Þjóðviljinn - 12.10.1957, Side 11

Þjóðviljinn - 12.10.1957, Side 11
Laugardagur 12. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Leck Fischer: 5 Getur það verið að til sé svon'a ósíngjarn áliugi á vel- ferð mannanna? Hann fyrirfinnst þá aðeins hjá- konu sern misst hefur manninn of snemma. Og ég reyndist hafa á réttu að standá. Ég fékk að heyra alla ævisögu hennar, þegar ég var búin aö segja frá ráöleggingum læknisins míns um aö taka mér hvíld. Þaö er bezta aöferðin til aö fá aöra til að leysa frá skjóðunni. Maður byrjar sjálfur í smáum stíl. Maö- ur losar sjálfur um slitna skyrtuna og segir: Ég er ekki annað en manneskja. Hvérnig ert þú? Fyrst ég opna hjarta mitt, getur þú þá ekki sagt frá einhverju líka? Frú Baden heitir Elísa og giftist þegar hún var nítján ára. Áriö eftir eignaöist hún dótturina og þrem árum síðar dó maöurinn sem var miklu eldri. Þá varð hún að leita sér að einhverju staríi, og eftir flökkulíf sem ráðskona var hún nú orðin leigjandi aö Friðsældinni. Það er maður í Kaupmannahöfn, sem á húsið, og hann hefur hug á að fá sér annán leigjanda. Þetta gengur tekkj sérlega vel. Þaö géngúr því talsvert ver en frú Baden vill láta uppi. Svo níikið vissi ég þegar. Ég hef ekki talað mikið við hina gestina, en ég héf þó eyru og ég hef ekki getað komizt hjá því aö heyrá. sitt 'áf .hverjué'SÍátrarihíi ók hér framhjá í morgun, þótt við hefðum heyrt ávæning af aö viö ættum aö fá steik á morgun, vegna þess aö við fengum gratín í dag. Hann ók sem sé framhjá. Þaö er sannarlega spennandi. Þá er þaö óleyst ráögáta hvað við fáum að borða á morgun. Frú Baden veit það víst ekki heldur. Ég varö að gera eitthvað fyrir Ebbu, sagöi hún, og. hún var komin langt frá Friðsældinni og sat við banabeö mannsins síns og hélt í höndina á honum. Þáö heföi verið hægt aö gráta yfir því, en ég gat ekki staöið í því og skömmu seinna sáum við Ebbu ganga niður yfir grasflötina og setjast hjá síkisbrúnni. Þetta gerir hún á hverju kvöldi, sagöi móðirin. Hún er svo skáldlega sinnuð. Eða þá að hana langar til að þegja í einrúmi undir þöglum stjörnum fjarri öllum masandi gestum. Ég yröi geöbiluö ef ég væri dóttir Friösældarinnar og ætti bæöi aö vera starfsstúlka og lagsmær. En til allrar hamingju er ég frjáls. Ég stuggaöi frú Baden út úr stofunni minni. Kýenan sýndi tennurnar og gólaði. Til hvers sat hún þarna og leitaði eftir trún- aöi mínum. Hann er ekki falur fyrir smásmugulegar uppljóstranir. Ég á við mín eigin vandamál aö stríða og það er nóg. Ég sá um þaö sjálf aö bréfið til Tómasar kæmist af stað. Þaö er póstkassi á gaflinum á nýlenduvörubúðinni sem er tvo kílómetra héðan, og þaö er hæfileg ganga eftir miödegismatinn. Ég hafði bréfiö stutt. Ég gaf upp- lýsingar um flibbana og minnti hann á happdrættismið- ann sem ég er vön að endurnýja fyrir hann. Nú getur ungfrú Onsgaard gert það. Umboösmaöurinn býr á fimmtu hæð og er heyrnarlaus. En ég þakkaöi aö sjálfsögöu fyrir góðar óskir um skjótan bata, og hálfskammaðist mín fyrir aö láta bréf mitt veröa alveg eins formlegt og jafnóaöfinnan- lega viöeigandi og hans bréf. Væri þaö ekki miklu betra ef viö skrifuöum hvort ööru almennilegt bréf. Viö gát- um þó meö góöum árangri skipzt á hugsunum áður fyrr. En þaö er ekki hægt. Aö minnsta kosti get ég það ekki. Hann er karlmaöur og hefur forgangsrétt. Ég er kven- maöur og lítillækka mig ef ég geri mig’ heimakomna. Og á morgun segir hann viö konuna sína við mat- borðiö: Já, annars, ég fékk bréf í dag frá Niedérmann. Henni viröist líða ágætlega. Ilann segir þaö yfir silfur- samstæöuna, sem við gáfum honum öll þegar hann varö fimmtugur, og frú Þrúöa lítur vinsamlega upp og leggur frá sér hníf cg gaffal meöan hann talar, því aö hún er háttvís kona sem brýtur aldrei ákveönar reglur. Og ef sonurinn er heima, þá glottir hann trúlega og segir: Jæja, er Hýenan í leyfi? Hvernig farið þið þá aö? Leifur er ágætlega gefinn og veit því miöur af því, en; hann hefur alltaf sýnt mér viröingu á. sinn hátt. Viö erum líka gamlir vinir. Ég hef séð hann vaxa og breyt- ast úr prúöum dreng í spjátrungslegan pilt. Þá var hann meö falleg augu. Hann hefur þau raunar enn. En nú er hann oröinn líkur mömmunni. Já, þaö er hægt að sitja og bollaleggja, en veruleikinn er sjálfsagt annar. Ég hef víst verið í of miklu jafn- vægi í dag og nú kemur afturkippurinn. Ég hef haft svo margt nýtt að horfa á. Þurft að lesa í svo mörg andlit. Þurft aö svara heimskulegu þvaöri. Ef til vill ,hélt ég aö ég gæti raunverulega gleymt. En það er ekki auðvelt að gleyma. Tómas skrifaöi mér aöeins til að fá að vita hvar ég væri vön aö kaupa flibbana hans. Ekki af neinni annarri ástæöu. Þeir kom- ast ágætlega af án mín. Skrifstofan er endurskipulögð meöan ég er í burtu. Bókhaldiö verður skilið frá og ég fæ herbergi fyíir mig. Ef til vill á ég meira aö segja að sitja í glerbúri eins og sjaldgæft dýr sem sýnt er milli níu og fimm. Þaö er ekki hægt aö fleygja mér út. Ég hef unnið of gott verk hjá Vistol h/f. Það er meira aö segja ég sem gaf því nafn, og Tómas var stórhrifinn af hugmynd minni. Já, nú skrifa ég alltaf Tómas. Hús- bóndinn veröur að sætta sig við það. Við tvö bjuggum til stóla, Æ, guö minn almáttugur. Ég held alls ekki að hann hafi skilið hið dulda tákn- mál nafnsins. Tómas hefur aldrei verið sérlega snjall í að skilja hálfkveðna vísu. Hann megnaði ekki að finna neitt gott nafn sjálfur, þess vegna lét hann mig um þaö og sætti sig við árangurinn. Vistól. Þaö er eitthvaö í sambandi viö stóla. Hann varð meira að ségja himin- lifandi. Því að Tómas er hréin og einföld sál. Þaö hrós á hann skiliö. og oröin eru skrifuð í góðum tilgangi. Þaö er áliöiö og' ég þáff aö hugsa úm sjúkdóminn minn:. Ég á aö gleyma að ég bý á Friðsældinni,. en ilm- ur stáöarins er eiris og balsam á þreyttar taugar. Þaö stendur í auglýsingapésa frú Baden. Hún hefur senni- lega skrifaö hann sjálf. Ebba er aö ganga heim frá brúnni. Göngulag hennar er róandi og letilegt þegar hún er ekki undir handar- jaöri móðurinnar. Ætli hún hefði ekki þörf fyrir að karlmaöur horfði á eftir henni? mimlíÍMþ ééí m r ungU' wmmm......„ „ :'ú- .■wV;-:■■■'«' \ '% /5 kl* \ \ í’ , v.' ■ || k ,Stappað og argað6 Framhald af 6. síðu. alþýðunnar á Vestfjörðum. Og þar eins og hér sá 'afturhald og íhald í honum einn sinn hættulegasta andstæðing. Að síðustu mætti svo Mbl. hugleiða það hvort Reykvík- ingum þyki sér3takur sómi að þeim fiilltráum sínum, hvort heldur er í bæjarstjórn eða á Alþingi, sem ekki hika við að brjóta á þeim lög og rétt með löglausri útsvarsálagningu eðá gerast verjendur slíks at- hæfis. Gremjan og ofsinn út í Hannibal Valdimarsson stafar af því einu að hann tók á lög- broti íhaldsins í samræmi við skýlaus fyrirmæli landslaga, og lét því ekki haldast uppi að niðast á reykvískum skatt- þégnum þótt það stappaði og argaði og léti öðrum illum lát- um sem þylcja fyrirmyndar mannasiðir innan Sjálfstæðis- flokksins. Faríuglar Unpið verður í ílpiðabóli um helgina. Á laugardagskvöld verður efnt til kvöldvöku. Fjölmennið. Nefndin. Áleggssúkkulaðið komið aftur. ALADÐfN, Vesturgötu 14 liggur leiðin MÉiIH Breitt, svart rúskinhsbelti og mikil vídd í pilsinu eru aðaleinkennin á þessum skemmtilega kjól úr himin- bláu silkipop- líni. Látlausa blússaner með’ litlumdrengja- kraga, litlum tauklæddvim hnöppum og það er innlegg í manséttun- um á háLfiöngu ermunum. PiuaY reynii Framhald af 1. síðu. flokkanna, gefizt upp við stjórn- armyndun. Ekki er talið blása byrldga fyrir Pinay, því að flokksmenn hans felldu tvær síðustu stjórnir, og þykir ólík- legt að flokksbræður hinna föllnu forsætisráðherra sætti sig nú við að banamaður þejrra hefjist í valdasess, en fylgi alira flokka frá sósíaldemókrötum til ihaldsmanna þarf til að stjórn- armyndun takist eins og stend- ur. Ef þú hefur grennzt og þarft að setja nýtt gat á leðurbeltið þitt, þá er ekki, alltaf hlaupið að því, Ýmist or það svo har.t að ekkert tæki gongur í gegnum það, • eða -maður á á hættu að beltið fari í sundur. En ef mað- ur glóðhitar oddinn á stoppunál, þá flýgur hún í gegnum beltið og engin hætta er á að rifni út. frá gatinu. Mislit leðurbelti geta líka orð- ið óhrein. Þau má hreinsa með klút og heitu vatni sem ögn af hjartasalti er latin í. Lesðrétfcing I greininni um Stefán .. frá Hvítadal, sem birtist í' biaðinú í gær, er sú missögn, að sagt er, að Stefán hafi dvalizt i fjögur ár í Noregi og líorFið baðan heim til íslands aftur árið 1916. Þetta er eklu rétt, þótt ýmsir, sem um Stefán hafa ritað, segi svo. I-Iið rétta er, að Stefán var aðeins þrjú ár í Noregi og kom heim það- an í nóvember árið 1915. Etu iésendur beðnir velvirðingar á þessu ranghermi. S. V. F

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.