Þjóðviljinn - 22.09.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.09.1957, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. september 1957 Námskeið til undirbúningsprófs til löggildingar endurskoð- enda verötir haldiö viö Háskóla íslands. Skilyrði til þátttöku eru þau, aö hlutaöeigandi hafi lokið gagnfræði- eöa verzlunarskólaprófi eða hafi hliöstæöa menntun, sé 21 árs gamall og hafi unnið að endurskoðunarstörfum undii stjórn löggilts endurskoðanda eitt ár. Umsóknir ásamt skilríkjum sendist formanni prófnefndar Birni E. Árnasyni, Hafnarstræti 5, fyrir 26. þ. m. Prófnefnd löggiltra endurskoðenda Laugave Ksrlmenmðskér svartir----- og brúnir — — með leður- og gúmmísólum. íslenzkir og tékkneskir Stórt úrval. i C u 'O ci Ph 1 «+H a xo u 'u 4-> m <> a a >> 'O 0 4-> 1 cö ^bí) cn cd § u cn u •«—i A5 U > m xo <D i úrval q 4-> Cð «+H O m «+H XO 0+ i tí Einnig ö i—< c Þ 'Ö bD O <V 'm 1 s £ ■ÉS sólum. breytt 1 s 'C bí) s o c u C *CD > I "Ö C O cfi Skóverzlun Péturs Andréssonar Framnesv Málan innan- og utanhúss Guðbjörn Ingvarsson málari. Sími 10-4-10 Framhald af 9. síðu. Ummæli forseta Islands Framhald af 1. síðu. síðustu aldamót. Um það var honum ljúft að tala, og vissi meir en ég um Akureyri um aldamótin. Þá var hann prins og hét Karl, og engan ór- aði fyrir því, að hann yrði konungur. En þær spurnir, sem ég hefi haft af honum sem sjó- liða koma heim við viðkynningu síðar; Hann var háreistur og höfðinglegur. Og þegar honum var hoðið konungdæmi í Nor- egi vildi hann ekki þiggja það, nema þjóðaratkvæði kæmi til. Það mun hafa verið erfitt að taka við konungdæmi í Noregi í hann tíð, þegar forseta- og kon- jngssinnar deildu. Það voru sex uldir síðan að Noregur hafði itt innlendan konung, og ýms veður í lofti. En sífellt óx veg- ur hins unga konungs, uns iiann varð að lokum í síðustu styrjöld þjóðartákn. Hann varð tákn og oddviti þeirra afla, ^em vildu varðveita norræna erfð. Hann var oft í lífshættu ig tregur fór liann úr landi, þó þar bæri nauðsyn til um endurheimtingu Noregs. Við eigum hér heima mynd eftir rófessor Revold frá því þegar Hákon konungur stígur á land eftir útlegðina, með Gerhard- sen og Ólaf krónprins til beggja handa. Það var eins mesta há- tíðarstund í Norðurlandasögu síðari tíma. Norðmenn voru heilli öld á undan okkur í .allri endurreist. Þegar til stjórnskipulags kom, þá völdu Norðmenn konung- dæmi Haralds hárfagra og Ól- afs helga. Hákon konungur VII. i hefur sannað, að Norðmenn gerðu rétt, í því. Frá söguöld til I vorra tíma eru nöfnin Hákon, ! Ólafur og Haraldur farsælust. Hákon konungur var þeim viðfangsefnum vaxinn, sem honum mættu á langri og erf- iðri æfi. Hann var teinréttur á fæti og allri framkomu, glað- lyndur og skemmtinn. Ég undri- aðist fyrir tveim árum minni og létta lund þessa aldraða konungs. Við varðveitum í okkar minn- ingu mynd hins vitra og góða konungs, Hákonar sjöunda og óskum hinum nýja konungi Ólafi allra heilla.“ Forseta Islands barst í gær- morgun svohljóðandi símskeyti frá Ólafi V. Noregskonungi: I djúpri sorg tilkynni ég yður að minn ástkærí faðir, Hans Hátign Hákon Konungur sjö- undi, andaðist í morgun. Ólafur R. Forseti Islands hefur seut Ólafi Noregskonungi svohljóð- andi símskeyti: Hans hátign Ólafur V. Kon- ungur Noregs, Oslo. . 1 tilefni af andláti Hans Há- tignar Hákonar Konungs Sjö- unda föður Yðar sendi ég Yðar Hátign innilegar samúðarkveðj- ur mínar og íslenzku þjóðar- innar. Með einlægum óskum um bjarta og hamingjuríka fram- tíð fyrir Konung Noregs og Þjóð. Ásgeir Ásgeirsson Forseti Islands. Voryrkjur Framhald af 7. síðu. hugsjón verkalýðshreyfingarinn- ar, hugsjón sósíalismans um nýj- an og betri heim, um nýtt þjóð- félag réttlætis, manngöfgi og bræðralags Tryggðin við þá hug- sjón, enda þótt henni fylgdi löng- um „hlutskipti útigangsins," er aðal Jóns Rafnssonar og þeirra félaga hans er brugðu stórum svip á þá stormatíma íslenzkrar verkalýðshreyfingar sem bók hans fjallar um, og mun endast orðstír þeirra til lífs með alþýðu og alþjóð á íslandi. S. G. T3 Ö Nýtt hefti af Heilbrigðu lífi Heilbrigt líf, 2. og 3. hefti þ.á. af tímariti Rauða kross íslands, er komið út. — Dr. Sigurður Sigurðsson yfirlæknir ritar þar Um Heilsuverndarstöð Reykja- víkur, Valtýr Albertsson læknir Um offitu, Magnús H. Ágústs- son læknir Um meðferð ung- barna. Þá er grein sem nefnist Alþjóðlegur baráttudagur, helg- aður almenningsheill, þættir úr sögu læknisfræðinnar, þættirnir Á erlendum og innlendum vett- vangi, grein um tennurnar og loks er birt ársskýrsla Rauða kross Islands árið 1953—’54. Margar myndir eru í ritinu. Ritstjórar Heilbrigðs lífs eru læknarnir Bjarni Konráðsson og Arinbjörn Kolbeinsson. Optíma tþróttir Skipstjóri... Framhald af 12. síðu. frá Gesthúsum. Árið 1924, þá 25 ára gamall, varð hann tog- araskipstjóri og hefur verið það óslitið til þessa dags, fyrst á togaranum Ver frá Hafnar- firði, því næst á b/v Tryggva gamla og síðan 1946 á b/v Hvalfelli. Alla sína skipstjórn- artíð hefur Snæbjörn verið í röð fremstu togaraskipstjóra og tíðum aflakóngur á togveið- um og síldveiðum. Hefur hjá honum farið saman dugnaður og umhyggja fyrir skipverjum sínum svo að til fyrirmyndar er. Viðurkenningin, sem fyrst og fremst er heiðursskjal, mun verða afhent skipstjóranum, er hann kemur næst úr veiðiför. Fulham Middlesbro Stoke Lincoln Barnsley Swansea 7 3 4 0 16-9 7 3 3 1 16-9 7 4 12 16-10 7 3 3 1 13-11 7 3 2 2 14-11 7 3 2 2 16-14 10 9 9 9 | 8 | 8 Skrifstofuritvélar Ferðaritvélar Garðair Glslason h.í. Reykjavík Áfbæjarsafn Framhald af 12. síöu. við Árbæ og niður aftur til bæjarins, einstefnuakstur. Safnið verður opið fram eftir hausti meðan veður leyfir fyrst um sinn daglega kl. 3-5 á virk- um dögum og kl. 2-7 á sunnu dögum. Norðurlanda- meisturunum var synjað um f jár- styrk Á síðasta fundi bæjarstjórnar flutti Stefán O. Magnússon til- lögu um að veita Taflfélagi Hreyfils 3000 . króna styrk vegna skákfarar til Norður- landa, en eins og kunnugt er tóku Hreyfilsbílstjórar þátt í skákmeistaramóti sporvagna- stjóra á Norðurlöndum og sigr- uðu með miklum glæsibrag. Til- laga Stefáns „fékk ekki nægan stuðning", fjórir greiddu henni atkvæði, en aðrir bæjarfulltrú- ar sátu hjá. Til liggur leiðin Mikið úrval af skólatöskum fyrir höm og unglinga. Verð frá kr. 82.50. Reiknihefti kr. 1.45, 1.50, 1.75, 2.00, 3.60. Stílabækur tvístrikaðar kr. 1.30. Stílabækur gleiðstrikaðar kr. 2.00 Stílabækur kr. 2.00, 3.00, 3.90, 4.40, 6.10. Blýantar frá kr. 0.50. Ennfremur blýantsyddarar, reglustikur, blek, pennastengur og pennar og m.fl. Bókabúð Máis og menniagir — Skólavörðnstíg 21 — Sími 15055

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.