Þjóðviljinn - 22.09.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. september 1957
Ö í dag er sunnudagurinn 22.
s<;pt. 265. dagur ársins. —
Mauritus. Þjóðhátíðardagur
Lebanon. Tungl í hásuðri
kl. 12.05. Árdegisháflajði kl.
4.55. Siðdegisháílæði kl.
17.17.
Fastir liðir eins og venjulega.
9.30 Fréttir og morguntónleik-
ar: a) Kvintett í Es-dúr
fyrir píanó og blásturs-
hljóðfæri (K452) eftir
Mozart. b) Tvö impromptu
op. 90 nr. 3 og 4 eftir
Schubert. c) Dietrich Fis-
cher-Dieskau syngur lög
úr lagaflokknum „An die
ferne Geliebte" eftirBeet-
hoven; Gerald Moore leik-
ur undir á píanó. d) At-
riði úr 1. þætti „Sylviu-
ballettsins11 eftir Delibes.
11.00 Messa í barnaskóla Kópa-
vogs (Séra Tómas Guð-
mundsson á Patreksfirði).
15.00 Miðdegistónleikar (pl.):
a) Svíta fyrir píanó op.
45 eftir Carl Nielsen. b)
Lokaatriði 3. þáttar óper-
unnar „Siegfried" eftir
Wagner; Kirsten Flagstad
og Set Svanholm syngja.
c.) Sellókonsert op. 104
eftir Dvorák.
16.35 Færeysk guðsþjónusta.
37 00 „Sunnudagslögin“.
18.30 Barnatími (Baldur Pálma-
son): Leikrit, upplestur,
tónleikar o. fl.
19.30 Tónleikar: Laurindo Al-
meida leikur á gítar (pl.).
20.20 Myndlistarþáttur: Júlíana
Sveinsdóttir og yíiriits-
sýningin á verkum henn-
ar (Björn Th. Björnsson
listfræðingur).
20.35 Tónleikar (pl.): Sinfóní-
etta eftir Janacek (Tékk-
neska fílharmoníuhljóm-
sveitin leikur).
21.00 Upplestur: Kvæði eftir
Sigurjón Friðjónsson
(Andrés Björnsson).
21.15 Kórsöngur (pl.): Kórlög
úr óperum eftir Puccini
og Mascagni.
21.35 Uppl.: „Palmira gamla“,
smásaga eftir Tom Krist-
ensen (Hannes Sigfússon
þýðir og les).
22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Ctvarpið á morgun:
i 19.30 Lög úr kvilunyndum pl.
; 20.30 Útvarpshljómsveitin;
Þórarinn Guðmundsson
stjórnar.
20.50 Um daginn og veginn
(Séra Sveinn Víkingur).
21.10 Einsöngur: Nan Merri-
man syngur spænsk lög;
Gerald Moore leikur und-
ir á píanó.
21.30 Útvarpssagan: Barbara
22.10 Fiskimál: Með rann-
sóknaskipi kringum land
(Aðalsteinn Sigurðsson
fiskifræðingur).
22.35 Nútímatónlist: Verk eftir
Béla Bartók pl.
: 23.00 Dagskrárlok.
— Hann verður aldrei gcður fakír — Iiann kitlar svo mildð.
Krossgáta nr. 19.
Lárétt:
1 göturnar 6 ker 7 kall 8 ennþá
0 áfengistegund 11 erlent nafn
12 leikur 14 handa 15 vanræk-
ir.
Lóðrétt:
1 fótabúnaður 2 tjón 3 tveir i
eins 4 smálest 5 núna 8 töluorð j
9 geispa 10 forar 12 fæða 13 J
borðhaid 14 ármynni.
Lausn á nr. 18.
I>árétí:
1 ausan 6 skuldug 8 KA 9 ró j
10 ótt 11 tó 13 an 14 trausta '
17 aurar.
Lóðrétt:
1 aka 2 uu 3 slátur 4 AD 5
nur 6 skatt 7 góuna 12 óra 13 ■
ATR 15 au 16 SA.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki, sími
2-40-47.
Gjafir til Barnaspítalasjóðs
Hringsins:
Aðstandendur Guðlaugar Þor-
valdsdóttur gáfu á ársafmæli
hennar (þá sjúklingur á Barna-
deildinni) kr. 500.00. Til minn-
ingar um Magnús Má Héðins-
son á afrnælisdegi hans, frá
föður hans, kr. 100.00. Áheit
frá N.N. kr. 100.00. Áheit sent
í pósti kr. 50.00. Nafnlaust sent
í pósti kr. 350.00. Mrs Betty
Michaels, London, sem heyrt
hafði um opnun Barnadeildar-
innar 19. júní s.l. kr. 50.00.
Flugfélag Islands
Hrímfaxi fer t.il
^K""3i'SPa| Glasgow og K-
hafnar kl. 8 í
dag. Væntanleg-
ur aftur til Rvikur kl. 22 50 í
kvöld. Flugvélin fer til Oslóar,
K-hafnar og Hamborgar kl. 8
í fyrramálið. Gullfaxi er vænt-
anlegur tíl Rvíkur kl. 15.40 í
dag frá Hamborg og K-liöfn.
Flugvélin fer til London kl.
9.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug
1 dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar 2 ferðir, ísafjarðar,
Siglufjarðar og Vestmanna-
eyja. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar 3 ferðir,
Bíldudals, Egilsstaða, Fagur-
hólsmýrar, Hornafjarðar, Isa-
fjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjarðar og Vestmannaeyja.
' Sústaðaprestakall
í Messa kl. 11 í Kópavogsskóla.
! Séra Tómas Guðmundsson frá
! Patreksfirði messar. Sr. Gunn-
, ar Árnason.
Tlmirtið Úrval.
} Nýtt hefti af
Úrvali er kom-
/mgf ið út. Efni
'þess er m. a,.:
— Lifið eftir
dauðann, er-
indaflokkur sem fluttur var í
sænska útvarpið; Hvei’svegna
brugðust síldveiðarnar í Ermar-
sundi? Ekki er allt gull sem
gíóir, Þorstinn í ljósi lífeðlis-
fræðinnar, Japönsk menning —
og vestræn, Frjóduftið er auðug
hráefnislind, Stálaxiir eyða ætt-
flokki, Hvað er kynlíf?, Ný-
stárleg hugmynd um björgun
„Andrea Doria“, Alltof margt
fóllc, eftir J. B. Priestley, Leð-
urblökuveiðar, Er allt leyfilegt
íþróttum?, Glákan — ógn-
valdur augans, Engin stund
jafnast á við þá stund sem er
að líða, Harðara en demantur,
Viðhorf og venjur í Frakklandi,
og loks tvær sögur: Nótt í Nor-
mandí eftir Martin Armstrong
og Gulls ígiidi eftir W. Somer-
set Maugham.
Melgidagslæknir
er í dag Kolbeinn Kristófers-
son, sími í læknavarðstof-
unni 1-50-30.
Skipadeild SÍS
Hvassafell fór í gær frá Reyð-
arfirði áleiðis til Stettin. Arn-
arfell losar á Eyjafjarðarhöfn-
um. Jökulfell fer á morgun frá
N.Y. áleiðis til Rvíkur. Dísar-
fell er í Rvík. Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helga-
fell er í Rvík. Hamrafell átti að
fara í gær frá Batúm áleiðis
til Islands.
I
Eimskip
Dettifoss kom til Rvíkur kl. 6
í morgun. Fjallfoss kom til R-
víkur 20. þm. frá Eskifirði og
Hamborg. Goðafoss fór frá
Akranesi 19. þm. til N. Y. Gull-
foss fór frá Rvík í gær til
Leith og K-hafnar. Lagarfoss
fór frá Siglufirði í gær til Ham-
borgar, Rostock, Gdynia og
Kotka. Reykjafoss fór frá
Siglufirði í gær til Grimsby,
Rotterdam, Antverpen og Hull.
Tröllafoss fór frá Rvík 16. þm.
til N. Y. Tungufoss kom til
Lysekil 20. þm. Fer þaðan 24.
þm. til Gravarna, Gautaborgar
og K-hafnar.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fer frá Rvík á morgun
vestur um land í hringferð.
Esja er á Austfj. á norðurleið.
Heroubreið er á leið frá Aust-
fjörðum til Rvíkur. Skjaldbreið
er á Breiðafjarðarhöfnum. Þyr-
ill er á Faxaflóa.
Orðsending frá bridgedeild
Breiðfirðingafélagsins. Vetrar-
■ starfsemin hefst næst komandi
i briðiudag kl. 8 stundvíslega. —
: Skráð verður í tvímennings-
keppnina sem hefst 1. október.
Stjórnin.
Allir eru sammála um að hvergi
sé eins vel lagað kaffi og í
Félagsheimili ÆFR. -— I Félags-
heimilinu eru einnig ýmis tóm-
stundaáhöld ásamt góðum bóka-
kosti.
Félagsheimili ÆFR er opið á
hverju kvöldi til klukkan 11.30.
Hittið kunningjana og vini og
eignizt nýja. Mælið ykkur mót
í félagsheimilinu og drekkið
kvöldkaffið þar.
bak vjð tjöldln. Það var
ekki neitt útiit fyrir, að sjálfs-
byrgingshátíur h:u:s mýndi
bíða neina hnekki á næstunni.
lrera lék hlutverk sitt með
þeirri innlifun að annað eins
hoíöu Ieikhusgestir ekki scð.
IJvísíarinn áífci rólegt kvöld
og gat í najði dreypt á kaí'f-
inu, sem hann haíðj á hita-
í»rúsa. .En nú var eittlivað ó-
heiilavænlegt í aðsigi.
Þótt Pálsen vreri fiillviss um,
að Péíur rnyndi ekki gera
meira a,f sér en orðið var,
lét hann jió lilleiðast f'yrir
i orð fv’ííku að vejra enn á yerði
kiæcldur sem brioaliðsujaður.
, „Við skuJurn hafa auga með
honum, það róar Veru“, haí'ði
Rikka sa.gt. Pálsen, sem rar
kvenhollur naaður, vildi því
ekki haí'a um þetta ne-in orð
og sama kvöldið kom Iiann
sér þægilega f'yrir í ruggustóf
Það gefur á
Danslagatextar Kristjáns
frá Djúpslæk
komnir 1 bókaverzlanir
StingiÖ henni í
vasann fyrir réttarböllin.
Verö kr. 25.00.
Þekktir og sungnir um 511
Noröurlönd, undii' vinsæl-
um lögum Svavars Bene-
diktssonar, Ágústs Péturs-
sonar, Ingibjargar
Þorbergs o.fl.
Meðal annarra:
Sjómannavalsinn
Vinnuhjúasamba . . .
„En bilið milli hríka er
í baðstofunni nijótt“.
Lækurinn og litla stúikan
Togararnir talast við
Þórður sjóari
Nótt í Atlavík
HEIM SSBUHP