Þjóðviljinn - 01.09.1957, Side 5

Þjóðviljinn - 01.09.1957, Side 5
Suni'.udftgur 1. september 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Dáleiðsla fvrir sálkönnnn ? Brezka læknablaðið kveðnr lækna ekki geta gengið á svig við dáleiðshi aðferðina görnlu Enskum læknum viröist tími til kominn aö hagnýta að nýju gamla lækningaraðferð, sem allir rétttrúaðir læknar hafa gengið á snið við seinustu 4000 árin — sem sé dáleiðslu. Það er hægt að beita dáleiðslu við alla sjúk- dóme, við dvykkjusýki jafnt og vörtur, segir blað enska 3æknasambandsins, The Medical Journal, í sumar. Við höfum blátt áfram ekki efni á því, segir blaðið enn- fremur, að hundsa neinar að- íerðir, sem geta veitt sjúk- lingnm rannverulegan bata; það ætti aö reyna dáleiðslu í fieiri sjákdómstilfellum en nú á sér stað. Þrír liöfuðflokkar einn hinna þriggja sérfræðinga er standa að baki skrifunum í læknablaöið um þetta efni. Með dáleiðslu má svo far^ að konan fái fætt barn sitt án þjáninga, það er sú fæðing, sem læknavísíndin hafa lengi stefnt að, segir prófessor Kennedy. Dáleiftsla í staft Samkvæmt frásögn blaðsins sálgreiningar eru þrir höfuðflokkar sjúk-1 Prófessorinn heldur því éinn- dóma, sem dáleiðsla vinnur á. í ig fram að dáleiðsluaðferðin f'yrsta lagi svonefndir vana-; sjúkdómar, svo sem ofneyzla Jiikótíns og alkóhóis. í öðru. lagi sjúkdómar sem hugará-1 stand manr.a hefur áhrif á, i I svo sem magasár. I þriðja lagi eru svo nokkrir sjúkdómar, sem ekki er vitað um hvað veldur, svo sem vörtur og ým- 'jskonar húðbilun. geti í framtiðinní komið i stað- inn fyrir bma flókiiu og oft dýru sálgrei.aingu, sem allmikið hefur verið höfð um hönd við lækningar vissra sjúkdóma nú um skeið. Kveður hann aðeins fáa hafa tök á því að gangast undir sá'.greiningu, en dáleiðsla kostar lítið, er handhæg og fljótvirk. 1 blaðmu birtist skýrsla um tilraunir, sem gerðar háfa ver- ið með dáleiðslu i lækninga- skyni. Um er að ræða 41 til- felli, þar sem sjúkdómarnir voru astma, húðskemmdir og taugabilun. Tuttugu og þrír sjúklinganna höfðu fengið full- an bata og sjö i viðbót veru- lega bót meina sinna. Þjáningarlaus fæfting En það er Iíka hægt að nota dáleiðslu til að lina þjáningar, segir blaðið, og ber fram þá tilgátu að liún leysi í vaxandi mæli ýmiskonar deyfilyf af hólmi, t.d. við fæðingar. Þung- uð kona er venjulega mjög næm fyrir dáleiðslu, segir prófessor Lexander Kennedy, ID dýrið deyr með ánœggu Það er ein niðurstaðan aí rannsóknum kjötvísindastofnana í ýmsum löndum Nvjasta uppgötvunin í kjötfræðum — því þau eru líka til — er sú að hugarástand dýra, þcgar þeim er slátr- að, hafi inikíl áhrif á bragö kjötsins. Því ánægöara sem dýrið er í dauðanum því ljúffengara verður kjötið. ta tyrr en — segir forseti Túnis, sem lætur sér vel líka vopnaflutninga til Alsírmanna Ég ætla mér að sjá i gegnum fingur við þá, sem reyna aö smygla vopnum til þjóðernissinnanna 1 Alsír, sagði forseti Túnis, Habib Búrgiba, í viðtali við banda- ríska sjónvarpsstöð fyrir nokkrum dögum. Hann skor- aöi á frönsk stjórnarvöld aö lýsa þvi yfir, að þau hefðu í hyggju að veita Alsír sjálfstjórn. • Á því leikur enginn vafi, sagði ; fúsa til samninga. Ég ætla. ekki forsetinn, að Alsír fær sjálf-j að gera allt sem ég get til að stæði fyrr eða siðar. Ég er; koma í veg fyrir að þjóðernis- einnig sannfærðrr um, að ef frönsk stjórnarvóld gefa út yf- irlýsingu í þessa átt, þá munu þjóðernissinnarnir óðar lýsa sig inn kesiinr aiiisr Það er a.lknnna að glæpa- maðurinn vitjar ævinlega aftur sta.ðarins, þar sem hann framdi glæpinn, svo framarlega sem hann er frjáls ferða sinna. Og það gerði líka sænski þjófur- Inn sem nótt eina réðst inn í veitingahús í Stokkhólmi og stal mat og vindlingum. Nótt- ina eftir kom hann sem sé aftur og stal meiri mat og 'ineiri vindlngum! Þetta er ein af þeim niður- sagt að dýrið deyi í góðu skapi. stöðum sem kjötfræðingar frá Ef það reynir sérstaklega á sig 11 löndum urðu sammála um j eða kemst í uppnám fyrir slátr- á nýlokinni ráðstefnu sinni í unina, verður kjötið mun verra Danmörku. |& bragðið. I alvöru talað: gæti |inn- En laxinn var ekkl fyrr Ráðstefnan var haldin í ekki þessi niðurstaða orðið Hróarskeldu, og sátu hana full-1 dýraverndunarfélögum stuðn- Laximi handieggs- braut manninn Það bar við í Svíþjóð fyrir fáum dögum að þegar veiði- maðurinn var búinn að inn- byrða laxinn, varð hinn síðar- nefndi svo ofsareiður að hann slæmdi sporðinum svo fast á handlegg hins síðarnefnda að hann brotnaði um þvert rétt fvrir neðan axlarliðmn. Maðurinn, sem heitir Magnús Jakobsson upp á islenzku, hafði lagt net sín í á eina, og ætlaði alls ekki að veiða lax. En þeg- ar hann dró netin, kom um 30 punda lax upp í þeim. Magnús hjó kræki í laxinn og dró hann inn fyrir borðstokk- i trúar fra Danmörku, Finnlandi, mgur Frakklandi, Holiandi, Svíþjóð, ; .. . , . , ’ A nnðvikudagskvoldið forst 41 Sviss, Sovetnkjunum, Tyrklandi og víðar að. Rætt var m.a, I um erfiðleikana á því að, „bragödæma" k]öt; það hefurj sem sé ekki tekizt enn sem1 komið er að finna upp neina smekkvéi, heldur veröur að not- ast við menn — og hafa kjöt- rannsóknastofnanir í ýmsum Iöndum fasíráðna menn sem ekki sinna öðrum störfum en éta kjöt og bragðdæma það. Þessir smakkarar hafa komizt að þeirri mðurstöðu að kjötið verði því bragðbetra sem kæl- ing þess er fljótari. En eitt aðalatriðíð er sem maður í bifreiðarslysi í Nígeriu. Áæt'unarbíll var að fara yfir ti'ébrú, þegar Ijós hans slokkn- uðu allt í einu; bílstjóranum brá svo v:ð að hann missti stjórn á bílnum, sem fór út af brúnni og hrapaði niður í fljótið. kominn í bátinn en hann lamdi sporðinum yfir brjóst og upp- handlegg Magnusar með áður- nefndum afleiðingum. Maðurinn féll um koll í bátinn, en lax- inn bjóst til að halda aftur út í ána með ífæruna í skrokkn- um. En nnnar maður var í bátn- um, og kom hann nú til skjal- anna. Þarf ekki að segja þessa. sögu lengur, nema talið er að Magnús muni fá fulla.n bata. og einn sévfræðing í slavneskum málum; við verðum að láta okkur skiljast hve nám í rússneSku er mikilvægt nú á dögum. Þannig komst rektor Upp-1 Á þinginu er m.a. rætt um salaháslcóla, heimspekiprófess- stofnun sambands norrænna orinn Torgny Segerstedt, að slavasérl ræðinga og einnig um orði er hann opnaði í háskólan- samræmingu á rithætti sov- um aðra ráðstefnu norrænna ézkra eiginnafna. I því sam- sérfræðiuga í slavneskum mál-, bandi má minna á náfn aðal- um. j ritara rússneska kommúnista- I þessari ráðstefnu taka þátt flokksins, sem á íslenzku heitir 45 manns, flestir prófessorar ýmist Krústjoff eða Krúsév og aðrir háskólakennarar; en'eða Krúséfi; á sænsku heitir eitt aðalviðfangsefni ráðstefn-: hann Chrusjtjov, á dönsku 'imnar er raunar að ákveða J Hrustjov — o.s.frv. hvort taka skuli þátt í alþjóð- Meðal þátttakenda í ráð- legri ráðstefnu sérfræðinga í stefnunni var sonarsonur Leós slavneskum málum í Moskvu næsta ár. Tolstojs: Nikita Tolstoj greifi. Þetta er brezki leikarinn Laurence Olivier í hlutverki rosltins sönghallarforstjóra í leikritinu The Entei-tainer, eftir John Osborne (þann sem leiddist á heimsmótinu i Moskvu). sinnarnir í Alsír fái vopn, sagði forsetinn ennfremur; enda væri erfitt að hmdra vopnasmygl, þótt maður væri allur af vilja gerður. Búrgiba spáði því að Túnis, Alsir, Marokkó og Líbía inundu senn stofna með sér samband, sem ástundaði náin menningar- tengsl við Frakkland •— en Frakkar yrðu að losa sig hið fyrsta við yfirdrottnunarvið- horf sín til þessara landa. Franskar hersveitir liafa eng- an rétt til að sitja í Túnis, sagði Búrgiba. Hér í landinu eru ennþá hersíöftvar, sein Frakkar ráfta einir yfir og við liöíum engan aðgang aft. Við eru reiðubúnir að ræfta land- varnamál v;ð Frakka, en %ift gertun þaft ekki fyrr en þeir eru farnir brott úr landi okkar að fullu og öllu. SSs*éf Stalifiis Sl. þr'.ðjndag' kontu út i tveini- ttr bindunt bréf þau smt Stalin ritaði þeini Church'dl og Ri nse- vsU á stríftsárunum. Bréfin kontu út í 150 þúsund eintökum; og á ntidvikudaginn voru þaú uppseld segir fréttaritari Morg- ontidnmgens í Moskvti. Fyrra bindið hefur að geynta bréfin tii Churchills og einnig nokkur bréf til Attlees, eítir kosningasigur hans 1945. í sið- ara bindinu eru bréf.n til F.oose- velts og síðar til Trumans. Fréttaritari MT segir p.ð bréf- in bendi til þess að Stalín hafi verið vel heima i hernaðarað- gerðum og fyrirætlunum vestur- veldanna; einkum haf'ð hann mikinn áhuga á barátlunni í Norðurafríku oe á Italíu Eri höfuðáhugamá! hans var þó að Vesturveldin gerðu innrós á' meginland Evrópu að vestsn, til að létta sóknarþunga Þjóðýerja af Sovétríkjunum. í formála útgáfunnar segir að tilgangur hennar sé sá að stuðla að því að koma sögulegum sann- indum á framfæri. Þriðja einvígi anna Núverandi heimsmeistari x slcák, Smisloff, hefur fallizt á að heyja cinvígi við fynver- andi heimsmeistara, Botvinnik. Mun það hefjast 4. marz næst- komandi og fara fram i Moskvu. Eins og menn muna varð Botvinnik heimsmeistari árið 1948, en tapaði titlinum til Smisloffs í einvígi þeirra í vor. Áður höfðu þeir háð eitt ein- vígi, sem lauk með jafntefli.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.