Þjóðviljinn - 04.10.1957, Page 6

Þjóðviljinn - 04.10.1957, Page 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 4. október 1957 fc> i. 'Jtffeí&r.di*. SBmelningarflokkur alþýöu — Sóelalistaflokkurinn. — EitstJórarj vSasrnáR KJartansson íáb), Sigurður Guðmundsson. — Fréttarltstjdri: Jón Siamason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon, H Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. ~ Auglýs- insastjórl: Guðgeir Magnusson. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prent- Skóiavörðustíg 16. — Sími 17-500 (5 línur). — Áskriftar^erð kr. 25 á mAA. 1 Reykjavík og n&grenni; kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverö kr. 1.50. Prentsmlðja Þjóðviljans. Hverjir vilja una því? I' ¥?inn aí^ íyrstu forustumönn- ^ um verkalýðssamtakanna á Íslandi kvaðst ævinlega hafa það til marks um verk sin, hvort Morgunblaðið hrakyrti sig eða ekki; ef Morgunblaðið færi hamförum' af heift vissi hann að hann hefði gert rétt. Þetta er sígilt leiðarmerki, og Hannibal Vald'imarsson félags- málaráðherra má vera ánægð- ur ineð sinn hlut þessa dag- ana. Málgagn auðmannaklík- VlT>nar í Reykjavík hefur sjald- ii.n .cinbeitt sér eins að nokkr- um manni og honum. En heift bfaðsins er máttlausari en hún ...var forðum, það hefur ekki .aðstöðu til að fylgja vanstill- .. jngu sinni eftir með valdi; að- :jv eims sperringurinn og geð- v.vonzkan eru nú hlutskipti Bjarna Benediktssonar. Thaldið braut lög með út- —v . svarsniðurjotnun smni 1 .. Reykjavik í sumar, og reiði þess er heift lögbrjótsins sem : ekki íær að komast upp með afbrot , sín. Þegar félagsmála- . .. . ráðherra úrskurðaði niðurjöfn- jUnina ólöglega, þorði íhaldið ... ,ekki að leita dómstólanna, . n ;; heldur lét sér nægja hávært . .prðaskak. Með því játaði það < ■ : sekt sína á afdráttarlausasta . hátt, og væri það nú bezt kom- .jð í gervi hins iðrandi synd- ■ /»ra- E n um leið og íhaldið beygði sig fyrir úrskurði félags- málaráðherra, hófst nýr þáttur í málinu. „Leiðrétting“ þess á niðui'jöfnuninni er fullkorm ið íhaldshneyksli, og verður bæjarbúum sígilt dæmi þess hvað það kostar að búa við stjórn spilltra stjórnmálabrask- ara sem sækja fyrirmyndjr sínar til Suðurameríku. Slað- rejmdir málsins eru einfaldar og eiga ekki að fara fraro hjá nokkrum bæjarbúa; TTeykvíkingum öllum saman hafði verið gert að greiða 7 milljónir fram yfir það sem lög leyfðu; þ.e. notaður hafði verið of hár útsvarsstigi og upphæð sú sein lögð hafði vcr- ið á hvem gjaldþcgn var 3,7% of há. „Leiðrótting" í- haidsins var í því fólgin að endurgreiða þessa upphæð nokkrum hluta bæjarbúa, þeim sem sendu kærur í sumar! Bæjarbúum hefur þannig ver- ið mismunað á einstæðasta hátt, samkvæmt geðþótta nokkurra valdamanna. Það er öruggt og vist að annað eins og þetta hefði ekki getað gerzt í nokkru nálægu landi, og þarf að leita til Suð- urameríku til að finna hlið- stæður. Síðan er um það spurt hvort Reykvíkingar viiji una við slíkt stjórnarfar, og verð- ur úrskurður kvéðinn upp vetur. Samstarf við kommúnista TTeiIum blaðsíðum er varið ‘ ** þessa dagana til að sanna, að hinn eða þessj hafi lýst því yfir, að aldrei skyldi ílokk hans henda það að vinna með „kommúnistum", mynda stjórn með Alþýðubandalaginu, og öðru álíka gáfulegu. Þykir e'nkum Morgunblaðinu þetta jaikið sport, og reynir óspart að hrella gamla samstarfs- rnenn íhaldsins með siíkum upprifjunum. Nazistadeildin í Sjálfstæðísflokknum virðist anna'ð ve'ifið h'aldin því óráði að hér á landi gildi skoðunar- kúgunarlög Hitlers eða Aden- puers eða MacCarthys sáluga. Morgunblaðsmenn virðast ekki hafa hugmynd um, að stjórn- arskrá og lögum lýðveldisins •".Islands er ætlað að standa ' yörð um skoðanafrelsi þegn- " 'anna. Hverjum íslendingi sem .. þ.áð kýs er' því að sjálfsögðu he'milt að telja sig kommún- ista, án þess að þegnréttur Iians skerðist við það hið . minnsta. Þetta verða meira að segja Morgunblaðsmenn að læra fyrr eða síðar. í það var bent hér fyrir nokkru að þeir Morgun- blaðímenn hefðu þau hin sömu einföldu áróðursbrögð og Hitl- er og bandaríska auðýaldið er þeir segðu fyrst að „komm- únjstar" væru misyndismenn og svq að allir þeir andstæð- ingar, sem íhaldið hyggst ná sér niðri á, væru „kommún- isíar“! Og ef þeim þykir ekki nóg að gert með því, þá á iíka að ná sér niðri á öllum hinum, sem unnið hafi með hinum svonefndu „kommúnist- um“ að íslenzkum þjóðfélags- málum. Og þá kemur að því sem nefnt var fyrst: Heilum síðum af Morguftiblaðinu er varið til að sanna að einhver mað- ur hafi einhverntíma sagt að aldrei skyldi hann vinna með „kommúnistum“, aldrei skyidi hann mynda stjórn með AI- þýðubandalaginu. Sannleikurinn er sá, að til- ætluð einangrun hinnar róttæku verkalýðshreyfingar á íslandj hefur algerlega mis- tekizt. Það vantar ekki að beitt hafi verið í þeirri við- leiti miklu svívirðilegri vopnum en yfirlýsingum um að menn hennar séu ekki „samstarfs- hæfir“, í þjóðmálum. Vald rík- isstjórna óg bæjarstjóma og Jóhannes Jóhannesson. Mynóin er tekin í sýningarsalnum í Alþýðuhúsinu fyrir nokkrum dögum. Vildi vekja athygli á svn- ingu Jóhannesar Nú kemur Jóhannes fram fuilmótaður málari. Hann hef- ur borizt út úr myrkviði utan- aðkomandi áhrifa, siipazt. Myndir hans virðast sp.retta eðlilega upp úr hugarfylgsnum hans, hver kynjajurtin af ann- arri teyeir sig mót sjón á- hprfandans, skemmtdlega ólík- ar hver annarri en þó bundnar sömu mold. Það vill alltaf velt- ast fyrir manni að rökstyðja fullyrðingar éins og þessar, ekki sizt þegar um jafn sieipt __ atvinnufyrirtækja hefur oft og tíðum verið misnotað á ó- þokkalegasta hátt til atvinnu- kúgunar gegn róttækum verka- mönnum og öl’um þeim sem. risið hafa til sóknar og varnar fyrir alþýðumálstaðnum. En samt er árangur ofsókna og einangrunarstarfsins furðu rýr. Svo gersamlega hefur sú við- leitni mistekizt að hin rót- tæku verkalýðshreyfingu hef- ur meira að segja tekizt að þröngva hluta af Sjálfstæðis- flokknum til samvinnu um þjóðnýt verk, eins og á ný- sköpunarárunum. Og báðir samstarfsflokkarn;r í núver- andi stjórn hafa haft marg- háttaða samvinnu við hin rót- tæku öfl verkalýðshreyfingar- innar, fyrr og síðar. Yfirlýs- ingar stjórnmálamanna þessara flokka allra um iað aldrei skuli unnið með sósíalistum eru því orðnar dálítið stopul- ar og e'nhvern veginn úrelt- ar. Þær enda alltaf með því að hitta yfirlýsendur sjálfa í hausinn, vegna þess að hin róttæka verkalýðshreyfing er orðin það sterk á íslandi að fram hjá henni verður ekki gengjð. hugtak er að ræða og Ijst. Ef ég reyndi að tilfæra einhver rök, þá væru þau helzt eítir- farandi.1 Það eru rpargskonar tegunci- ir af málurum. Sumir eru e;ns og gegnsýrðir málaragáfunni, þeir þurfa ekki annað en taka perisil í hönd og aílt sem þeir snerta við verður að myndiist. Dæmi; Snorri Arinbjarnar. Hjá öðrum er eins og dýpra á gáfunni; það er eins og stífla hindri útrás hennar og kost- ar oft harðvítuga baráttu að brjóta þessa stíflu. Dæmi: Jón Stefánsson. Jóhannes er undar- legt sambland af þessum tveim tegundum. Annarsvegar hefúr manni fundizt hann vera fæddur málari, h'nsvegar virð- ist hrj.úf skel hindra eðliiega útrás mikilla málaragáfna. Ilvernig sem bessu er nú varið, sý'na myndir hans í dag þetta tvennt: gáfur og hreinsandi baráttu, og auk þess aðhald sem er nauðsynlegur þáttur fullþíoska*. Ijstamanns. Það eru einkum tvenns kon- ar hættur sem steðja að abstrakt list í dag. Annarsveg- ar skreytilöngunin, það að komast létt frá viðfangsefninu; hinsvegar vanaformin, hinar einhliða endurtekn’ngar. Jó- hannes reynir ekki að komast ódj'rt frá m.yndum sínum; hann fellur ekki fyrir þeirri freistni að láta sér nægja að skreyta flötinn, vekja yfirborðslegt augnagaman; hann leitar inn •að kjarna listráennar tjáningar. Einhliða vanaendurtekningar í formi og list finnast ekki held- ur; formgrindin virðist rísa eðlilega eins og náttúran sjálf væri að verki. Lfnað hefur yfir listalífi f greininni „Eining á málefna- grundvelli" í blaðinu í gær stóð eftirfarandi; „Alljr, sem sátu síðasta Al- þýðusambandsþing, vita að þar bauðst fullti-úum Alþýðuflokks- ins samkomulag um 11 manna miðstjóm, þar sem þeir fengju að tilnefna þrjá menn á móti fimm sósíalistum og f imm vinstri Alþýðuflokksmö'nnum. Þarna var sósíalistum og þejm Alþýðuflokksmönnum gert jafnt undir höfði“ o.s.frv. Augljóst er að hér er uœ .mis- prentun að ræða, m.ö.o. í stað „fimrri sósíalistum“ á að vera „þrem sósíalistum“. En orð- rétt hljóðaði málsgreinin. þann- ig í handriti: „Allir, sem sátu • síðasta Al- þýðusambandsþing, vita að þar bauðst fulltrúum Alþýðu- flokkgins /samkomulag um; 11 riianna míðstjóiTi,' þar- sern þeir fengju að' tiTnéfná þrjá, menn írjóti '. þrerir ’sósialistúrri og finim v.insffi Alþýðuflókks- mönnum. ’Þarna er sósíalistum ; og þeim Alþýðuflokksmörtnum gert jafnt undir Köfði. Þessu létu fulltrúar AI- þýðufiokksins í upþstiUmgar- nefnd sér ekki náegja að hafna þeir beinlínis neituðu að taka kosningu á lista méð vinstri mönnum og tóku heldur þann kostinn, að mynda samfyik- i.ngu með s’tjómarands>öðunni þ. e. íhaldsliðinu í von um að geta steypt af stóli vinstri forustunni i Alþýðusamband- inu. Getur það verið að Alþýðu- blaðinu finnist þetta, þegar að er gáð, mikið framlag af hálfu hinna ábyrgu flokksmanna sinna til að tryggja grundvöll vinstri stjórnarsamvinnu, — Fjaridakornið. — Svona vinnu- brögð eru allir vinstri menn óánægðir með, hvort sem þeir telja sig tjl sósíalista, Aiþýðu- flokksmannia eða einhvers ann- ars vinstri flokks. Og mál er að linni. . . .“ Ekki alveg allra þjóða stofnini Alþjóðakjarnorkustofnunin sent nú heldur fyrstu ráðstefnu sína í Vínarborg mun a.m.k. fyrst um sinn verða allt annað en alþjóðleg, þar sem lang- stærsta þjóð veraldar, fær þar engan fulltr.úa. Ráðstefnan felldi í gær tillögu um að öllum.þjóð- .um, án tillits . t;l hvort þær væru aðilar að. SÞ eða ekki, skyldi gefinn kostur á að. ger- ast aðilar að stofnuninni, og þar með eru Kínverjar lokaðir úti. í dag’ hefst ■ i Leipzig í Þýzka- landi þing ' Alþjóðásambands verkalýðsins (WFTU). Sækja það fulltrúar 90 milljón manna í um 60 löndúm. höfuðstaðarins við tilkomú sýn- ingarsalarins;' ég vildi að , lok- um mega óska honum langlíf- is og færa forstöðumonnurn. hans þakkir mínar. Hörður Ágúsísson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.