Þjóðviljinn - 13.10.1957, Síða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 13. október 1957
ÍTtaefandi: S&mfelnlngaríJofckur alÞýðu — SósíaUstaíIokkiirtnn. — Ritstiárari
«Æ&gnÚB KJartan&son tíixuróur Quðmundsson. — Fréttarltstiórl: Jón
BjArnason. — Blaöamenn: Asmundur Slgurjónsson, QuBmundur Visfúeson,
fvar H. Jónsson, Magnus Torít Ólafsson, Slgurjón Júiiannsson. — Auglý®-
tngastjórl: Ouðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prent-
•miðja: Skólavörðustíg 1$. — Sími 17*500 (5 linur). — Askriítarverð kr. 25 á
aAn. i Roykjavik o« nagrenni; kr. 22 ann&rsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1.50.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
.......................................—_____________' •;
Vletmmgarhugsj óuir
Kristján Aibertsson, aðalleið-
togi _ Sjáífstæðisflokks-
ins í menniíigarmálum, vakti
á sér sérkennilega athygli fyr-
ir nokkrum árum, þegar hann
reyndi að nota aðstöðu sína
Sem starfsmaður í utanríkis-
þjónustunni til þess að koma
í veg fyrir að skáldsaga Hali-
dórs Kiljans LaxnesS, Atóm-
stöðin, yrði þýdd á erlend
tungumál. Ferðaðist hann víða
um lönd í þessu skyni, lagði
fast að útg'efendum og hótaði
þýðendum, en hafði ekki árang-
ur sem erfiði; Atómstöðin kom
út víða um lönd, sumstaðar í
m;klum eintakafjölda, og hlaut
hinar beztu undiríektir. En
Kristján Albertsson er samt
ekki af baki dottinn sem sjálf-
, skrpaður ritskoðari og bóka-
brennuvargur. I gær birtir
hann í Morgunblaðinu opið
þréf til lögreglustjórans í
Reykjavík þar sem hann skor-
ar á hann að banna „samdæg-
urs, og því sem næst sam-
stundis" bók Mykles hins
norska, Sönginn um rcðastein-
inn, ef hún korni út i íslenzkri
þýðingu. Segir Kristján „að
blygðunarlausara og fram úr
öllu hóf.i ósmekklegra klám
(sé) vart hægt að hugsa sér
en margendurteknar lýsingar
Mykles á dýrslegum aðförum;
— upploginn þvættingur, með
plebejískum munnsöfnuði",
enda birtist í bókínni „vaxandi
tilhneiging núlímahöfunda að
krydda skaldskap sinn með
lýsingum líkustum þeim sem
r.par og svín myndu setja sam-
an, ef apar o® svín gætu skrif-
að“. E.'ns og sjá má af þessu
heíur Kristján sjálfur lesið
bókina af mikilli athygli . og
•sérstæðri nautn, enda þótt
hann vilji síðan gerast sjálf-
skipaður dómari 0o- banna öll-
um öðrum íslendingum að
reyna slíkt hlð sama. Hann
krefst þess sem sagt af 'lög-
reglustjóranum í Reykjavík að
hann 'sjái til þ.ess að hvert ein-
tak af bókinni verði „gert
upptækt, og væntanlega brennt
eins og hver annar óþverrr',
cg stendur trúlega ekki á vilja
Jögreglustjórans; hann heyrði
sem kunnugt, er til beim flokki
manna sem gerðu bókabrennur
að helzta framtaki sínu í
rnenningarmálum um þær
mundir sem Kristján Alberts-
son var sendikennari í Berlín.
i
IT’n Kristján Albertsson á
■*-J fleiri hugsjónir en þær að
brenna bækur — þegar hann
er sjálfur búitln að lesa þær.
Fyr;r nokkrpm árum bar hann
fram þá tillögu í Morgunblað-
inu að drykkjusjúldingar
skyjdu settir í villdýrabúr og
hafðir tiJ" sýnis á Austurvelli.
í bréfi sínþ til iögregiustjór-
ans kemst hann nú svo að
orði: „Nálega hv’enær sem ég
geng um AusturstrætJ að
kvöldi dags heyri ég unglinga
innan tvítugs sletta grófyrtu
klámi í kornungar stúlkur
sem fram hjá þeim ganga. Á
íslandi hafa menn varla á-
hyggjur af öðru en pólitík.
Væri samt ekki hægt að taka
til athúgunar, herra lögféglu-
stjóri, hvort ekki væri hægt að
taka þessa ungu klámkjafta og
hýða þá opinberlega?" Villi-
dýrabúr handa . drykkjusjúkl-
ingum og opinberar flengingar
eru þannig þau nýmæli sem
Kristjáni Albertssyni eru
hjartfólgnust til þess að bæta
siðferði á íslandi, og tónninn
í skrifum hans er slíkur að
auðsætt er að hann myndi
gjarna taka að sér að fram-
kvéema refsingarnar; kunna
sálfræðingar og rithöfundar
ýmislegt að segja um slíkar í-
langanir.
17'h með þessu eru hugsjónir
Kristjáns engan veginn
upptaldiar. Með mikillí vel-
þóknun skýrir hann frá því í
bréíi sínu til lögreglustjórans
að „í Ameríku hefur sú hug-
mynd komið fram,' að brenni-
merkja P (pornografi) á enni
þeirra sem hafa klámrit til
sölu.“ Kristján hugsar einnig
hlýtt til íslenzkra bóksala ef
þeir dirfast að selja — öðrum
en honum — rit sem dómarinn
hefur vanþóknun á (og hafa
þó svo rík og einkennileg á-
hrif á hann sjálfan).
jTJitskoðun, bókabrennur, villi-
dýrabúr, flengingar, brenni-
merkingar — hvers vegna ekki
líka að; hengja menn og skjóta?
Ýmsum kunna að virðast við-
brögo Kristjáns hlægileg, en
þau eru það ekki einvörðungu.
Þau sýna liversu þunnur er sá
hjúpur húmanisma og víðsýni
sem Sjálfstæðisflokkurinn hef-
ur reynt að svejpa um sig að
undanförnu. Fyrir nokkrum
dögum birti Morgunblaðið aðra
grein eftir einn helzta banda-
mann Kristjáns Albertssonar,
séra Pétur .Mggnússpn ,, frá
Vallanesi. Iíann hélt því fram
að nýjar tilraunir í bókmennt-
um og listum væru að mestu
leyti þáttur í ,.h;nu skipulagða
alheimssamsæri kommúnism-
ans, sem nú spennir greipar
um alla jörðina“ og hættuleg-
ast væri að „það er kappkost-
að að láta leynilega eriiidreka
ná scm víðast aðstöðu í mál-
gögnum borearaílokkanna til
að birta lofgreinar um þessj
niðurrifsskrif og niðurrifshöf-
unda.“ Það yrou býsna margir
sem þyrfti að flengja og
brennimerkja ef flokkur Krist-
jáns Albertssonar og séra Pét-
urs fengi völdln í íslenzku
menningarlífi.
Siðferði og siðgæði íslendinga
stendur að sjálfsögðu til
bóta, en þó er það mikið á-
Árni Jónasson húsasmíða-
meistan sextugur
Hinn 9. október s.l. átti
Árni Jónasson húsasmíða-
meist, Granaskjcli 40 sextugs-
afmæli.
Árni fæddist 9. okt,. 1897
að Galtarhöfða í Norðurárdal,
Mýrasýslu, sonur hjónanna
Jónasar Jónassonar járnsmiðs
og Ingibjargar Loftsdóttur.
Voru foreldrar hans hæfileika-
og dugnaðarhjón, er lengi
bjuggu í Litla-Skarði í Staf-
holtstungum en áttu síðast
heima ,j, Bprgarnesi og létust
þar í hárri elli. '
Eins og títt var um börn
alþýðufóiks þeirra tíma fór
Árni snemma ungur úr for-
eldrahúsum og va.nn fyrir sér.
Dvaldist hann fyrst á ýmsum
bæjum í sveitinni cn fluttist
um 1920 í Borgarnesi og hóf
þar trésmíóanám. Tveim árum
nægjuefni að hræsn'ssiðferði
og yfirdrepsskapur haía ekki
mótað mannlífið hér í jafn
ríkum mæli og víða annars-
staðar, t. d. í Noregi. Sem bet-
ur fer munu flestum íslending-
um finnast gróf hróp unglinga
í Austurstræti eðlilegri og
heilbrigðari viðbrögð við mann-
legum hvötum en hjnar rang-
snúnu og sadistísku draum-
sjónir Kristjáns Alberssonar.
siðar fluttist hann alfarið til
Reykjavík og hefur stundað
hafa kynnzt honum, Hann
hefur gert sér mikið far um
að kynna sér þjóðfélagsmál
og jafnan verið róttækur í
skoðunum. Á tímabili fór
hann ekki varhluta af þeim
fórnum sem þeir urðu að færa
sem héldu fram rétti lítil-
magnans og vildu brjóta rót-
tækum þjóðmálaskoðunum
braut. Árni lét slíkt aldrei á
sig fá og getur nú horft til
baka og virt fyrir sér þá
miklu árangra sem kynslóð
hans hefur náð og skilar í
hendur þeirra yngri.
Við þessi tímamót í ævi
Áma Jónssonar senda vinir
hans og samherjar honum
beztu kveðjur og árnaðarósk-
itÍB-fmSíMBWigi'taEH aermedol-
Ámi Jónasson
hér húsasmíðar lengst af síð-
an. Hann kvæntist 1930 Þor-
bjiörgu Agnarsdótur, ágætri
konu og eignuðust þau tvær
mannvænlegar dætur sem nú
eru giftai'. Heimili þeirra
Áma og Þorbjargar hefur
jafnan verið myndarlegt
rausnarheimili og vinum
þeirra og kunningjum þar
þótt gott að dvelja.
Árni Jónsson er reglusamur
og áreiðaniegur hæfileikamað-
ur og vel IAfinn af ölum sem
ú iesgis
stór stofa og eldhúsað-
gangur fyrir einhleypa
konu.
Uppl. í sima 24722.
Tómstundaiðja
Framhald af 12. síðu.
lýsingar gefnar á skrifstofu
Æskulýðsráðs Reykjavíkur,
Lindargötu 50, kl. 2—4 síðd.
alla daga nema laugardaga.
síminn er 15937,