Þjóðviljinn - 01.09.1957, Side 9
)
ÍÞRÓTTIR
MTSTJÓRl FRtMANS HELGASO*
fsland íeikur 20. lands
leik sinn í dag
sm
Sjaldan mun meiri „spenning-
nr“ hafa verið i sambandi við
knattspyrnukappleik en þann
sem fyrir dyrum stendur nú við
Frakka. Kemur þar ýmislegt
til, hið mikla tap landsliðsins í
sumar úti í Frakklandi, frammi-
staða liðsins sem lék við Dyna-
mó, sem gaf vonir um betri ár-
angur, og svo hinar miklu deil-
ur og blaðaskrif um val liðs-
ins sem lejka á í dag. Vafalaust
€r þetta erfiðasta verkefnið sem
iandslið okkar hefur fengið hér
heima, því franska landsliðið er
með þeim beztu sem teflt er
fram í álfunni í augnablikinu.
Allir hafa leikmennimir mikla
treynslu og hafa leikið fjölda
Jandsleikja auk hinna venjulegu
hörðu atvinnumannaleikja sem
eru erfiðir og krefjast mikils
af leikmönnum. Sá sem hefur
Jeikið fiesta lejkina er Jouqvet,
sem á 42 landsleiki.
Knattspyrna gömul íþrótt
í Frakklandi
Frakkar eru engir byrjendur
í knattspyrnu, ef gluggað er í
söguna og hún skoðuð, þó sú
knattspyrna hafi verið eitthvað
frábrugðin þeirri sem leikin er
í dag
Knattspyrna var leikin í
Frakklandi á 14., 15. og 16. öld
og var þá köluð „shoule". Varð
leikur þessi sannkölluð þjóðar-
íþrótt víða þar í landi, t.d.. í
Bretagne og Pigardie; og þótt
nokkuð dofnaði yfir henni síð-
ar, lifði hún þó i s.jnni uppruna-
legu mynd fram á 19. öld. Regl-
nrnar voru nokkuð mismunandi
ó hinum ýmsu stöðum, en alls
- staðar var það sameiginlegt að
knettinum var sparkað. Stórar
knattspyrnukeppnir fóru fram í
sambandi við trúarhátíðir, og
var jóladagurinn þá ekkj síður
notaður en aðrir hátíðisdagar.
Knattspyrna þessi varð einnig'
vinsæl meðal munka í klaustr-
nm, og i klaustrinu Auxerre
hafa. fundizt reglur þær sem
notaðar voru 1396
í klaústri þessu hafði sá sið-
ur myndazt að hver nýr ábóti
varð að gefa knött og hann varð
að vera svolít.ið stærri en sá
sem fyrir var. En 1412 varð að
setja fastar reglur um stærð
knattarins.
Fjöldi leikmanna var mis-
munandi, gat. orðið nokkur
hundruð i hvoru liði, og venju-
lega var það bær sem lék móti
bæ, eða giftir menn gegn ógift-
um. Mörkin voru margs konar:
hl.'.ð við kirkju, siki eða stólpi
með hring sem korna átti knett-
inum í gegnum. Um 1700 dofn-
;aði víða yfir leiknum, en í
Bretagne var hann þó alltaf að-
'alskemmtun fólksins. Nokkrum
sinnum var leikurinn bannaður
af konungum, en hann lifði samt
meðal fólksins sem vildi ekki
xnissa af ánægjunni sem hann
veitti.
í fyrsta sinn, sem keppt var
i knattspyrnu á OL., varð Frakk-
land í öðru sæti og Belgía i
þriðja, en England varð 'sigur-
vegari. Þetta var árið 1900 á
leikjunum í Paris.
Á leikina í London 1908 sendu
Frakkar tvö lið og áttu bæði við
dönsku liðin sem þar kepptu
I þá daga máttj hvert land senda
fleiri en eitt lið. Leikar fóru
þannig að Danmörk vann báða,
B-Ieikinn með 9:0 og A-lelkinn
með 17:1.
Síðán það gerðist hefur knatt-
spyrnan þróazt í Frakklandi í
það að verða áð fullkóminni' og
glæsilegrj iþrótt. Enda ' er það
talið af mörgum að knattspyrna
eigí vel við skapgerð og bygg-
ingu Frakkanna, og hún er vin-
sæl þar í landj eins og hún var
fyrr á öldum.
Mikið af þeim læra
Hvem'ig sem leikur þessi fer.
þá má fullyrða að rnikið má af
þessum gestum læra; og eru
þeir því kærkomnir hingað til
okkar norður undir heimskauts-
haugjnn. Vonandi fá þeir „heit-
ari“ viðtökur hér í okkar kalda
landi en þeir.fengu í sumar úti
í Frakklandi hjá þessu mikið
til sama liði.
Það er einnig von allra að
aðstaða til að leika verði sem
bezt. Blautur völlur verður okk-
ar mönnúm ábyggilega fjötur
1956 Helsingf. Ísl.-Finnl.
1956 Rvík, Ísl.-England
1957 Nantes Ísl.-Frakkl.
1957 Brússel Ísl.-Belgía
1957 Rvík, Ísl.-Noregur
1957 Rvík, Ísl.-Danmörk
1:2
2:3
0:8
3:8
0:3
2:6
Sunnudagur 1. september 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Franska landsliðið við komuna til Beykjavíkur (Ljósin. Bjari l.)
RÍKARÐUK JÓNSSON
fyrirJiði ísiendinga á leikvelli
leikur 19. tandsleik sinn
í clag.
um fót, því enn eru þeir ekki
biinir að venjast erfiðleikum
hans.
Úrslit hinna 19 Ieikja
1946 Rvik, Ísl.-Danmörk 0:3
1947 Rvik, Ísl.-Noregur 2:4
1948 Rvík, Ísl.-Finnland 2:0
1949 Árósum, fsl.-Danm. 1:5
1951 Rvík, Ísl.-Svíþjóð 4:3
1951 Þrándh., Ísl.-Noregur 1:3
1953 Rvík, fsl-Austurr. 3:4
1953 Khöfn, Ísl.-Danm. 0:4
1953 Bergen, Ísl.-Noregur 1:3
1954 Rvík, Ísl.-Noregur 1:0
1954 Kalmar, Ísl.-Sviþjóð 2:3
1955 Rvik, ísl.Danm. 0:4
1955 Rvík, Ísl.-Bandaríkin 3:2
Engimr nýliði í ísleir/ka
liðinu
í islenzka liðinu er enginn ný-
liði að þessu sinni. Flestir hafa
leikmenn þess á okkar mæli-
kvarða rnikla reynslu í meistara-
flokksleikjum, og aldrei hefur
landslið okkar verið svo oft í
eldinum 'og í ár, og er það útaf
fyrir sig góður undirbúningur.
Flesta leiki hafa leikið í lands-
liðinu: Ríkarður 18, Þórður ÞÓrð-
arson 15, Guðjón Finnbogason
13, Helgi Daníelsson 10, og Hall-
dór Halldórsson 9, af þeim sem
leika að þessu sinni.
Það æt'ti því að vera að liðið,
sem nú kemur nú til leiks, sé
bétur undir viðureignina búið
en nokkru sinni fyrr.
Frakkár strangir með sið-
ferði manna sinna
Þess má geta að á það er
minnzt í erlendum blöðurn að
Frakkar komi ekki með bezta
markmann sinn til keppninnar
hér, en hann heitir Remetter og
er heimsfrægur maður milli
stanganna. Hann fór út í verzl-
unarbrask sem franska samband-
ið taldi ekki samræmast fram-
komu góðs íþróttamanns og úti-
lokaði manninn frá allri keppni.
Remétter setti sig á háan hest
og gerðist óvæginn við félag sitt
sem heitir Sochaoux, í þeirri 'trú
að það dygði, og hótaði að hætta
að leika knattspyrnu. En þeir
voru ekki fæddir í gser og settu
ungan mann í markið með svo
góðum árangri að hann ér þar
enn, og þá vildi knattspyrnusam-
bandið ekki taka Remetter í
landsiiðið, en annars væri hann
hér í dag. Franska knattspyrnu-
sambandið er mjög strangt í
svona málum.
Þess má líka geta til gamans
að 'þetta franska lið hefur þeg-
ar tryggt sér dvalarstað til æf-
inga og hvíldar fyrir heimsmeist-
arakeppnina í Svíþjóð, og stað-
urinn er enginn annar en sjálf-
ur V&ládalen í Svíþjóð, bezta í-
bróttaæfingastöð Svia. Ætla þeir
að dvelja þar í 10—12 daga, rétt
áður en keppnin hefst.
Skipstjórinn á Batory ræðir
um pólsku strokumennina
. Við heima eigum dálítið eríitt með
að skilja þessa sjötíu"
Eins og kunnugt er af fréttum hlupust 70 manns af
pólska skipinu Batory, er það' lá í Kaupmannahöín fyrir
skömmu. S.l. miðvikudag kom skipið aftur til Hafnar, að
þessu sinni á leið til Kanada. Flykktust blaðamenn þá
um borð í skipið til þess að ræða viö skipstjórann um
flóttamennina. Segir fréttamaður Land og Folk svo frá
þeim viðræðum:
SKIPAUTGCRB RIKISINS
B al du r
fer til Gilsfjarðar- og Hvamms-
fjarðarhafna á þriðjudag. Vöru-
móttaka á mánudag.
„Batory hafði að þessu sinni
verið aðeins fimm tíma í Kaup-
mannahöfn. Rétt fyrir klukkan
8 lagðist skipið við vesturgarð
fríhafnarinnar, og varla hafði
landgöngubrúin verið sett nið-
ur, þegar ýmsir blaðamenn úr
Kaupmannahöfn komu um borð
til þess að heyra skýringar
skipstjórans á máli stroku-
mannanna. Szudzinski skipst jóri
vildi þó fyrst- fá að neyta morg-
unverðar í ró og næði. — Hann
hafði staðið í brúnni alla nótt-
ina, sagði hann. En hálftíma
síðar kvaðst hann vera reiðu-
búinn til viðræðu við aila for-
vitna.
— Bjuggust þið við, að ég
yrði sendur til Síberíu? spurði
hann og brosti glaðlega og
sagði, að hann hefði auðvitað
orðið að gefa tilheyrandi
skjírslu í heimalandi sínu úm
þá 70 menn, er kusu að hverfa
frá borði í Kaupmannahöfn.
Hann sagði, að pólskir blaða-
menn hefðu að sjálfsögðu einn-
ig skrifað um málið eins og
dönsk blöð.
Én heima eigum við dálítið
Baímagnsheilinn
Framhald aí 12. síðu.
af í fangelsi fyrir þá sök, að
hann hafði þann vana, að reyna
að sýna liðsforingja sínum
fram á, hve fáránlegar fyrir-
skipanir hans væru! Árangur
þessa varð sá, að nú getur hann
svarað á 30 sek- spurningu sem
slíkri: upp á hvaða dag' pásk-
ana beri árið 5.702.342 (Rétt
svar ku vera: 22. apríl).
Ennþá styttri tíma þurfli
Dagbert til að svara eftirfar-
andi spurningu: „Ef hver klst.
væri 37]/2 mínúta og í hverri
mínútu væru 96 sekúndur —
hve margar sekúndur eru þá í
24 árum ?!“ „751.382.400 ‘, svar-
aði Dagbert um hæl og hafði
þá auðvitað reiknað hlaupárin
með.
örðugt með að skilja þessa. sjö-
tíu menn. Eftir því, sem ég''
bezt veit er pólska stjórnin nú
að semja ný lög fyrir útflytj-
endur. Hefðu þeir beðið dá .itið, ^
myndu þeir áreiðanlega hafa
komizt brott á venjulegan hátt.
Szudzinski skipstjóri sagði,
að Pólland væri að vísu að
mörgu leyti fátækt land, en
strokufnetnnirnir mundu samt
áreiðanlega komast að raun
um, að lífið erlendis, eins og
‘þeir hefðu gért sér það i hug-
arlund, væri aðeins fallegur
draumur. Þeir' hefðu kannski
'álitið, að þeir fengju bíl og hús
um leið og þeir géngju hér á
land ? En menn yrðu víst éinn-
ig að vinna í Danmr rku ?
Þegar hann heyrði að meiri-
hluti' þeirrá ætlaðr til Kanada,
sagð’ hann:
„Ráðið þéirir í öllirin bænum
frá því. Þeim væri betra að fara
til Ástralíu, þar eru skilyrðin
miklu betri“.
Annars sagði skipstjórinn, að
þessi atburður myndi ekki hafa
áhrif á þær’ aætlanir, sem nú
væru í undirbúningi um sumar-
ferðalög næsta ár.
„Hafið þér fleiri spurningar
fram_ að bera“, spurði hann
hvetjándi. ,,Nú ekki það . . . . “
Bílsíjóradeilan
Framhaid af 6. síðu
ar ábyrgir aðilar, að því er
virðist, leika sér að þvi að gefa
villandi og rangar upplýsingar
varðandi þýðingarmiki! mál-
efni, sem þe_'r öllum fremur
ættu að þekkja; það er aldrei
vænlegt til góðs árangurs að
halla réttu máli, hv-er svo sem
tilgangurinn er.
Að síðustu vildi 'ég óska þess,
að þessi viðkvæmu deilumál
Ieystust hið allra fyrsta. báðum
deiluaðilum til hagsbóta og
blessunar.
Maguús Jóiisson. vöru-
bílsijóri, Stykkishólini.