Þjóðviljinn - 13.10.1957, Blaðsíða 5
Sunnudagur 13. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Næsta verkefni að ná .tunglum'
ósködduðum aftur til jarðar
Þegar þao ieksf hefu' helzfu torfœrunni
l
I
yrir geimsiglingum veriS rutt úr vegi
Sovézku vísindamennirnir, sem urSu fyrstir til að
koma gervitungli á loft, eru nú önnum kafnir við að
leysa þann vanda aö ná þeim „tunglum“, sem á eftir fara
ósködduöum niður til jarðar aftur.
nokkrar vikur myndi fara að
draga úr hraðanum og það
færast smátt og smátt niður
í þéttari loftlög, þar sem loft-
núningurinn hitaði það svo að
það myndi loks gufa upp í
nokkurra tuga kílómetra hæð
yfir jörðu.
Brottför og afturkoma
Geimsiglingafræðingum hefur
lengi verið ljóst, að áður en
hægt væri að hefja undirbún-
ing að geimsiglingum í alvöru
þyrfti að leysa tvö megin-
vandamál. Annað er það, að
koma svo miklum hraða á eld-
flaug, að hún megni að rífa
sig úr gréipum aðdráttarafls
jarðarinnar. Þetta tókst sov-
ézku vísindamönnunum, sem
sendu fyrstá gervitunglið á loft
á föstudaginn.
Hitt vandamálið er að koma
geimfni’i ög því sem í því er
ósködduðu utan úr geimhum
niður til jarðar aftur. Hemla
verður fallhraðann, ef geim-
faríð á ekki að leysast upp
þegár kemur inn í gufuhvolfið.
Takist að ná gervitungli ó-
sködduðu niður úr háloftunum,
hefur þetta annað höfuðvanda-
mál geimsiglinganna verið
Einn af fremstu geimsigl-
ingafræðingum Sovétríkjanna,
Evgení Fjodoroff, hefur skýrt
frá því, að unnið sé að því að
Ieysa þann vanda að ná gervi-
tunglinu niður til jarðar aft-
ur með allar vélar og mæli-
tæki í heilu lagi.
I.ausn skannnt undan
Fjodoroff segir ekkert um,
hvort líkur séu til að þessi
vandi verði leystur áður en
næstu gervKungl verða send af
stað, en eriendir fréttamenn í
Moskva segja, að þar gangi
orðrómur um að lausnin sé
þegar fundin í öllum megin-
atriðum.
Þegar gervitunglið var sent
á loft var skýrt frá því, að
búizt væri við að eftir að það
væri búið áð vera á lofti í
Ðrykkjarvatn úr
Miílj arSartefinu
Víða ríkir áhugi fýrir að
breyta sjó í neyzluvatn með
því að hreinsa hann svo, að
bæði sé hægt áð nota vatn-
ið til drykkjar, matargerðar og
til áveitu. Það hefur nú ver-
ið gert í Libýu, segir í frétt
frá UNESCO.
I haust fær bærinn Tobruk,
sem svo mjög kom við sögu
í eyðimerkurhernaðinum í síð-
ustu styrjöld, neyzluvatn úr
Miðjarðarhafinu. Er langt kom-
ið byggingu stöðvar, sem á að
eima sjóinn fyrir Tobrukbúa.
Það er búizt við að stöðin
taki til starfa í þessum mán-
uði.
(Frá SÞ)
leyst í meginatriðum. Þá, en
ekki fyrr, er hægt að fara að
undirbúa geimsiglingar til
tunglsins og næstu reiki-
stjarna.
Ásían leggur tín
milljónir í rmnið
Asíuinflúenzan breiðist- ört út
í Evrópu. 1 gær var talið að
10 milljónir manna í Frakk-
landi, næstum fjórðungur þjóð-
arinnar, hefðu tekið veikina.
1 Brussel, höfuðborg Belgíu,
liggur fimmti hver maður rúm-
fastur í inflúenzu.
I Bretlandi og Wales önduð-
ust 442 menn úr inflúenzu og
eftirköstum hennar vikuna sem
lauk 5. október.
Úthrei8i&
ÞJóSviliann
Fangelsisdomar í
Ungverjalandi
Fjórir rithöfundar voru í gaer
dæmdir í Búdapest fyrir þátt-
töku í uppreisninni í fyrrahaust.
Einn þeirra hlaut 3 ára fangelsi,
annar 2 ára, en hinir tveir 1
árs skilorðsbundið. Þykja dóm-
amfir mildir samanborið við
aðra fyrir sömu sakir.
:■•*•■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■'
ÚRVSL AF PlPUM
Verð frá kr. 21.00 til kr. 75.00
SEflPUM: .t PÓSPmOFU
SÖLUTNRMM við Arnarhól
Listiasslóli
Innritun nýrra nemenda fer
fram mánudaginn 14. olrt.
1957, kl. 7 síðdegis, í æfinga-
sal Þjóðleikhússins uppi.
Inngangur um austurdyr.
Listdansskóli Þjóðleikhússins tekur eklú byrjendur,
aðeins þá sem stundað hafa ballettnám í einn vetur
cða lengur. Innritun eldri nemenda er lokið.
Innritun fer eklii fram á öðrum tíma en að ofan
greinir og ekM í síma.
Börnin hafi með sér stundatöflu sína, þannig að þau
viti á hvaða tíma þau geta verið í skólanum, en þeir
flokkar sem lausir eru fyrir nýja nemendur eru á
tímanum 9 til 10 á morgnana og 4 til 5 síðdegis.
Aðrir tímar eru fullsetnir.
Lágmarksaldur er 7 ára. Kennslugjaldið er kr. 125.00
á mánuði og greiðist fyrirfram.
Kennslan stendur væntanlega y.fir til marz-loka.
Ætlast er til að innritaðir nemendur séu allan náms-
tímann.
Börnin hafi með sér leikfimiskó við innritun.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudáginn
16. október 1957.
Kennarar verða Lísa og Erik Bidsted ballettmeistari.
Leikhúsið getur ekki skuldbundið sig til að taka alla
þá nemendur sem kunna að gefa sig fram.
Þjóðleikhúsið.
iWR&w
Bólusetning við Asíunni hefur
ekki gefizt sériega vei
Dansskóli Hermanns Ragnars
tekur til starfa fimmtud. 17.
okt. í GT-húsinu, Hafnarfirði.
Kennt verður: Barnadansar m.
a. dansar sem ekki hafa verið
kenndir hér áður. Gamlir og
nýir' dansar m. a. Mambo cha-
cha-chá og Calypso. -— Fram-
haldsflokkár fyrir þau börn sem
voru í fyrra. Býrjendaflokkar
fyrír börn og unglingaflokkur í
„Latin-American“ dönsum. —
Innritun og uppl. í sima 50363 frá kl. 9—12 f.h. daglega
Alþjóðaheilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna (WHO)
og alþjóöainflúenzustofnanirnar —- í Bandaríkjunum og
Bretlandi — hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að mjög
erfitt sé að bólusetja gegn inflúenzu þeirri, sem nú
gengur víða um lönd undir nafninu Asíu-inflúenzan.
Bóluefnin, sem til þessa hafa
verið framleidd, veita svo til-
tölulega litla mótstöðu gegn
veikinni, að margir læknar ef-
ast um að það sé ómaksins
vert að bólusetja. Farsóttin er
ennþá mjög væg. Einsog er
herjar hún hvað mest á Norð-
urlöndum, í Vestur-Þýzkalandi
og í Frakklandi. í þeim lönd-
um, þar sem faraldurinn kom
upp koma enn fyrir einstök ný
veikindatilfelli, en þeim fækk-
ar stöðugt.
Manndauði hefur verið lítill af
völdum veikinnar, þar sem hún
hefur gengið. Hafi menn lát-
Enn einu sinni hefur tilraun
með bandaríska eldflaug farið
út um þúfur. Fréttamenn, sem
halda vörð dag og riótt við
tilraunastöðina Cap Canaveral
í Flórída sáu á fimmtudaginn
í síðustu viku mikið eidhaf
og reykjarstrók, þegar eldflaug
sprakk á jörðu niðri.
Eins og jafnan áður verjast
heryílrvöldin allra frétta af
misheppnuðum tilraunum, en
fréttamennirnjr fullyrða að
þarná hafi átt að skjóta eld-
flaug af gerðinni Þór, sem ætl-
unin er áð drasi 2400 km.
izt má í flestum tilfellum rekja
það til lungnabólgu, sem komið
hefur í kjölfar sjálfrar inflú-
enzunnar.
WHO hefur staðfest, að það
er nýr inflúenzu-vírus, sem
veldur Asíu-inflúenzunni. I þvi
sambandi er bent á, að það sé
hið mikilverðasta atriði fyrir
læknavísindin, að fá úr því
skorið, hvort, og þá að hve
miklu leyti, inflúenzuvírusar
geta leynzt 1 húsdýrum og bor-
izt frá þeim til manna.
I spænsku veikinni 1918 kom
t.d. upp inflúenzkufaraldur í
svínum í Bandaríkjunum. Hafa
margir haldið því fram, að
þar hafi verið á ferðinni sama
veikin, sem svo illa lék mann-
kynið eftir fyrri heimsstyrjöld-
ina.
Vírusinn leynist í ormum
Nýjustu rannsóknir hafa
sýnt, að inflúenzuvírus getur
leynzt og lifað í ormum þótt
enginn faraldur sé á ferðinni.
En ef t.d. svín eta þessa orma
getur svo farið, að vírusinn
dafni í skrokk svínanna og
komist þannig til manna. Dýra-
læknar í ýmsum löndum hafa
nú verið hvattir til samvinnu
um rannsólmir í þeim efnum
svo að hægt verði að ganga
úr skugga um, og það sem
fyrst, hvaða smithætta kunni
að stafa frá dýrum.
Hvað bólusetningu gegn in-
flúenzu snertir slær WHO því
föstu, að eklri sé á þann hátt
ægt að stöðva útbreiðslu veik-
innar, en að hitt sé rétt, að
í mörgum tilfellum verði veik-
in vægari hjá þeim, sem bólu-
settir hafa verið, en hinum,
sem engar ráðstafanir hafa
gert.
(Frá SÞ)
Pappír búiim til
úr
írasi
Venjulegt sefgras, sem vex í
votlendi og við tjarnir, hefur
reynz't prýðilegt hráefni til
pappírsframleiðslu, segir í frétt
frá UNESCO — Menntunar-
vísinda- og meningarstofnun
Sameinuðu þjóðanna.
Tilraunir með pappírsgerð úr
sefi hafa verið gerðar í Þýzka-
landi með gcðum árangri. Á-
hugi fyrir bessari pappírsfram-
leiðslu fer vaxandi þarsem víða
vex mikið af sefi sem ekki not-
ast. Það er einkum Max
Planckstofnunin í Þýzkalandi,
sem hefur látið vinna að rann-
sóknum í pappirsframleiðslu
úr sefi. Finnar og Svíar, sem
einsog kunnugt er framleiða
mikið af pappír úr trjáviði,
hafa sent sérfræðinga til
Þýzkalands til að kynna sér
þessa nýju framleiðslu.
Önnur nytsöm seftegund,
scirpus lacustris, sem vex á
ströndum suðvesturhluta Af-
ríku hefur reynzt einkar hent-
og til að verja uppblæstri.
(Frá SÞ)
V