Þjóðviljinn - 08.10.1957, Qupperneq 9
Þriðjudagur 8. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN
(9
%
ilkl
tUTSTJÖRi. FRtMANN HELGASO*
Akurnesingar sýndu enn einu
sinni að þeir leika betri og
árangursríkari knattspyrnu en
úrvalslið Reykvíkinga, og það
þó þeir kærnu með þrjá nýliða
í leikinn. í lið þeirra vantaði
Kristin Gunnlaugsson. Hall-
dór Sigurbjörnsson og Helga
Björgvinsson. í stað þeirra léku:
Guðmundur Jónsson fyrir Hall-
dór, Jón Leósson var miðfram-
vörður en bakvörður var Helgi
Hannesson og vinstri innherji
Gisli Sigurðsson.
Lið Reykvíkinga var heldur
ekki skipað þeim mönnum, sem
valdir höfðu ver.'ð en þrír hö.fðu
forfallazt, en það voru Halídór
Halldórsson, Guðmundur Guð-
mundsson og Reynir Karisson.
Fjarvera þeirra manna veikti
vörn Reykvíkinga til mikilla,
muna. í stað þeirra léku Iiall-
dór Lúðvíksson, Ólafur Gíslason
og Hinrik Lárusson.
Akranes kaus ,að leika undan
nokkrum suðaustan vindi sem
stóð skáhallt á norðurmarkið.
Fyrstu mínúturnar eru ekki
mjög ójafnar og eiga Reykvík-
ingar nokkra sókn án þess að
komast í færi við markið eða
ógna því. Fyrsta hættulega at-
Vikið við mörkin kom við mark
"Reykvíkinga, kom það á 4. mín.
er Þórður Þórðarson skailar á
markið en Björgvin varði mjög
vel í horn. Á 10. mín. kom
’fyrsta mark Akraness. Ríkarður
hær knettinum á miðjum velli,
hleypur fram með hann, sendir
hann frá sér i tæka tíð til Þórð-
ar Þórðarsonar sem kemst inn
'fyrir til hliðar og skaut það-
an skáskoti sem lenti innan á
"stönginni og fór þaðan í mark-
ið. Nokkru síðar er Þórður
nærri marki en skotið fór í
varnarmann. Akranés sækir nú
nokkuð ákaft og fær Björgvin
varið enn í horn og Ríkarður á
gott skot af löngu færi.
Bezta áhlaup Reykvíkinga
. kom á 20. mín. er knötturinn
gekk mann frá manni upp
vinstra megin og endaði með
þvi að Guðmundur sendir hann
vel fyrir og Þorbjörn gerir til-
raun til þess að skjóta en
knötturinn fer fyrir ofan. Fimm
mín. síðar bjargar Hrejðar á
marklínu.
Annað markið kom á 34. min.
er Þórður skallar á markið en
knötturinn dettur inn í markið
milli sláarinnar og handa Björg-
vins og hefði hann átt að slá
hann aftur fyrir. Um þetta leyti
völlinn vegna smávegis meiðsla.
og í hans stað kom Karl Berg-
mann. Um það bil min. eftir að
annað markið kom dæmdi dóm-
arinn vítaspyrnu á Reykjavik.
Hinum unga nýliða var falið
það ábyrgðarmikla verk að
taka vítaspyrnuna og er það
m.ikið traust sem honum var
að skora. Virtist mannj sem
þeir mundu þá og þegar skora.
en það fór svo að Akranes
bætti við einu marki og var
það Þórður Þórðarson sem það
skoraði, af nokkuð löngu færi
alveg út við stöng. Á 34.' mín.
bjargar Helgi Hannesson á línu
og þrem mín. síðar er dæmd
Maraþoiihlaup er það kapp-| 1 aönað sinn var maraþon—
hlaup nefnt, þegar hlaupið er hlaup þreytt, sem ekki síður
Annað mark Akimiesinga (Ljósm. Bjarnl.).
sýnt, og hann brást því ekki,
hann skoraði óverjandi fyrir
Björgvin.
Á 37. mín. bjargar Hreiðar
enn á marklínu þegar Björgvin
var hvergi nærri, og tveim min,
síðar á Þórður Þórðarson
hörkuskot sem ienti i þverslá
og þaðan út á völlinn aftur.
Reykvíkingarnir áttu við og
við áhlaup á mark Akraness en
þau voru ekki hættuleg, gengu
of seint og þeim tókst aldrei að
ógna verulega marki Akraness.
Síðari hálfleikur var ekki
nema 3 mín. gamall þegar Akur-
nesingar auka markatölur sínar.
Þeir gera áhlaup sem virðist
fara mjög rólega. Knötturinn
gengur frá manni til manns og
enginn sýnir asa né læti og
þetta endar með því að Þórður
Jónsson ýtjr við knettinum inn
í markið bak við Björgvin.
Á 18. mín. er dæmd vita-
spyma á Akranes, og er það
Þorbjöm sem framkvæmir hana
en spyrnan var Iaus og Helgi
átti ekki í neinum vandræðum
með að verja. Á 28. mín. á
Dagbjartur gott skot á mark en
það fór yfir. Yfirleitt sækja
Reykvík'ngar nú meira, enda
leika lieir nú undan vindimnn,
en þeim tekst ekki að skapa
vítaspyrna á Akranes og nú er
það Guðmundur Óskarsson sem
spymir og það föstu skoti en
alveg beint á Helga sem varði,
og þannig lauk þessari 8. viður-
eign bæjanna með 5:0 og
42.194 km eða lengrá, og jafn-
an er það hlaupið'. til að' miun-
ast hins glæsilega afreks
Grikkjans Pheidippidesar -árið'
490 fyrir Krist. Þá höfðu bor-
izt fróttir til Aþenu um að
Darius mikli Persakonungur
væri á leiöinni yfir hafið til
að leggja undir sig grísku rík-
in. Olympíuhlaupa.ri, að nafni
Pheidippides, var þá beðinn að
fara til Spörtu til að hiðja
um hjálp. Hann lagði af stað
og fór eins og leið lá yfir
fjöll og fyrnindi. Tvo daga og
tvær nætur var hann á leiðinni,
þurfti bæði að synda og klífa
fjöll. Síðan fór hann sömu
leið til baka með þau skila-
boð, að her þeirra Spartverja
mundi Ieggja aí stað í tungl-
fyllingu. Á meðan höfðu Pers
ar ráðizt til landgöngu og Aþ
eningar fóru gegn þeim undir
er 'minhisstætt. Það var á 01-
ympíuleikunum árið 1908. Þá
var vegaleiigdin hlaupin frá
Windsorkastala að leikvang-
inum að Sheperd’s Euch i Lon-
don. Munaði sáralitlu að hinn
2000 ára gamli sorgaratburður
með Phéidippides endurtæki sig.
Italskur þjónn að nafni Dor-
ando Pietri, 23 ára gamall,
varð' fyrstur inn á leikvanginn
til að ljúka hlaupinu. Hlaup-
ið var í miklum hita og við
erfið skilyröi. Þeir sem lögðu
af stað voru 75 talsins en fiest-
ir gáfust upp á leiðinni. Rétt
áður en hann kom að leik-
vanginn datt hann og
skreið nokkurn spöl, reisti
sig þá upp aftur og hljóp af
stað. Nokkru eftir að hann
kom inn á leikvanginn gafst ;
hann upp, en þá fékk hann
hjálp 1 viðiögum og hann reis
leiðsögn Pheidippidesar og í! eftur á fætur til að lalla kring-
bardaga sló á Maraþonvöllum. j um leikvanginn, en eftir 50
Sú orusta endað með sigri Aþ- metra hné hann aftur niður. '
eninga, og án nokkurrar hvíld-
ar var Pheidippides enn einu
sinni sendur með sigurfréttina
til höfuðborgarinnar Aþenu.
Með vopn sín á herðum hljóp
nú Pheidippides sinn síðasta
spöl, leiðina frá Maraþonvöll-
um til Aþeuu, sem er um 22
enskar mílur eða. 35.4 km.
Houm -\’ar teldð fagnanili við
úthverfi borgarinnar, hrópaði
upp sigurfréttirnar, og liné ör-
endur niffur.
Þegar Olympíuleikirnir voru
endurlífgaðir í Aþcnu árið 1896
var maraþonlilaupið á keppn-
isskránni. Sigurvegarinn i þessu
fyrsta maraþonhlaupi eftir
hlaup sjálfs Pheidippidesar var
einnig Grikki, bóndason að
nafni Loues, en hann hljóp
vegalengdina, 42.2 km, á 2
.. , ... ... . , . i klst. 55 mm 20 sek. Sigur
ftmmta sigri (eitt jaíntefli) og . ... , “
, . , , , l hans mun lengi í mmnum hafð-
morkjn standa 29:15 fynr Akra- T , , .
ur. Þegar hann kom mn a
leikvanginn til að ljúka hinu
langa og eríiða hiaupi, risu
allir hinir grískættuðu áhorf-
endur upp sem einn maður og
fagnaðarlátunum ætlaði aldrei
að linna. Konur rifu af sér
skartgripi sína og fleygðu að
fótum hans, hóteleigandi einn
bauð honum 365 ókeypis mál-
tíðir, og jafnvel götu.skóburst-
ari gat grafið sig í gegnum
mannþröngina til þess að lofa
Loues því, að hann skyldi
bursta skóna hans meðan hon-
um entist -ildur.
verður Skúli Nilsen að yfirgefa sér þau tækifæri sem þarf til
nes.
Akranes með 3 uýliða
Þegar tekið er tillit til þess,
að Akranes kom í leik þennan
með þrjá nýliða, verður ekki
annað sagt en að þetta sé góð
frammistaða hjá liðinu í heild.
Það benclir til þess að þeir
verði ekki í neinum vandræðum
með að endurnýja lið silt sem
alltaf rekur að. Allir lofa þess-
ir raerm góðu. Útherjinn Guð-
mundur var vel virkur og ræð-
ur yfir þó töluverðri leikni og
gaf oft vel fyrir markið. Gísli
byrjaði vel en meiddist svolít-
ið og var haltur eftir það og
naut sín sýnilega ekki. Helgi
Hannessoir var bakvörður, og
þó hann vanti leikni skilaði
hann því nokkuð vel og Dag-
bjartur komst ekki mikið fram-
hjá honurn. Rikarður átti ágætan
leik og gerði hvorttveggja að
leita samherjanna og þegar það
átti við að ieika ejnn og það er
Framha'.d á 10. síðu.
Enn .var haun reistur við og
komst af stað en datt svo niður
í þriðja sinn og var næstum
borinn af tímavörðum í mark.
Þeir, sem næstir honum voru,
Bandaríkjamaðurinn J.J. Hayes
og Suður Afríkumaðurinn Hef-
feson, mótmæltu, og svo fór að*
ítalski þjónninn var dæmdur-
úr leik.
Maraþonhlaupið hefur æ síð-
an verið einn aðalviðburður 01-
ympíuleikanna, og tveir sigur-
vegarar hafa komið frá Banda-
ríkjunum, Einnlandi og Frakk-
landi og einn frá Grikklandi,
Suður-Afríku, Argentínu, Jap-
an og Tékkóslóvakíu.
Engiii leið er að skrásetja
heimsmet á þessari vegalengd,
þar sem hlaupið er háð við svo
margvísleg og mismunandi skil-
yrði. Spursmálið er raunar að
komast alla leið. Reiknað hef-
ur verið út að miðað við eðli-
legt ástand líkamans væru
kraftarnir brotnir, þegar búið
er að hlaupa um 35 km vega-
ugd eða þá vegalengd, sem
Pheidippides hljóp á sínum
tíma. Flestir, sem þreyta
hlaupið, springa einhvers stað-
ar á fjórða tugnum.
Þegar hinn óviðjafnanlegi
Magnús Guðbjörnsson hljóp
maraþonhlaupið hér 1928 lagði
annar maður af stað með hon-
um, en sá gafst upp við Elliða-
árnar eða eftir að hafa hlaupið
35 km. i
Maiiaþonhkup
Framhald af 12. síðu.
til varaforðans, fitunnar og
brennt henni á þessari erfiðu
leið.
Mikill mannfjöldi var á í-
þróttavellinum þegar Hafsteinn
kom þangað og síðasta hring-
inn hljóp Magnús Guðbjörnsson
með hinum unga hlaupaya, við
fögnuð og iófahlápp áliorfenda.
Sá, sem hlaupið hefur vega-
lengdina á skemmstum tíma, er
Japaninn K. Son á Olympiu-
leikunum 1936 en tíminn var 2
klst. 29 mín 19.2 sek. Þó hef-
ur heyrzt, að finnski hlaupa-
garpurinn Paavo Nurmi hafi 4
æfingu við mjög góð skilyrði
hlaupið vegalengdina á 2 klst,
17 mín. Zatopek var um 2 k!st
35 míp á Olympíuleikunum í
Helsingfors.
[ dag er næstsíðasti $i
agur.
Happdrœtti Háskóia IsEands