Þjóðviljinn - 01.09.1957, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunmidagur 1. september 1957
f.S.f. — K.S.f.
Heímsmeisfarakeppnin: Merkasti knattspyrnuviðburður í sögu Islands
Landsleikurinn fsland — Frakkland
fer fraxn í dag sunnudaginn 1. september kl. 4.30 í Laugardal
Dómari: R. H. DAVIDSON frá Skotlandi.
Línuverðir: Mr. Braid og Mr Kyle frá Skotlandi.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10 f.h. á íþróttavellinum og við Útvegsbankann
Komið og sjáið frægustu knattspyrnusnillingana er gist haia Isiand
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá klukkan 3.30 e.h.
N.B. Landsieiknum verður ekki útvarpað
Stöðugar ferðir verða í Laugardal frá Bifreiðastöð fslands frá klukkan 3.30 í dag.
Móttiikimefnd
W Bókaflokkur
T Móls og menningar
fp
Aí níu bókum verða sex eftir
íslenzka höíunda
HEIMHV0RF — Ljóð eftir Þorstein Valdimarsson
Þorsteinn vakti mikla athygli með Hrafnamálum, ljóðabók sinni
eem út kom 1952 og margir urðu mjög hrifnir af. Þórarinn
Guðnason ritaði um bókina í Vísi, minnti á þegar „Svartar
f.iaðrir" og „Fagra veröld“ komu út og segir: „Spá mín er sú,
sð hún verði ekki síður talin upphaf nýs ljóðatímabils á svip-
aðan hátt og þær“. Um hina nýju bók Þorsteins sagði Bjami
Benediktsson m.a. í ritdómi í Þjóðviljanum: „I Heimhvörfum
eru eigi allfá ljóð sem heyra flokki fegurstu kvæða á tung-
unni .... Þótt merkilegum hugmyndum skjóti upp i sumum
þessara Ijóða, er aðaltraust þeirra kliðurinn og hrynjandin,
fegurð málsins, tilfinningin sem þau miðla. Þessi ljóð eru
sannkölluð fegurðarverk ....“ Helgi Sæmundsson segir í Al-
þýðublaðinu: „... . kvæðin Á veg með vindum, Tunglið og áin,
Norðurljós og Döggfall væru sérhverju góðskáldi samboðin,
raunar dálítið misfögur, en eigi að síður snilldarvel gerð, sönn
og táknræn og höfundi sínum frægur sigur. Mig langar að
tiðja Þorstein Valdimarsson að reyna að yrkja þannig .... “
P
r;
f !
f I
ÍT
. fi’
w
r
I !
f 1
r
F i
rfc *
Mál og- menning gefur út sjötta kjörbókaflokk
sinn í ár og níu bækur, sex eftir íslenzka höfunda
og þrjár þyddar. Bækurnar veröa þessar:
nýjar bækur eftir Guömund Böðvarsson og
Jónas Árnason, Sól og regn, bók um veðurfar
eftir Pál Bergþórsson, Heimhvörf, ijóð eftir
Þorstein Valdimarsson, ferðabók eftir Rannveigu
Tómasdóttur og Snorri skáld í Reykholti eftir
Gunnar Benediktsson. Þýddar bækur eru Manna-
börn, sögur eftir kínverska höfundinn Lú Hsun.
þýddar af Halldóri Stefánssyni,
Leikrit Shakespeares II í þýðingu Helga
MANNABÖRN eítir Lú Hsun
Halldór Stefánsson þýddi
Lú Hsun er talinn með fremstu smásagnahöf-
undum Kína og sögur hans hafa veríð þýddar á
mörg tungumál, austræn og vestræn. Bann er
samtímamaður Gorkis, andaðist 1936, og skip-
ar líkan sess i kinverskum bókménntum þess-
arar aldar og Gorki í .heimalandi sínu. Einna
frægastur er Lú Hsun af Sjalfri sögtmni af
Ah Q sem er fremst í bókinni.
f i
fi
ri
j i
f i
! !
I
Hálfdánarsonar, og hin fagra sjálfsævisaga
Makarenkos, Vegunnn til lífsins, sem Jóhannes
úr Kötlum nefur íslenzkaö.
í haust kemur einnig þriðja bindi
af Jóhann Kristófer, skáidverkinu fræga
eftir Romain Rolland. Sigfús Daöason
er þýðandinn.
VEGURINN TIL LÍFSINS eítir Makarenkó
Þýðandi Jóhannes úr Kötlum
Höfundurinn er úkraínskur og varð frægur fyrir að skipu-
■'eggja uppeldisstofnanir fyrir flökkuböm í Sovétríkjunum eftir
byltii.gunu 1917. Gorki skrifaði um hann aem „dásamlegan
mann“ og „uppalara af guðs náð“ og einn fremsta rithöfund
Rússiands á þessari öld.
lTegurinn til Iífsins, sagan af starfi og uppeldisaðferðum Makar-
enkós, rituð af honum sjálfum hefur orðið heimsfræg, og eins
samnofnd kvikmynd sem tekin var eftir henni. Bókin er af-
iestrar eins og spennandi skáldsaga.
% P %
Fáksdagur fyrir skeiðvallarhappdrættið
Sunnudaginn 1. september ríða Fáksmenn í fylkingu um bæinn
og veiða á eftirtöldum stöðum á tímabilinu frá kl. 10—2.30:
Við Arnarhól, sunnan við tjörnina, á Klambratúni ,við Réttar-
holtsveg og Sunnutorg. — Notið tækifærið, skoðið hestana og
hinn glæsiiega happdrættisbíl.—Tryggið ykkur happdrættismiða.
Skeiðvallarhappdrætti Fáks
& Q &
n...