndir 'og verður öll 4. hæð Iðnskólans notuð til sýn- ingarinnar, sem mun standa yf- r í þrjár vikur. Er nú unnið af kappi við ýmiskonar smiði og annan undirbúning í sam- bandi við uppsetningu sýning- arinnar. Stefán Jónsson, arki- tekt annast skipulag hennar en Haraldur. Ágústsson, jðnskóla- kennari stjórnar smíðinni og sér um uppsetningu ásamt Stefáni. Úrval 2 millj. ljósmynda Edward Steichen, einn þekkt- asti ljósmyndari Bandaríkjanna, vann í fimm ár að því að undir- búa þessa umfangsmiklu sýn- ingu, sem er einstök í sinnj röð. Þar eru myndir teknar af ljós- myndurum um heim allan, og sem öllu’m mönnum eru sameig- inleg. Hann og aðstoðarmenn hans fóru í gegnum hlaða af meira en tveimur milljónum ljósmynda og völdu loks 503, sem teknar voru af 273 ljósmynd- Framhald á 3. síðu flotaheimsókn Tvö sovézk skip komu í gær til hafnar í Albaniu. Eru þau í heimsókn þar, en munu síðaa halda til Svartahafs, þar sera þau mæta flota Sovétríkjanna. Sk:p þessi, sem eru beiti- skip og tundurspiilii-, eru á leið £rá Leningrad. Segir málgaga sovézka flotans „Rauði flotinn1*, að flugvélar frá Vesturveldun- um hafj elt skipin gegnum Erm— arsund og á Miðjarðarhafi. Is!and«Frakkland Landsleikur íslendinga og Frakka í knattspyrnu hefst kl. 4.30- síðdegis í dag á íþróttavellinum í Laugardal. Á íþróttasíðu er- nánar rætt um leikinn, en kappliðin eru þannig skipuð: FRAKKLANI) ! Ccdonna , Kaelbel Boucher | Penveme Jonquet Marcel Bliard Piantoni Cisowski Wisnieski Ujlaki ® Þórður J. Gunnar Gunn. Þórður Þ. Ríkarður Halldór j Guðjón Finnb. Halldór Halldórss. Reynir Karlsson Kristinn Gunnlaugsson Ámi Njálsson ÍSLAND T Helgi Daníelsson Varamenn Frakka: Btfrnard, Siatka, Oliver. Varamenn Islendinga: Björgvin Hermannsson, Guðmundur Guðmundsson, Páll Aronsson, Albert Guðmundsson og Skúli I túlka þær tilfinningar og örlög! Nielsen.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.