Þjóðviljinn - 04.10.1957, Page 1

Þjóðviljinn - 04.10.1957, Page 1
 ,>-serv~_ \r*‘ VILIINN Seniserra Tánis v» -•-** w ■ i* v V t: Föstudagur 4. október 1957 — 22. árgangur — 223. tölublað Tilkga sósíalista I bæjarstjóm: Kapp sé lagt á að fullgera íbúða- byggingar bæjarins við Gnoðarvag svo unnt sé að flytja í íbúðirnar hið allra fyrsta Á bæjarstjórnarfundi í gær flutti Guðmundur Vigfússon eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórnin felur borgarstjóra að hlutast til um að fram- kvæmdum verði tafarlaust hadlið áfram við íbúðabyggingar bæjarins við Gnoðarvog og lýsir undrun sinni yfir því, að þessar byggingar skyldu ýmist stöðvaðar eða mjög úr framkvæmdum dregið snemma á s.I. sumri. Bæjarstjórnin minnir á, að þessar umræddu íbúðir eru ætlað- ar félki, sem flest hefur árum saman búið við allsendis ófull- nægjandi húsnæði, og leggur því ríka áherzlu á að fram- kvæmdum verði hraðað, svo unnt sé að taka íbúðirnar til af- nota hið allra fyrsta“. I framsöguræðu kvað Guð- mundur bæjarbúa hafa fylgzt með því með ánægju hve rösk- lega hefði verið unnið að íbúða- byggingum í Hálogalandshverf- inu í sumar. Eitt hefði þó skor- ið sig úr hvað snerti byggingar þar innfrá, einmitt vegna þess hve rólega hefði gengið — það væru íbúðabyggingar bæjarins við Gnoðarvog. Um þriggja mán- aða skeið hefði lítið sem ekk- ert verið gert við 2 síðustu í- búðablokkirnar. Guðmundur kvað sig hafa fullar heimildir fyrir því að ráðamenn meiri- hluta bæjarstjórnar hefðu gef- ið fyrirmæli um það um mán- aðamótin júní-júlí að stöðva að mestu framkvæmdir við 2 síð- ustu blokkimar og draga úr við hinar þrjár. Bæjarstjóm sniðgengin Guðmundur kvað þetta mál þó aldrei hafa verið lagt fyrir bæjarráð né bæjarstjóm, held- ur hefði ákvörðunin um að draga úr framkvæmdum og. stöðva þær því verið tekin áij. samráðs v]ð bæjarstjóm og án. vituudar hénnar (nema þá meiri- hlutans — fhaldsins), og væru þetta vitaverð vinnubrögð. Vantar 126 upp á áætlun Hann kvað enn vanta 126 í- búðir til að framkvæmd hefði verið áætlun sú er bæjarstjórn hefur gert um íbúðabyggingar (áætlunin sem íhaldið hældi sér hvað ákafast út af á sinum tíma!). Margar þær fjölskyldur sem vonazt hefðu eftjr að fá hús- næði í þessum íbúðum hefðu orðið að búa í bröggum á ann- an áratug, og aðrar í litlu betra húsnæði. Því bæri bæjarstjóm að leggja alla áherzlu á að full- gera íbúðirnar sem fyrst svo hægt væri að taka þær í notk- un. Gjöld til ríkissjóðs af gufuborn- um felld niður eða lækkuð Áskorun. bæjarráðs og bæjarstjórnar í gær Bæjarstjóm Reykja,víkur samþykkti á fundi sínum í gær tilmæli til ríkisstjómarinnar þess efnis að felld veröi niöur innflutningsgjöld af gufubor þeim, sem bær og ríki hafa keypt í sameiningu og kominn er til landsins. Of miklar íbúðabyggingar Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri kvað hafa verið unnið „markvíst“ að framkvæmd í- búðabyggingaáætlunarinnar. Veit hefði verið fé til bygging- anna á fjárhagsáætlun 3 ár í Franihald á 3. síðu. Bourguiba, forseti Túnis, til- kynnti þjóð sinni í útvarps- ræðu í gær að hann hefði kall- að heim sendiherra landsins i París. Ástæðuna sagði liann vera stöðugar árásir franskra flugvéla á landamærastöðvar Túnis, en franska stjórnin hef- ur virt að vettugi öll mótmseli Túnisstjórnar þeiira vegna. Hann bætti við að þetta væri aðeins fyrsta skrefið, nýjar ráðstafanir yrðu gerðar ef Frakkar héldu áfram árásuni sínum. Flugvél ferst Flugvél frá Líbanon fórst yf- ir Miðjarðarhafi í sær, Með flugvélinnj voru 28 menn og biðu þeir allir bana. Auk far- þeganna hafði ílugvélki með- ferðis 240 kíló ,af gulli og miílj- ón krónur í íraskri mynt. Kylfum og táragasi beitt gegn stúdentum í Varsjá Þeir héldu útifund til að mótmæla því að bönnuð hefur verið útgáfa Po Prostu Lögreglan. í Varsjá beitti í gær táragasi og kylfum til aö tvístra mannfjölda sem safnazt haföi saman fyrir framan einn af stúdentagöröum borgarinnar. Fréttaritarar segja að upþ- tökin að óeirðunum hafi verið þau að æskulýðsfélag sósíalista Borgarstjóri skýrði frá því að bor þessi myndi kosta um 12 millj. króna. Þar af væri kaupverðið um 6 millj. og hefði Vincenzo Demetz tekur við hlutverki Stefóns í Toscu Gífurleg eftirspum eftir aðgöngumiðum að sýningunni á sunnudagskvöld Gífurleg eftirspum heí'ur ver- ið eftir aðgöngumiðum að sýn- ingui Þjóðleikhússins á óperunni Tosea n.k. sunnudagskvöld, en á sýningu þessari verður mimizt 50 ára afmælis og 25 ára söngv- araafmælis Stefáns íslandi, eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær. Seldust allir aðgöngumið- ar að sýn.ingunni á svipstundu í gærdag. ■ Eldsnemma í gærmorgun tók fólk að safnast við dyr miðasöl- unnar í Þjóðleikhúsinu og er sala hófst qftir hádegi var bið- röðin orðin geýsilöng. Það vakti athyglj og jafnframt gremju að : einungis örfáir hinna fyrstu í : biðröðinnh skyldu fá miða, lang- imesiur - Hluti -. 'aðga(ngumiðaima virtist bafa vefið seldur á bak íVjð áður en sýningin' var aug- ;lýst. Þáð ei' að vísu aúgljóst mál að i-erfitÞ ihuni vera að haga að- göngúmiðasölu :.svo . að öllum : JfilÚ, "þé^ar' mliðdéfti'rBp'um er svo mikil og hér hefur raun á orðið. en jafn fráleitt er fyrir- komulag það sem Þjóðleikhús- fengizt lán fyrir 80% þess eða 4.800,000 kr. í Bandaríkjunum en eftirstöðvar greiddu kaup- endumir. Hinn hluti verðsins væri flutningsgjöld, kostnaður við uppsetningu, tollar o.fl Gjöld til ríkissjóðs nema sam- tals um 2,4 millj. króna og til útflutningssjóðs um einni millj. Sagði borgarstjóri að óeðlilegt væri að svo gífurlegar fjár- hæðir væru eknar af öðrum að- ilanum, bæjarsjóði, og þess vegna hefði bæjarráð samþykkt Framhald á 10. síðu. við tækniskóla borgarinnar hafi boðað til útifundar fyrir fram- an stúdentagarðinn til að mót- mæla því að hætt hefur verið við útgáfu stúdentablaðsins Po Prostu. Áður en fundurinn hófst voru hópar lögreglumanna komnir á vettvang. Þegar mannfjöldinn tók að safnast saman fyrir framan stúdenta- garðinn, var hann hvattur til að hverfa heim aftur, en hafði þær hvatningar að engu. Lögreglan umkringdi þá torgið fyrir framan húsið og skoraði enn á fólkið, að miklu leyti nemendur við æðri. skóla, að hverfa burt. Því var heldur ekki sinnt og köstuðu þá lög- reglumennirnir táragassprengj- um og tvístruðu mannfjöldan- um með kylfum sínum. Po Prostu var eitt þeirra Herlið nú kvatt aftur að skólanum í Little Rock Aldrei öílugri hervörður um skólann en nú eftir nýjar misþyrmingar blökkubarna Herliö sambandsstjórnarinnar í Washington hefur nú aftur verið kvatt til þess aö h'alda vörö um gagnfræöa- skólann í Little Rock í Arkansas eftir nýjar árásir á svertingjabörnin sem sækja skólann. Vincenzo Dejnetz ið vjrðist liafa tekið upp, þegar það sýnir vinsæl „stykki“. Framhald á 10. síðu. Herliðið hafði vexáð kallað burt frá skólanum, en þó ekki úr horginni, en. þjóðvarðarliði Arkansas, sem nú er undir stjóm forsetans, falin löggæzla þar. Síðan hafa svertingjaböm- in níu sem skólann sækja orð- ið fyrir stöðugu aðkasti hvítra skólasystkina sinna, bæði í .skól-Lfyrir framan skólann, en að- ánum og utan hans, og í • fyrra- dag var tveim þeirra misþyrmt af hvítum skríl. 30 hennenn um 9 böra 1 gærmorgun fylgdu 30 vopn- aðir hermenn svertingjaböm- unum níu í skólann. Boðað hafði verið til æsingafundar Framhiald á 12,'SÍðu. málgagna sem látið hefur í Ijós mesta gagnrýni á stjórnarfar liðinna ára í Póllandi og hald- ið þeirri ^ggnrýni áfram eftir umskiptin sem urðu í Póllandi í fyrrahaust. Stjóman.Töldin hafa að undanfömu stöðvað greinar sem áttu að birtast í blaðinu og kröfðust nýlega að að breytingar yrðu gerðar á ritstjórn þess. I stað þess að láta að þessum kröfum ákváðu útgefendur þess að hætta við útgáfu blaðsins. Samniiíar m Lengi undanfarið liafa Reyk- víkingar rennt hýru auga til jarðhitans í Krýsuvík, og verið uppi ýmsar bollaleggingar í því sambandi. Hafnarfjarðarbær er eigandi Krýsuvíkur og hefur m.a. gert atliuganir til undirbúnings nýt- ingu jarðhitans í Krýsuvík til saltvinnslu. Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá umi'æðum í bæjarstjórn Reykjavíkur um að hef ja samn- inga við Hafnarfjarðarbæ um not jarðhitans í Krýsuvík. Á fundi bæjarstjórnar í gær skýrði borgarstjóri frá því að 21. f.m. hefðu bæjarráð Reykja- víkur og Hafnarfjarðar haldið sameiginlegan fund um þetta mál og lægju fyrir drög að samningi um virkjun hitans. Bæjarráðin tilnefndu 2.. mann. til að vinna að samkomulagi er báðir aðilar geti fallizt á. Tilnefndur var fyrir Reykjavík Guttormur Erlendsson en fyrir Hafnarfjörð Stefán Gunnlaugs- son bæjarstjóri. \

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.