Þjóðviljinn - 08.10.1957, Page 1

Þjóðviljinn - 08.10.1957, Page 1
Þriðjudagur 8. olctóbar 1 í)57 — 22. árgangur — 226. tölblað Vegalengdin orðin meira en 2 mWjónlr eSa mesra en fimm sinnum leiSin fil funglsins efra, Gervitungl Sovétríkjanna hefur nú farið meira en 50 sinnum umhverfis jörðina síðan því var skotið út í geim- inn á föstudagskvöldið og lagt að baki meira en tvær milljónir km, eða meira en fimm sinnum leiðina frá jörðu til tunglsins. Um allan heim fylgjast vísindamenn og venjulegt fólk með ferðum gervitunglsins. Þúsundir hafa séð það, og | enn fleiri heyrt hljóðmerkin frá því. Athuganir seni gerðar hafa verið á gangi gervitunglsins sýna að það heldur alveg sömu ferð og það hafði þegar það hóf rás sína umhverfis jörðina. Víst er talið að það muni hald- ast á lofti í hálfan mánuð enn þá og þá muni verða hægt að segja nokkurn veginn fyrir um hvenær það líði undir lok, eða þá að ljóst verði að það muni halda sér á lofti í mjög langan tíma enn, þó varla að eilífu. JLoftsteinaryk Svo virðist sem loftmótstaðan í þeárri hæð sem braut tungls- ins er sé hverfandi lítil eða engin, hins vegar er víst að á vegi þess verða smásæjar ryk- agnir loftsteina. Samkvæmt upplýsingum vesturþýzka út- varpsins munu tvö kíló af þess- um rykögnum granda gervi- tunglinu, hvort sem þær verða á vegi þess á lengri eða skemmri tíma. Furðuleg nákvæmni Vísindamönnum ber saman um að útreikningaii allir á braut og hraða tunglsins hafi reynzt furðulega nákvæmir. Moskvaútvarpið birtir nú á hverjum degi nákvæma frásögn um leið timglsins næsta sólar- hring, og bandarískir vísinda- menn hafa með aðstoð raf- eindaheila einnig reiknað út gang þess og geta sagt fyrir um hann marga daga fram í tímann. Þúsundir sáu tunglið í Ástralíu Þúsundir manna í Canberra, Sidney og á fleiri stöðum í Ástralíu þóttust hafa séð tungl- ið í fyrrinótt og var það á þeim tíma er það skyldi fara þar yfir. Lýstu þeir því eins og stjörnu sem bærist yfir himin- hvolfið með miklum hraða, einna líkast því að þota færi yfir það hátt í lofti. Það eru ekki beinlínis bornar brigður á þetta, en hitt þykir líklegra að það hafi verið eldflaugar- hylkið sem fólkið hafi séð. Moskvaútvarpið skýrði nefnilega frá því í gær, að þriðja og síðasta hylki eld- flaugarinnar sem bar gervi- tunglið upp í geiminn fylgi á eftir því á sömu braut og með svipuðum hraða. Hylkið er þó 1000 km á eftir sjálfu tunglinu og bilið breikkar með hverri umferð. Það virðist vera sérstaklega auðvelt að fylgjast með ferð- um gervitunglsins í Ástralíu og framkvæmdastjóm jarðeðlis- fræðiársins, sem hefur aðsetur í Washington, sendi í gær hrað- skeyti þangað og bað um ailar upplýsingar sem hægt væri að afla um ferðir þess. Athuganastöðvar í Melboume Hrifning og ótti MJmmwM erlendra blaðu um gervitungl Sovétrihjanna Nær ekkert annað efni en sovézka gervitunglið hefur komizt að í ritstj órnardálkum blaða um allan heim síöan' fréttin um að það hefði veriö sent á loft komst á allra; varir. Á vesturlöndum vekur fregnin hrifningu og aödá- un á hinu glæsilega afreki sovézkra vísinda, en jafnframt. nokkurn ótta um að af henni megi draga þá ályktun að vesturlönd séu nú orðin aftur úr Sovétríkjunum í hém-r aðartækni. . Brezka. útvarpið sagði í gær að skoðanir brezkra blaða kæmu ef til vill. einna gleggst fram í þessari setningu úr Daily Mirr- or, útbréiddastá' bláði Bretlands: ,,Enginn skyldi reyna að gera lítið úr hinu rússneska afreki,“ sagði blaðið og bætti við að „fréttin hefð] komið eins og reiðársiag yf-ir Bandáríkin“. Þau breyttu viðhavf gagnvart Sovéi.irikjunum sem þessi at- burður hlýtur að hafa í för með Framhald á 5. síðu. á myndinni sést liin eldfiaug, METEOK, sem bar gervitunglið npp í skeyt- slíta af sér jarðtengslin, en á þeirri það komið á leið mínn. Stærð eldflaug- arinrar verður ekki ráðin al en suniir gizka á allt að 70 nietra hátt cg að þungi þess sé 70— 100 lestir. l*etta er byggt á pvi ad sovézka eldflaugiit sé svo miklu stærri en liin fyrirhugaða eldflaug Banda- ríkjanna seni svarar því að henni er ætlað að bera. njiklu meiri þunga, frá 6—9 sinmim meiri. Bandaríska eldflaugin, sem tilraunir hafa hingað ti! mistekizt með, á að vera 22 metrar á hæð. Rújsneski textinn á myndinni þýðir: Leiðin út í geimiim. og Sidney hafa reiknað út eft- ir tveggja daga athuganir á ferðum garvitunglsins að það muni áður en lýkur hafa farið yfir hvem einasta blett á jörðinni á milli heimskauts- bauganna. Moskvaútvarpið skýrði frá því í gær, að tunglið hefði sézt beram augum I Petrosavodsk, skammt frá finnsku landamær- untlm. Á það er bent að enda þótt tunglið kunni að halda áfram rás sinni um jörðina um lang- an tíma, muni koma að því áð- ur en langt líður að í því þagni. Það verður þegar raf- magn þrýtur á rafgeymum sendistöðvanna tveggja sem í því eru. Iírafizt rannsóltnar í Bandaríkjunum Gervitungi Sovétríkjanna hef- ur að sjálfsögðu hvergi vakið meiri athygli og umtal en í Bandaríkjunum, en Bandaríkja- mönnum hefur hingað til verið talin trú um að þéir hefðu yf- irburði fram yfir SoVétríkin á þessu sviði sem öðrum sviðum iðnaðar, tækni og vísinda. • Þetta ■hefur rej’nzt vera mik- Framhald á .5. síðu Gervitungið sést a. m.k, þrisvar á nóttu á Eftirfarandi upplýsingar um gang sovézka gervitungls- ins hafði ríkisútvarpið í gærkvöld eftir þeim Karli Eiríks- syni rafmagnsverkfræðingi og dr. Trausta Einarssyni, prófessor: Gervitunglið fer yfir Island tvisvar á hverri nóttu og í þniðja skiptið rétt sunnan við landið. 1 öll skiptin heyrist vel til þess á 15 og 7,5 métra öldu- lengd og það gengur hér um bil í hvirfilpunkt og skilyrði til þess að sjá það ættu að vera tiltölulega góð í björtu veðri. Tekizt hefur að mæla tímana nákvæmlega þegar það gengur hér yfir, en lega brautarinnar er. ekki eins örugg. Þó er hægt að gefa bráðabirgðaupplýsingar um tímana, þegar tunglið gæti sézt. Vegna þess hve Island liggur norðarlega fellur sól á gervi- tunglið, þótt hér' sé mið nótt og. kemur þess vegna til greina að sjá það fimm sinnum á nóttu. Hér verðá þó aðéins nefnd nán- ár þau þrjú skipti sem hag- stæð.,.eru.. Tímarair eru miðað- ir við aðfaranótt 8. október, en næstu daga þarf að bæta við þá um 3 mínútum á sólarJiring. 1) Klukkan 3.46—3.54, Kemur tunglið upp iuyrkvað í suðvestri, en gengur hér mn bil í hvirfilpunkt kl. 3.48 og er þá bjart. 2) Klukkan 5.23—5.33. Kemur upp í vestri og geng- ur austur yfir landið og er Við hvirfilpunkt ki. 5.26. 3) Klukkan 7.00—7.13. Kemur upp í vestri til norð- vesturs og gen.gur sem næst í hvirfilpunkt kl. 7.05. Til þess að sjá tunglið er vænlegast að fylgjast með hvirfilpunkti og umhverfi hans á hinum tilgreindu tímum. Ekki er vitað, hvort tunglið getur þá sézt með berum augum, • en Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.