Þjóðviljinn - 11.10.1957, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.10.1957, Blaðsíða 9
Föstudagur 11. október 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (9 w ! ■ PJTSTJÓRI. FRÍMANN HELGASO8 Setfu iandssveitármet i 1x100 m fjór- sundi - Inflúenza truflaSi ferBina Eins og frá hefur verið skýrt, fcr sundfólk héðan til keppni í Rostock í Austur-Þýzkalandi á stóru móti sém þar fór fram með þátttöku víða að. Fólkið er nú komið heim. íþróttasíð- an átti stutt viðtal við Fétur Kristjánsson og lét hann vel yfir móttökum öllum, en þau urðu svo óheppin að verða veik af inflúenzunni sem all- staðar geisar og við þekkjum hér. Fyrri daginn gátu þau samt synt sem þá voru á keppnisskránni, því að veikin tók þau ekki fyrr en á sunnu- dag. Það fór svo með Ágústu að hún komst aldrei í keppn- ina, því að hún hafði tekið veikina og var komin með hita er hún átti að keppa og læknir sundhallarinnar neitaði henni \im leyfi til að keppa. I þeim súndum sem tekið var þátt í náðu sundmennirnir góðum ár- angri. Fétur varð annar í 100 m skriðsundi á 59.1 sek sem er góður tími. Pólverji varð fyrstur á 58.3 og Pólverji var einnig í þriðja sæti á 59.4 sek. Helgi Sigurðsson var einn- ig í öðru sæti í 400 m skrið sundi á 4.57.3 sem er góður tími. Helgi var sá eini af sundmönnunum sem ekki féll fyrir inflúenzunni. Fyrstur í sundi þessu varð Þjóðverji á 4.53.7 og Norðmaðurinn Ny- lenna þriðji á 5.02.5. Baksund karla átti að fara fram fyrri daginn, en þar var Guðmundur Gíslason meðal þátttakenda. Fyrir einhvern undarlegan misskilning var sundið stöðvað eftir 75 m og síðan ákvarðað að sundið færi fram næsta dag, en þá var Guðmundur lagstur. Þegar sundið var stöðvað var Guð mundur í öðru sæti og því ekki ástæða til að álíta annað, sagði Pétur, en að hann hefði hald- ið þeirri röð. Tími annars manns daginn eftir var 1.13.0 mín en sá sem vann hafði 1.10, og bendir bví allt til þess að Guðmundur hefði verið örugg- ur með annað sætið. 1 f jórsundinu synti hann 100 baksund á 1.11.0 mín. Á laugardeginum var keppt í 4x100 m fjórsundi óg urðum við fimmtu í röðinni af 8 sveit- um sem kepptu. Tíminn varð landssveitarmet 4.47.8. Einar Kristinsson synti bringusund- ið, Guðmundur baksundð, Pét- ur flugsundið og Helgi synti skriðsundið. 0« - En sem sagt, sagði Pétur, því miður gátum við ekki tek- ið þátt í öllum þeim sundum sem okkur var ætlað, því að allur hópurinn var mjög vel fyrirkallaður, eins og árangur- inn sem náðist bendir til. Því má bæta hér við, eftir tíma.stúlkunnar í 100 m skrið- sundi að mildar líkur eru til þess að mikil barátta hefði o-rð- ið milli hennar og Ágústu um fyrsta sætið. j' Laugin sem keppt var í var 25 m laug, en öll sú bygging er það glæsilegasta sem ég hef séð þéirrar tegundar, sagði Pétur. Þar eru áhorfendasvæði sem taka. 4000 manns og voru þau full meðan á keppninni stóð. Sundlaugin er opin al- menningi aðeins tvo daga vik- unnar, annars er hún ætíuð fólki þvl sem tekur þátt skipulögðum æfingum félag- anna. Þar er einnig að finna fimleikasal, sjúkrastofu og læknismiðstöð. Gistiherbergi eru þar, einnig fyrir þá sem eru langt að og keppa þar. Þar eru líka matsalir og veit- ingar alla daga. Hiti laugar- innar er afar þægilegur eða 24—25 stig. Mót sem þétta fará • fram árlega í Róstock og kom þar fram að áhugi er fyrir því að sundmehn frá íslandi verði þar nsfest og mun berast boð um það á sínum tíma, sagði Pétur að lokum. Þeir sem þátt töku í ferð- inni voru Ögmundur Guð- mundssön * fararstjóri, Ernst Dachmann þjálfari, Helgi Sig- urðssön, Pétur Kriátjánsson, Einar Kristjánsáon, Guðmund- úr Gíslason og Ágústa Þor- steinsdóttir. " Ögmundur og Helgi sluppu einir við veikina. Nokkur Evrópumet sett í Köln Á frjálsíþróttamóti sem fram fór fyrir stuttu í Köln í Þýzka- landi setti vestur-þýzki grinda- hlauparinn Martin Lauer Ev- rópumet á 200 m og 220 jörd- um á 22.9 og 23.1 sek. Á sama móti setti þýzki spretthlaup- arinn Manfred Germar nýtt Ev- rópumet á 220 jördum á 20.8. Gamla metið átti Mc Donald Bailey frá Englandi á 21.0. Bretinn Brian Shenton varð annar á 21.3 sek. Þýzk sveit, sem í voru Mart- in Lauer, Germar, Robert Pfeil u'H'.ítv' •.*«'» og Peter Certel setti Evrópu- met á 4x110 jördum, tíminn var 40.9 sek. Bretar áttu eldra metið, sett 1952. Þjóðvérjinn Theo Pöhl vann hásbökkið á 1.98 m. Það kom á óvart að Þjóð- verjinn Heinz Laufer skyldi sigra hinn nýja, efnilega stór- hlaupara Breta, Georg Knight, á 5000 m. Tími háns var 14.10.2 en tími Knight 14.10.4. Stangarstökkið vann Pólverj- inn Janiszsewski, stökk 4.30 Framhald á 11. síðu. i *7rT*v*>* -• ..........-............ I .. .......................................................... Svavar Markússon tekur á móti Harbiglrikarnum í Dres- den. Það er ekkja Harbig, sem afhendir bikarinn. Svavar er 22 ára og á gildandi íslandsmet á: 800 m á 1,51,8 sett ’55, 1000 m á 2,23,8 sett ’57, 1500 m á 3,512 sett '56, 1 míla á 4,07,1 sett ’57, 2000 m á 5,29,0 sett ’56. Nýtt dilkakjöt — ný svið ■ lifur — hjörtu og nýru.—— Nýr blóðmör ög liírafpylsa. Skölavör&ustígur 12 Sími 1-12-45 Barmahlið 4 , sími 1-57-50 Langholtsvegi 136, sími 3-27-15 Borgarholtsbrtíut, símí 1-92-12 Vesturgötu 15, sími 1-47-69 Þverveg 2, sími 1-12-46 Vegamótum, Sími 1-56-64 Fálkagötu, sími 1-48-61. © NÝTT — NlíT Nýtt dilkakjöt — hjörtu — svið —- lifur Verzlunin Hamraborg, Hafnarfirðí .iíí i Sími 5-07-10 AHt nýtt í slátifr- tíðinhi. Nýtt kjöt — svið — lifur Bæjarbúðin, Sörlaskjóli 9 Sími 1-51-98 VESTFIRZKCR steinbíts- riklihgur. Reyktur rauðmagi. Verzlunin SKEIFAN, Snorrabraut 48, Blönduhlíð 35. SfiVII 3-38-80 Sendum heim nýlenduvörur og mjólk MatvælabúSin Njörvasund 18 Sími 3-38-80 Höfum aHt í slátur- tíðinni; Kaupfélag Kópavogi Álfhólsvegl 32 Sími 1-96-45 Nýr blóðmör og Nýtt dilkakjöt — lifur — svið — hjörtu — nýru. lyfrapylsa. Kjötbúð Austurbæjar SS Réttarholtsvegi 1 Sími 3-36-82 Nýtt, reykt hangikjöt. Einnig allt nýtt í sláturtíðinni: Svið, lifur, hjörtu, blóðmör og lifra- pylsa. SS Kjötverzlunin, Grettisgötu 64 Allt með nýja- bragðinu í slátur- tíðinni. Nýtt kjöt — svið — lifur — hjörtu —nýru, SkjólakjötbúSin Nesveg S3 Simi 1-96-53 Allt í slátrið. Ennfremur: nýtt kjöt — lifur — hjörtu — nýru svið. Kjötverzlunin Búrfeil Skjaldborg vlð Skúl*> götu — Sími 1-97-60 Beynisbúð SÍMI 1-76-75 Sendum heim allar matvörur Reynisbúð Sími 1-76-75 Húsmæður Bezta heimilis- hjálpin er heim- sending Verzlunin Straumnes Nesvegi 33 Sími 1-98-32 34-999 er síma- númer okkar. Nú er allt nýtt í siáturtíðinni: nýtt Kjötborg h.f. Búðagerði 10 Ný reykt dilkalæri. SS lijötbúðín, Skólavörðustíg 22 Nýtt dilkakjöt —• lifup — svið. Gjörið svo vel að líta inn, Kjötbúð Vesfurbæjar, Bræðraborgarstíg 43 Sími 14879.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.