Þjóðviljinn - 08.10.1957, Síða 12
Nýtf íslandsmet í
Hlaupagarpurinn létíisi um 4 kíló
á leiðinni!
í>á íþróttaatburður gerðist hérlendis á sunnudag, aö
unígur maður, Hafsteiífei Sveinsson, þreytti maraþon-
hláup, en sú vegalengd hefur ekki verið hlaupin hér
í næstum þrjá áratugi. Stóðst hann með prýöi þrekraun
þegsa og setti ný íslenzk met.
JÆagnús Guðbjörnsson hljóp
máraþonhlaup hér 1928 og
liljóp vegaiengdina 40.2 km. á
2 jklst. 53 minútum 6 sek og
sefti fyrstur metið. Þessa vega-
lejígd, 40.2 km hljóp Hafsteinn
Sveinsson á sunndag á 2 klst
49 mínútum 1.2 sek. Hin rétta
vegalengd maraþonhlaupsins er
þó 42.2 km., og hefur aldrei
vemð hlaupin hér fyrri. Haf-
steinn hljóp hana á 3 klst 1
mxn < 2 sek og setti þar ís-
lezkt met í þessari grein. Einn-
Wjóp Hafsteinn 20 km og 30
km á nýjum mettímum, 20 km
75 min. og 30 km á 1 klst 15
•mín 12 sek. Fyrstu 10 km hljóp
Hafsteinn á 37 mín 20 sek,
en Islandsmetið á þeirri vega-
lengd er 31,46.
Hitinn var aðeins 4 stig,
myrkaþoka, svo að aka varð
lengi með Ijósum um miðjan
daginn, og þessu fylgdi vætu-
súld sem gerði Hafstein gegn-
votann. Eftir 10 km varð hann
að fara úr skjólfötum sem voru
orðin blaut og þung. Við þetta
bættist svo að etormstrekking-
ur var allt uppí 7 vindstig, sem
gerði sitt til að kæla lilaup-
arann og gera honum hlaupið
enn erfiðara. Þó hljóp Haf-
steinn vel fyrstu 20 km og
næstu 10 km allvel að áliti
sérfróðra manna sem með voru
í ferðinni. Næstu 7 km var
hann slappur og síðustu 5 km
cVar hann þrekaður. Það verður
]>ví að kalla það afrek útaf
fyrir sig að Ijúka þessu erfiða
Girðing fýkur
a bitreioir
!á sunnudagskvöldið skemmd-
ust fjórar fólksbifreiðar sem
stóðu framan við veitingahúsið
Röðul á Laugavegi. Umhverfis
hús þetta hefur verið komið
fyrir hárri bárujárnsgirðingu,
þar sem nú er unnið að breyt-
ingum á fyrstu hæð hússins. í
hvassviðrinu í fyrrakvöld fauk
girðingin til, féll út á götuna
og lenti á fjórum hifreiðum
sem stóðu þar við gangstéttina.
Skemmdust bílarnir nokkuð.
s Þjóðviljann vantar röskan
5 ungling til að bera blaðið
s við
5 Mávalilið
Afgreiðsla Þjóðviljan.3
Sími 17-500
lilaupi við þessar aðstæður sem
fyi'ir hendi voru.
Þegar hann kom inná völl-
inn var sýnilegt að hann var,
eins og það er orðað, „búinn“,
enda ekki undarlegt. Eigi að síð-
ur lauk hann hiaupinueins og
hann ætlaði sér. Á leiðinni fékk
hanri við og við að liressa sig
á heitú sykurvatni og heitu,
sætu kaffi sem leyfilegt er.
Hafsteirin var fölur og miður
sín til að byrja með eftir hlaup-
ið en er haan kom í hitann og
heitt bað hresstist hann strax
og við athugun kom fram að
púls Var eðiilegur og jafnaði
Hafsteinn sig fljótt. Hafsteinn
var vigtaður áður en hann fór
af stað og eins eftir hlaupið
og reyndist hann þá hafa létzt
um 4 kg á þessum þrém tím-
um. Það segir nokkuð til um
það, hvílíkt afrek þetta er og
ækraun. E? þar að sjálfsögðu
um að ræða vatnstap og eins
það að líkaminn hefur gripið
Framihald á ft. aíðu.
Eituzlyíjum stoiið
Um helgina var brotizt inn
í ljdjabúð hér í bænum og stol-
ið þaðan talsverðu magni af
eiturlyfjum, en ekki cðru.
Sll
Keppni Norðurlanda og
Balkanríkjanna í frjálsum í-
þróttum lauk sl. sunnudag
með sigri hinna fyrrnefndu.
Þann dag kepptu allir Is-
lendingarnir og stóðu sig
með mikilli prýði eins og
fyrri daga keppninnar. Vil-
hjálmur sigraði í þrístökki
með geysilegum yfirburðum,
stökk 15.95 m. Valbjörn Þor-
láksson varð annar í stang-
arstökki, stökk 4,30 m, jafn-
hátt og sigurvegarinn. Hilm-
ar Þorbjörnsson varð annar
í 200 m hlaupi, hljóp á 21,7
sek.
Kvenfélag sósíalista held-
ur fund í kvöld kl. 8.30 í
Tjarnargötu 20.
Dagskrá:
1. Félagsmál: a) Kosning
fulltrúa á aðalfund
Bandalags kvenna í
Reykjavík. b) Sagt frá
gróðursetuiiigu í Ileið-
mörk o.fl.
2. Ferðasaga: Valgerður
Gísladóttir.
3. Eriudi: Stjórnmálavið-
borfið (Einar Olgeirs-
son).
4. Kaffidrykkja.
Félagskonur! Mætið vel á
fyrsta fundi vetrarins og
takið með ykkur nýja fé-
laga. — Stjórnin.
Verkamamiaflokkur Nor-
egs virðist ætla að vinna á
Allir hinir ílokkarnir nema Bændaílokkur-
inn virtust í gærkvöld mundu tapa
Þingkosningar fóru fram í Noregi í gær. Lokaúrslit
verða ekki kunn fyrr en í kvold, en í gærkvöld virtist
mega ráða að Verkamannaflokkurinn myndi halda velli
og meirihluta sínum á þingi,
Kosningaþátttakan
var held-
ur minni nú en 1953. í»egar at-
kvæði höfðu verið talin frá 20T
kjörstöðum af 748, skiptust þau
þannig, tölur í svigum frá
1953:
Verkamannaflokkurinn 6G.270
(67.700) — 1.430; Bændaflokk-
ur 33.538 (32.641) + 897;
Hægri 14.169 (15.285) — 1116;
Kommúnistar 2.607 (3.907) —
1300; Kristilegir 23.237 (24.247)
—1010; Vinstri 17.351 (19.139)
— 1788; Borgaralegir 1327
(1410) — 83; Greidd atkvæði
158.715 (164.329).
Síðustu hlutfallstölur sem bor-
izt höfðu þegar blaðið fór
prentun voru þessar, í svigum
tölur frá 1953:
Verkamannaflokkur 41,4 (41,0);
Bændaflokkur 22,1 (20,7);
Hægri 8,7 (9,3); Kommúnistar
1,7 (2,4); Kristilegir 14,7 (14,6);
Vinstri 10,7 (11,4); Borgaralegir
0,6 (0,6).
Þriðjudagur 8. október 1957 — 22. árgangur — 226. tölblað
Stefán íslandi á sviði Þjóðleikhússins að lokinni óperu-
sýningunni í fyrrakvöld (Ljósm. S. Vignir).
Stefán Islandi hylltur á
sviði Þj óðleikhússins
Þjóðleikhúsið hafði í fyrrakvöld sýningu á óperumii
Toscu til heiðurs Stefáni íslandi, sem átti fimmtugs-
afmæli þá um daginn og minntist jafnframt 25 ára
söngvaraa fmælis síns.
Leikhúsið var þéttskipað k
horfendum, en meðal þeirra
voru Hermann Jónasson for-
sætisráðherra, Gylfi Þ. Gíslason
menntamálaráðherra og am-
bassador Bana hér á landi.
Stefáni íslandi var innilega
fagnað strax og hann birtist í
fyrsta sinni á sviðinu í hlut-
3 imgir piltar
ræna sjómann
SL suimudagskvökl rændu
þrír ungir piltar sjómann frá
Vestmannaeyjum sem staddur
vax' bér í bænum.
Hefur hann skýrt rannsókn-
arlögreglunni svo frá, að um
kvöidið hafi þrír ungir piltar
ráðizt á sig, dregið sig inn í
húsasund, stillt sér þar upp
við vegg og rænt sig periing-
um að fjárriæð 430 kr. Lög-
reglan Jiafði ekki enn haft upp
á þehn sem verknaðinn frömdu
síðdegis í gær.
Telja sig nú eiga
von á gróða
Hlutabréf í fyrirtækjum sem
framleiða eldflaugar eða hluti
til þeirra hafa hækkað mjög á
kauphöllinni í New York. Hækk-
.unin nemur -al.lt að 4 dollurum
á hlutabréf, og stafar- af því að
talið ex víst að Bandaríkjastjórn
muni nú hvergi spara fé til að
ná Sovéti‘íkjynpm,;.á..þe9su sviðí,
ef hægt J$j,j .
Enn milljónaf jén er
frysffhús brennur
SI. sunnudagsmorgun um kl. 8 var slökkviliö
Keflavíkur kvatt til að slökkva eld í Hraöfrystistöö
Keflavíkur. Eldurmn var orðinn .þaö magnaöur að
við ekkert varö i;áðiÖ, og kom þó einnig siökkviliö
af Keflavíkurflugvelli til aöstoöar.
Eldurinn komst í vélasai fi-ystiliússins. en með
því aö dæla á þær vatni tókst aö forða stór-
skemmdum. Móttökusalir og vinnusalir brunnu
hinsvegar. Síld og matvæli er geymd vofu í ixysti-
húsinu vom flutt í önnur frystihús.
Brunatjón í frystihúsum eru oröin tíð og full
ástaéðd til aö athugaö veröi til hlítar hváö veldur
— Qg viöeigandi ráðstafanir geröar.
verki Cavaradossi málara og
síðan að loknum hinum meiri-
háttar aríum og í lok hvers
þáttar. í lok sýningarinnar var
fögnuður áhorfenda geysimikiil
og Stefáni ákaft fagnað. Gekk
þá Guðlaugur Rósinkranz þjóð-
leikhússtjóri fram á sviðið, á-
varpaði söngvarann og færði
honum lárviðarsveig frá leik-
húsinu. Þorsteinn Hannesson á-
varpaði Stefán fyrir hönd sam-
starfsmanna hans á sviðinu en
Guðrún Á Símonar færði hon-
mn blómvönd frá þeim. Af-
mælisbarnið fékk auk þess m.
a. fagra blómvendi frá Kon-
unglega leikhúsinu í Kaup-
mannah'ifn og menntamálaráð-
herra.
Er Stefán íslandi hafði verið
hylltur lengi og innilega og
margoft kallaður fram á svið-
ið, ýmist einn eða ásamt öðr-
um sem mestan hlut eiga að
ópei’usýningunni, mælti hann
nokkur orð og fiutti leikhúsinu,
samstarfsfólki og áhorfendum
þakkir sínar.
Yarsjárstádentar
hættir mótmælum
Róstusamt vaxð í Viarsjá bæði
í gærkvöld og fyrrakvöld, en
f’.’éttariturum ber saman uni að
þar hafi verið að verki . gö.tu-
lýðu.r,. en stúdentar .sem urðu
fyrstir til að efna til götufunda
á föstudaginn hafj hvergi komið
j^yrri. Stúdentar höfðu lýst 'ýfir
að þei.r vildu engan 'þátt eiga
í og énga sök á þeim ærslum
sem urðu ’fyrir utan menningar-
höllina "í borginni á sunnudags-
kvöldið -og í ýær. . Lögfeglan
dreifði mannfjöldanum, ; um
2000 mannis fljotlega í gær, og
þurftí þá ekki að beita tára-
gasi eins og fyrri kvöldjn.