Þjóðviljinn - 08.10.1957, Page 11

Þjóðviljinn - 08.10.1957, Page 11
Þriðjudagur 8.' olítóber 1957 — ÞJÓÐVILJINN (11 Sést á Islandi Framhald a.f 1. síðu væntanlega sýnilegt í venjuleg- Um sjónauka. 'Hraði gervitunglsins í nánd við hvírfilpunkt er þannig, að jjað fer 30° horn á minútu, en hægar fjær þeim stað. Radíóáhugamönnum er bent á, að radíómerki frá tiihglinu heýraSt mjög vel á hinum til- greindu tímum á tíðninni 20.005 og 40.002 kílórið á sekúndu. Tíðnin hækkar meðan tunglið nálgast, en lækkar þagar það fjarlægist, en hefur rétt gildi þegar tunglið er næst athugun- arstað. Sum heimilisviðtæki sem ná 15 metra öldulengd gætu náð merkinu frá tunglinu sem slitr- óttri radíóbylgju, er tifar um þrisvar sinnum á sekúndu. Það skal' að lokum tekið fram að eldflaugarhylkið sem fylgir gervitunglinu er sem svarar. tveimur. minútum á afti.r því, og er, það ef til vil! betur sýni- legt en gérvitúngiið sjálft. Leck Fischer. . 1 . ilggsr leiðtis Ég á að vera hér í mánu'ð og þetta er liið skelfilega langa kvöld hins fyrsta dags. Glugginn og svaladyrn- ar eru opin upp á gátt til að hleypa inn hlýju kvöld- loftinu, og niöri á hólunum við fjörðinn eru Jónsmessu- bálin þegar farin að loga eins og gremjulegir blettir í björtn myrkri. Unga fólkið kemur heim í óhreinum fötmn, börnin fara ekki að hátta á skikkanlegum tíma og verða óviðráðanieg á rnorgun. Frú Baden kom hing- að upp rétt áðan og spurði, hvort ég vildi ekki koma með fram á oddann að sjá stóru brennuna, en ég neitaði afdráttarlaust. Hún bauðst til að kynna mig 'fyrir fieiri konum, en ég' afþakkaði það, og þá fór hún loks aftur meö áhyggjusvip um munhinn. Ég er komih hingað til að fá frið, og ég sakna ekki vin- konukossa og hláturs. Strax í fyrradag þegar hún sýndi mér lierbergið, fékk ég',.hál4ígeröa andúð á þess- ari Jsonu. Hún qv'svo:‘óheniju auðsveip og,blíö ,b.ö at-: vinnu að maður reisir ósjiáifyátt burstir. eins:.og.kötturr sem vill ekki_ láta. till|tslausa hönd. strjúka ; sér „öfugt., En, vonandi., á, þó. ekki ,aþ | fara með okkur gestina eins: og vanþroska börn, því að gistiheimiiió' heitir Frið- sæld og liefur fastan samning við lækni á staðnum. Ég vil ekki fara á Jónsmessubrennu, standá þar og fá reyk í augun. Ég verö fertug eftir nokkra daga og ég vil vera ein um. það. Herbergiö gæti verið betra. Guli, límfarfaöi veggur- r eim&i lisþ ÚÍ&MP 1 O- 'X-J 1 evki Ef þú getur ekki vanið þig af að reykja, þá reyndu að minnsta kosti að draga eftir megni úr skaðlegum áhrifum tóbaksins. I li æ g t Ef mælt er nikótínmagn í vindli er ekki hægt að geia ráð fyrir að reykinganiaður- inn fái allt nikótínið í sig. Það væri líka skelfiiegt, því r Fallegur hversdagskjóll úr ullarjersey frá Rúmeníu, Langrendurnar grenna, enda er kjóllinn heppilegur handa hinum þreknu. Annars er hægðarleikur að taka þetta snið upp. Ermarnar eru sett- ar í utanvert 'við ökiiná, kjóllinn er hnepptur að aftan og litli rúllukraginn setur á hann skemmtilegan svip. Risa- vasinn hefur líka sína þýð- ingu. Einmitt; stærðin á hon- um lætur þreknar mjaðmir sýnast grennri. ----------—--------------<•> að vindill inniheldur yfirleitt- :.o nægilegt nikótín til að skaðaj , ’líkaínann.'■ ■; nms.u J"’ ‘ = JUiiidlar ænv. va-fðír ‘úv 'heil-i •j um tóbalcsblöðum 'Sem gefa minna nikótín en sígarettur. Nikótínið er í einstökum sell- um tóbaksbláðanna og opnu sellurnar í smáskorna sígar- ettutóbakimi gefa því meira nikótín. Ef sígaretta er reykt hægt og reyknum ekki andað inn í lungun, fara um það bil 2% af nikótíninnihaldi hennar inn í líkamann. Ef reyknum er andað að sér getur nikótín- magnið áukizt upp í 20—40% og ef reyknum er andað að sér um leio og sigaretta er reykt. mjö.g:; ört,, gerir liún skaða á við 10. Sígaretta innilieldur í hverju dragi frá uþphafi til enda sama magn af hikótíni. Óðru iháli gegnir um vindla. Éf vindill er reyktur alveg uþp til agna, inniheldur hann eins mikið nikótinmágn og .10 "sem réyklir eru a'ð" -,'z hlut- um. Vindlamumistykki liefur því mikla þýðingu, þar sem það gerir réýldnn nikótíndaufan, en sígarettumunnstykki hefur enga þýðingu. Langt sígar- ettumunnstykki getur meira að segja aukið nikótíninni- hald- reyksins. Sérhver reykingamaður ætti að hafa það fyrir reglu að reykja aldrei á fastandi maga. ,'Reykingamenn ættu iíka að h'afa þáð hugfast að tóbaks- reykur inniheldur ekki aðeins nikótín,.héldur einnig blásýru, ammóníak, methylalkóhól og tjöru. Því liægara sem reykt er, því minna nikótinmagn dregur maðui' að aér og því er höfuð- reglan: •;> — REYKIÐ ITÆGT! pc ' ■ inn er róandi á vissan hátt, en þessir gistiheimilis- kvenmenn virðast þó hafa ofurást á kretonne og kjól- um, sem dregiÁÍ' éfm niður yfir höfuðið eins og poki. Kretonne og þess konar kjólar eru fundin upp til að fela sorglegar staðréýhdir. Rúmið er hvítt nunnurúm og ég sé fram á að ég verð að taka stól mér til hjálþ- ar til að komast í ró. En ef til vill eru þetta aðeins venjulegar ýkjur úr mér, því að ekki veit ég hvort nunnur sofa í hvítum, skírlífum spítalarúmum eða hvort þær liggja á höröum bekkjum og þrá eitthvaö, sem þær vita ekki nafnið á. Yfir rúminu harigir ljós- prentun af Rut rrieð bundinið, og Rut brosir einfeldn- islega og heldur á heysnuddu. Það hlýtur að vera karlmaður sem málaði myndina upphaflega. Kven- maöur rnyndi aldrei gefa kynsystur sinni svona hreint, auötrúa og aulalegt andlit. Þannig brosum við aöeins 1 draumum karimannsins, þegar hann yrkir um okkur og við' erum mjög ungar eða mjög gamlar. Ég man ekki lengur hvers vegna svona mikil ástæ'ða er til að rriinn- ast Rutar, en hún hékk líka uppi lijá ömmu minni með flugnaskít á höndunum og holdugri hökunni. Ög þó var amma myndarleg liúsmóðir. Friöur veri með sál hennar hvar sem hún er. Hún gaf mér blóðmör og kandíssykur þegar ég kom í heimsókn. Fyrst hélt ég að-hér væri enginn spegill, en mér skjátlaöist. Svo meinlætanlegar erum við reyndar ekki, þótt útlit frú Baden gefi allt til kynna og ekki néit|. Spegillinn ér falinn. í skrifbörðinu sem. ég ,sit við og það er ekki hægt aö nota hann nema plötunni ’sé sleg- i'ð upp og hún fest á einhvqrn flókinn hátt sern ég ref ekki enn að:;l€erf..:,.|If tiþ,v%öi«þetita. pgnleg hug- niynd. ÞegaflEriaÖur er búinn aö" M nokltúVri veginn nóg af sínu eigin andliti, þá fer falinn spegill ekki í taug-; afriar á marini. Eg þarfnast hans ekki heldur til að þúa sjálfa mig og viðurlcenna að ég, Hertha Nieder- íriann, sé nú svo langt komin með æVina að ég geti innan tuttugu ára dregið mig í hlé frá atvinnu minnj og farið að svipast um eftir legstáð, sem er nægilega rúmgóður til þess að ekki þurfi aö hoppa á kistunrii til að hola henni niöur. Ég man mætavel eftir inínu eigin andliti án spegils. Ég er stuttklippt vegna þes| að þaó er heptúgt, og það er ekki hægt aö greiða þykkfc, strítt hár á neinn ánnan hátt. Það vottar fyrir hærurh í. brúna..hárinu,. en..riárskei;inn minn er alltaf svó' goð- hjartaður að segja aö liann geti sannarlega ekki komið auga á þær. Og þurrkar hann langa nefið meö handar- bakinu og setur upp andríkan svip. Hann heldur að þetta gleðji mig, og hann hefur enga hugmynd um ao’ fullyrðing hans lætur hlálega í eyrum og veldur mé.r aðeins gremju. Ég er gráeygð og nef og haka cru dá- lítið framstæð. Það hafa bætzt við hrukkur síðustii árín og allar framtennurnar í rnér eru viögerðar, þótt það sjáist ekki. Þegar ég er i sjaldhaínarkjól og geíi eitthvaö fyrir andlitiö á mér, finnst miðaldra karl- mönnum ég enn vera ung og blómleg. En þáö jer eink- 'um þegar llðiö er á kvöldið og þá er sigurinn fyrir- hafriarlitill og ég er búin að missa löngunifta. Ég er bókhaldari á túttugásta ári í hlutafélaginu Vistbl og húsbóndanum þótti þaö ágæt hugniynd áð: égj tæki mér mánaðarleyfi. Hvað gat hann annaö sagt? jHann ætti víst sjálfúr að 0ra slíkt hiö sama> , Svona fljótt er ég riá komin að öllu því sém é'J^fór frá cg læknirínn minn lagði ríkt á við mig .að gleylria. Ég á að dvaga áhýggjur mínar inn í skeh og þæV áiga að verða að perium, Það átti hann við, þótt hann ksgm- ist ekki svona skáldlega að orði. Já, karlmenn1' 'eru einfaldir og vita ekki sjálfir hvað þeir finna úpp á niikilii vitleysu. Ég er; í leyfi, en þó er þaö ekki Ieyfi. Friðsældin er nokkurs konar hvíldarheimili fyfir konur, og nú þegar hef ég hugboð um að'þaö háfi verið mis- ráðið þegar ég lét lokka mig hingaö. Ég er enginn taugasjúklingur, eða er ég það? Ég sakna þegar riinna taktföstu skella í vélum fyrirtækisins og' blýantanna minna, sem ég skar nafnið mitt í, svo að þeim sé ekki stolið. Síðast Tiöiö ár var ég í leyfi á stóru baðhóteli, og mér hefur aldrei leiðzt < M Jaröárför Finns Ólafssonar, stórkaupmanns frá Fellsendá í ÐÖlium, fer fram frá Dómkifkj- unni, miðvikridaginn. 9. þ.m. kl. 2. Athöfninni verðuf útvarpað. Guðsteinrij, EyÍólí$$on. -...

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.