Þjóðviljinn - 04.10.1957, Síða 3
Bœjaribú&lr viS Gnoðovog
Fostudagur 4. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3
me& 8 atkv. gegn 3 en 3 sátu
kjá. — Brúðuhendur íhaldsins
láta ekki að sér hæða.
Bókun sósíalista
í sambandi við þessa atkvæða-
greiðslu lé'tu súsíalis'tar bóka
eftirfarandi:
,v,l»ar sem titlaga bæjarfuli- ]
trúa, Jóhanns Hafsteins, er bor-
in frain sem frávisunartillaga í
því skyni að vísa frá tillögu
um áfratnhaldandi framkvæmd-
ir við íbúðabyggingar bæjarins
og til þess er ætlazt, áð með
samþykkt liennar leggi bæjar-
stjóm blessuni sína yfir þau
vinnubrögð að stöðva íbúða-
byggingarnar við Gnoðarvog án
þess að leita álits bæjarráðs eða
bæjarstjórnar, greiðum við at-
kvæði gegn till. en viljum jafn-
framt taka fram að við erum
samþykkir þeim hluta hennar
sem fjallar lun iifl un aukins
f jánnagns til íbúðabygginga, eins
og margsinnis hefur komið fram
í umræðum og atkvæðagreiðsl-
um hér í bæjarstjórn“.
Guðmundur Vigfússon
Ingi R. Helgason.
r
l
Um 120 nemendur verða
Kennaraskólanum í vetur
Kennaraskólinn var settur í gær í 49. sinn aS viðstödd-
um kennurum og nemendum. í vetur veröa nemendur
í skólanum um 120 eöa töluvert fleiri en s.l. vetur.
Freysteinn Gunnarsson skóla-
stjóri sagði í upphafi skólasetn-
ingarræðu sinnar að ekki væri
enn vitað nákvæmlega um töiu
nemenda í vetur, en þeir yrðu
nálægt 120, eins og fyrr er sagt.
Er fjöldi nemenda nú töluvert
meiri en á sl. vetri, en þá voru
þeir tæplega 100.
I 1. bekk verða nemendur
20, þar af 14 með fullgild lands-
próf, 3 með gagnfræðapróf sem
telja má að jafngildi lands-
prófi en 3 voru teknir í skól-
ann sem óreglulegir nemendur.
Nemendur í 2. bekk verða 22,
í þriðja bekk 18 og' 14 í fjórða
bekk.
Skólastjóri sagði að fleiri
stúdentar hefðu nú sótt um
skólavist en nokkur tök væru á
taka. Mesta hámark væri
meiri véla
kost og eykur við húsnæði sitt
Vélskólinn í Reykjavík var settur 2 .þ.m. Starfar skól-
inn í 8 bekkjardeildum í vetur. 47 nýsveinar sóttu um
upptöku í véladeild og hefur hún ekki ööru sinni veriö
fjölmennari.
rafmagnsdeild Ottó Valdimars-
son verkfræðingur (rafmagns-
fræði), Helgi Arason rafvirki
(verkl. æf. í rafmfr.) og Rúnar
Bjamason efnaverkfr. (efnafr.).
Viðbótarliúsnæði og
aukinn vélakostur
Skólastjóri skýrði svo frá, að
bætt hefði verið úr vélakosti
skólans á árinu, en vegna
þrengsla,- er há aliri starfsemi
skólans, er nú verið að byggja
viðbótarhúsnæði sem ætlunin er
að flytja í vélar á sumri kom-
Framhald á 10. síðu
að
20.
Handavinnudeildir skólans
verða fullskipaðar í vetur og
hafa borizt fleiri inntökubeiðnir
en hægt er að sinna. í deild
stúlkna verða 16 nemendur
og væntanlega 10 í deild piíta.
Nokkrar breytingar verða á
kennaraliði skólans. Guðmundur
I. Guðjónsson sem hafði leyfi frá
kennslustörfum við skólann sl.
vetur, tekur nú aftur við fyrri
kennslu sinni. Dr. Broddj Jó-
hanneson fær orlof í vetur. Við
kennslu hans í uppeldisfræði og
skólasögu tekur Símon Jóh.
Ágústsson prófessor, við þýzku-
kennslu hans tekur Guðmund-
ur Matthíasson og við kennslu
í uppeldisfræðum í handavinnu-
deild Gunnar Ragnarsson. Nýr
kennari í stærðfræðj og eðlis-
fræði er Þorsteinn Egilsson. Þá
mun Ágúst Sigurðsson taka við
enskukennslu í 3. bekk.
Kennslutilhögun verður í vet-
ur mjög svipuð og undanfarin
ár, sagði skólastjóri, enda ekki
stórvægilegar breytingar í hús-
næðismálum skólans væntanleg-
ar í bráð. I lok ræðu sinnar
ávarpaði skólastjóri nemendur
og hvatti þá til að leggja sig
alla fram vjð námið.
Kennsla hefst í Kennaráskól-
anum á þriðjudaginn.
Happdrætti DAS
Framhald af 12. siðu.
andi Sigurður Sigurjónssoa
Teigagerði 12. — Útvarps-
grammófónn kom á nr. 57968,
er selt var i umb. Austurstr. 1
Eigandi Páll Vilhjálmsson, sjó-
maður, Nesveg 57. —- Heimilis-
tæki fyrir 10 þúsund krónur
komu á nr. 23861. Eigandi Jóii
Guðjónsson Grettisgötu 31.
(Birt án ábyrgðar).
Flugfélag íslands efnir til
Grænlandsflugferða
Framhald af 1. síðu
röð, nú síðast 10 milljónir kr.
Um s.l. áramót var bærinn hins-
vegar búinn að leggja 15 millj.
kr. 'i íbúðabyggingar á árinu.
Það hefðj því fremur verið til-
efni lil ásakana um að varið
hefði verið of miklu fé tii þess-
ara bygginga, sagði borgarstjór-
inn!!
„Saklaus er ég“!!
Borgarstjórinn kviað það alls
ekki sök bæjarstjórnarmeiri-
hlutans hve illa gengi að útrýma
heilsuspillandi húsnæði í Reykja-
vík, heldur ætti ríkisstjórnin
þar alla sök!!
Boi'garstjórinn kv.að húsnæð-
ismálastjórn aðeins hafa veitt
tvö lán, samtals . um 7 millj.
kr. til þessada frtamkvæmda,
svo og fyrirheit. um 3 millj.
150 þús. kr., en/fyrri lánin tvö
væru til greiðslu/ á framlögum
fyrri ára.
Þcgar þrengir að. . .
Guðmundur Vigfússon kvað
ummæli borgarstjóra í garð hús-
næðismálastjórnar furðuleg.
Húsnaeðislög þau sem stjórn
Sjálfstæðisflokksins hefði sett
hefðu gert ráð fyrir því að
framiag ríkisins yrði ekki greitt
fyrr en heilsuspillandi húsnæði
hefði verið úrýmt. Núverandi
stjórn húsnæðismála hefði sýnt
Reykjavík fyllsta velvilja, eins
og sjálfsagt væri.
Hér hefði hinsvegar gerzt sú
gamla saga íhaldsjns, að þeg-
ar þrengir að urn fjárhaginn er
ffyrst ráðizt á þaer framkvæmd-
ir sem almenningur hefur mesta
þörf fyrir, en við skrifstofubákn
ílialdsins má aldrei spara.
Vísar frá að Ijúka
íbúðabyggingunum
Jóhann Hafstein hélt eina af
þeim þvæluræðum sem hann er
Keimslubók í
skattframtali
IJM skattfraintijl og skattfrá-
drátt nefnist nýúíkomin bók, og
er hún fyrsta bókin í fyrirhug-
uðum bókaflokki urn liagnýt
efni, sem Kvöldvökuútgáfan á
Akureyri gefur út.
f formála bókarinnar segir
svo m.a.: „Hér hafa verið tekn-
ar saman helztu reglur, sem
gilda um frádrátt einstaklinga
og félaga við skattframtal, og
leitazt við að raða þeim þann-
ig, að handhægt sé að grípa til
þeirra, er skattskýrsla er gerð.
. . . Þá hefur verið gert sýnis-
horn af framtalsskýrslu e' nstak-
linga og landbúnaðarskýrslu.
Það er von útgefanda að þótt
hér sé smátt af stað farið, eigi
bók þessi þó eftir að vei-ða
mörgum til hagræðis við skatt-
framtal þeirra, og að við lestur
henn.ár verði menn nokkru fróð-
ari en áður um þær margbrotnu
reglur, sem um skattframtöl
gilda“.
Höfundar bókarinnar eru
Kristján Jónsson lögfræðingur,
Akureyri, Guðmundur. Blöndal
skrifstofumaður, Akureyri, Gísli
Jónsson skatt.anefndarmaður,
Hoíi í Svarfaðardal og Valdi-
mar Pálsson hreppstjóri á
Möðrúvöllum í Eyjafirði.
sérfræaingur í að flyijp.
Að henni lokinni flutti
hann tillögu um að skora
á húsnæðisniálastjórn að útvega
meira fé til íbúðabygginga og
lauk tillögunni með því að vísa
frá tillögu Guðmundar um að
Ijúka Gnoðavegsbyggingunum
sem fyrst.
Meira en íhaldið bað um!
Ingi R. kvað húsnæðismála-
stjórn hafa veitt hærra lán út
á þessar íbúðir en íhaldið hefði
beðið um. Fyrst hefði íhaldið
óskað 35 þús kr. láns frá ríkinu
út á íbúð, en tiðar hækkað þá
upphæð upp í 50 þús. á íbúð.
Húsnæðismálastjóm hefði hins-
vegár hækkiað lánsupitiiæð á
íbúð í 70 þús. kr.
Ingi kvað hinsvegar alla vita
að framlög í fjárlögum til út-
rýmingar heilsuspillandi húsnæði
væru of lág og þyrftu að hækka.
Það væri þörf meira fjár og
jafnvel erlends láns og væri
vonandj að ríkisstjómin fram-
kvæmdi slíkt.
Fortíðin eltir það elus og
svartur skuggi
Ingi R. rifjaði lauslega upp
nokkur atriði í húsnæðismála-
sögu íhaldsins. Nú þykist íhald-
ið vilja bygg'ja íbúðir og vill
kenna ríkisstjóminni um að
ekki er byggt nóg.
íhaldið var í ríkisstjóm
1952. Það ár samþykkti bæj-
arstjói-naníhaldið að byggjþ
íbúðir fyrir 2 millj. kr. —
aðeins 2 niillj. — En það not-
aði ekki nema 350 þús. af
þeirri fján’eitingu til að
byggja fyrir!!
Þegar íhaldið — eftir að hafa
árum saman drepið tjllögur
sósíalista um íbúðabyggingar, —
neyddist loks til að fara að
byggja og samþykkti áætlun um
byggingu 600 íbúða, þá gerði
það ráð fyrir 12 millj. kr. fram-
lagi frá ríkinu. Það hefur enn
ekki verið lokið vjð nema nokk-
um hluta þeirra íþúða, en þeg-
ar hefur ríkið lagt 10 millj.
fram til íbúðanna og gefið fyr-
irheit um 3.15 millj. kr. til við-
bótar á þessu ári.
Sannleikurhm er í stuttu
máli sá, að íhaldlð hefur ára-
tugnm saman vanrækt þá
skyldu bæjarfélagsins að sjá
til þess að íbúar bæjarins
þurfi ekki að búa í heilsu-
spillandi húsnæði. Það var
íhaldið sem á sínunv tíma
hlýddi baudariskri skipun um
stöðvun íbúðabygginga. — Allt
sem íhaldið hefur gert til
lau&nar húsnæðisleysinu lief-
ur verið of seint gert og of
lítið.
Brúftuhendurnar
Gils Guðmundsson kvaðst
fylgjandi því að skoi;a á rík's-
stjórnina að útvega meira fé
til íbúðaþygginga, en móti frá-
vísun á tillögu Guðmundar.
Mæltist hann til að Jóhann
bæri frávísunina fram sér. Aðr-
ir fulltrúar minn:hlutaflokkanna
mæltust einnig til að hann skipti
tillögunni, en Jóhann sat þrjósk
ur við sinn keip.
Breytingart'llaga Gils og Petr-
ínar um að feíla frávísunina
niður úr tillögu JóHanns var
felld með 8 atkv. gegn 6 og til-
laga Jóhanns síðan samþykkt
Gunnar Bjarnason, skóla-
stjóri Vélskólans, ávarpaði
kennara, nemendur og gesti og
hóf mál sitt á því að minnast
Ólafs Sveinssonar, fyrrv. skipa-
skoðunarstjóra, er borinn var
til moldar 1. þ.m. Honum fór-
ust svo orð m.a.:
„Ólafur tilheyrði þeirri kyn-
slóð, sem hóf starf sítt á fyrsta
og öðrum tug þessarar aldar
og nú er óðum að liverfa. Þá
var liðinn nokkur tími frá því
að stjórn landsins var orðin
innlend og framfarirnar farnar
að gera vart við sig. Það var
þjóðinni mikið happ að margir
þeirra manna, sem þar voru að
verki, voru mannkosta og hæfi-
leikamenn. Það kom í hlut Ól-
afs að stofnsetja embætti
skipaskoðunarstjóra og skipu-
leggja það starf frá grunni. Eg
kynntist Ólafi í starfi hans,
sem prófdómara, við Vélskól-
ann, þegar ég kom að skólan-
um 1945. Það, sem mér fannst
þá og æ síðan einkenna störf
hans mest var framúrskarandi
reglusemi og góðvild. Það er
mín skoðun að Ólafur hafi ver-
ið búinn mörgum þeim mann-
kostum, sem bezt prýða hvern
mann. Það verður erfitt að
finna mann í hans stað og víst
er um það að Vélskólinn stend-
ur í þakkarskuld við liann.“
Breytingar á kennaraliði
Skólastjóri skýrði næst frá
breytingum á kennaraliði skól-
ans. Tveir af fastakennurunum
eru fjarverandi, Steingrimur
Pálsson, íslenzkukennari, vegna
lasleika, og Ingvar Ingvarsson
er við framhaldsnám erlendis.
Nýir kennarar við skólann eru
þessir:
Þorsteinn Valdimarsson
(danska), Halldór Dungal
(þýzka), Borghildur Thors
(þýzka), Helgi Gunnarsson
(stærðfræði og teikning) og í
Á undanförnum árum liefur
oft verið urn það spurt hjá
Flugfélagi Islands, hvort fáan-
legt væri flugfar til Græn-
lands, eða hvort efnt yrði til
flugferða þangað, svo mönnuni
gæfist kostur á því að sjá hið
lirikalega landslag þessa ná-
grannalands okkar. Nú hefur
Flugfélagið ákveðið að efna til
einnar eða fleiri slíkra ferða,
ef næg þátttaka fæst og veður
leyfir, og verður flogið í hinum
nýju Viscount flugvéíum fé-
lagsins.
Fyrsta ferðin verður farin n.
k. sunnudag og verður lagt af
stað frá Reykjavíkurflugvelli
kl. 10.30, en farþegar mæti kl.
10.
Frá Reykjavík verður flogið
norður yfir Patreksf jörð og það-
an tekin stefna á Knud Ras-
munssens land á Grænlandi.
Þarna er landslag mjög stór-
fenglegt. Skriðjöklar ganga í
sjó fram, en hrikaleg kletta-
belti ' skerast
Flogið verður inn yfir jökulinn
og meðfram ströndinni, inn yf-
ir botn Scoresbysunds. Einnig
þar er landslag mjög stórfeng-
legt, þótt ekki sé það eins
hrikalegt og á Knud Rasmuns-
sen land. Eftir hringflug yfir
innfjörðum Scoresbysunds verð-
ur tekin stefna út fjörðinn.
Inn yfir ísland verður kom-
ið um vestanverðan Húnaflóa
og sést þá Vestfjarðakjálkinn
allur ef skyggni er sæmilegt.
Meðan á fluginu yfir Græn-
landi stendur verður snæddur
hádegisverður í flugvélinni og
farþegum verður skýrt frá því
Isem fyrir augu ber.
Flugið mun taka liálfa
fjórðu klukkustund og vega-
lengdin sem flogin er svarar til
vegalengdarinnar Rej’kjavík —
Osló.
Fargjaldi er stillt í hóf til
þess að gera sem flestum
kleift að notfæra sér þetta
tækifæri til þess að sjá sig um.
inn í jökulinn
Farmiðiim kostar kr. 950,00.