Þjóðviljinn - 01.09.1957, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 01.09.1957, Qupperneq 11
Hugleiingar um iunglnausinn Framhald a£ 7. síðu. kynnast lífinu og afla sér mannlegs þroska. Ég álít nefni- lega að þeir menn hafi rett fyr- ir sér sem halda því fram að enginn eet; skapað lifandi bók- menntir án náins kunningskap- ar við lífið, hversu fullkomin sem vinnubrögð hans kunna að vera um form og stíl. Verk sem eru fullkomin að formi og stil en skortir þann mannlega þroska sem lífið eitt veitir, þau geta aflað höfundi sínum viðurkenningar vissra gagnrýn- enda, en þau geta aldrei orð- ið lifandi bókmenntir sem nái hjarta ven.iulegs fólks, þau verða í hæsta lagi fögur lik. N -» ' ú vill sjálfsagt einhver fa nánari skýringu á því hvað ég eigi við þegar ég tala um lífið og maimlegan þroska. Að vísu mun þegar ljóst orðið að með lifinu á ég ekki við það líf sem lifað er á Skálanum eða i Listamannaklúbbhum, né heldur er ég.. trúaður á. að ung Skáld og r:Lhöfundar i>fli sér mikils mannlegs þroska með því að sitja þar vjð veitinga- borð og vera gáfaðir hver framan í annan. Og hitt mun einnig ljóst crðið að ég tel vægast sagt vafasamt að menn afli sér n.annlegs þroska með því að sitja lon og don við skrifborð. Það er mjög senni- legt að með þvi geti þeir afl- að sér listræns þroska, en varla mannlegs þroska. Ég á við það að ungir rit- höfundar og skáld eigi um- fram allt að gera sér far um að kynnast fólkinu, þessu prýði- lega óbreytta alþýðufólki sem til dæmis verkar hey og vinn- Ur v;ð fisk. og mokar mold, kynnast þeirri menningu sem fólgin er í hugsunarhætti þess og hjartalagi og birtist í starfi þess og lífsháttum, þeirri menningu sem er og verður undirstaða allrar menn- ingar og þessvegna traustust og sönnust allrar menningar. í stuttu máli; Þegar ég taia um lífið á ég við líf þessa fólks og þegar ég tala um mannlegan þroska, á ég við þroska þessa fólks. Ég hef satt að segja oft furð- að mig á þvi hvað ung skáld og ritböfundar virðast gera sér lítið far um að kynnast þessu fólki. Kannski er það af þvi að þeim finnst það vera svo ómenntað og leiðinlegt. Menn hafa auðvitað hver s.'nn smekk. Lg hika hinsvegar ekki við að lýsa því yfir að ef ég ætti að velja mér félaga (il samvistar * á eyðiey, þá myndi ég frekar velja þá úr hópi þessa fólks en meðlima Listamannaklúbbs- ins. Hitl er þó líklegra að ungir höfundar hiki við að verja dýrmætum tíma sínum í að k.vnnast: þessu fólki af ótta við að slikt myndi tefja svo fyrir listrænum þroska þeirra. Og sú ályktun virðist mjög eðlileg, eins og allt er í pottinn búið hjá þeim. Listrænn þroski þarf nefnilega alls ekki að vera það sama og mannlegur þroski, allra sizt samkvæmt þeim skiln- ingi sem margir talsmenn ungra. skátda virðast leggja í íyrrnefnda hugtakið. En ef sa skdningur er réttur að sá mannlegi þroski sem ég álít að fáist ekki nema við náin kynni af lífi óbrotins alþýðu- fólks, ef sá þroski fæst ekki nema á kostnað listræns þroska, má ég þá heldur biðja um minni list og meira líf, minni listamenn og meiri menn. Tómiæti ungra höfunda um líf alþýðunnar getur líka staf- að af því að þeim finnist það svo ófrumlegur efniviður, það sé orðið úrelt að skrifa um þessa „hversdagslegu karla og kerlingar". En við slíkum hugsunarhætti mundi ég enn vilja taka stórt upp í mig og segja: Ef það er orðið úreit að skrifa um þessa ,,karla og kerlingar“, þá er líka orðið úrelt að semja bókmenntir á íslandi Það er hlutverk ís- lenzkra höfunda að semja ís- lenzkar bókmenntir. íslenzkar bókmenntir verða ekki samdar nema byggt sé á íslenzkri lífs- reynslu, íslenzkri menningu. Hin eina sanna islenzka menn- ing er fólgin í hjartalagi og hugsunarhætti þessara ,,hvers- 'dagslegu . karla og kerlinga“, lífsháttum þeirra og daglegu starfi Þessvegna skapar eng- inn sannar íslenzkar bókmennt- ir án þess að þekkja þetta folk. (Meira). j ódýrir kveikjarar 1 ; Stormkveikjarar á að- ■ ; eins 21 krónu. ■ : ■ BLAÐATURNINN ■ J ; Laugavegi 30 B. I Ávaxtasafi í dósum i ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ . ■ Siuidlaugaturn ■ ■ • ■ ■ • við Sundlaugar. Takið eftir Félagslieimili ÆFR í Tjarnar- götu 20 er opið á hvei'ju kvöldi. í félagshe.'milinu er gotl bóka- safn til afnota fyrir gesti. Einn- ig eru þar manntöfl, spil og, ýmsar tómstundaþrautir. Mælið ykkur mót i félags- heimilinu og drekkið kvöldkaff- ið þar. ÚtbreiBiS Þjóbviljann Sunnudagur 1. september 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (Tit Vem Sneider: ÍÉHV/S 'ACKfSmktiAHS 72. En Fisby var ekki ánægður. Læknir- inn hafði rétt fyrir sér — þeir rnyndu eyöileggja veizluna fyrir hinum. Allt kvöldið yröi fólkið að afsaka þetta, það yrði vandræðalegt og miður sín. Allt í einu leit hann upp. „Sakini, mér datt nokkuð í hug. Ég á baðslopp. Hvernig lízt þér á það?“ „Áttu hvaö?“ Sakini klóraði sér í höfð- inu. „Nokkurs konar kimónó. Bíddu, ég skal sýna þér“. Læknirinn mundi líka eftir því að hann átti slopp og þeir fóru báðir að róta í töskum sínum. Sloppur Fisbys var úr bláu ullarefni, ef til vill 1 minnsta lagi, með rauðu, hnýttu belti og rauðum bryddingum á kraga og uppslögum, en sloppur lækn/?- ins var úr rauðu bómullarefni með gár- óttu mynstri 1 sama lit. Aðdáunin Ijómaði úr augum Sakinis. „Ó, þetta er fallegt. Ég aldrei séð svona tau“. Og Fisby og læknirinn brostu feg- insamlega. „En hvernig eigum við að nota þá?“ spurði Fisby. „Yfir einkennisbúning- ana?“ „Nei, húsbóndi. Yfir nærfötin. Og þið hafa kannski hvíta sokka?“ Þeir fóru aftur að róta í farangri sínum. „Nú ég hlaupa aftur niður í þorpið þar sem náungarnir búa til geta“, sagði Sakini, „og sækja handa ykkur tvenna. Þá þið alveg tilbúnir“ . Þegar Sakini kom aftur með ilskóna fóru þeir í þá, og þegar myrkrið skall á, lögðu þeir af stað niður í cha ya. En Fisby var ekki vanur að ganga um utan dyra í baðslopp, og hann hafði áhyggj- ur af fótleggjunum á sér. „Hvernig er þetta læknir?“ spurði hann. „Er hann of stuttur?“ Læknirinn var öruggur með sjálfan sig, enda var sloppur hans nokkrum númerum of stór, og hann leit rannsak- andi á hann. „Nei, nei, Fisby, það er of mikið sagt. Hann hylur vel á þér hnén“. Fisby var samt miður sín. En þegar þeir slógust í förina meö hópi slopp- klæddra manna og enginn veitti fót- - leggjum hans sérstaka athygli, fór Fisby að líða betur — hann naut jafnvel svalr- ar hafgolunnar. Það var verið að kveikja á pappírs- ljóskerunum meðfram öllum svölunum og um allan garðinn. Flöktandi biarm- inn féll á lygnt vatnið í lótustjörninni; og tehúsið sjálft var hlýlega unuliómað. Á leiöinni mættu þeir hlæjandi fólki sem hneigði sig diúpt og brosti glaölega, því að'allir voru í hátíðaskapi. Yfirþjónninn sjáifur hafði tekið aö sér yfirumsjón með dreifingu inniskóa. Þeg- ar þeir komu innfyrir var hann viöbúinn og tók samstundis við tréskóm þeirra. f anddyrinu var fjöldi manna saman- kominn. Þeir stóðu í smáhópum og töl- uðu saman. Og eftir hlátrinum að dæma virtust þeir vera að segja gamansög- ur. Margir urðu til að heilsa þeim þeg- ar þeir komu inn. Þótt borgarstjórinn *; virtist gegna hlutverk gestgjafa þarnáj; þá var það samt hinn bústni Hokkaidí?* — brosandi og blcmlegur — sem kom t% þeirra fyrstur og þrýsti hendur þeirra. „Húsbónoi", sagði Sakini. „Sem for~ seti lýðræðissinnaöra karla, heilsa Hokk- aido þér og herra lækninum. Hann er glaður yfir að þiö geta komiö“. Bæði Fisbý óg læknirinn fullvissuðu Hokkaido um að þeirra væri ánægjan, og I-Iokkaido ljömaði af gleði. „Jæja, húibóndi“, hélt Sakini áfram. „Hann vilja þú koma meö honum. Hann kynna þig fýrir borgarstjóranum í litla Kowa og Maebaru“. Fisby varð undrandi. „Eru þeir hérna í kvöld?“ „Já, já, húsbóndi. Við bjóða öllum. mektarmönnum. Þeir eiga líka dálítið sake i felum cg þeir koma með það“. Meðan þeir eltu Hokkaido, forsetann, gegnum mannfjöldann, hvíslaði læknir- inn: „Heyrðu, Fisby, hcldurðu að við gætum skotizt inn á barinn og fengið okkur einn lítinn?“ „Ég skal komast að því, læknir“. Fisbý sneri sér við. „Sakini, er bar hérna?“ Sakini klóraði sér í liöfðinu. „Hvað þá, húsbóndi?“ „Ég skal útskýra það seinna“. Fisby" leit á lækninn. „Það er víst enginn bar“(,- En koma þeirra virtist vera upphaf að einhverju, því að nú birtust fjölmarg- ' ir þjónar með rjúkandi tebolla á blóð- rauðurn bökkum. Eftir fyrsta sopann rak læknirinn upp stór augu: „Heyrðu, þetta er ljúffengt. Hvers konar te er þetta?“ Fisby var svo forframaöur að harrn haföi bragðað þetta áður og hann h!6 við. „Þetta er Ginseng te, það er að segja te með ginseng víni út í“. Jafnvel borgarstjórarnir í litla Koza og Maelbaru voru stórhrifnir af þessu, en þeir höfðu ekki bragðað það fyrr. Og um stund stóðu þeir í hóp meö bollana í hendinni og ræddu um kosti ginseng vínsins. Síðan óskaði borgarstjórinn í litla Koza þeim til hamingju með tehús- ið. Og læknirinn spurði um •jarðræktina í litla Koza. Og allt lék í lyndi þegar yfirþjónninn opnaði rennihurð sem lá að einni álmunni. Þetta var sýnilega merki iim að ná sér í hressingu. Mannfjöldinn vék til hliðar svo að heiðursgestirnir gætu gengiö inn i salinn. Og Hokkaido réð ferðinni þar sem nann gekk með þanið brjóstið á mil’i Fisbys og læknisins. Þegar Fisby sá matsalinn, blístraðí hann lágt. „Heyrðu læknir“, sagði hann. „Þetta er býsna snjallt. Veiztu hvað þau hafa gert?“ I.æknirinn hafði ekki hugmynd um það. „Jú, þú kannast við rennihurðirnar þeirra. Og þær skipta þessum sal í lítil einkaherbergi. En þegar haldin er veizla eru hurðirnar fjarlægðar og öll álman verður einn salur. Fisby varð stórhrifinn af veizlusaln- um. Hann var langur og lágur undir loft og gegnum opnar dyrnar báðum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.