Þjóðviljinn - 04.10.1957, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 4, október 1957
A
Millilandavélin
íntanlegur til
20:55 í kvöld
igvélin fer til
ir og Ham-
í-3vaifi[ j
SSnsnov j
héliá
ur Gísli Ge'stsson
Lágt verður af
ffi og fvrsta
ðstólum í fé-
Þar getið þið
urvelli
mann-
verður
I dag er föstudagur 4. október
— $T7. dagur ársins — Fran-
ciscus — Þjóðhátíðardagur
Njí^ía . t—Tungl í hásuðri kl.
Árdegisháflæði kl. 3.33
Síðdegisháfííeði kl. 15.57.
'•'Ix>í3“: v
Crtvarþið í dag:
Veðurfregnir. —
Fastir liðir eins
og venjulega. Kl.
15.00 Miðdegisút-
varp. ■— 16.30
13J.5/,Lesin dagskrá næstu
; viku.
19.30 Létt lög (plötur).
2Q.30 Dagskrá Sambands ísl.
berklasjúklinga: a)
SÍBS-marsinn. b) Erindi:
' Ólafur Geirsson læknir.
cj Einsöngur: Kristinn
Hallsson. d) Þáttur frá
Reykjalundi: Björn Th.
Björnsson listfræðingur.
e) Upplestur: Lárus
Pálsson leikari. g) Loka-
orð: Þórður Benedikts-
son framkvæmdastjóri
sambandsins.
22.10 Kvöldsagan: Græska og
getsakir.
22.30 Harmonikulög: Kunnir
harmonikuleikarar leika.
23.30 Dagskrárlok.
Otvarpið á morgun: n -
■ " • y? ■’-li; -Y': "*’
Fastir liðir eins og venjulega.
12.50 Óskalög sjúklinga
(Bryndís Sigurjónsdóttir).
14i.00 „Laugardagslögin". 19.00
Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson). 19.30
Einsöngur: Richard Tauber
sjmgur (plötur). 20.30 Tónleik-
ar (plötur): Þættir úr svítum
eftir Eric Coates (Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur;
Charles Mackerras stjórnar).;
20.45 Leikrit: „Móðurhjartað“
eftir Leck Fisher, í þýðingu
Ragnars Jóhannessonar. —
Leikstjóri: Indriði Waage. 22.10
Danslög (plötur). 24.00 Dag-
skrárlok.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
‘Þingholtsstræti 29 A, — sími
12-3-08. Útlánadeild opin virka
daga kl. 2-10, á laugardögum
kl. 1-7. — Lesstofan opin 10-
12 og 1-10, á laugardögum 10-
12 og 1-7. — Á sunnudögum er
útlánsdeild opin kl. 5-7 og les-
stófa kl. 2-7.
. jDtibú Hólmgarði 34 <
óþið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5-7.
tHfjggf?
Hofsvallagötu 16
opið virka daga, nema laugar-
daga kl. 6-7.
Efstasundi 26
. opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5-7.
Skiþautgerð ríldsins.
Hekla fór frá Reykjavík í gær
vestur um land í hringferð.
Esja .er væntanleg til Akureyr-
ar í dag á vesturleið. Herðu-
breið er væntanleg til Rvíkur
í dag að austan. Skjaldbreio
kom til Reykjavíkur í gær að
vestan. Þyrill er á leið frá
Skagafirði til Reykjavíkur.
Skaftfellingur fer frá Reykja-
vík í dag til Vestmannaeyja.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Flateyri í gær
til Bíldudals, Patreksfjarðar,
Akraness, Hafnarfjarðar og
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá
Vestmannaeyjum 2. þ.m. til
London og Hamborgar. Goða-
foss fer frá New York 7. þ.m.
t.il Reykjavíkur. Gullfoss fer
frá Kaupmannahöfn á morgun
til Leith og Reykjavíkur. Lag-
arfoss kom til Gdynia 2. þ.m.
fer þaðan í dag til Kotka og
Reykjavíkur. Reykjafoss fór
frá Rotterdam í gær til Ant-
werpþnp ^þll, og Reykjavíkur:’
Tr"llafóss‘ fór frá New Ýörk
1. þ.m. til Reykjavíkur. Tungu-
foss fór frá. Leith í gær t'l
ífeykjávíkur. D'rárigajökulí lest-
ar í Hamborg í dag og á morg-
un til Reykjavíkur.
Sldpadeild S.l.S.
Hvassafell er í Stettin. Amar-
fell lestar á Norðurlandi. Jök-
ulfell er á Þorlákshöfn. Dísar-
fell fór 25. f.m. frá Revkiavík
áleiðis til Grikklands. Litlafell
er í olíuflutningum á Faxa-
flóa. Helgafell fór frá Riga 2.^
þ.m. áleiðis til íslands. Hamra-
fell er væntanlegt til Rvíkur á
morgun. Yvette fór frá Lenin-
grad 27. f.m. áleiðis til Þor-
lákshafnar. Kettv Danielsen
fór 20. f.m. frá Riga til Aust-
fjarða. Zero lestar á Hvamms-
tanga í dag.
Rakárameistarféiag Rvíkur
vill vekja athygli manna á því,
að framvegis verður opið alla
virka daga til kl. 6; á laugar-
dögum til kl. 4.
Yfirlitssýningin
á listaverkum Júlíönu Sveins-
dóttur í Listasafni ríkisins er
opin daglega kl. 1—10. Að-
gangur ókeypis.
Væturvörður
er í Reykjavíkurapóteki. Siml
1-17-60.
Árbæjarsafn
er opið dagl. kl. 3-5; á sunnu-
dögum 2-7.
Svo þér segist kunna töfrabrögð ...
Flugfélag íslands hrf.
Millilandaflug:
Millilandaflugvél-
in Hrímfaxi fer
til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8:00 í
dag. Væntanlegur aftur til
Reykjavíkur kl. 22:50 í kvöld.
Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8:00 í
fyrramálið.
Gullfaxi er væntanlegur
Reykjavíkur kl. 20:55 í
frá London. Flugvélin fer
Kaupmannahafnar og
borgar kl. 9:00 í fyrramálið. ■—
Innanlandsflug: í dag: er á-
ætláð að fljúga til .Akrireýrar,
Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjiíbæjarklausturs og Vest-
mariríaeyja.' — Á mórgúrií er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Blönduóss, Egils-
staða, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Vestmannaeyja og Þórshafnar.
Loftleiðir h.f.
Hekla er væntanleg kl. 7:00-
8:00 árdegis frá New York,
flugvélin heldur áfram'kl. 9:45
áleiðis til Osló og Stafangurs.
Leiguflugvél Loftleiða: er
væntanleg kl. 19:00 í kvöld frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Gautaborg; flugvélin heldur á-
fram kl. 20:30 áleiðis til New
York.
GENGISSKRÁNING
1 Sterling-spund 45.55 45.70
1 Bandaríkjadollar 16.26 16.32
1 Kanadadollar 17.00 17.06
100 danskar krónur 235.50 236.30
100 norskar krónur 227.75 228.50
100 finnsk mörk — 5.10
franskir frankar 38.73 38.86
Fyrþta flokks kaffi
flokks te er á
■ú ' > i ;
lagsheimili ÆFR.
átt ánægjulega og rólega
kvöldstund.
Þið getið hlutað á útvarpið eða
glímt við ýmisskonar gesta-
þrautir, spilað og teflt
tafl. Þeir, sem heldur kjósa
lésa góða bók, eiga aðgang
góðu og fjölbreyttu bókasafni.
Tómstundunum er vel varið í
Féiagsheimilinu.
Drekkið kvöldkaffið í Félags-
heimilinu — opið til kl. 11.30
á hverju kvöldi.
11111
still-
#ósum
Vegna mikillar aðsóknar ökutækja hafa Almenn-
ar tryggingar h.f., Samvinnutryggingar h.f., Sjó-
vátryggingarfélag Islands h.f., Vátryggingafélagið
h.f. og Félag ísl. bifreiðaeigenda, ákveðið að
framlengja um einn dag ókeypis ljósastillingum
ökutækja sem farið hefur fram í bifreiðaverk-
stæðum í Reykjavík undanfarið.
ÍBifreiðaverkstæðin verða því opin í kvÖld milli
klukkan 18 og 22.
Umferðarnefnd Reykjavíkur
Frá Átthagafélagi :
Strandamanna
Munið aðalfundinn í Skáta- 5
heimiljnu í kvöld.
H.S.Í. H.K.R.R.
Ármann
Reykjavíkurmeistaramótið i
handknattleik hefst laugar-
daginn 26. okt. 1957. Keppt
verður í meistara og 2. flokki
kvenna. Meistara- 1.-, 2,- og 3
flokki karla. Þátttökutil-
kynningar skulu hafa borizt
Hannesi Hall, P.O. Box 1186,
ásamt þátttökugjöldum 35.00
fyrir hvern flokk fyrir
þriðjudaginn 15. okt. 1957.
Keppendur skulu hafa lækn-
isvottorð íþróttalæknis.
Glíniufélagið Ármann.
Ferðafélag
lslands
fer skemmtiferð næstkom-
andí suririudág vestur i Gull-
til að Skoða
þ'á ' ei’: þar fúndttsf' i
sumar. LeiðsÖgumáðuí Verð-
Ge'stsson, safnvörður.
stað' kl. 8 á
sunnudagsmorgun frá Aust-
: Farmiðar 'seldÍT : í
skrifstofu félagsins Túngötu
5 til klukkan 12 á laugardag,
Pálsen var ekki lengi að koma
á ýfirheyrslunum og var Pét-
úr fyrsti maðurínn, sem tek-
Inte var fyrir. „Eins og ég
þef- áður sagt, þá er ég með
v|Ö4Iu sáklaus af þessiun verkn-
i »ði. Þér megið trúa því að ég
er ekki sá réfcti", sagði Pétur
sanníærandi. Páisen gekk um
gólf- og yar mikið niðri fyr-
ii’, IJngur maður, me.ð hatt á
Iiöl'ði og sígarettu í munrivik-
inu, kom inn. Pálsen ætlaði að
segja eitthvað sem honum lá
a hjarta, en hann liætti við
það, er hann sá að þefcta var
maðurinn, . sem annaðist
fingrafaratökujia. Pétur varð
nú að láta taka af sér firigra-
för, en annar árangur af yi-
irheyrsíunni var enginn. —
Nú höfðu allir frétt, að mað-
iirinn í brunavarðarbúningn-
um var leyni 1 ögrcgl umaður og
yakti það að vonuni íorritni
irianna. Stóðu þeir j smáhóp-
uin og veltu fyrir sér hvað
væri eiginlega á seiði.
V e S r i 3
Veðurspáin i dag ér svohljóð-
andi: Sunnan stinnings kaldi,
dálítil rigning.
Veðrið í Reykjavík í gær: Kl.
9 var S 2, hiti 7 stig, loftvog
mb; kl; 18 var SSA 3, 8
stiga hiti og loftvog 1018 mb.
Mestur hiti á landinu í gær var
10 stig á Loftsölum, Klaus-tri,
Akureyri og Sauðárkróki. •KaldJ’
ast var í Möðrudal í fyrri nótt,
6 stig frost.
Tómstuíidakvöld
uugtemplara
Um þessar mundir er að
hefjast i Reykjavík tómstunda-
starfsemi á vegum Ungtempl-
ara I.O.G.T. Starfsemi þessi
til húsa á Fríkirkjuvegi
11. Leiðbeint verður í föndri
(3 kvöld vikunnar), framsögn
og skák. Kunnáttufólk mun
Ieiðbeina í hverri grein, nám-
skeiðin munu standa yfir í 2
mánuði. Auk þessa verða húsa-
kynnin opin til frjálsra afnota
3 kvöld vikunnar og geta þeir,
sem þangað koma, iðkað borð-
tennis, bobb og skák, og fleira
verður þar til skemmtunar svo
sem kvikmyndasýning öðrn
hverju. Hér er um að ræða vísi
að Tómstundaheimili Ung-
templara. Starfsemin er fyrst
og fremst miðuð við ungtempl-
41’a á aldrinum 14-20 ára. Sér-
stök nefnd vinnur að þessum
málum, en hana skipa þessir
menn: Sigurður Jörgensson,
séra Árelíus Nielsson og Ein-
ar Hannesson.
Innritun á námskeiðin í
föndri, framsögn og skák fer
fram n.k. mánudag, þriðjudag
ög miðvikudag á tímabiliriu1 kl.
5-7 c.h. á Fríkh'kjuvegl 11
(bakhúsinu).