Þjóðviljinn - 01.09.1957, Qupperneq 4
p
ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 1, september 1957
■ ■
SfiÁKIN
Ritstjóri:
Sveinn Knatinsson
Mikið gengur Melstað á
Þetta sumar ætlar sannar-
lega ekki að verða viðburða-
snautt, hvað skáklíf okkar ís-
lendinga snertir;, Ekki voru
meira en ca. þrjár vikur liðnar
frá lokum stúdentamótsins er
Hafnfirðingar slógu upp „alþjóð-
legu skákmóti“, sem ekki er lok-
Stáhlbergs, sýnir þungan und-
irstraum sígandi sókriar, er
byggist á nákvæmu mati á
möguleikum stöðunnar, trausti
á eigin hæfni til að le.vsa þau
viðfangsefni, er að hendi ber.
Hér kemur skákin:
ið, þegar þetta er ritað. Og svo Hvítt: Svart:
hefur Thflfólag Reykjavikur Stáhlberg Smisloff
í hyggju að stofna til mikils Griinfeldvöm.
skákmóts snemma í septem- 1 (14 Rf6
ber með þátttöku Pilniks, Frið- 2 c4 g6
riks, Inga R. og Guðmundar 3 g3 Bg7
Fáimasonar og ef til vill Benk- 4 Bg3 d5
ös (ef hann verður ekki sigld- 5 cxíiS Rxd5
ur vestur) auk Svíans St&hl- 6 e4 Rb6
Tilkynning
Samkvæmt samningum vörubifreiðastjórafélag-
anna við Vinnuveitendasamband íslands og at-
vinnurekendur um land allt verður leigugjald
fyrir vörubifreiðar frá og með deginum í dag og
þar til öðruvísi verður ákveðið sem hér segir:
bergs, sem hefur verið boðin
þátttaka í mótinu. Þátttakend-
Ur verða væntanlega tólf. en
ekki mun afráðið hverjir verða
valdir til viðbótar við umgetna
menn af sterkustu meisturum
okkar, en ekki þarf að óttast
að við höfum ekki úr nógu
að moða til að fylla upp í
tylftina. Hitt gæti reynzt erf-
iðara að velja og hafna, er
iokaákvörðun verður tekin um
val þátttakenda.
Þát'taka Svíans Gideon Stáhl-
bergs, ef af henni verður, verð-
’Ur merkur viðburður, og er lik-
legt, að margan fýsi að sjá
þennan víðkunna norræna
skáksnilling þreyta kapp við
beztu menn okkar. Stáhlberg
er að öllum líkjndum fræg-
asti skákmaður, sem fæðzt
hefur á Norðurlöndum, og það
var eiginlega ekki fyrr en
Friðrik Ólafsson og Bent Lar-
sen fóru að sýna listir sínar,
að menn fóru að efast um ein-
veldi hans á sviði skákarinnar
yfir hinum norræna kynstofni.
Meðal frægra skákmanna,
sem Stáhlberg hefur lag't að
velli, má nefna núverandi
heimsmeistara V. Smisloff,
Keres og Bronstem, enda má
segja, að Stáhlberg væri á
tímabili einn af allra skæðustu
•slcákmeisturum í heimi, sjálf-
sagt einn af tíu beztu eða
svo.
Á yngri árurn var Stáhl-
berg einkum þekktur sem
glæsilegur árásarskákmaður,
en með aldrinum varð skák-
stíll hans rólegri 'og einkennd-
ist fyrst og fremst af glöggu
mati á stöðu og hæfni til að
láta smáávinning þróast í ann-
an stærri unz hann leiddi til
úrslitaáhrifa. Slík stílþróun er
raunar algeng og mætti nefna
ýmsa fræga skákmeistara sem
sígild dæmi hennar. í því sam-
bandí þykir mér til dæmis
ekki ólíklegt, að hinn sókn-
þrungni stíll Friðriks Ólafs-
sonar eigi eftir að taka á sig
meira hægfara form eftir því
sem árin líða.
Mér þykir rétt að birta les-
endum þessa þáttar sýnishom
af taflmennsku Stáhlbergs, þeg-
ar honum tekst bezt upp. Hef
ég valið skák úr Kandídata-
mótinu í Búdapest árið 1,950,
þar sem Stáhlberg sigrar ekki
minni mann en sjálfan Vassil-
eff Smisloff, núverandi heims-
meistara í skák. Er skákin að
mörgu leyti táknræn um stíl
Það er nokkurt vafamál,
hvert bezt er að hörfa með
riddarann. 6 - Rf6 kemur til
greina.
7 Rge2 e5
Hér hefur einnig verið leik-
--------------------■%
Ritstjoraskipti
Freysteinn Þorbergsson,
sem verið hefur ritstjóri
skákþáttarins um skeift, er
nó farinn utan til náms við
Moskvuháskóla, Við rit-
stjórn þáttarins tekur
Sveinn Kristinsson, sem er
lesendum Þjóðviljans að
góðu kunnur fyrir skák-
greinar sínar í sumar.
ið 7 - Bg4, en ekki gefið sér-
lega góða raun. Leikur Smisl-
offs sýnist öllu vænlegri til
árangurs.
8 (15 c6
9 Rbc3 cxd5
10 exd5
Nú er spurningin, hvort peð
hvíts i d-línunni reynist sterkt
eða veikt.
10 0—0
11 0—0 Rct <$,
Smisloff hyggst stöðva hið
einangraða frípeð. Hann hef-
ur gott tafl, ef honum heppnast
að halda öðrum riddara sínum
á d6, en Stáhlberg hindrar það
12 Re4! Bf5
13 Rei2—c3 Bxe4
14 Rxe4 Rcd6
15 Bg5 fó
16 Rxd6 Dxd6
17 Be3
Stúhlberg hefur tekizt að
hindra, að svartur riddari stað-
festist á d6 og hefur nú ágætt
taf), einkum með hliðsjón af
biskupaparinu.
17 Ra6
Þessi r;ddari kemst aldrei
vel í spilið, og er 17 - Rd7 ef
til vill skárri leikur. Þó mundi
Smisloff lenda í vanda með
völdun peðsins á b7 eftir 18
Db3, 19 Ha-cl hótandi Hc6
o.s.frv.
18 Db3 Hf7
19 Hacl f5
20 Hc4 f4
Þennan leik er tæpast hægt
að gagnrýna. Hvað annnð gat
Sm'sloff gert t:l að losa um
drottningarhrók sinn? Hann
má ekki hreyfa hann eins og
er vegna peðsins á a7, og hann
getur ekki leikið 20 - b6 vegna
21 Hc6 og hann vinnur ekkert
við 20 - e4 vegna 21 f3!
21 Bd2 Haf8
22 Da3!
Rólegt en sterkt áframhald,
sem veitir hvítum .afgerandi
yfirburði.
22 Dd7
Drottningin verður að hopa,
því eftir drottningakaup væri
hvita frípeðið óstöðvandi og 22
- Hd8 eða Hd7 gengur ekki
vegna 23 Dxd6 - Hxd6 24 gxf4
o.s.frv.
23 gxf4 exf4
2.4 Df3!
Með þessum Ieik stöðvar
Stáhlberg gagnsóknaraðgerðir
Smisloffs á kóngsvæng og hót-
ar nú að vinna skiptamun með
Bh3.
24 Kh8
25 Bh3 Db5
26 b3 Rc7
27 Hfcl!
Nú á Smisloff enga góða úr-
kosti. T. d. 27 - Rxd5 28 Hc5
og maður fellur. Eða 27 - Dxd5
28 Dxd5 - Rxd5 29 Be6 - He7
30 Bxd5 - Hd7 31 Bb4 og
vinnur
27 Db6
28 Bb4 Hfd8
29 d6 Rb5
30 Bc5 Dc6
. Svartur á ekkert betra. T. d.
30 Da6 31 Dd5 - Rxd6 32
Bxd6 - Hf6 33 Hc8! o.s.frv.
31 Dxc6 bxc6
32 (17 Bf8
33 Bxf8 Hfxf8
Fyrir 2Vá tonns bifreiðar:
— 2 y2 til 3 tonna hlass:
— 3 til 3y2 — —
— 31/2 til 4 — —
— 4 til 41/2 — —-
Nætur og
Dagv. Eftirv. helgiclv,
59.40 69.50 79,60
66.15 76.25 86,35
72.87 82.97 93.07 .
79.60 89.70 99.80
86.32 96.42 106,52
Reykjavík, 1. september 1957
Landssamband vörubifreiðastjóra
Barnaskólar Kópavogs
Börn, fædd 1948 og 1949, sem flytjast úr öðrum
skólum, komi til mnritunar fimmtudaginn 5. sept.
kl. 2, og hafi með sér prófskírteini frá siðastliðnu
vori. Samtímis komi böm fædd 1950, sem ekki
voru innrituð í vor.
Föstudag 6. sept. kl. 2 mæti öll börn fædd 1950,
Laugardag 7. sept, kl, 10, mæti börn fædd
1948 og 1949.
Skólastjórar
34 a4 Rd6
35 Hxc6 Rf5
36 Bxf5 gxf5
36 - Hxf5 tapar strax vegna j
37 Hc8, sem ekki gengur nú
vegna 37 - Hg8t! 38 Kfl -
Hxd7.
37 Hdl Kg7
38 Kg2 Kf7
39 Kf3 Ke7
40 Hh6 Hf7
41 Ha6 • og Smisloff
gafst upþ
I Verð fjarverandi
næstu viku
Þorvaídur kórariitsson
lögfræðingur
Vísurnar í laugardagspóstinum — Hvað kannaðist
ur.ga íólkið við mörg skáldanna? — Hnuplað
úr ,,ílatrímsþætti''.
KUNNINGI minn, sem yndi
'nefur af stökum, vakti máls á
þvi við mig, að gaman væri
að vita, hvort unga fólkið hefði
áttað sig á því, við hvaða skáld
hefði verið átt í yísunum, sem
birtust hér í laugardagspóstin-
um. Sennlegt þykir mér, að
tiltölulega mjög fátt af unga
fólkinu hafi lesið vísurnar,
því ég held ,að því þyki flest-
ur þlaðamatur girnilegri en
ferskeytlur, þótt ég hafi vita-
skuld engar sannanir fyrir
þeim grun. Aftur á móti las
ég vísurnar fyrr tvo unga pilta
og lét bæjarnöfnin fylgja með
til útskýrngar. Og viti menn,
þeir könnuðust við skáldin,
sem við er att í sjö fyrstu vís-
unum en áttuðu sig ekki á því
við hvaða fólk er átt í fjórum
síðustu vísunum. Þegar ég
benti þeim á, hvaða íólk væri
átt við, könnuðust þeir auðvit-
að við Davíð Stefánsson, en
aftur á móti könnuðust þeir
hreint ekkert við Sigurð Jóns-
son frá Arnarvatni eða Þuru
i Garði, en rámaði í að hafa
neyrt Pál Ólafsson nefndan
Satt að segja fannst mér þetta
þetri framm.staða hjá strákun-
um en ég bjóst við, en það
skal tekið fram að þetta eru
greindarpiltar og munu hafa
stundað skólanám s:tt mjög
svo samvizkusamlega. — En
úr því við erum að spjalla um
vísur, langar mig til að hnupla
tveimur, þremur stökum úr
hinu ágæta riti Speglinum. í
rtinu er (a.m.k. stundum) þátt-
ur, er nefnist Fiatrímsþáttur,
og samanstendur hann einkum
af ferskeytlum. Hér koma nokk-
ur sýnishorn úr nefndúm
þætti, og vona ég að hessaleyf-
ið verði afsakað
.Skemmtileg viðhorf skajaast titt
í skákinni um mannleg h.jörtu.
Faðir vor teflir fast á hvítt,
fjaJidinn leikur svörtu.
Allt þitt rnúður oft varð taér
andJeg húðrassskellihg.
Ekkert piiður er í þér,
Anna slúðurkelling,
Með rjóða vanga í hröirawjm hér
hringaspangir anga.
Blóðlieitt fangið býð ég þév
bringulanga Manga“.
Og segir svo um athugasemd
um síðustu vísuna, að þessi
háttur kveðskapar heiti sléttu-
bönd, og getj menn kallað þau
háifdýr, aidýr eða rándýr, eft-
ir því hvern hug þeir beri til
verðlagsmáianna! — Vafalaust
hneykslast einhverj;r á svona
léttúðarfuilum kveðskap; sjálf-
ur kann ég ólikt betur við
þennan dúr en það saman-
barða, rímhefta orðagjálfur,
sem jafnvel beztu menn bregða
stundum fyrir sig við hátið-
ieg tækifæri, eins og forseta-
heimsóknir eða þjóðhátíðar-
skemmtanir.