Þjóðviljinn - 13.10.1957, Page 2

Þjóðviljinn - 13.10.1957, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 13. október 1957 KK-sextettinn minnist 10 ára afmælis með Mjémleikum Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvík kl. 20.00 í kvöld vestur um land í hing- ferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald breið fór frá Rvík i gær vest- ur um land til Akureyrar. Þyr- ill er í Rvík. Eimsksp Dettifoss fór frá Vestmanna- eyjum í gær til Fáskrúðsfjarð- ar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar og þaðan til Gautaborgar, Leníngrad, Kotka, og Helsingfors. Fjallfoss fór frá London í gær til Hamborg- ar. Goðafoss fór frá N. Y. 8. þm. til Rvíkur. Gullfoss kom til Rvíkur 11. þm. frá Leith og K-höfn. Lagarfoss fór frá Kotka 10. þm. til Rvíkur. Reykjafoss kom til Tjull 9. þm. fer þaðan til Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvíkur í gær frá M. Y. Tungufoss fór frá Keflavík í kærkvöld til Antverpen og Hamborgar. Drahgajökull kom til Rvíkur 11. þm. frá HáiW- borg. Rikku til mikillar aleði var Rikka* „En' hyéi'nig stendur ekki sýna okkúr bréfið fyrr en sens?" „Við tölnm um það á Skipadeild SÍS Hvassafe.il er á Siglufirði. Arn- arfell fór í.rá Dalvík 9. þnj. áleiðis til Napólí. Jökulfell er 19.30 Lög úr kvikmyndum. 20.30 Htvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar: Syrpa af al- þýðulögum. 20.50 Um daginn og veginn — (Guðm. M. Þorláksson). 21.10 Einsöngur: Sænska ó- perettusöngkonan Evy Tibell. 21.30 Útvarpssagan: Barbara. 22.10 Búnaðarþáttur: Búvél- arnar í vetrargeymslu (Haraldur Árnason ráðu- nautur). 22.25 Nútímatónlist: Verk eftir tékknesk tónskáld (Hljóðrituð á tónlistar- hátíðinni í Prag í ár). a) Forleikur op. 17 eftir Miloslav Kabelác. b) Don Quijote, ballettsvíta eftir Jaroslav Doubrava. 23.05 Dagskrárlok. Krossgáta nr. 31. KK-sextettinn hélt afmælis- hljómleika í Austurbæjarbíói sl. fimmtudagskvöld, Áheyr- endur voru eins margir og húsið frekast rúmaði og virt- ust skemmta sér konunglega, enda vart hægt annað, leikur hljómsveitarinnar var oftast góður og alltaf skemmtilegur og bar með sér að lögin höfðu verið samæfð og rækt lögð við undirbúning hljómleikanna. Á fyrri hluta efnisskrárinn- ar voru allmörg þekkt jazz- lög og dægurflugur, en í síð- ari hlutánum brugðu hljóm- sveitarmennimir sér á leik og fluttu m.a. rokklög af miklu fjöri. Féll sá leikur vel í geð áheyrendum og náði þó hrifn- ingin hámarki, er hljómsveit- in hafði leikið og Ragnar Bjarnason sungið lagið Freight train, þar sem hljóðfæraskip- an var hin nýstárlegasta. Guðmundur Steingrímsson lék þar t.d. ág.ætlega á þvotta- breþl;i og tókst vel upp í léttu spaugi §ínu. ,Á 10 ára afmæli KK-sex- tettsins er hann skipaður þess- um mönnum: Kristjáni Krist- jánssyni sem er stjórnandi og leikur jafnframt á altó-saxó- fón og klarinettu. Kristjáni Magnússyni sem leikur á pí- anó, Jóni Sigurðssyni sem leik- ur á kontrabassa, Guðmundi Steingrímssyni sem leikur á trommur, Ólafi Gauk sem leikur á gítar, og Árna Schev- ing sem leikur á víbrafón. Söngvari með sextettinum er Ragnar Bjamason, en á af- mælishljómleikunum söng Sig- GENGISSKRÁNING Iíaupg:. Sölug. 1 Sterlingspund 45.55 45.70 1 Bandaríkjadollar 16.26 16.32 1 Kanadadollar 16.80 16.86 100 danskar krónur 235.50 236.30 100 norskar krónur 227.75 228.50 100 sænskar krónur 314.45 315.50 100 finnsk mörk — 5.10 1000 franskir frankar 38.73 38.86 100 belgiskir frankar 32.80 32.90 100 svissn. frankar 374.80 376.00 100 gyllini 429.70 431.10 100 tékkn. krónur 225.72 226.67 100 vesturþýzk mörk 390.00 391.30 1000 lírur 25.94 26.02 100 gullkrói. .c = 738.95 pappírskr. Þið eruð velkomin í Fé- lagsheimili ÆFR. Þar getið þið átt ánægjulega og rólega kvöldstund. Þið getið hlutað á útvarpið eða glímt við ýmisskonar gesta- þrautir, 'spila8 og teflt mann- tafl. Þeir, sem heldur kjósa að lesa góða bók, eiga aðgang að góðu og fjölbreyttu bókasafni. Tómstundunum er vel varið í Félagsheimilinu. Drekkið kvöldkaffið í Félags- heimilinu — opið til kl. 11.30 á hverju kvöldi. □ 1 dag er sunnudagurinn 13. október — 286. dagur árs- ins — Theophilus — Tungl í hásuðri kl. 4.29. Árdegishá- flæði kl. 8.33. Síðdegishá- flíeði kl. 20.55. títvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. — 9.30 Fréttir og morguntón- leikar: — (10.10 Veðurfregnir). — a) Konsert fyrir lágfiðlu og strengjasveit eftir Vivaldi. b) Píanósónata í Es-dúr op. 31 nr. 3 eftir Beethoven. c) Kirsten Flagstad syngur lög eftir Ri- chard Strauss. d) Sinfónía nr. 8 í h-moll (Ófullgerða hljóm- kviðan) eftir Sehubert. 11.00 Messa í Hailgrímskirkju (Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Organleikari: Páll Halldórsson). 13.15 Guðsþjónusta Fíladelfíu- safnaðarins (í útvarps- sal). Ræðumaður: Ásm. Eiríksson. Kór og kvart- ett saínaðarins syngja. Einsöngvari: Hertha Magnússon. 15.00 Miðdegistónleikar a) Tríó í d-moll fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Men- delssolin b) Atriði úr óperunni „Cavalleria Rusticana" eftir Mas- cagni. c) Mazúriri nr. 23 í D-dúr og fantasía í f- moll eftir Chopin. <jl) Fiðlukonsert nr. 2 í d- moll eftir Wieniawsky. 16.30 Veðurfregnir. Færeysk guðsþiónusta. 17.00 „Sunnudagslögin". 13.30 Barnatími (Baldur Pálma son): a) Bj. Th. Björns- son lis.tfræðingur les sögu: Drengurinn frá Úr- banó. b) Jónas Árnason rlthöfundur flytur frum- orta þulu. c) Lesnar verðlaunaritgerðir barna. 19.30 Tónleikar: Pablo Casals leikur á selló (plötur). 20.20 Tónleikar: Lög úr óper- ettum eftir Joh Straus3. 20.50 Borgfirðingakvöld: Um- sjón liefur Klemenz Jóns- son leikari. Flytjendur: Halldór Helgason skáld, Jón Helgason ritstjóri, Páll Bergþórsson veður- fræðingur og Stefán Jóns •• son rith. Söngvarar: -—■ Ejörg Bjarriadóttir, Bjarrii Bjarnason og Jón Sigurbjörnsson. 22.05 Danslög. — 23.30 Dag- skrárlok. Útvarpio á morgun: 19.05 Þipgfréttir. — -19.25 Veðurfregnir. Lárétt: 1 hlægileg 6 gríenmeti* 1’7 þát 9 númer 10 fum 11 efni 12 end- ing 14’ tveir eins 15 forskeyti 17 í Norðurá. Lóðrétt: 1 gloppóttur 2 ailt í lagi 3 verkfæri 4 tv.eir eins 5 erlent nafn 8 tvennt 9 nægileg 13 huldumann 15 á korni 16 skst. Lausn á nr. 30. Lárétt: I ff 3 stál 7 111 9 Eva 10 Jóna II ru 13 tá 15 gera 17 uli 19 náð 20 rati 21 N.í. Lóðréit: 1 fljótur 2 fló 4 te 5 ÁVR 6 laumaði LNF 12 men 14 ála 16 rán 18 lt. Qrffeendiiíg'frá Lestrarfélagi kvenna Reykjavíknr (L.F.K.R.) Lestrarfélag kvenna hóf starf sitt nú um mánaðamótin síð- ustu. Bókaútlán eru sem hér segir: -— mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 4-6 og 8-9. Bókasafnið er á Grundar- stíg og er þar margt ágætis bóka, blaða og tímarita. Félags- konur eru beðnar að minnast þess, að útlánstími er 14 dagar í senn. Mælzt er til þess að öllum lánsbókum, eldri en 14 daga, sé skílað sem fyrst til hókasafnsins. Bókaverðir. Orðsending til hitaveitusíjóra Dag og nótt streymir vatn- ið úr borholunni við Fúlutjörn og myndar 50—60 stlga heita vatnstjörn á staðnum. Það er furðulegt að hita- veitustjóri skuli ekki enn hafa gert Viðhlitandi ráðstaf- anir til að forða því að börn eða aðrir vegfarendur verði þarna fyrir slysum. Virðist um tvennt að ræða meðan vatnið hefur ekki verið virkj- að til húsaupphitunar: að girða staðinn vandlega af — eða að gera ráðstafanir til að veita vatninu beint í sjóinn og hindra með því að það safnist fyrir á staðnum. Vill nú ekki hitaveitustjóri vinda að þessu bráðan bug áður en illa fer og slys hljót- ast af? Vegfarandi. Bæjarbókasafn Reybjavíkur Útibú Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5-7. Næíuryörðnr er í Ingólfsapóteki. — Sími 1-13-30. Árbæjarsafn er opið dagl. ki. 3-5; á sunnu- dögum 2-7. Kvenréttindafé- lag Islands. Kvenréttindafélag íslands held- ur fund þriðjudaginn 15. þ. m. að Hverfisgötu 21. Taflfélag Reykjavíkur. Æfing verður í Þórskaffi kl. 2 í dag. rún Jónsdóttir einnig með hljómsveitinni. Vegna þess hversu margtr urðu frá að hverfa á fimmtu- dagskvöídið endurtekur KK- sextettinn hljómleika sína kí. 7 í kvöld í Austurbæjarbíói, Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi er vænt- anlegur til Rvík- ur í dag kl. 17.19 frá Hamborg, K- höfn og Osló. Flug’vélin fer til London á morgun klukkan 10.00. Innanlandsfhtg í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Isafjarðar, Siglufjarð- ar og Vestmannaeyja. Frá Guðspekifélaginu Mr. John Coats heldur opinber- an fyrirlestur í Guðsþekiféláþk- húsinu kl. 8.30 í kvöld. Flugbjörgunarsveitía Æfingar hefjast þriðjudaginn 15. október kl. 20.30 í birgða- stöðinni. Skipað niður í flokka. Stjórtýn, Eranfc maðúr liennar komiím liejm. þcgar hún kom frá Pál- Een. „Keinur þú alitaf svona seírit heirií, þegar þú veist áð ég er í burtu/‘ sagði Frank stííðníslega. „Eg hefái nú ekki verið svona lengi í burtu, cf ég heíði haft líugmynil um, að Jþú værir komin heim,“ sagði á því, að þú kemur eins og þjófur úr heiðskýru’ Iofíi.“ „Það er nú til gariiaris gert — æíiaöj að koma þér einu sir ni að óvöx-um. Eri hvað seg- ir þú mér um þessa leik- konu?“ Enn eínu sinni rakti Riklca síðusíu atburði. „Eg siíil bara ekkj af hverju Vera viil á rixorgun. Eg er hrædd um, að hún ætii sér að greiða þessa peninga“, sagði Rikka. „Hún hlýtur áð þúrfa að sækja þá í banka, liún hefuir tæplega 10.000 rnörk í veskinu,“ sagði Frank. „Kannski hún ætli að sækja peningana fyrst og koma síðan með bréfið til Pál- morgun,“ sagði Frank og benti á úrið. Næsta morgun þegar Rikka var að fara, sagði Frasili:: „Þu ferð að ölhi með gát, er það ekki Ijúfan?" „Eg er alltaf vör um mig,“ sagði Rikka og brosti til man.ns síns. „Engin ástæða að óttast um mig.“ á Djúpavogi. Dísarfell er á leið til Caglíari og Pala.mos. Litla- fell er á leið til Ilúsavíkur og Akureyrar. Helgafell er í Rvílc. Hamrafell fór frá Rvík 9. þrii. áleiðis til Batúmi. Nordfrost lestar á Austfjarðahöfnuro. Ketty Danielsen fór væntanlega 11. þm. frá Svíþjóð áleiðis til Reyðarfjarðar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.