Þjóðviljinn - 01.09.1957, Síða 12

Þjóðviljinn - 01.09.1957, Síða 12
Starfsemi Flugfélags íslands hefur það sem af er sumrinu verið mjög blómleg og fleiri farþegar flogið með flugvélum félagsins en nokkru sinni fyrr. Alls flugu t.d. 14.208 farþegar með vélum F.f. i júlímánuði s.l. Farþegar í millilandaferðum voru í .iúlímánuði einum 4171 en í sama mánuði í fyrra 2187 og hefur aukningin því orðið rúm- lega 90 af hundraði. E;ga nýju Viscount-flugvélarnar Hrímfaxi og Gullfaxi stöðugt auknum vin- sældum að fagna. Þess má og geta að i sumar hafa flogið milli landa i hinum nýju flugvélum hokkrir farþegar, sem ekki máttu fljúga í eldri gerðum flugvéla sökum brjóstveiki eða hjart- veiki. Mikið innanlandsflug Það tíðkast nú i vaxandi mæli flugvélunum. Fluttir voru 102 skátar frá Reykjavík til Glasg- ow. Þá var nýlega farið leiguflug til Ch'cago með 50 íslenzka þátttakendur í móti M.R A.-sam- takanna. Sólfaxi flutti fólkið út og beið eftir því. I júlí og ágúst voru einnig farnar margar leiguferðir til Grænlands og fór Sólfaxi m.a. til Syðr:-Straumfjarðar, Thule og Meistaravíkur og SVcýfaxi ■ til Aipafjarðar og Ella-eyjar. Sólfaxi mun fara tvær ferðir til Grænlands einhverja næstu daga og flytur þá starfsfólk Norræna námufélagsins og Danskfa heimskautaverktaka til Skotlands og Danmerkur og frá Kaupmannahöfn til Græolands. ----í.-----:;- Annar fyrirlestur tlr. Hammond Enski lífeðlisfræðingurinn dr. John Hammond flutti í gær al- mennan fyrirlestur um frósemi nautgripa og sauðfjár í 1. kennslustofu Háskólans. Hamm- ond fljdur annan fyrirlestur í dag kl. 2 síðdegis á sama stað og talar þá um lífeðlisfræði mjólkurmyndunar. — Öllum er heimill aðgangur að fyrirl-estr- inum. iað fólk fari flugleiðis í sumar- ijeyfið eða skreppi landshorna milli um helgar. Radíóvitar Flug- ijnálastjórnarinnar, sem nú dpenna net s.'tt um nær allt land, auðvelda mjög allt flug innan- lands og gera það öruggara. . í sl. mánuði gekk innaniands- flugið mjög að óskum og fyrstu viku mánaðarins voru fluttir 3653 farþegar innanlands. Heildar- tala farþega í ágúst liggur þó enp ekki fyrir. Margar leiguferðir í sumar hefur verjð mikið um leiguflug á vegum Flugfélags ís- lands og í sambandi við skáta- mótið, sem haldið var í Englandi í sumar, voru farnar fyrstu leiguferðirnar með Viscount- Guðrún Á. Símonar Komlsa lieÍBit til syngja Guðrún Á. Símonar, óperu- söngkona, kom heim í fyrra- 'ítvöld flugleiðis frá Lundúnum, •eftir iy2 árs dvöl í Englandi, én þar hefur hún haft bækistöð jþennan tíma og hefur hún sungið víða á Englandi og' í fíovétríkjunum eins og kunnugt er. Áður en hún kom heim, söng hún inn á segulband fyrir útvarpsstöðina BBC og mun <eiga að útvarpa söng hennar á næstunni. Guðrún er komin hingað iheim til að taka að sér hlut- vérk Toscu í samnefndri óperu eftir Puccini, sem flutt verður í Þjóðleikhúsinu i lok þessa mánaðar. Starfsemi FÁKS verður kynnt bæjarbúum í dafí Félagið aflar nú fjár til mikilla framkvæmda á skeiðvallarlandinu við Elliðaárvog Hestamannafélagið Fákur hefur stofnað til happdrætt- is til öflunar fjár til nýbygginga á skeiðvellinum við Elliðaár. Munu Fáksfélagar kynna bæjarbúum í dag starfsemi félags síns og happdrættið. „Fáksdagurinn“ hefst með því að félagar Fáks safnast saman á gæðingum sínum við Tungu kl. 9.30 árdegis og ríða þaðan i fylkingu niður Skúla- götu að neðanverðu Arnarhóls- túni við Kalkofnsveg. Þar verða eftir nokkrir félagar með hesta sína og verður þar tækifæri til að skoða hestana og kaupa happdrættismiða. Frá Arnar- hóli heldur aðalhópurinn áfram suður Lækjargötu að íþrótta- vellinum sunnan Tjarnar. Þar stanza nokkrir en hinir halda áfram á Klambratún, þar sem nokkrir verða enn eftir, en síð- an er haldið áfram í smábýla-, hverfi og loks á Sunnutorg. Allir hóparnir dvelja á nefnd- um stöðum fram yfir hádegi, sýna mönnum hestana og selja miða. Kl. 3 síðdegis safnast svo reiðmennirnir saman að Lauga- landi, og gefst þá þeim sem eru á leið á íþróttavöllinn tækifæri til að skoða hestana og styðja um leið starfsemi Fáks. Miklar framkvænidir fyrirhugaðar Hestamannafélagið Fákur Hændadagur í Borgarfirði Búnaðarsaniband Borgarfjarð- ar efnir til svonefnds bænda- dags að Hvanneyri t dag. Háfiðin hefst kl. 2 síðdegis með messu í Hvanneyrarkirkju en síðan verða ræðuhöld og fle:ri skemmtiatriði. Á Hvanneyrar- túnunum verða sýndar allskonar heyvinnuvélar. , Borgfirðingar hafa árlega um nokkurt skeið efnt til bænda- daga, sem þótt hafa takast vel. hefur það sem aðalatriði á stefnuskrá sinni að vinna að viðhaldi og eflingu góðrar reið- mennsku og hestamennsku á þjóð’egum grundvelli, góðri meðferð og auknum bótum á reiðhestastofninum. Félagið hef- ur nú endanlega fengið skeið- vallarlandið við Elliðaárvog til fastra afnota fyrir starfsemi sína í framtíðinni. Er þar með skapaður grundvöllur fyrir byggingu góðrar miðstöðvar fyrir viðhald og þróun hinnar þjóðlegu, fögru og skemmtilegu hestaíþróttar. Af þeim nýbyggingum sem nauðsynlegt er að hefja á landi félagsins má nefna byggingu fullkomins skeiðvallar með Framhald á 3. siðu. Rafmagnsheilinn skoraður á hólm „Reiknivélin“ Maurice Dag- bert skoraði sl. mánudag raf- magnsheila Bandaríkjanna á hólm til þess að sýna fram á að „venjulegur" Frakki geti borið tæknileg furðuverk nú- tímans ofurliði. „Hið eina sem maður þarf er tími til þess að þjálfa sig al- mennilega“, sagði Dagbert. „Menn fullyrða að rafmagns- heilinn geti leyst 5000 reikn- ingsdæmi á sekúndu, en hugsa ekki um hve langan tíma smíði hans hefur tekið. Fái manns- heilinn sömu möguleika getur hann reiknað enn hraðar". Sjálfur gaf Dagbert sér góðan tíma til að þjálfa heila sinn, er hann var í herþjónustu. Þann tíma var hann nefnilega lengst Framhald af 9. síðu. Frá hinu nýja frystihúsi Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, sem tók til starfa í fyrradag. Myndin var tekin, er unnið var við uppsetningu frystikerfis. — Fiskiðjuverið verður oþið almenningi til sýnis frá kl. 1—6 síðdegis í dag. Fleiri farþegar meS flugvélum FÍ í sumar eu nokkm sixini fyrr / juli ferSuSusf nœr helmíngi fleiri milli londa en i sama mánuSi i fyrra þlðOVUJINN Sunnudagnr 1. september 1957 — 22. árgangur — 195. tölublað 89. verkalýðsþing Breta sett í Biackpool í gær Á þinginu munu verða tekin til meðíerðar hin ólíkustu vandamál Fulltrúar brezkra verklýösfélaga streymdu í gær sem óöast til Blackpool í Bretlandi, en þar var sett í gær áttugasta og níunda þing verklýðsfélaganna brezku. Yfir þúsund fulltrúar þeirra 8 milljóna, sem eru í verkalýðs- félögunum í Bretlandi, munu sitja þingið. Munu þar verða rædd öll helztu mál er nú eru á döfinni í Bretlandi, svo sem almenn kjarabarátta verka- 'lýðsfélaganna og aukin þjóð- nýting iðnaðarins. Einnig munu verða tekin á dagskrá alþjóð- leg vandamál eir.s og bann við tilraunum með kjarnorku- sprengjur. Stærsta verkalýðssnmband Breta, flutningaverkamanna- sambandið hefur samþykkt að bera ekki fram neinar auknar kaupkröfur eins og sakir standa. Skorar það einnig á önnur verkalýðsfélög að fylgja þeirri stefnu. Fulltrúar námu- verkamanna og vélsmiða komu saman á lokaðan fund í gær til þess að ræða þetta nánar. Velt- ur það á stuðningi þeirra hvort þessi stefna hlýtur samþykki þingsins eða ekki. Búizt er við miklum umræð- um á þinginu um hina nýju þjóðnýtingaráætlun Verka- mannaflokksins. Gerir hún ráð fyrir að öll stærstu fyrirtæki landsins svo og iðnaðurinn verði tekin í almenningseign og sett undir ríkiseftirlit. Mörg verkalýðsfélög eru frem- ur hlynnt algjörri þjóðnýtingu og yfirleitt hefur áætlun Verkamannaflokksins sætt mik- illi gagnrýiti í Bretlandi. Keppt í lOöðö meira hlaopi og fimmtarþraot Kl. 2 í dag hefst á íþróttfi- vellinum við Suðurgötu keppni í 10 km hlaupi meistaramóts ís- lands í frjálsum íþróttum. Með- al þátttakenda verður Kristján Jóhannsson, methafinn. |i— i n i Annað kv 'ld kl. 6 hefst svo fimmtarþrautarkeppni meistara- móts Reykjavíkur, en auk þrautarinnar er eftir að keppa i 4x400 m boðhlaupi, 3000 m hindrunarhlaupi og 10 km hlaupi mótsins. I stigakeppni Reykjavíkur- meistaramótsins standa leikar nú þannig, að IR hefur hlotið 82 stig, KR 73 og Armann 26.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.