Þjóðviljinn - 13.10.1957, Page 1
FÍAT-BIFREIÐ
VILIINN
•** ** * • * w « ‘
Sunnuda<jar 13. október 1957 — 22. árgangur — 230. tölublað
er aðalvinningurinn í
hap’DcIrætti
Þjóðvilj-ans
Mlklar umræður é þingi Æ.F.
um félagsmél og stjóramál
dag iýkur afgreiðslu mála — þinginu slitið í kvöld
16. þing Æskulýðsfylkingarinnar hélt áfram í gær og
ur'ðu miklar umræöur um félagsmál og stjórnmál. Lögö
voru fram drög aö ályktunum, tillögum lýst og þeim
vísaö til nefnda. Nefndafimdir voru í gærkvöld og halda
áfram fyrir hádegi í dag, en þingfundur heldur áfram
kl. 2 í dag. Búizt er við, að þinginu ljúki seint í kvöld.
hingfundiir hófst kl. 2 og
vom fyrst fluttar skýrslur
deilda, en síðan voru umræður
um. þær ásamt skýrslu sam-
bandsstjórnar. Urðu miklar um-
ræður um þessi mál. Reikning-
ar sambanösins voru lagðir
fram og samþykktir. Flutt var
skýrsla frá fulltrúum ÆF í Al-
þjóðasamvinnunefnd íslenzkrar
æsku og urðu nolikrar umræð-
ur um hana. Þá fór frarn fym
stjcrnmálaumræða þingsins og
hafði Bogi Guðmundsson fram-
sögu. Lagðar voru fram tilliög-
ur um breytingar á lögum ÆF,
og fór fram fyrri umræða um
það mál. Lögð voru frarn drög
að ályktunum og tillögum lýst
og vísað til nefnda. Síðan var
fundi frestað til kl. 2 í dag.
1 gærkvöld bauð stjórn ÆFR
fulltrúum þingsins- til kaffi-
drykkju í félagsheimilinu.
Fundarstörf í dag.
1 dag er aðaldagur þángsins,
og er fyrsta mál á dagskrá
framtíðarverkefni ÆF. Síðan
verður síðari stjórnmálaumræða
og síðari umræða um laga-
breytingar og önnur mál. Að
kvöld. Eru nefndir þingsins
þannig skipaðar:
Stjómmálanefnd: Jón Böðv-
arsson, Þorsteinn Jónatansson,
Lútlier Jónsson, Bogi Guð-
mundsson, Aðalsteinn Halldórs-
son.
Félagsmálanef nd: J óhannes
B. Jónsson, Sigurður T. Sig-
urðsson, Böðvar Pétursson, Jón
S. Norðdahl, Héðinn Jónsson.
Laganefnd: Ragnar Stefáns-
son, Sigurjón Pétursson, Ólafur
Eiriksson.
Uppsölluigarnefnd: Guðmund-
ur Magnús'son, Jóhannes. B.
Jónsson, Þórðlfur DanielSSon,
Ingi R. Helgason, Björn Sig-
urðsson.
I dag fer fram þjóðaratkvæða-
greiðsla í Svíþjóð um fyrir-
komulag eilitrygginga, Kjósend-
ur geta valið um þrjár tillög-
ur. Verkalýðsflokkarnir og
verkalýðsfélögin leggja til að
teknar verði upp skyldutrygg-
ingar. Bændaflokkurinn vill að
mönnum sé í sjálfsvald sett,
hvort þeir gerast þátttakendur
í tryggingakerfinu og borgara-
flokkarnir vilja að verkalýðsfé-
lög og atvinnurekendur semji
um málið. Úrslit atkvæðagreiðsl-
unnar eru ekki bindandi fyrir
stjórnarvöldin.
Jón Böðvarsson, forseti sambandsstjó,mar (t. h.), setur
þingið — Eihar Olgeirsson, alþingismaður, jlytur ávarp
frá SósíalistaflokJcnum.
Sevézkii yíiibnrSii: sS@£rii VesSní-
vsMánaa. scgái: „Manchestes Gaasdian"
Hernaöarlegt og pólitískt viðhorf stjórna Vesturveld-
anna. til heimsmálanna er orðið úrelt vegna yfirburöa
Sovétríkjanna í eldflaugatækni, segir brezka borgarablaö-
iö Manchester Guardian.
Hér sést nokkur hluti fulltrúa þingsins við setningu þess
í fyrrakvöld.
-----------------------------
„Rússneska gervitunglið get,-
ur gert allar fyrirætlanir
Bandaríkjastjórnar um ferlegar
endurgjaldsárásir frá vetnis-
fiugstöðvum að endileysu", seg-
ir hið brezka blað.
„Þegar sá dagur rann upp,
að Sovétríldn. eigmiðust eíd-
flaugar, sem varpað geta vetn-
issprengjum hvert á land sem
lokum verður kosin sambands-
stjóm fyrir næsta ár og þing-
inu síðan slitið.
Nefnakosningar
í fyrrakvöid
Eins og skýrt var frá í blað-
inu í gær fór fram kosning í
nefndir á þingsetningarfundi
Æskuiýðsfylkingarimuir í fyrra.
Síjórnarkosning í Félagi róttækra stúdenta
Jens Pétursson stud. pliilol.
Stúdentaráðskosningarnar
Miðvikudaginn 9. þ.m. var
haldinn aðalfundur í Félagi röt-
tækra stúdenta. Fyrir fundinum
lá.gu venjuleg aðalfundarstörf
og kosning nýrrar stjórnar.
Hin nýja stjórn er skipuð
eftirtöldum mönnum: Hörður
iBérgmann stud. mag. formaður,
Eyvindur Eiríksson stud. med.
ritari og Stefán Sigurmundsson
stud. pharm. gjaldkeri. Vara-
stjórn: Finnur Hjörleifsson
stud med., Óla rur Theódórss< u
stud. med. og Tléðinn Jónsstm
stud. med. Meðstjórnendur:
Hjörtur Gunnarsson stud. rnag.,
Loftur Guttormsson stud. phil-
ol., Halifreður Örn Eirikssou
stud. mag., Kristinn Krist-
mundsson stud. med. og Ólafur
Sex efstu sætin á lista rót-
tækra við stúdentaráðskosning-
arnar, sem verða laugardagiim
19. þ.m., skipa þessir menn:
Geimfarar þfálfaðir
TujaglSerSa skassmt 0.6 bíða. segja íull-
tráar á geimsiglmgaþmgi
í Sovétríkjunum er þegar fariö aö þjálfa fólk, sem hef-
ur boðiö sig fram til geimsiglinga.
Kona, sem er meðal fulltrúa
Sovétríkjanna á þingi geimsigl-
ingafræðinga í Barcelona, skýrði
frá þessu í ræðu á þinginu.
Fréttaritari Reuters segir að
þ ngfulltrúar séu þeirrar skoð-
unar, að ferðalög til tunglsins
geti hafizt miklu fyrr en álitið
ha.fi verið til skamms tíma.
Þingið í Barcelona sitja 230 vís-
indamenn frá 24 löndum.
Útvarp'ð í Moskva hefur
skýrt frá því að sovézkir vís-
indamenn vinni að rannsóknum,
Guðmundui’ Guðmundsson stud.. f ' 1 * •” f ' I *
med.. ! ' 'ÍMISK vD 1 13^11
med.,
Guðmundur Georgsscn stud.
med.
Sigurjön Jóhannsson stua.
oecon.,
Þorvarður Brynjólfssoi). sa <1.
med.,
Kristinn Eristmu: tsíon sI * * 4ud.
mag.,
Loftur Guttormsson stud. phil-
oi.
.. -u- sigl’.Si finnska v.öru-
o-:;’. • !•:-íð Klio á þýzkt
Ir-sta. oiiuskip, Pamela,
í
| flut
í mynni Saxelfsr. Eidur kom
j upp í rni Parnelu og stóð
ikipið samstundis í ljósum
loga. A f 19 mönnum sem um
borð voru' var 1.5 bjargað en
fjórir fónist, þar á meórí kona
os dóttir skipstjórans.
sem eigi að skera úr, hver af
þrem áætlunum um að senda
geimfar til tunglsins verði auð-
veldust í framkvæmd.
Ein hugmyndin, sem prófessor
Tébotaréff hefur komið fram
með, er að senda geimfar, sem
svifið geti langleiðina til tungls-
ins og síðan snúið aftur til
jarðar með því að hagnýta að-
dráttarafl jarðar, tungls oð sól-
ar.
Prófessor Égoroff, 25 ára gam-
all vísindamaður, leggur til að
geimfar verði sent tjl tunglsins
og látið hverfa út í geiminn,
þegar það hafi útvarpað fáan-
legri vitneskju um lendingar-
skilyrði á tunglinu.
Lcks gerir prófessor Klebtsév-
it j að tiilögu sinni, að þriggja
sliga eldflaug verði stýrt til
tunglsins með raclar.
Ekki er gert ráC fyrir að
menn verði inncnbprðs í þessum
fýrstu tunglförutn.
vera skal, sprcngjur sem þola
loffcmminginn, þegar skeytin
koma aftur xiiður í þéttari loft-
lög, ja, þann dag varð allt tal
um ferlegar endurgjaldsárásir
og að ótt’usi við vetnissprengj-
una varðveiti friðinn að marlc-
lausu orðagjálfri. l'akist Rúss-
lixn aö fi’amleiða þessi nýjn
vopn sín 3 stórum stíl,
ætti; leyniþjónustu þeirra ekki
að verða skotaskuld úr því að
kornast á snoðir um aiiar kjarn.
orkuflu.gstöðvar Vesturveld-
sinna, Þá geia þeir miðað vetn-
issprengjum sínum á aliar þess-
ar stöðvar samtímis. Svona
franitíðarhorfur hljóta að hafa
töluverð áhrif á alþjóðamál“,
segir „Manchester Guardian“.
Macmillan, forsætisráðherra
Bretlands, sagði í ræðu í gær á
flokksþingi Ihaldsmanna, að
brezka stjórnin myndi halda
áfram að reiða sig á vetnis-
sprengjuna til að varðveita
friðinn. „Síðustu atburðir" hafi
ekki breytt þeirri staðreynd, að
„enn sem komið er“ haldi vetn-
issprengjur Vesturveldanna aft-
ur af Sovétríkjunum að hefja
árás.
Þing Vestur-Evrópubanda-
lagsins í Strasbourg samþykkti
í gær ályktun, þar sem segir
að gervitungl Sovétríkjanna
breyti „ekki umsvifalaust"
valdahlutföllunum í heiminum.
Eisenhower Bandaríkjaforseti
ræddi í gær við Knowland, for-
ingja repúblíkana í öldunga-
deildinni, um afleiðingar fram-
fara Sovétríkjanna í eldflauga-
tækni fýrir Bandaríkin.
Elísabet Bretadrottning og
maður hen-ar komu í gær til
Ottava i fjögurra daga heim-
sókn til Kanada. Þaðan halda
þau til Bandaríkiánna.