Þjóðviljinn - 04.10.1957, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 04.10.1957, Qupperneq 9
Föstudagur 4. október 1957 ÞJÓÐVILJINN r V-A \ -1 ftiTSTJÓIU. FRlMANN HELCASGN * Stjóm FRÍ telur íslendinga sniðgengna, og mótmælir — Guðmundur Sigurjónsson meðal íarartjóranna í cag heí'st í Aþenu keppniStjórn FRÍ símsendi því sínar Norðurlandanna og Balkan ítillögur til Stokkhólms. Var lögð frjálsurn íþróttum og hefur áður verið sagt frá því hverjir hafa verið valdir í lið þau sem keppa eiga. Þó munu hafa orðið breyt- ingar á þeim, t.d. hefur Egil Danieisen sent afboð, og er þar skarð íyrir skyldi, en það. er Finni, ‘em kemur í hans stað. . Stjóm FRÍ er ekki ánægð með val norrsena liðsins, að því leyti, að hún telur að íslenzkir íþrót'tamenn hafi verið snið- gengoir. Um þetta segir stjórn FRÍ m.a.: ..Vai Norðurlandaliðsins var framkvæmt í Stokkhólmi '16. sept. s.l. af fulltrúum frá Dan- mörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. ísland taldj sér ekki kleift, bæði vegna þess hvað fyrirvari var stuttur og auk þess hve kostnaðarsamt það er, að senda íulitrúa til Stokkhólms til að taka þátt í þeim fundi. vann Pól- Iand í frjálsum íþróttum England og Pólland kepptu nýlega i frjálsum iþróttum bæði í karia og kvennaflokkum og fóru iéikar þannig, að EngLand vann báðum flokkum,. en þó með aðeins 3ja stiga mun í hvorurn flokki. Úrslit urðu þau, að Ergland fékk 80 stig og Pólland 77 í karlaflokknum, en í kvennaflokki fengu Bretar 38 stig og Pólverjar 35 stig. Besti' árangur varð: 100 m Jarzerrbowski P. 11.0, 200 m Shenton E. 21,7, 11.0 m grinda- hlaup Hildreth E. -14,8, 3000 m hindr. Krzyszkowiak P. 8.48.8, 400 m Satowski P. 47,5, 800 m Derek Johnson E. 1.52.1, Spjót- kast. Sidlo P. 82.85, Langstökk Grabov,’ski P 7.09, 400 m grind. Metcaif E. 52.3, 1500 m Ken 'Wood E. 3.47.3, Hástökk Skupny P. 1.98 m. í sembandi við keppni þessa var sérstök keppni í 3000 m hlaupi og voru nokkrir erlend- ir keppendur meðal ,keppenda þar. Sigurvegari varð Finninn OIsvi Vuorisalo á 8,11,6. Annar var írskjur stúdent, Kevin Gill- igan, á 8,13,8. Heímsmet í 100 metra fiugsundi Japeninn Takashi .Ishimito hefur bætt heimsmet sift í 100 metra flugiundi með bvi að synda vegalengdina á rnóti i Koc.hi Í Japr.n á 1.01.0 mín. áherzla á Vilhjálm Einarsson í þristökki (15.92) og langstökki (7.46)’, Hilmar Þorbjörnsson í 100 m hlaupi (10.3) og 200 m hlaupi (21.3) og Valbjörn Þor- láksson í stangarstökki (4.40), Pétur Rögnvaldsson í 110 m grindahlaupi (14,6) og Hallgrím Jónsson i kripgíukasti (52,56). Auk þess var bent á sem mögu- lega keppendur: í kúluvarpj Skúla Tiiorgrensen (16.0.0 rn). -og Gunnar Huseby (15.95), i kringlukasti Þorstein Löve (51,57 m) og Friðrik G-uðmunds- son (50.20). Aðeins 3 af þessum mönnum voru svo valdir, þedr Vilhjálmur Einarsson í þrístökki, I-Iilmar Þorbjörnsson í 100 og 200 m hiaupi og 4x100 m boðhlaupi og Valbjörn Þorláksson í stangar- stökki. Stjórn Frjálsíþróttasambands íslands telur, að í þessu efni hafi ísland verið hlunnfarið og hefur þegar mótmselt þessu, sér- staklega gagnvart 110 ni grinda- hlaupinu og krjnglukastinu og kúluvarpinu. Samtals voru valdir 56 kepp- endur í Norðui'landaliðið og skiptast þeir þannig: 24 Finnar, 18 Svíar, 10 Norðmenn, 3 íslend- ingar og einn Dani. Auk þess verður 9 manna fararstjórn — 3 frá Svíþjóð, 3 frá Finnlandj, 2 frá Noregi og einn frá Islandi — einn læknir 3 þjálfarar og einn nuddari. Samtals eru þetta um 70 menn. Þess skal getið, til þess að ekki valdi misskjln- ingi, að áður en lið Norðurlanda var valið, hafði verið ákveðið að einn íslendingur skyldi vera í fararstjórninni án nokkurra skuldbindinga um hvort nokkur íslenzkur keppandi yrði valinn eða -ekki. Balkanríkin kosta ferðir liðs- ins Stokkhólmur—Aþena fram og til baka og uppihald í Aþenu, en ferðir innan Norðurlandanna verða Norðurlöndin að greiða sjálf“ Lið, Balkanríkjanna er skipað 17 Júgóslövum, 12 Búlgörum, 12 Rúmenum og 10 Grikkjum, eða samtals 51 keppandi á. móti 56 keppendum frá Norðurlöndum. Mistök Þegar danska knattspyrnulið- ið Aarhus lék • við írsku meist- arana Glenavon, gerðu menn allt til þess að prýða hinn gamla völl í Belfast. Fánar voru dregnir að hún kringum allan vöHinn-, og tjl þess að gera eitthvað a.lveg sérstakt fyr- ir gestina, þeim til heiðurs, var fání-dreginn að hún, se.m menn álitju að væ-ij hinn danski fáni. Það. var þá hinn þríliti íslenzki fáni,: sem þar- var kominn! Karl Bernadotte prins ákærSur Sænski iríkissaksóknarinn á- kv.að í gær að höfðað skyldi mál gegn Karli Bernadotte prins, frænda Svíakonungs, fyrir hlút- deild í okri og fjársvikum. »* Félagsblað KR komið út Íþróttasíðunni hefur nýlega borjzt félagsblað KR sem er ný- komið út. Greinir þár frá starfi í hinum ýmsu deildum félagsins, og er þar af miklu að taka. Hefst bláðið á grein er nefn- ist „Knattspyrnumótin 1956“ sem er hin fróðlegasta. Þó að hún fyrst og fremst ræðj þátttöku KR í mótum og leikjum er þar líka að finna tölur um heildar- úrsldt í ýmsum mótum. Þar er Jíka heildarárangur Re y k j a v í k u r féi a g!a mi a í öllum knattspyrnumótum sumarið 1956. Lítur skrá þessi, lítið eitt stytt, þannig út: Mót Unnin Leikir Unnir Mörk Stig Valur . . . . .... 20 5 71 41 170- 76 91 Fram . . . . .... 21 8 69 39 158- 69 89 K.R . . . : 21 8 - 74 40 166-120 89 Þróttur . . ... 14 1 51 . 14 57-114 37 Víkingur . . ... 12 0 46 8 33-139 19 í blaðinu er löng giein um ' setn: kunnugt er, og einn g er frjálsar íþróttir sem segja má að endi með mjög' fröðlegri „Af- rekaskrá KR í frjálsum iþrótt- um . 192-1 til- 1957.“ Einnig er þar greini „Frá. skíðadeildinni“. „Frá sunddeildinni“ og „Upp- runi.. körfuknattleiks“. Fimleika- menn KR hafa einnig' orðið í blaðinu. Þar er einnig' sagt frá utanför annars flokks til Danmerkur 1 sumar, en það var glæsjleg ferð. sagt þar nok-kuð írá handknatt- leiksför meistaraflokks karla og kvenna tjl Danmerkur. Frá því er líka sagt, að Sveinn Jónsson hafi fengið bikar sem veittur er í öðrum flokki: „fyrir sérstaka ástundun við æfjngar, framfarir og fyrir prúðmann- lega framk-omu1.1 (Það var fyrir árið 1936.) Blaðið er prýtt fjölda mynda og hið vandáðasta að frágangi. Nýtt dilkakjöt — ný svið — lifur — hjörtu og nýru. — Nýr blóðmör og lifrarpylsa. Skólavör&ustígur 12 Sími 1-12-45 Barmahlíð 4 , sími 1-57-50 Langholtsvegi 136, sími 3-27-15 Borgarholtsbraut, sími 1-92-12 Vesturgötu 15, sími 1-47-69 Þverveg 2, sími 1-12-46 Vegamótum, sími, 1-56-64 Fálkagötu, sími 1-48-61. IRO iM NÍTT — NíTT Nýtt dilkakjöt — hjörtu — svið — lifur Verzlunin Hamraborg, Hafnarfirði Sími 5-07-10 Allt nýtt í slátur- tíðinni. Nýtt kjöt — svið — lifur Bæjarbúðin, Sörlaskjóli 9 Simi 1-51-98 VESTFIRZKUR steinbíts- riklingur. Reyktur. rau.ðmagi. Verzlumn SKEIFAN, Snorrabraut 48, Blöndulilíð 35. SÍMI 3-38-80 Sendurn heim nýlenduvörur og mjólk Maivælabúðin Njörvasund 18 Sími 3-38-80 Höfum allt í slátur- tíðinni: Kauplélag Képavogi Áifhólsvegi 32 Sími. 1-9G-45 ____ Allt með nýja- bragðinu í slátur- tíðinni. Nýtt kjöt — svið — lifur — hjörtu —nýru. Skjólakjötbúðin ? Nesveg 33 J Sími 1-96-53 Allt í slátrið. Ennfremur: nýtt kjöt — lifur — v hjörtu — nýru svið. Kjötverzlunin Búrfell Skjaldborg við Skftí*- götu — Sími 1-97-50 Reynisbúð SÍMI 1-76-75 T1 Sendum heim ' allar matvörur Reynisbúð Sími 1-76-75 ^ Húsmæður Bezta heimilis- hjálpin er heira- sending Verzlunin Straumnes Nesvegi 33 Simi 1-98-32 r* ■ ' Nýtt dilkakjöt — lifur — svið — hjörtu — nýru. Nýr blóðmör og lyfrapylsa. Kjötbúð Austurbæjar SS Réttarholtsvegi 1 Simi 3-36-82 34-999 er síma- númer okkar. Nú er allt nýtt í sláturtíðinni: nýtt Kjötborg h.f. Bú'ðagerði 10 Nýtt dilkakjöt — lifur — hjörtu — svið — nýru. Nýr heitur blóðmör og lyfrapylsa allan daginn. Kjötbúðin, Skólai'ösðustíg 2.2 Nýtt diikakjöt — lifur — svið. Gjörið svo vel að líta inn. ! Kjötbúð Vestuzbæjar, Bræðrahorgarstíg 43. Sími 14879.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.