Þjóðviljinn - 22.09.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.09.1957, Blaðsíða 1
 Suimudagur 22. septembor 1957 — 22. árg. — 213. tölublað H, ® e& & 'I andaoist í gærmorgun, 85 ára gama Tveir Ungverjar! Tur <*> Tveir af Ungverjum þeim, sem hér hafa dvalizt að und- anfömu eru nú farnir heim til sín. Eru það tvær af stúlk> um þeim sem Gunnlaugur Þórð. arson „valdi“ í hinni frægis ferð sinni til Vínar í fyrravet-> ur. Hafa þær af einhverjum á- stæðum ekki unað hér á land* og ákváðu því að hvertfa tií Ungverjalands á nýjan leik. Hákon sjöundi, konungnr Norðmanna, andaðist í gærmorgun í Osló á 86. aldursári. Hann haíði verið konungur í rúmlega hálía öid. Hákon konungur. var fæddur 3. ágúst 1872, sonur Friðriks, sem síðar varð konungur Dan- merkur og Islands og bar nafn- ið Friðrik 8. og Lovísu,, prins- essu af Svíbjóð og Noregi. Hann bar nafnið Karl prins. Hann var settur til náms í fiota Dana og kom á námsárum sín- um m.a. til Is’ands. 1896 kvæntist hann frænku sinni. j Maud prinsessu, dóttur Játvarð- ar sjöunda Bretakonungs og Alexöndru drottningar, sem var systir Friðriks 8. Ilákov teVnr v<ð konungdómi Árið 1905 sögðu Norðmenn skiiið v;ð Svía, sem þe;r höfðu verið í kommgssambandi v:ð síðan 1814. Mj:‘g skiptar skoð- anir vom um bað í Nore'ri hvort endnrre’sa skvldi hið forna konuugdæmi eða stofna. lýðveldi. TTvlcri^menn konung- dærois imflu ofan á í þeim á- tökum ov -fnru forinp'iar beirra þess á leit. V’ð Kristián 9., konnnn Dnnmerkur og ís;ands. að Knui nrins. sonarsonur hans. tæk; v;ð konungdómi í Noregí.. Konuno'iir féllst á bo.ð, en sjn.lfnr sntti Kori prius hað Skiivrði rð múHð væri log+, unríir j ini pr fór í 1905 np- |)P,r V'ir komm rr d‘mic3i^p ‘ r-pri 500. ! 000 nt.Wnaðnm srepn 70 000. Karl nrins kom til Noregs1 skömmu siðrr. -rór eið nð; stjóri’nrskránt'ii 29. nóvember og tók sér nnfnio TTálton siö- undi. Hnvn var krýndur í hinni fomn kirkju í Niðnrósi 22. júní 1906. Hákon sjöundi var fyrsti konungurinn sem sat í Noregi eftir að Hákon Magnússon andaðist árið 1374, en með syni hans og Margrétar Valdemai"- dóttur Danadrottnihgar, Ólafi, var ætt Haralds hárfagra al- dauða. Hinn þjóð’t.iörni konungur Fáir bicðhöfðmmpr mtmu lifSÉenss ms'-iðl hernámsliðsins á Keflavíkurvelli Inflúensa hefur breiðst all- mikið út meðal hernámsliðsins á Keflavíkurflugvelli síðustu daga.na og er talið að um Asíu- inflúensuna svonefndu sé að ræða. Öllum samkomustöðum her- manna á vellinum hefur nú ver- ið lokað og að sögn Tímans og Morgunblaðsins í gær hefur hermönnum verið bannaður að- gangur að veitingastofunni í flugvallarhótelinu. Eins er sagt að sjúkrahús hersins suðurfrá sé nú orðið yfirfullt. hafa verið jafn ástsælir með þjóð sinni og Hákon konungur og var þó hlutverk hans ekki auðvelt. Ilann kom útlendingur til ríkis síns, Iærði aldrei norsku til neinnar hlítar og mikill hluti þjóðarinnar var tort.rygginn — svo að ekki sé sagt fjandsam- legur —- í hans garð, þegar hann tók við konungdómi. En hann kom og sigraði. Jafnvel ósveigjanlegustu lýð- veldissinnar hlutu að viður- kenna mannkosti lians. Hann gleymdi því aldrei að hann var þjóðkjörinn, konungur allrar þjóðarinnar. Til dæmis um það má nefna að eitt sinn að lok- inni síðari heimsstyrjöldinni, í kalda stríðinu miðju, var þes? farið á leit við hann að hann gerðist verndari samtaka sem beint var gegn kommúnistum. Konungur neitaði og sagði: — Ég er líka konungur kommún- istanna. „Derfor er han folkekongen“ Aldrei komu mannkostir Há- konar konungs, stilling, skap- festa og kjarkur, betur í ljós en á stríðsárunum síðari. Hanr fylgdist með hersveitum sínup- á hinu erfiða undanhaldi fyrir ofnref'inu og kaus heldur út- iegð en þá smán að verða af lúta fvrr hiniim erlendu of beldismönnum, Hann varð þr sameiningartákn allrar norskr þlQðarinnar. Ást norsku þjóðar- imar á konungi sínum verður ekki betur lýst. en með þessr erindi úr kvæði Nordahls Griegs. Kommgurinn: Han er rnere er.n en förer. for ban trcdde pá de andre, sinnets eget kongerike Mot en fresntid skal ban gá, for hau setv har mere fribet i sit hjerte en de fleste. Dr-for er han fo’kekonsen i et íand hvor hver skal være förer fer sin e?en skjebne. hövding i sitt egeí sinn. Ölafur konungnr Ólafur, einkasonur Hákonar konungs, sem nú tekur við kon- ungdómi í Noregi, er sjötti konungur Noregs, sem ber bað nafn. Fyrst kom Ólafur Tryggvason, síðan Ólafur helgi Haraldsson, þá Ölafur kyrri Haraldsson, síðan Ólafur Magn- ússon berfætts, sem dó 15 ára gamall og loks Ólafur Hákon- arson, síðasti konungurinn af ætt Ólafs Haraldssonar. Ólafur konungur var aðeins tveggja ára gamall þegar fað- ir hans tók við völdum í Nor- egi: Hann var kvæntur Mörtu, prinsessu af Svíþjóð, en hún lézt fyrir nokkrum árum. Ólaf- ur konungur hefur þegar svar- ið eið að stjórnarskránni, en verður ekki krýndur. Hákon konungur verður bor- inn til grafar þriðjudaginn 1. október. Slik vil Kongen leve for oss: Ved en sölvblek björkestamme, mot en naken várskogsmörke, stár han ensom med sin sönn. Tvske bombefly er over. Marmens rene, váre smerte, stammens hvite. stille lys, ser en dag det ikke kjente. Noc fint og skjult skal krenkes. Noe grovt og ondt skal komme. Slttets tunge, trette furer i hans ansikt er hans egne. Smerten i det gjelder andre. Slik má fredens ansikt være, grátt «g dradd av nattevák, jaget, pint, forhánt av váldsmakt, men allikevel med styrken til á lide med alt liv. Over smerten, sár og Iiudlös, ; lukker der seg strengt en vilje. Slik má fredens ansikt være, dirrende av spente sener, i en hárd forakt for mordet, i et vern for alt den elsker. Ra<c og höy stár han ved björken, stirrende mot det som kommer, örne-ensom, örne-stolt. Han og björken hörer sammen. Som de döde er med mulden er hans sjel blitt ett med landet. (Úr kvœði Nordahls Griegs, KONUNGURINN) Umniæli forseta Islands við andlát Noregskonungs Þjóðviljinn hefur snúið sér' til foi-seta Islands og beðið hann að segja nokkur orð í til- efni af andláti Hákonar VII. Noregskonungs. Forseta íslands fórust orð á þessa leið: „Mér hefur í dag borizt sú fregn, að Hákon sjöundi, kon- ungur Noregs, sé látinn. I því tilefni sendi ég hjartanlegar samúðarkveðjur frá oss íslend- ingum til Norðmanna. Við hittum Hákon konung síðast fyrir tvsim árum. Hann var aldurhniginn, hljóp þó upp stiga, og vildi eiiga hjálp þeg- ar hann gekk niður. Hann var af okkar dansk-íslenzku kon- ungsætt, og hafði verið sjóliði á varðskipum hér við land urn Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.