Þjóðviljinn - 08.10.1957, Síða 3

Þjóðviljinn - 08.10.1957, Síða 3
Þríðja bezfa véfðlsumarlð eftir 1950 Ný veiSilög gengin i gildi er miSa aS n oukinni verndun Sax- og silungssfofnsins Hinn 15. septeniber lauk veiðitínianum fyrir lax- og' i lögiim um sama efni, sem að göngusilung. Laxveiöin í sumar var góö, og er þetta meginmáii tii hafa verið í gildi þriöja bezta veiöisumariö síöan 1950 hvaö laxafjölda snertir. Mikiö var urn smálax og var því laxaþunginn innan við meöallag. Þriðjudagur 8. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Maraþonhlaupaiimr. Hafsteinn Sveins- son, er fæddor 28. okt. 192!) að Uxa- hrygg á Kangár- völlum. Hann er bif'- reiðastjóri að at- vinnu o,g ekur r_6 á Haf narfja rðarleið- | inni hjá Landleiðum h.f. Hann hcfur lagt stund á íþróttir frá 1951, einkum Ieik- fimi og löng lilaun. Hann hefur aldrei hlaupið þessa vega- lengd áður. Undir hlaupið æiði liann sig 5 til 6 sinnum í viku á vegum óti, einkrnn á Krýsuvík- urleiðinni og Þing- vallaleiðinni. Þegar hann lagði af stað frá Kambabrún kl. 15.05 á sunnudag, var kalsaveður, rigning og þoka og strekkingsvindur oftast á hlið og voru skilyrði mjög slæm. Áður en liann lagði af stað vó.g Iiann 68 kg. en að lolmu hlaupinu vóg hann 64 kg. — Myndin var teltín, er Hafsteinn kom inn á íþróttavöllinn á sunnudag. (Ljósm. Bjaml.) ss Þeir voru allir ölvaðir Umferðaslys nr. 1602/1956 II Sunnudaginn 18. nóvember 1956 kl. 4.25 varð haröur árekstur milli tveggja bifreiða á gatnamótum Reykja- nessvegar og Sléttuvegar. Úrkomur voru litlar þar til í ágúst og voru ár því lengst af vatnslitlar, e.nda voru laxgöngur með mirnia móti framan .af sumri eink'um í vatnsminnstu ámar. Laxveiðin var víðast hvar bezt í ágústmánuði, en venju- lega veiðist mest í júlí. Bezt veiði var í Laxá í Leirársveit, Miðfjarðará, Laxá á Ásum og í Laxá i Þingeyjarsýslu. í öðr- um ám var veiði víðasthvar yfir meðallagi, en í EJiiðaánum og Úlfarsá var hún minni. í EJJiðaánum veiddust ,nær 1100 laxar í sumar og er það um 100 ' löxum irinan við nteðallag síðustu ára. ' Veiði í stöðuvötnum bönnuð til janúarloka Sjóbirtíngsveiði var yfirleitt góð á Suðurlandi. Silungsveiði í stöðuvötnum lauk þann 27. sept- ember og verða vötn friðuð fyrir allrí veiði lajmarri en murtuveiði til janúarloka. Stangaveiði er þar með bönnuð Um friðunartímanri. í Þing- vallavatni var ágæt veiði í sum- ar og einnig í Apavatni, en í Mývatni var veiði rýr og bar þar mest á smásilungi. Murtu- veiði ér nýhafin í Þingvaila- vatni og hefur veiðst vel. Murta mun ekki soðin niður til útfiutnings í haust eins og undanfarin ár, og verður hún því boðin til sölu innanlands að þessu sirini. Murta er himi Ijúf- fengasti fiskur, sem kunnugt er. I.axaj'ækt heldur áfram Á undanfömum árum hefur verjð unnið að þvi að rækta lax í nokkrum ám, sem lax hef- ur ekki gengið í áður eða hans hefur Htið orðið var í. í sumar var sleppt laxaseiðum í flestar þessar ár, og auk þess i Ey- vindará og Grímsá á Héraði og í Hofsá i Álftafirði. Fiskvegagerð Að fiskvegagerð var unnið í Pokafossi í Laxá í Kjós og í Laxfossj í Laxá i Leirársveit. í báðum þessum fossum átti lax erfitt um uppgöngur, þeg- ar lítið vatn var í ánum, en úr þessu hefur nú verið bætt. Þá Frumsamið rit um Sókrotes Sókrates nefnist nýútkomin foók eftir Gunnar Dal Hún er 124 blaðsíður, útgefandi nefn- ist Gamlir pennar og nýir. i I bókinni er fyrst gerð grein íyrir heimspekinni grísku fyrir daga Sókratesar og Aþenuborg á dögum hans. Þá er rakin ævi heimspekingsins og kenning hans. Gunnar Dal hefur áður gefið út tvær ljóðabækur og tvær bækur um heimspeki, en hann hefur stundað heimspekinám við háskóla í Evrópu og Ind- lándi. ■ • . >. voru gerðar umbætur á raann- virkjum í ReykjadaJsá i Borgar- firði, sem reist. voru í íyrra til þess að bæta gönguskilyrði f.vrir lax og silung um án,a. Fyrsta sending af alifiski Þrjár eldisstöðvar störfuðu á árihu og gekk starfsemi þeiira vel. Fyrsta sendingin af alifiski var flutt út i sumar og var það reg'nbog.asiiungur frá stöð'nni að Laxalóna. Nýjar eldistjamir hafa verið byggðar i sumar. Óþrifnaður fer í vöxt A því ber nú meira en áð- ur, að sorpi og öðrum úrgangi sé fleygt í ár. Er slíkt til van- sæmdar frá þrifnaðarsjónarmiði og til tjóns með tilliti til veiði. Ófagurt dæmi um slíkan ó- þrifnað má sjá i Vifilstaðalækn- um við þjóðveginn milli Reykja- víkur og Hafnarfjarðar. Sam- kvæmt vátnalögunum er bann- að. að iosa sig við úrganga í vötn og eru menn, sem það gera, ekkí aðeins að brjóta al- mennt velsæmi heldur og einn- ig landsiög. , Þann 1. þ. m. gengu i gildi ný lög um lax- og silungsveiði. Eru þau nokkuð breytt frá eldri Reykjavíkurbær rekur svo- nefnda Innkaupstofnun, með forstjóra, skrifstofustjóra og öðru starfsliði. Lítil sem enghi viðskipti eiga sér þó stað milli hennar og stofnana bæjarins. Ilver bæjar- stofnun virðist sjálfráð um hvar hún gerir viðskipti sín og er reynslan sú að þeim er fj'rst og fremst beint til e.'nstakra heild- sal.a sem eru i náð hjá Sjálí- stæðisflokknum. Þá er það Jika tilviljunum háð hvort nokkur fyrirhyggja er við höfð til að tryggja bænum nauð- synlegt efni til fyrirhugaðra framkvæmda bæjar og bæjar- stofnana. Þa.nnig gat það t. d. skeð fyrir skömmu, aA þrsar að því kom að steypa þurfsi austurbrútt norðanverðs Langholtsvegar hafði engirnt haft forsjón urn að tryggja fil þess nauðsynlegt stéypu- styrktarjárn og eru fram- kvæmdirnar stöðvaðar al’ þeini söktuTi. Hér er uin að ræfta kant- inn á. götunni, cn hún er all- miklu hærri en lóðirnar sem hústn hafa veriö reist á. Framkvæmdir við maibikun götunnar eru löugn ákveðn- ar en hófust loks fyrir stuttu þegai- komin var haustveðr- nær aldarfjórðung. í nýju lög- unum er veiði takmörkuð meira en áður. Sfangarveiði fyrir Jax og göngus'lung takmarkast við 3 mánuði á sumrj og daglegur Framhald á 11). síðu Vinnan og verkalýðurinn er nýkomin út Vinnan og verkalýðurinn, júlí-septemberheftið er nýkomið út. Forustugrein nefnist: Velst hver á heldur, og ræðir um verkföll. Óskar B. Bjarnason efnfræðingur skrifar um Fæðu og fjörefni; viðtal er við Guð- mund Löve um útrýmingu berklaveikinnar; þá er grein er nefnist Verkalýðsfélög og al- þýðulýðræði; Björn Bjarnason skrifar Af alþjóðavettvangi; Þórunn Magnúsdóttir skrifar um Kabron í klæði kvenna; birtar eru Umsagnir um ung- verska flóttamenn; skrifað um deilu um vinnuréttihdi. Þá er langur kafli; Góðra manna get- ið, þar sem skrifað er um fjöl- marga góða menn. Birt er kvæði eftir Sigurð Breiðfjörð, undir fvrirsögninni: Um of. Vísnabálkur er eftir Einar Beinteinsson. — Forsíðumynd- in, eftir Ara Kárason er af skreið, óven juleg og góð mynd. átta! En þá kom se-m sagt i Ijós að íhaldið hafði gle-ymt að panta steypustyrktarjárn- ið! Morgunblaðið hafði hinsvegar séð svo um með sögum sínum um skort á bygg'ngarefni að eiristakir aðilar kaupa upp sem- ent og jám langt um þarfir fr.am jafnóðum og slíkir farmar berast til Ja.ndsjns. I bifreið þeirri er árelcstrin- um olli, voru 3 farþegar auk bifreiðastjóra. Þeir voru allir ölvaðir. Hinni bifreiðinni ók kona. Hún og' farþegar liemiar voni allsgáðir. Enginn meidd- ist alvarlega við áreksturinn, en báðar bifreiðarnur skemmd- ust mikið. Konunni segist m.a. svo frá: „Ég ók sriður Reylcjanes- braut í umrætt skipti á hægri ferð. Er ég va.r komin rétt suð- ur fyrir afleggjarami að kirkju. garðinum í Fossvogi á leið nið- ur brekkuna, vissi ég ekki fyrr til en mikið högg kom aftan á bíl minn, en mér tókst að halda honum á veginum. Ég sá engin Ijós frá bifreið rétt á eftir mér og vissi því ekki af neinni að- steðjandi hættu“. Bifreiðastjórinn á hinni bif- reiðinni segir hinsvegar svo frá við lögreglurannsókn: „Ég er eigandi bifreiðarinnar R-X. Ég var á kenderii langar- daginn 17./11. 1956. Ég var í bifreið minni um kvöldið og hafði þá ódrukkinn mami til að aka fyrir mig. Eftir miðnætti fór maður þessi úr bílnum. Við, þeir er vorum i bíinum er á- keyrslan skeði, sátum í bílnum og vorum að drekka. Ég fékk allt í einu þá hugmynd að aka suður í Hafnarfjörð og ná þar í kunningja minn og fá hann til að aka fyrir mig. Ég ók svo af Hótel islands- grmminum, en þar liafði bif- reiðin staðið. Ég ók beint út á Reykjanesbrautina og suður hana. Er ég kom út á brautina, þá ók ég greitt, eða á ca. 60-- 70 km. hraða. Eg hafði tekið eftir því að bifreið var á undan mér, en skyndilega var ég kom_ inn fast að bifreið þessari. Ég hemlaði þá og beitti fullu átaki á hemlana, en bifreið mín fann á blautri götunni. Ég ók svo af allmiklu afli aftan á R-Z, en við ákeyrsluna kastaðist bif- reið þessi áfram nokkurn spöi. Ég fór út úr bifreiðinni og stóð framan við bifreið mína er fólk kom úr R-Z. Ég var allmikið drukkinn. enda neytt áfengis umræddan dag og um kvöidið, svo og rétt áður en ég tók að aka í umrætt skipti. Bifreið mín varð fyrir miklu tjóni og síðast er ég vissi var viðgerðin komin upp í tólf þús- und krónur. Ég fann greinilega til áfeng- isáhrifa er ég ók bifreið minni í umrætt skipti og geri mér ljóst að ég var ekki ,fær um að aka bifreið. Félagar minir, er voru með mér í bifreiðinni, voru einnig undir áhrifum áfengis“. Góður ásetningur um að aka ekki bifreið undir áfengisáhrif- um fer óffc út imt þúfur. I.N.S.Í. krefst effirlits með j iðnfrœðslunni - ■ ■ Ályktun um verklegu kennsluna og eítirlit með iðnnámi ■ ■ 15. þing Iðnnemasambands Islands skorar á. Iðn- j fræðsluráð að hefjast þegar handa um raunhæft eftir- : lit með iðnfræöslunni. Ennfriemur skorar þingið á Al- j þingi og ríkisstjóru að veita nægilegt íjármagn til þess j að slíkt eftirlit sé frámkvæmanlegt. Bendir þingið á, j að meðan iðnfræðslan er i höndum einstakra meistara j og ■iðnfyrirtækja hljóti. ýms sérhagsmunamál þeirra að torvelda mjög góða og 'jafna uppfræðslu iðnaðarmanna: j Þingið telur því höfuðnauðsyn, að settar verði nú j þegar námsreglur í öllum iðngreinum, er segi skýrt til um hver vera skuli lágmarkskunnátta undir sveins- j próf. Jafnframt skal á það bent, að slíkt er þýðingar- : laust nema með ströngu eftirliti. Fyrir því er dómur : ■ reynsluimar á undanförnum árum næg sönnun. íhaldið gleymdi að panta sfeypustyrktarfárnið! Eitt dæmið af morgum um sleiíarlagið og íyrirhyggjuleysið í bæjarrekstrinum

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.