Þjóðviljinn - 04.10.1957, Blaðsíða 12
jlMhUuni<Wnniiiimmmni!
ITillaga sósíalista í bæjarstjórn:
.'iiiUJjj. • 'y-': ;■
Fá jmgin lán út á hús sín til a& futigera þau
tiema ióðaréttindi séu reitt i
Á fundi bæjarstjómar í gær flutti Ingi R. Helgason eftir-
íafandi tillögu:
„Bæjarstjórn ákveður að veita eigendum íbúðarhúsa í
Breiðholtshverfi lóðarréttindi til 10 ára frá og með 1.
janúar 1958 og felur borgarstjóra og bæjarráði að ganga
pá formsatriðum“.
1 framsöguræðu kvað Ingi R. sama rétt og íbúar smáhúsa-
Björgvin Frederiksen, Einar
Thoroddsen, Oróa Pétursdóttir,
Ólafur Bjömsson.
Breiðhyltinga hafa sótt um
lóðaréttindi, en Ihaldið ekki
einnt þeim beiðnum.
Breiðholtshverfið er eitt
þeírra hverfa sem húsnæðis-
leýsið í tíð thaldsins hefur skap-
að í Keykjavík. Neyðin hefur
knúð menn til að koma sér upp
eirfhverskonar þaki yfir höfuð-
íð 'ög þá oft án leyfis frá bæj-
aryfirvöldunum.
Smáhúsahverfið við Suður-
laiidsbraut varð þannig til á
l:eim tíma er íhaldið í Reykja-
vík var að frainkvæma hið
bandaríska bann við íbúða-
hyggingmn á íslandi. — Á því
svæðí er, samkvæmt skipulag-
inu, fyrirhugað iðnaðarhverfi.
Iængi- vel þverskallaðist íhald-
ið gegn því að veita ■íbúunum
lóðarréttindi, en drattaðist
loks til að veita þau til 10 ára.
Ingi R. kvað íbúa Breiðholts-
hverfis fara fram á samskonar
lóðárréttindi. Meðan þeir
fengju engin lóðarréttindi
fengju þeir hvergi lán út á hús
síii til að fullgera þau. Það
væri íbúunum því lífsnauðsyn
að slík réttindi yrðu veitt.
Hvað hann engin rök fyrir því
að Breiðhyltingar fengju ekki
Guy Mollet hafnar
að mynda stjórn
Guy Mollet, leiðtogi franskra
sósíaldemókrata, hafnaði í gær
tilmælum Coty forseta um að
taká að sér að reyna stjómar-
myndun.
Líkur eru nú aftur taldar
minni á að stjómarkreppan leys-
ist bráðlega.
Lögregluþjónn
í umferðaslysi
Það var missögn í Þjóðvilj-
anúm í gær að litli drengurinn
sem meiddist skammt frá
gátnamótum Suðurgötu og
Fálkagötu hafi orðið fyrir bíl.
Það mun hafa verið einkennis-
klæddur lögregluþjónn á mótor-
bjóli, sem keyrði á barnið.
....................
’ Þjóðviljann vantar ung-
Únga til að bera blaðið í:
liriga til að bera blaðið við
þ Nýbýlaveg
og Mávahlíð
Áfgreiðsla Þjóðviljans
Sími 17-500
hverfisins fengu, — enda hefði
Reykjavíkurbær í næg hom að
líta hvað framkvæmdir snertir
næstu 10 árin aðrar en þær að
taka sér fyrir hendur að rífa
íbúðarhúsin niður í Breiðholts-
hverfi.
Skal tafið — helzt neitað!
íhaldið var þó alls ekki á því
að gera svo sjálfsagðan hlut
og auðvelda Breiðhyltingum að
byggja yfir sig. Það visaði til-
lögu Inga R. frá — til skipu-
lagsnefndar. Nafnakall var haft
um tillögu Inga. Þeir sem
synjuðu Breiðhyltingum um
lóðaréttindi til næstu 10 ára
voru þessir fulltrúar íhaldsins:
Gunnar Thoroddsen, Jóhann
Hafstein, Auður Auðuns, Guð-
mundur H. Guðmundsson,
Föstudagur 4. október 1957 — 22. árgangur — 223. tölublað
Verkamannaflokkurinn krefst
banns við kjarnorkutilraunum
En næsta síjórn hans ekki skuidbmdin
að hætta íramleiðslu kjarnorkuvopna
Þing brezka Verkamannaflokksins í Bríghton sam-
þykkti í gær einróma ályktunartillögu þar sem krafizfc
er banns við’ frekari tilraunum meö kjamorkuvopn og
skoraö á brezku stjórnina aö hafa forgöngu í því máli.
Þessi mynd er af frímerki sem
gefið verður út 16. n.m., til
minningar iim 150 ára ai'mæli
Jónasar Hallgrímssonar. Frí-
merkið er teiknað af Stefáni
Jðnssyni og prentað í tveim lit-
urn, svörtum og grænum, hjá
Thonias de la Rue & Co., Ltd„
Londön.
Helgalell opnar bókamarkað
I Listamaiiiiaskálaiiiiiii í dag
Þar verða til sölu um 1300 bókatitlar
í dag verður opnaöur í Listamannaskálanum bóka-
markaður á vegum Helgafells og bókaútgáfu GuÖm.
Gamalíelssonar. Tæplega 1300 bókatitlar veröa þar til
sýnis og sölu einungis úr eigu Helgafells og mest bækur
sem forlagiö hefur gefiö út.
Á markaðnum eru bækurnar
að nokkru leyti flokkaðar eftir
verði, en vérð margra bókanna
hefur verið lækkað um helming
og jafnvel meira. Mikill hluti
bókanna kostar 2—10 kr. hver
bók; einnig eru þar bækur fyrir
50—200 krónur.
Hver sá sem kaupir bækur
fyrir 100 kr. eða meira fær af-
henta happdrættismiða, einn
miða fyrir hver bókakaup að
upphæð 100 kr., og er þriðji
hver afhentur miði dreginn út
á hverjúm degi og bækur að
verða 50 vinningar greiddir út
að markaðnum loknum, valdir
úr öllum miðunum sem iafhentir
hafa verið. Vinningamir eru 7
eintök af hverri af eftirtöldum
jólabókum Helgafells: Skálholt
Guðmundar Kambans, Borgar-
ætt Gunnars Gunnarssonar, sem
myndskreytt er af Gunnari syni
skáldsins, Ljóðasafn Magnúsar
Ásgeirssonar, þar sem frumsam-
in ljóð hans, Síðkveld, eru prent-
uð með og formáli eftjr Tómas
Guðmundsson, nýrri bók eftir
Þórberg Þórðarson, Vefaranum
verðmæti 100 kr. afgreiddar út mikla, æVisögu Laxness eftir
á hann næsta dag. Ennfremur / Peter Hallberg í þýðingu Bjöms
Th. Björnssonar. Loks eru með-
al vinninga 15 eintök af vegg-
mynd, sem prentuð er í eðlileg-
um litum eítir beztu og síðustu
mynd Þórarins Þorlákssonar,
Framhald á 10. síðu.
Stáhlberg teflir
fjöltefli í kvöld
Á þriðjudagskvöldið tefldi
stórmeistarinn Stáhlberg fjöl-
tefli við 21 mann á vegúm Tafl-
félags Reykjavíkur. Fóru leikar
svo að Stáhlberg vann 20 skák-
ir og gerði 1 jafntefli. Er það
afbragðs árangur.
í kvöld mun. Stáhlberg tefla.
fjöltefli jmeð klukku við 10
meistaraflokksmenn úr Taflfé-
laginu. Fer það fram í Þórs-
kaffi og hefst kl. 8. Meðal þeirra
sem tefla eru Ásgeir Þ. Ásgeirs-
son, Ásgrímur Ágústsson, Birg-
ir Siigurðssoin, E^jami Linnet,
Ingimar Jónsson frá Akureyri,
Jón Ágústsson, ÓLafur Magnús-
son og Reimar Sigurðsson,
Hverjjr tveir verða er énn ekki
ákveðið. Skákunnendur ættu
ekki að láta þennan skákvið-
burð fram hjá sér fara heldúr-
fjölmenna i Þórskaífi.
Hins vegar felldi þingið aðra
tillögu sem lagði næstu ríkis-
stjóm sem Vérkamannaflokkur-
inn myndar þá skyldu á. herð-
ar að stöðva alla framleiðslu
kjamorkuvopna í Bretlandi og
eyðileggja fyrirliggjandi birgð-
ir þeirra.
Heitar umræðiir.
Harðar deilur urðu um þessa
tillögu og mæltu flestir ræðu-
manna með henni þar á
meðal Frank Cousins, formað-
ur stærsta verkalýðssambands-
ins í Bretlandi, flutningaverka-
mannasambandsins, sem ræður
yfir um sjöundá híutá atkvæða
á þinginu. Cousins sagði að
Bretum bæri skylda til að eiga
fmmkvæði að því að binda
endi á martröð vetnissprengj-
unnar með því að afsala sér
ráðum yfir henni.
Bevan talar
Gaitskell, leiðtogi flokksins,
Little Rock
Framhald af 1. síðu.
eins nokkrir tugir nemendanna
fylgdu boðinu og fóm úr skóla
þegar svertingjabörnin komu.
Þeir létu hins vegar ófriðlega,
gerðn hróp að þeim og einn
þeirra festi upp líkan af svert-
ingja og kveikti í. Hervörður-
inn iim skólann var öflugri en
nokkm sinni fyrr síðan óöldin
hófst í Little Rock.
Eisenhower forseti sagði á
fundi með blaðamönnum í
Washington í gær að heriið
sambandsstjórnarinnar myndi
verða um kyrrt í Little Rock
þar til hann hefði fengið ó-
yggjandi tryggingu fyrir því að
ekki yrði reynt að hindra
framkvæmd landslaga um jafna
skólagöngu þeldökkra bama og
hvítra. Hann neitaði hins vegar
að segja hvað hann hygðist
taka til bragðs ef óeirðimar
héldu áfram í borginni.
hafði falið Aneurin Bevan að
mæla gegn tillögunni af háljfti
flokksstjómarimiar og er það
tekið sem vitnisburður um að
Bevan eigi nú öruggt sæti utan-
ríkisráðherra i 'iæstu ríkis-
stjórn Verk a mannaflokksins.
Bevan gat varla. látið til sin
heyra í fyrsiu fyrir framíköll-
um og voru þar háværaistir
margir þeír menn sem liann
hefur hingað tii verið talinn
hafa forvstu fyrir innan flokks-
ins. Honum tókst þó að yfir-
gnæfa háreystiria og gera greiri
fyrir máli sítiú. Hann lofaði
þvi að næsta--stjórn flokksiris
myndi eiga fmmkvæði að bánni
við kjarnorkutilraunum. en
Framhald á 10. síðu.
Verkföll í
Fralddandi
í gær lagði hálf öiuiur
m.illjón franskra vcrka-
manua, aðallega í málm-
og by ggi n ga rið naði, niður
viirnu uiu allt landið.
Þetta verkíaíl er talið upp-
haf að eimuu mestu vinnu-
deilirn serti orðið hafa í
Frakklandi um langt skeift.
Iðnnemar kreffasf betri kjara
■: Ályktun 15. þings I.N.S.Í. ura kjaramál iðnnema j
j j
15. þing Iðnnemasambands ísland ítrekar enn einu j
• sinni þá kröfu sína, að lágmarkskaup iðnnema. verði á- •
■
: kveðinn hundraðshluti af grunnkaupi sveina, sem hér [
[ segir:
[ Á 1. námsári 40%
Á 2. námsári 50%
Á 3. námsári 60%
Á 4. námsári 70% 1 [
Þingið vill sérstaklega vekja athygli á þeim sultar- ■
■ ■
kjörum, sem iðnnámsstúlkur í flestum iðngreimim búa :
[ við. Krefst þingið þess af Iðnfræðsluráði, að lágmarks- [
[ laun iðnnámsstúlkna verði strax færð til samræmis kjör- [
j um iðnnema í skyldustu iðngreinum, þar sem í flestum ■
■ iðngreinum stúlkna er ekki til neitt samningsbundið [
: eveinakaup. I
iKiiiHiiiiimttHfVMMuuaMiiuiiiUiiHtmnnn
Siómaður fœr
4. herb. íbúð
í gær var dregið í 6. fl.
hppdrættis B.A.S. um 10 .vinn-
iriga. Fjögui’ra herbergja íbúð
að Álfheimum 38, fullgerð kom
á miða nr. 33144, er seldur var
í Hafnarfirði. Eigandi Bjami
Hermannsson sjómaður Norð-
urbraut 21. — Pontiac fólks-
hifreið kom á nr. 17095, er
seldur var í umboðinu Austur-
stræti 1. Eigandi Guðmuudur
Karlsson Grettisgötu 58 B. —
Plastbíll P 70 kom á miða nr.
50974, sem seidur var í um-
boðinu á Akranesi.— Húsgögn
fyrir 25 þúsund krónur komu
á nr. 9439, er selt var í umb.
Austurstærti 1. Eigandi Gest-
ur Benediktsson þjónn, Skafta-
hlíð 36. —- Píanó kom á miða
nr. 20491, er seldur var í umb.
á ísafirði. Eigandi Hermann G.
Jónsson sýsluskrifari á Akur-
eyri. — Píanó kom á nr. 3915,
er selt var á Siglufirði. Eig-
andi Frímann Guðmundsson
Ráðhústorgi. — Heimilistæki
fyrir 15 þúsund krónur kom á
nr. 49791, er selt var í umboð-
inu Austurstræti 1. Eigandi
Jón Jónsson, Njálsgötu 4. —
Húsgögn fyrir 15 þúsund krj
komu á nr. 19016, er selt Var f
umboðinu Áusturstræti 1. Eig-
Framhald á 3. eíftu. ’