Þjóðviljinn - 04.10.1957, Page 11
Föstudagur 4. október 1957 — ÞJÓÐVIUINN Jll
Vern Sneider: *>.
Að grœða ó snyrtivörum
Tiíórin; fnlilii i j
. Al.ls konar snyrtivöi'ufprmléi'ðy
.endur senda árfega frá sér firh-
in - öll af auglýsingum til að
freista okkar til að kaupa h’in-
:ar dýru snyrtivörur þeirrá i
glæsilegum umbúðum,. sem við
greiðum líka fyrir.
Breytingar á tízkulitum .gera
það að verkum að snyrtivöru-
framleiðendur gera hvað þeir
geta til að koma okkur í skiln-
■ing um að varalitir okkar og
púður síðan í fyrra séu úrelt
og gamaldags.
Það er ekki heiðarleiki sem
liggur til grundvallar snyrti-
vöruauglýsingunum, og það er
erfitt að átta sig á þeim, þegar
það er um frarn allt gróðavonin
sem ræður.
Þeir sem framleiða naglalakk
halda því fram að það sé gagn-
legt fyrir neglurnar. Þeir sem
iramleiða krem telja skaðlegt
að nota sápu í andiitið, en sápu-
framleiðendur standa hins veg-
ar á því fastar en fótunum að
sápa sé hið eina rétta. Sam-
kvæmt auglýsingunum eru kost-
um sápunnar engin takmörk
sett, bæði hvað snertir snyrt-
ingu og fegrun og sem lyf gegn
svita.
Svitalyf eru kapituli fyrir sig.
Þau eru dýr í notkun og það
er erfitt að átta sig á hvort
nota á lyf sem eyðir lykt eða
lyf sem stöðvar svitarennsli. Ó-
dýrast er að nota venjulega
aluminiumklóríð upplausn sem
fæst í lyfjabúðum í venjulegum
iyfjaglösum.
Freyðibað mikið auglýst
Fögnuðurinn yfir stóru freyði-
baðsflöskunni með furunálailmi
'ýar fljótur áð réna. Matskeið af
matársálti hefur alvég sömu á-
hrif-Æ ög ter miklu- ódýrara.
‘ 'Máður fer • sturitium að velt'á
því fyrir sér hvað þetta dýra
freyðibað, „ráðlagá'af lækil-
um“, sé eiginlega, og hvers
vegna froðan hverfi gersamlega
þegár Sápa er notuð.
Það hvarflar meira að segja
að manni að þetta fína og dýra
freyðibað sé ekki annað en
sulfóþvottalögur með furunála-
ilmi.
Stór ilméfnaverksmi.ðja hefur
lýst því yfir að engin freyðiböð
þoli að notuð sé sápa.
„Læknisvottorð“ í
læstri skúffu
Það er oft erfitt að ná tali
af sjálfum framleiðenduuum á
hinni lélegu vöru. Sölumaður
einn lýsti því yfir að stúlka ein
hefði baðað sig fimm sinnum á
dag í hinum gula vökva án þess
að hörundið hefði iiit af þvi,
og hann hélt þvi íram að sulfó
fyrirfinnist ekki í þessari
vöru, en uppskriftin væri mik-
ið íeyndarmál. Þegar spurzt var
fynir um læknaráðleggingar,
svaraði hann því til að for-
stjórinn hefði læknisvottorð i
læstri skúffu hjá sér.
Ársumsetning: 80
milljónir dala
Snyrtivörufnamleiðsla er við-
tæk og gróðinn er geysilegur.
Hið þekkta bandaríska Revlon-
fyrirtæki fékk árið 1955 nettó-
ágóða upp á 3,5 milljónir dala
og öll umsetningin árið 1956 er.
áælluð urh það bil 80 milljónir
dala.
Móðir okkar og tengdamóðir
ELÍSABET EGILSSON
andaðist á sjúkmhúsinu „Sólvangi" að kvöldi
2. október.
Erla Egilsson, María Egilsson
Ólafur Geirsson, Friðjón Skarphéðinsson
Þökkum hjartanlega öllum sem sýndu okkur samúð
og hlýhug við fráfall og útför mannsins míns,
sonar okkar og bróður,
ELLERTS BERGS ÞORSÍFINSSONAR
Eiginkona, foreldrar og syskini.
ætla aö. leigja mér bát og fara upp árn-
ar þar. HafiS’ þér gert yöur ljóst, aö þar
eru skógai', sem hvítir menn hafa aldrei
stigiö fæti i?“
Fisby geröi sér þaö ljóst. En hann
var meö hugann viö viðskiptin
viö Bandaiikin, og hann vildi heyra bet-
ur hljóöið í ofurstanum. „Ofursti,“ sagði
hann. ,jHaldiö þér ekki aö ég ætti aö
láta Peggy senda okkur eitthvað af veiöi-
græjum — flugum, línur og þess hátt-
ar?“
„Alveg ágæt hugmynd. Hreinasta af-
bragö.“ ...
Fisby íhugaði málið vandlega. „En ég
hef ekki sérlega mikiö vit á þessum mál-
um. MynduÖ þér vilja skrifa pöntun fyrir
mig? Mér virðist við geta skeytt stanga-
veiöum inn í endurreisnaráætlunina, og
<<
„Alveg prýöilegt, Fisby. Mér er ljúft
aö hjálpa yöur með þetta. Ég skal gera
þaö uiidir eins og viö erum búnir aö fá
kobiru, eöa hvaö þaö er nú kallaö.“
Ofurstinn stóð á svölunum óg æfði
kasthreyfingar. Og Fisby var sannfærður
um aö hann myndi ekki skipta sér neitt
af utanríkisverzluninni meðan hægt væri
aö sanna aö um nauösynjahluti væri aö
ræ’ða, og hann brosti ánægjulega. „Ég
skal segja yöur, ofursti,“- sagöi hami.
,,Ég er viss um aö þér kunniö vel við
yöur hér í þorpinu. Á þriðjudags- og
;fijmm(t^agskvöldum 'er 'glímukeppni.“
Hann virti ofurstann fyrir sér. „Auö-
vitaö hafa þeir sínar eigin reglur, en
þaö er mjög gaman aö þessu, þegar
maörn- er búinn aö venjast þeim. Og
eftir keppnina lítum viö venjulega irnr
á veitingahús frú Yamashiro og fáurn
okkur .snarl. Þar er hægt að hitta glímu-
mennina ,og leikh(isfólkiÖ.“
„HvaÖ eigiö þér viö meö leikhúsfólk-
inu?“ spuröi Purdy ofursti.
„ÞaÖ ern leiklistanmnendurnir og
leikflokkur Fyrsta blóms. Sjáiö þér til,
hún náöi í marga leikara sem hún
þekkti áöur ni’öur í Naha, og þau leika
Kabuki leikina hér i þorpinu á hverju
föstudags-, laugardags- og sunnudags-
kvöldi.“ Fisby hristi höfuðiö. „En ég’ get
samt ekki útvegaö oíckur miöa í þessari
viku, ofursti, vegna þe§s aó þaö er veriö
aö lfiika ástarleik eftií • Ohikámafeu- og
lýöræöiskonurnar keyptu upp húsiö. En
ég get þaö kannski í næstu viku.“
Ofurstinn kinkaði kolli. „ÞaÖ skuluð
þér gera, Fisby. Hvaö er fleira á seyði?“
„Næsta laugardagskvöld ætlurn viö
læknirinn aö halda kveðjuveizlu fyrir
Seiko. Við náöum í nautakjöt úr einu af
birgöaskipum flótans, og læknirinn ætl-
ar aö glóðarsteikja það.“ Hann leit upp.
,;Já, og ofursti, me’ðan ég man, þér ættuð
aö hafa meö yður baösloppinn yöar.
Seiko og Fyrsta blóm ætla aö gifta sig á
sunnudaginn. Þaö veröur formleg veizla
og þér megið ekki miss af henni.“ Hahn
íhugaði máliö. „Meðal annarra oröa, of-
■ ursti, viiduð þér fara meö þeirn í brúö-
kaupsferöina?“
„Fisby,“ sagöi ofurstinn. „Hver’s vegha
í fjandanum skyldu þau vilja hafa mig
meö sér í brúðkaúpsferöina?"
„Van Druten ætlar meö þeim.“ ' -->
Ofurstinn var sárhneykslaður. ,,Fisby,
hefur hann ekki vit á því að sletta sér
ekki fram í þaö sem honum kemúr ekki
víö?“ .
„En hann veröur aö sigla skipinu, of-
ursti.“
„Hvaöa skipi?“
„Kínversku skútunni."
Ofurstinn virti hann fyrir sér. Um
hvern fjandann eruö þér eiginlega aö
tala?“ ■•-•'
„Van Druten var aldrei mjög ánægður
meö starf sitt í liösforingjaklúbbnum,
endaþótt flotaforinginn gæfi hpnum
heimild til aö Jnnrétta,. hanp, aö vild
sinni meö tágamottum, bamhus ,og þess
háttai‘.“ ' ■ :>.< >!■ Ijí:-.;
Fisby hristi höfúöiö. „Hanm ságfíi mér
“þettá sjálfur. Hanh vill komast á ájóinn."
„Hvað kemur það málinu við?“ ;
„Einn daginn, ofursti, var hann áö
svipast um hjá Imiflutnings- Qg útflutn-
ingsfélaginu. Hann fékk mikinn, áhuga
á starfseminni og stakk upp á þyí aö
viö tækjum upp viðskipti viö austur-
strönd Kína. Og hann náöi í gamla kín-
verska skútu handa okkur, gerði viö
hana og setti meira aö segja í hana
hjálpartæki úr einum af ónýtu innrásar-
prömmunum. Hann er duglegur skipa-
. smiöur, ofursti. Hann var aö læra skipa-
verkfræöi, átti aöeins eftir ár. af náminu
þegar liann var kalláður í herinn.“
„Eigiö þér viö aö hann hafi búiö til
skip og sigli því á Kína?“
„Harni vann reyndar ekki allt verkiö
sjálfur, ofursti. Viö koniumst aö því aö
það eru margir ágætir sldpasmiöir hér
á eyjunni og viö fluttum nokkra þeirra
hingaö. En hann hafði yfirumsjónina.“
Ja hérna,“ hvíslaöi ofurstinn. y
„Langar yður til aö sjá skútuna, of-
ursti?“ : , c
„Hvar er hún?“
: >
„Hún liggur viö akkeri undan strönd-
inni. Komið aö hinum endanum á tehús-
inu, óg þá get ég sýnt yður hana.‘‘
Þeir gengu áfram eftir girtu svölunum
sem vissu út áö lótustjörninni og gengu
fyrir horn og þar vissi tehúsiö út aö
Kyrrahafinu. Úti á bláu hafinú Vagg-
aöist skútan mjúklega á öldununi' Segl-
in voru fest þessa stundina, og á þilfar-
inu vat ekkert lífsmark, en stóri blái,
hvíti og rauöi drekinn sem málaöur var
á kinnunginn glitraöi í morguns.ólinni.
Ofurstinn hristi höfuöiö eins og-ihann
tryöi ekki sínum eigin augum. ,,SegiÖ
mér, Fisby, hva'ð flytjið þið yfir, aö
ströndinni?" ;
„Til dæmis þessa geitarhárburstaj ‘ of-
ursti. Og blekiö okkar og — já, jiíek-
bytturnar úr rauösteini. í næstsíöistu
ferö sinni komst Van Druten aö þ\í að
skrautritun er mikiö iðkuö list ir eöal
Kínverja, og þaö er mikið spurt jritir
þessum hlutum. Og svo segir Van Dij iten
aö þeir noti þarna jurtabruna — “ '
„Hvað þá?“ j ;
„Jurtabruna'. ÞaÖ er lækningaac Ejerö.
Setjum svo aö máöur fái verk í öj í ina,
og þá er unniö á íhóti þvi meö .þj aö
brérina holdiö meö muldum jurtájauf-
tim:“ • - . -