Þjóðviljinn - 08.10.1957, Síða 2

Þjóðviljinn - 08.10.1957, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagui* 8. bktóber 1957 □ í dag er þriðjudagurinn 8. oktúber. 281. dagur ársins. — Demetrius — Fæddur Gríiuur Thorkelín 1752 — Fullt tungl kl. 21.42; í liá- suðri ki. 1.18. Árdegishá- t'iæði kl. 6.03. Síðdegrshá- ðj kl. 18.18. Ctvarjíið'í dag: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 15.00 Miðdegisút- varp. — 16.30 Veðurfregnir. — 19.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd- . i ,: um pl. 20.30 Erindi: Norrænar nýlend- ur í Ameríku (Jón R. HjáJmarsson skólastj.). 21.50 Tónleikar: Malcuzynski leikur pianóverk. . 21.2pj]þrÓttir (Sig. Sigurðss.). 21.1Ö' Tönleikar: ,Gæsamamma,‘ ■" - svítá eftir Ravel. 22:Í0 Kvöldsagan: Græska og gstsakir. 22.25, •Þíiðjudagsþátturinn. — J«jias Jónasson og Hauk- Mpithens hafa umsjón , með, hondum. 23.20- Dagskrárlok. >. I.varpið á morgun: 11,3.0 ,hög, úi' óperum pl. 0.30 Ernjslj; • _ tíjr., jna nna forin, ':íí MacÍrinac (Pétur Sijtoirö.sribn)'. 20.50 Emsöngur: Mado Robin t 2 sfynjtu? ópefuaríur eftiig * ' Belini pl. 2l,10"IÓþpfestúr: „Ekki nema fjögur? *, smásaga eftir Artliur Omre, í þýðingu Árna Hallgrímssonar (Þ. Ö. Stephensen). 21,35 -Tónleikar: Forleikur að óperunni „Tannháuser“ eftir Wagner. 22.10 KvöJságan: Græska og getsakir. 22,25 Létt Jög pl.: a) Alma C.ogan sýngur. b) Deep •-.• ; •River.-Boys syngja. 23.00 Dagskrárlok. dóttir frá Seyðis- Síðastliðinn laug- ardag birtu trú- lofun sína ungfrú' Ásta Guðmunds-; fírði, símastúlka á Selfossi, og Kristján Jónsson, mjólkurbíl- stjóri, hjá Mjólkurbúi Flóa- manna. LoftieiðÍT Ii.f. ,Saga er væntan- iag kl. 7-8 ár- degis frá N. Y. Flugvélin heldur áfrám kl. 9.15 áleiðis til Björg- vinjar, K-hafnar og Hamborg- ar. Éddá er væntánleg kl. 19' frá H'ántbórg, Gautaborg og' ÖbIó; -fíkgvélm heldur áfram • klv 20-.3Ö áieiðis til N. Y. , I €®eriitniigl og plánéiar — Hvctð er nú þetta góði minn, enn einu sinni hefur þu tekið eitt af snið- unum mínum í staðinn fyrir stjörnu- . kortiS: Þú hefur siglt eftir sniöinu á nýja kvöldkjölnum mínum .... VeSrið Veðurspáin í dag er svohljóð- andi: Sunnan og suðveslan kaldi eða Stinningskaldi, skúrir. Veðrið í Reykjavík kl. 9 í gær var S 5, hiti 5 stig, loftvog 982 mb; kl. 18 var S 4, hiti 6 stig og loftvog 977 mb. Mestur hiti í Reykjavík í gær var 8 stig, en mesti liiti á'öllu landinu 14 stig. á þrem stöðum, Egils- Stöðum, Fagradal og Siglunesi. Kald.ast var í fyrrinótt í Reykja- vík, -þar var 4 st;ga hiti. Hiti í nokkrum borgum kl. 18 í gær: Reykjavík 6 stig, Akur- eyri 7, London 11, París 14, Kaupmannahöfn 13, Stokkhólm- ur 7, Þóxshöfn 11 og New York 16 stig. Árbæjarsafn er opið dagl. kl. 3-5; á sun.uu- dögum 2-7. — Þetta er frœknasti flugmaðurinn okkar. Hann fl'ýgur á morgun og kem- ur afiur í dag .... Siöpaúlgerð ríkisins Hekla er á Austfjörðum á suð- urleið. Esja fer frá Reykjavík á fimmtudaginn austur um land í hringfeið. Herðubreið fór frá Rvík í gær austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fór frá Rvík til Breiðaíjarða.rhafna. Þyrill er á Áuatfjörðum. Skaft- fellingur'fer frá Rvík í dag tii Vestmannaeyja. Skipadcild KlS llvassafell átti að íara 6. olct. frá Stettin til Siglufjarðar. Arnarfell Jestar á Eyjai jarðar- höfnum. Jokulfell fór 6. okt. frá Gufunesi til Austfjarða. Dísarfell væutanlegt til Grikk- lands á morgun. Litlafell er í olíuflutningum í Faxafióa. Helgafeli fór frá Riga 3. okt. áleiðis til Austfjarða. Hamra-' fell er í Rvík. Yvette er í Þor- lákshöfn. Ketty Danielsen fór 20. fm. frá Fíiga til Auatfjarða. Ze-ro er á íSauðárkrók. E’msiöp Dettifoss- fór frá Akranesi í gær til Rvíkur. Fjaiifoss kom til London, 6..1Ö. fer þaðan til Hamborgar. Göðafoss fór frá Skýrslur lögreglúrinar' í Reykjavík um árekstra' 1956a íbéra með sér eftM'arandi: N.Y. í gær til Rvikur. Gull-fo; k.oin fU, fjeitji jfér þþ$i.g^ í dág trl Rvakúí’.' tagáííoss koni, til Kotka 6.10. fer þaðan á morgun til Rvíkur. Reykjafoss1 er í Antverpen; fer þaðan til i Hull og Rvíkur. Tröliafoss fór! frá N.Y. 1.10. til Keykjavíkur. í Tungufoss kom til Rvíkur í gær frá Leith. Drangajökull fór frá Hamborg 5.10,- tíl Rvíkur. Fermingarbörn komi á morgun. Séra Emil Björnsson biður börn sem ætla að fermast hjá'' ho.num í haust að koma til við-1 tals kl. 8 næstkœnandi fimmtu-. dagskvöld i Félagsheimili óháða j -'jafnaðarins við ííát.eigsveg. Sainti k horslíálabúa. Fúndur í kvöld í Aðalstræti 12 Fjölmennið á fyrsta fund haustsins. — Btjór.nin. Happdrætíi Sláákóians Dregið verður í 10. flokki happ- drættisins fimmtudáginn 10. október. Vinningar eru 838 að upphæð 1.050.000 kr. — í dag er næst síðasti eiPiurnýjunár- dagur. Rakarameistarí'élag R víkur vill vekja athygli manna á því, að framvegis verður opið alla virka daga t.il kl. 6; á laugar- dögum til kl. 4. VESTUEGÁTA — ,30 áw.kstrar j . kaflanuin .millj..- llai'nar- lstrætisi:,og Grófai;. urð.u 4 á- rekstrar. l eitt skipti hafði bif- reið staðið ólöglega við syðri gangstéttarbrún, en var ekið af stað þaðan og lenti þá á ann- a-rri bifreið, sem samtímis ók vestur götuna. Tvisvar varð árekstur í sam- bandi við bensínsölu Shell. í annað skiptið var ekið ógæti- .lega út af pianinu inn í Vestur- götu, en í hi-tfc skiptið rann bif- reið4. sem átti leið inn á planið afturábak á aðra, sem kom ak- andi eftir Vesturgötu. I þrengslunum við Vestur- götu 7 urðu 3 árekstrar. Var einu sinni ékið á gangaiidi veg- faránda, en í hin skiptiri rákust 2 bifreiðar saman. Var í annaS skiptið um strætisvagn að ræða, er kom á mikilli ferð austur götuna. Á gatnamótum Vesturgötu og Garðastrætis urðu 3 árekstr- ar. í tveim þeirra- til-fella var aðalbrautarréttur Vesturgötu ekki virtur, en í þriðja skiptið varð aftaníárekstur, er bifreið í Garðastræti stöðvaðist fyrir Vesturgötuumferð en önnur ranu aftari á ha-na. Á gatnamótum VesturgÖtu og Ægisgötu urðu 7 áiækstrar. I sex þeirra tiifella var aðal- brautarréttu-r - .Vesturgötu. ,ekki vi-rtur og ók. Vesturgötabif reið - in í- öllum tilfeikun til.yes.tars., 1 þrem tilfallum var ekið inn .á Vesturgötu frá suðri og í þrern frá norðri. Á gatna-mótum Stýrimanna- stigs urðu 3 árekstrar. Orsök þeirra má að nokkru rekja til þess, að aðalbrautarréttur Vest- urgötu hafi ekki verið virtur, en þar við bætist of hraður akstur um Vesturgötu og liálka. Á Vesturgötu vestan Ægis- götu áttu strætisvagnar þátt :í 3 áhekstrum, ni.a. vegna of hraðs aksturs. Á gatnamótuin Bræðraborg- arstígs urðu 3 árekstrar. í eitt þeirra skipta var aðalbrautar- réttur Vesturgötu ekki virtur. í hin skiptin áttu þrengslin og ógætilegur akstur mestan þátt í árekstrinum. Ökumenn, minnist þessa, er þér akið á þessuin slóðum. Næturvörður er 1 Reykjavíkurapóteki. — Sími 1-17-60. Áróra undraðist að Vera skyldi ekki fylgja sér eftir. Hún fór að huga að henni og sá sér til mikillar undrun- ar að hún var á tali við ein- hvern ókunnugan. „Ja hérna, avona seint pm kvöld.......,“ liún lauk ekki vió setningntw., jþví Vera aagði í sömu and- ránni: „Þér megi.ð treysta þvi — , ég hef jTeningana tilbúna fyrripartinn á morgun.“ Ná- föl giekk hún inn og lagðist örmaghá' uþp í legubekkinn. „Hver varvþetta,“ spurði Ár- óra forvitin. „Það var þessi hræðiiegi maður, sem hefíir skrifað öll bréfin. Á morgun verð ég að láta peningana af hendi annars er úti um mig: Hann veit líka allt, einnig um Pétur.“ „Hann hlýtur þá að vera einn af |:eim, sem starf- ar við leikhúsið,“ sagði Ár- óra. „Nei, það tel ég útilokað, ,-sim i .• ,.^-w .-á'vr • ■ *;- •; .i • ég hef að ininnsta kosti aldrei séð hann fyrr“ „Á ég ekki að setja mig í sambar.d við lög- regluna?" spurði Áróra. Vera hristi höfuðið. „Nei, nei! Hvað hef.ur hún svo sem gert hing- að til? Ekkert. Eg Verð að bm þessa upphæð!“ vö-mÁ 'i.v' - r' Krossgáta nr. 28. Lárétt: 1 mökkur 6 æða 7 léikur 8 vafi 9. kvennafn 11 atviksorð 12 sérhljóðar 14 karlmannsnafn 15 hallandi. LóSrétt: 1 í Rínarhéruðum 2 sprengi- efni 3 guð 4 dýfa 5 skrúfa ,5 ennþá 9 sára 10 mold 12 skst. 13- háspil 14 keyrði. Lausn á nr. 27. Lárétt: 1 króknar 6 lán 7 ei 9 ef 10 ilt 11 ein 12 n.l. 14 ra 15 inn 17 roðnaði. tóðrétt: ,. .- . j 1 kleinur 2 ól 3 kál 4 NN. 5 rofnaði 8 ill 9 eir 13 ann 15 ið 16 NA. ' -

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.