Þjóðviljinn - 24.09.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.09.1957, Blaðsíða 5
ÞriÖjudagur 24. september 1857 — ÞJÓÐVILJINN (5 íslenzk fornrit geíin út kzx;, i . V—:!.• ->:...-' Át§ám urðm umÆr Mrætmragminum . . í-,» StræUsvagnariiir í London eru tvcggja lia'fla o'g þung'r cftir því. Myndin var tekin af ein- u:>u þeirra þar sem hann olli ebihverju mesta umíerðarslysi, scm orðið hefur i milljónaborg- hmi á siðustn áruin. Rétt þcgar vagnstjórinn var aJ ler.gja bilnum að biðstöð fékk hann aðsv'f, og ferlíkið rann beiní á biðriiöina, se'.n þar hafði safnazt saman. Átján manns urðu uncl’r strætisvagninum og af þeinv biðu s.w hana. Þefta gerðist í Oxford Street, einni mestu verzlnnargötíi Londcn. ensKum pyomgum Gunnlaugs saga, íyrsta riíio í bóka- flokkmim, komin út Hafin er í Bretlancii útgáfa sem íslenzki textinn og ensk Út.gáía þeesi, sem verður hin ( vandaðast í alla staði, er á veg- um útgáfufélagsins Thomas Nelson and Sons Lt.d., sem hef- ur aðsetur í Edinborg en útibú um allan hinn enskumælandi heim og í París. Aðalumsjón með útgáfunr.i hafa Sigurður Nordal prófessor og G. Thurville-Petre, prófessor í fornisletizku við Oxfordhá- sköla. .. . J . itV twy ' m prðíifl B & meshí MÍdrti eínmíræélinmm p o.lr o /y’ ** Forseti Efnafræ'öingafélags Bandaríkjanna telur sig hafa íundiö aöferð til aö garaga úr skug?a um þrö meö ■prófum á börnum, hvort þau ciga á Þ.ættu aö’ veröa drykkjusjúk'.ingar meö aldrinum. Br. Roger J. Wiiliams, en svo heitir maðurinu, segist þcss einnig fulIv;S3, að hægt sé. með lagfæringum á rnutaræði að fj'r- irbyggja að j.au verði ofdrykkj- trani að bráð. Á=amt féiö.gum r-í mr.i v'ð Lífefnafræðistofnu.:r Texas, sem hann ve'.tir forstöðu, hef-ur dr. WiIIiams varið mörgum árum ti! rannsókan á ofnaskiptaþörf- uro maimsiíkamans i sjúkdóm- nm e.g við fuúe. þeilsu. Þeir hafa c'nkum lagt r.t.imcl á að komast að raun imi mismunandi nærir-gp.rþörf majraa. Kirt bv/ð’egk A þi igí efn? fræðingafclags- ins í lTew Yprk’ ura daglnn ’ skýroi dr. Wiírama’frá' þessum rannscknum. Likr.msvefii-, bióö, i'þvag qg.r.ðrir iíkamsvqssn h|&. verið efhágreiadír og. fylgst ineð áhrifurn mirmunand: mat- . arfeðis'. Tiíraunirinar hafa ver:ð gerðar bæði á heiibr'gðu fóiki og sjúku, þar á mcðal á drykkjusjúklíngum. „Ein at’ björíu li'iðunum á jvessn máli“, seprir dr. Wiiliamr., „varÖ?.r þr.ð vanðamá) að f.vrír- bygg.p ilrylíltju-ýlii. Að skömm- nm líraa liðmnn >'onumst við tii að U<afa tilfoúimi ti’. birtmgar ánrngnr víðtækra rannsókna, sem vi(S teijum r.ð liafl orSfS til j’s-r. að við li'fuin fuiuíið {>ó ivokkur einkenni eðx próf, sejn sýna hverjmn er Iiætt við drykkjusýki, og hsegt er að ge.ra á. börnura og unglinguni. j V;ð erum jiess fullvissir, r.ð. hægt ss rð kcnia í -\eg i'yrir j di'ykkjusýiti r.ieð því nð finna {tá sem har-tt- er við beuni nógu snemnia, fýlgjast með matt:- raeð: ]>eirr.x og gera á } ví lag- iájringar“. Dr. Roger Wiliiams fann fjörefn'ð pantótcnsýnv og hann er scrfræðingur . i áhrifum B- fjjrefnaflokksins. Bróð'r hc.ns, Robcrt Willinrns, fann aðferð til að fram'ciða fiörefhið' B, með kerrv'.skum aðferðum. e:r sú uppg.'itvm hefu.r gcrt roönnum fært að útrýma cfnaskortssjúk- dónvvum bcr'-beri sem hefur ver'ð plága sur.rstaðar í Asiu. og geðrænir bættir „óaðskiljan- lega samflæktir". Dr. Williams sagði, að sann- færing sín væri. að nú þcgar væri vitneskja fyrir hendi, scm gerði fært að liðsinna drykkju- sjúklingum veruicga með mat- aræðismeðferð. Hann kvað tilraunir hafa sýnt, að skortur á næringar- efnum gæti gert dýr sólgin í áfenga drykki. „Tilraunir okkar hafa náð ’ til manna, og við höfum hvað j.eftir annað komizt að raun um j það, að sama máli ge.gnir um mertn,“ sagði dr. Williams.,, Þús- I Framhald á 8 síðu. Fylgismenn SkogS í flokki finnskra sósíaidemckrata hafa nú afráðið að hefja útgáfu dagblaðs í Plelsinki í samvinnu við stjórn finnska alþýðusam- bandsins. Blaðið á að heita Páivan Sanomat, Daglegar fréttir. TJtgáfa þess ■ hefst um áramótin og hefur verið ráðin að því 25 manna ritstjórn. Rit- stjóri verður Henry Lindberg, sem hingað til liefur verið í- jiróttaritstjóri málgagns sósíal- demókrata, Suomen Sosialdemo- kraatti. Einn af framkvæmda- stjórum flokksins, Veikko Pus- kala, verður framkvæmdastjóri hins nýja blaðs. Útgáfa þessa nýja blaðs verð- ur sjálfsagt til þess að flýta fyrir því að sósíaldemókrata- flokkurinn liðist alveg í sundur, því að ósennilegt er talið að nokkurt samkomulag geti orð- ið milli hinna andstæðu fylk- inga innan flokksins. Þing Tliailands hefur verið leyst upp, en 123 menn skip- aðir á nýtt þing ssm sitja á fyrst um sinn, flestir foringj- ar í hernum. á íslenzkum fornritum, þar þýöing fylgjast aö. Útgáfan ér búin að verv nokkur ár í undirbúningi og nú er fyrsta bindio að korna úr. Það er Guunlaugs saga orm--- tnngi.i, sem Peter G. Footc. kennari í fornnorrænu v ð Lund- únaliáskóla, heíur gcfið út. Ensku þýðinguna annaðist R Quirk, sem kennir ensku vlð Durhamháskóla. Gumilaugs sögu fylgir þrjá- tíu blaðsíðna formáli og ýtar- legar skýringar eru-neðanmáls. auk helzta orðamunar- handrita. íslenzki frumtextinn cg enska jjýðingin eru birt sitt hvoru megin í opnunni, svo að cnsku- mælandi lesandi, sem á erfitt með að fylgjast með íslenzk- unni, j?arf ekki annað en að renna til augunum til að sjá þýðingu á því, serri hann hefur hnotið um. Þessi háttur á út- gáfu merkisrita nýtnr rnikilla vinsælda. Heildarheiti útgáfu þessafar er Nelson’s Icelandic Texts. Um. lleið og forlagið tilkynnti út- F jörefnaskcrtur ? Á efnafræðingaþinginu lét dr. Wiiliarns e!:ki iwp®is -í-.Jfhverju 'tjrykkjusýkiprcí pansiværi fólg-i fið, né hvaða lagfærjpga-piájfnat-l r.rceði hann te’ji megna a.ð bjarga m"nmun frá drykkju- sýld. Aðrir visindaraenu álykt- uðu af orðum hans, ao l?ann( teldi að nokkurs konar fjör-1 efnaskortur. eða clag á því hvern’g líkaminn notfærlr sér fjörcfhi, væru mergurinn niáls-j ins. Saud Arabíukoniingi boð- ið tilviðræðna í askiis Saud Arabíukonungur hefur ákveöiö aö stytta dvöl sina í Svisstandi, þar sem hann hefur verið til lækninga, og ieggja leiö sína til Damaskus ’til viöræöna viö Kuw- athly Sýrlandsforseta. komu fyrsta- bindishis, skýrði það frá nokkrum cðrum, sem farið er að undirbúa. Þau eru: Heiðreks saga og jíervarar. Hana gefur út Christopher To'- kien, prófessor i fornensku í Oxí'ord og. skáld gott. Ilrafns sögu Svembjr.rn.ar- sonar gefa út Guðrún Ilel’ga- dóttir og Leslie Rogers, próf- essor í norrænum fræðum við Glasgow-liáskóla. Völsunga saga. Útgefandi hennar er R. Finch, sem kenn- ir þýzku við Drottniagarhú- skólann í Belfast. Ljósvetmngá sögu gefur Ur- sula Brown í Oxford út. Prófessor Thurville-Petre sér um útgáfu Páís sögu biskups og annarra biskupasagna. Upptalningin ei;i á nöfnúm þessara fræðimanna sýnir, hv? mikið líf er i islenzkum fræðum i Bretlandi sem stendur. Óhætt er að fullyrða, að þessi nýja útgáfa íslenzkra fornrita á eftir að stuðla að útbreiðslu þekk- ingar á íslcnzkum fornbók- menntum um allan hinn ensku- mælandi heim. Gcð'æ.knar va-ntrúað'.r Læknar, e.inkum geoiæknar, bafa v.erift tregir t;5 að trúa ýmsum niðurstöðum dr. Willi- ams. Á eínafræðmgaþir.ginu kornst hann svo að orði, að hann teldi að lífcfnafræðilegar J ástæður cstjórnlegrar áfengis- ílönguuar væru fundnar, en, hann lagði jafnframt áherz'u áj að í þessu efni væru líkamlegir Egypzka blaðið A1 Ahram skýrir frá þessu og bætir þvi við að Nasser, forseta Egypta- lands, hafi einnig verið boðið til v ðræðnanna. Það hefur þó ekki verið staðfest. Þeir Saud, Kuwathly og Nasser hafa ekki hitzt síðan í febrúar sl. þegar þeir rædclúst v’iT' í Kaíró og gerðu með sér sáttmála um gagnkvæma að- stoð og samvinnu Arabaríkj- anna. Fréttamenn teíja að vel geti svo farið að viðræður þær sem nú standa fyrir dyrum í Dam- askus, geti markað tímamót. i þróun mála í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Þær eru ern cin sönnun þess að Banda- ríkjunum hefur mistekizt að einangra Sýrland frá öðrum Arabaríkjum og hljóta því að teljast áfall fyrir stefnu þeirra í þessum hljita heims. Liðssafnaður 4 landamænim Sýrlenzka stjórnin segist hafa áreiðanlegar heimildir fvrir því að tyrkneska stjórnin sé með mikinn liðssafnað við sýrlenzku landamærin. Fréttaritari New York Timcs í Ankara hefur skýrt frá því að bandarískir hermenn séu í þessum liðssafn- aði. Æðsti dómari Serkja i Al- geirsborg, Ali Lakhradi, er flúinn til Túnis og hefur fengið þa,r hæli sein pólitísk- ur flóttamaður. Hann sagði blaðámönnum, að vegna emb- ættis síns lieí'ði liann kynnzt pyndingum og fangaincrðum frönsku yfirvaldanna í Alsír. { lengstu lög liefði lianu samt reynt að halda í trúna á að æðstu menn Frakklands vildu vel, en nú væri liún að fullu brostin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.