Þjóðviljinn - 13.10.1957, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 13. október 1957
V-V.
.vv.
SEÁRIN
Ritstjóri:
Sveinn Knstinsson
Erlendir skákviðburðir
Innlendir skákviðburðir hafa
verið svo tíðir og miklir á
þessu sumri, að erlendir stór-
viðburðir á sviði skákíþrótt-
arinnar hafa næstum því far-
ið fram hjá manni. Væri því
ekki úr vegi nú, að nýjasta
innlenda stórmótinu loknu að
rifja upp það allra merkasta
sem gerzt hefur í þessum efn-
um í útlandinu í sumar. Verð-
ur þar þó aðeins stiklað á
því stærsta.
Miðsumars fór fram í Len-
ingrad millilandakeppni í skák
milli Rússa og Júgóslava.
Tefldi hvor þjóðín fram átta
manna skáksveit auk tveggja
varamanna og fór keppnin
fram með þeim hætti, að hVer
keppandi eða varamaður úr
annarri sveitimii tefldi við
hvQm keppanda eða Varamann
úr hinni sveitinni, alls 8 skák-
ir. Voru þannig tefldar 8 um-
ferðir og 8 skákir í hvorri
umferð og heiidarvinningar
þannig 64. Þeir skiptust svo,
að Rússar hlutu 42 vinninga
en Júgóslavar 22 og er pró-
sentuhlutfallið sem næst 66%
og 34%. Er sigur Rússa
nokkru meiri en þegar þeir
unnu gegii Júgóslövum í
sarnskonar keppni í fyrrasum-
ar, sem háð var í Júgóslav-
íu.
Sigur Rússa er líka athygl-
isverðari fyrir þá sök, að þeir
tefidtf ekki 'fram ýmsum topp-
mSanum sínum svo sem
Smisloff, Botvinnik, Tal og
Spasskí. (Tveir þeir síðar-
nefndu munu hafa verið hér
•á-lándi um það'leyti);
Boleslavskí náði beztri út-
komu af rússnesku skákmönn-
unum, hlaut 4 vinninga af
5. Næstur varð Korstnoj með
5V*2 af 7 og þriðji Tajmanoff
með 6 af 8.
Af Júgóslövum náði Gligor-
ie beztri útkomu, og henni
stórglæsilegri, þar sem hann
hlaut 6 vinninga af 8 gegn
jafn geigvænlegum andstæðing
um. Næstur kom Matanovic
með 4% vinning af 8; en allir
hinir Júgóslavarnir, þar á
meðal Ivkoff, Trifunovic og
Pire t.d. hlutu miniia én 50%'
vinninga.
Vo'nandí verður árlég keppni
milli þessarra tveggja öflug-
ustu skákþjóða heirrisins fast-
ur liður í frarritíðinni.
Seint í ágúst fór fram lands-
kepþrii, sem Vakti 'ekki minni'
’' athygli. Fór sú képpni fram
í Vínarborg, en þátttakendur
vorú Rú'ésland, Júgóslavía,
Tékkósiavía óg Vestur-Þýzka-
land: ÞesSi fjögur iönd:tefldu
innbyrðis tvöfaida umferð á
tíu borðum.
Lokæúrslit urðu þau, að
Rússar sigruðu, hlutu 41
vinning <af 60 mögulegum).
Næstir komu Júgóslavar með
34 virminga, þá Tékkar með
24^2 'vinning ög loks Vestur-
Þjóðverjar með 20^2 vinning.
Rússar tefldú að þessu sinni
fram öllum sínum sterkustu
mönnum nema Botvinnik.
Beztri útkomu allra kepp-
enda — en þarna voru hvorki
meira né rninna en 24 stór-
meistarar samankomnir —
náði Rússinn Korstnoj, sá sem
varð jafn Friðriki á Hast-
ingsmótinu í hitteðfyrra, en
hann hlaut 5^2 vinning af 6
níögulegum.
1 einstökum umferðum urðu
þau úrslit einna óværitust, að
Júgóslavar sigruðu Rússa í
síðustu umíerð með sex vinn-
ingum gegn fjórum. Þá þótti
það tíðindum sæta í fjórðu
umferð, er þeir Smisloff og
Tal töpuðu báðir í viðureigi
við Tékka. Tapaði Smisloff
fyrir dr. Filip, en Tal fyrir
Kozma. (Kunningjar okkar
frá 'stúdentamótinu)'. En þessi
skakkaföll náðu ekki að
hindra hinn örugga sigur, sov-
étsveitarinnar.
Þing Alþjóðaskáksambands-
ins var haldið í Vínarborg um
svipað ley.ti og keppni þessi
fór fram. Þar var ákveðið
að næsta Olympíumót skyldi
haldið í Munchen í október
næsta ár. Mun það verða sam-
fara hátíðahÖldum í tilefni af
800 ára afmælí borgarinnar.
Svo sem marga mun reka^.
minni til var haldið Olympíu-
skákmót í Miinchen árið 1936
og þótti mjög vel til' þess'
vandað. Þarf naumast að efa,,
að svo verði enn, þótt margt
hafi breyzt í Þýzkalandi frá
þeim tíma.
'Á þirtgimt voru útnefndir 3
stórmeistarar, og voru það
sovétmeistarinn Tal og Banda-
rikjamennirnir Bisguer og Ev-5:
ans. Þá var einnig útnefnduri
mikill fjöldi alþjóðlegra meist-
ara. ■
Enn má geta þess, að það
hefur nú verið fastákveðið, að
þeir Botvinnik og -Smisloff
tefli nýtt einvígi um heims-
meistars.titihnn i Moskvu á
næsta ári og hefst það 3.
marz. Sýnast þannig allar lík-
ur á að næsta ár verði sízt
viðbirrðásnauðara' á skáksvið-
inu, eri það ‘ sém nú er að
líða. ..'I : • O'Oijiri
Hér kemur svo skák
keppriinrii mill'i Rússa
Júgósláva í Eeningrad.
Hvítt: Pirc, Júgóslavía
Svárt Bóleslavskí Sóvétr.
Kórtg-i ndver sk' vöjrn
3 peð og hrók fyrir riddara).
11. b4 Re7
12. e3?
Þessi leikur veikir f3-reit-
inn, og hefði hvítur betur
leikið 12. Db3).
12. — Rxd5
13. cxd5 Bg4
Í4. Dc2
(Hér var 14. h3 betri leik-
ur: t.d. 14. — Bxf3. 15. Bxf3,
fxg3. 16. Bxh5, gxf2f 17.
Hxf2, Hxf2. 18. Kxf2, Dh4t
19. Kg2, gxh5. 20. Df3, Hf8.
21. Dg3 o.s.frv.
14. — Dd7
15. Hb-cl, Ha-c8
16. Dc4 h6
17. Bc3 Hf7
18. exf4
(Nú hefði margur í'svarts
sporum sennilega drepið'aftur
umhugsunarlítið með peði á
f4 og haldið þá áfram nokkr'u"
bétra t^fli, r,.en Bolesla^skí
hristir nú snjalla Jeþcflé.tJtu
fram úr orminni, sem le^ðir
taflið til lykta í sárafáum
leikjum).
18. — Rxf4!!
(Hótár bæði að taka biskr
upinn á g2 og drepa síðan á
f3 og einnig að .skáka af hrók
á é2. Pirc er tilneyddur að
drepa riddarann).
19. gxf4 Hxf4
20. d4 Bxf3
21. Bxf3 Dh3!
(Þetta er þungamiðja leik-
fléttunnar. Hefði Boleslavskí
strax drepið biskupinn hefði
Pirc unnizt tími til að koma
vörnum við.
Nú hótar svartur að máta
með Hh4 svo að enginn timi
er til að forða biskupnum
(Bg2, Hg4).
22. Dd3
(Undirbýr
með Hf-el.
Boleslavski
leikvinningi).
að svara Hh4
En nú drepur
biskupinn með
22. . . . Hxf3
23. Dxg6 Hf6
(Auðvitað ekki 23.— Hxc3?
24. Hxc3, Dxc3. 25. De6þ
o.s.frv.).
24. Dg3 Df5 __
(Nú eru hótanirnar óverj-
andi. T.d. 25. Khl, Hg6. 26.
De3, exd4. 27. Bxd4, Bxd4.
28. Dxd4, Df3 mát.
Pirc gaf því skákina.
Svart: Boleslavskí
A E C D E F G
%.m mum
A B C □ E F G
Hvítt: Pirc
Stáðan eftir 18. leik hvíts.
Guðspekifyrir-
lestrar
Kominn er liingað til lantls á
vegum Guðspekifélagsins brezk-
ur fyrirlesari að Tiafni John
Coats, maður víðförull og víð-
kunnur. Mun hann dveljast hér
á landi tæpan hálfsmánaðar-
tínia.
f sambandi við kotnu mr. Coats
verður háð svokölluð ,(Guð-
spekivika" í aðalstöðvum Guð-
spekifélagsins hér, Guðspekifé-
lagshúsinu Ingólfsstræti 22 til
kynningar guðspeki og starfi og
sjónarmiðum Guðspekifélagsins.
Verða fjórir opinberir fyrirlestr-
ar í Guðspekifélagshúsinu,
haldnir af mr. John Coats, fyrsti
á sunnudagskvöld, annar á mið-
vikudagskvöld, þriðji á fundi í
Guð^pekistúkunni Mörk á
föstudagskvöldið og fjórði
sunnudagskvöld 20. okt. Frú
Guðrún Indriðadóttir túlkar
fyrirlestrana. Utanfélagsfóiki er
heimill aðgangur á þá alla.
Mr. Coats er'fimmtíu og.eins
á.rs og hefur vprið guðsp.ekifé-
Tagi um áratugi. Hann var—í
‘íimrh ár forseti Englandsdeildar
félágsins, jqg nú sæti ístjórn
Evrópusambands Guðspekifé-
laga. Hann hefur dvalizt í að-
alstöðvum félagsins í Indlandi
fjórum sinnum og. ferðazt um
Ástralíu,. Nýj.a Sjáland, Afríku,
Norður Ameríku og Evrópu á
vegum félagsins.
1. c4
2. «3
3 . Bg2
4. Rc3
5. d3
6. Rf3
7. O'—0
8. Hbl
Rf6
g6
Bg7
d6
'0—o
Rc6
Rh5
f5!
(Taktíkin er fín hjá Bóle-
slavskí. Hann frestar leiknum
— —> e5, sem er undantekn-
ingarlítið leikið í þessari byrj-
un, til þéös að torvelda hvít-
um að leika b4, serii krefst
nú frekari un'dirbúnings).
9. Bd2 f4
10. Rd5 e5
(10. — g5 gæti hvítur svar-
að með 11. Rxg5, e6. 12. Rxf4
Dxg5. 13. Rxe6 og hvítur fær
Br'áulK/ttjáWiþFPeiþ-i
‘ér Parker 61, vegna þess að hann
" eitin áf 'öllum pennum er
með sjálf-fyllingu.
Hantt fyllir sig sjálfur —
eins og myndin sýnir, með
háræðakerfi á fáum sekúndum.
Oddinum er áldrei difið
í blekið og er harin því ávallt
skínandi fagur.
Til þess að ná seni beztum árangri
við skriftir, notið Parker Quink
í Parlter 61 penna.
Verð: 61 Héirloom penni: Kr. 866/- Sét: Kf. 1260/-
61 Héritage penni: Kr. 787/- Set: • Kr. 1102/-
Viðgcrði'r'annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gislasonar, Skólavörðustíg 5, Reykjavík
BinkaUrribóðsmáðuf:; SÍgúrður H ' EgiTsson, ' P.O. Röx: 288, Reykjavík.