Þjóðviljinn - 13.10.1957, Page 9
Sunnudagur 13. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9
RTTSTJÓRI FRtMANN HELGASON
UMFR vígði myndarlegcm sam-
komusal með hófi sl. laugardag
Á laugardaginn var bauð
Úngmennafélag Reyikjavíkur til
mikils mannfagnaðar og var
tilefnið það, að félagið var að
vígja nýjan samkomusal. Var
þar margt manna saman kom-
ið.
Hófinu stýrði Kjartan Berg-
mann en aðaJrœðu kvöldsins
flutti formaður byggingarnefnd
ar, Stefán Runólfsson.
Sagðist honum m.a. á þessa
leið:
Árið 1942 komu saman 300
tveggja ára skeið afnot af
húsakynnum þessum fyrir
skólahald. Við erum þakklát
fyrir þessa lausn, sem hef.ur
leitt til þess að þessi annar
áfangi byggingarinnar . hér er
nú' fullger.
Þetta hús er hús fólks morg-
undagsins, sagði Stefán að lok-
um.
Gunnar Thoroddsem tók til
máls og þakkaði það samstarf
sem tekizt hefði milli bæjar-
ins og Ungmennafélagsins.
ávarp og árnaði UMFR heilla
fyrir hönd formanna íþróttafé-
laganna í Reykjavík. Taldi
hann ekki iíklegt að Stefán
hefði leitað mjög yandlega í
Vesturbænum að svæði fyrst
hann hefði ekki fundið fallegra
svæði en hér var um að ræða!
Hitt væri svo annað mál, að
hann væri guðsfeginn að svo
ö.flugfc félag sem UMFR væri
hefði ekki numið land við hlið-
ina á. KR.
Hann gat um bleyðurnar sem
verður hann hlutaður sundur
fýrir. keHnsiustofur, eins og
áður hefur verið sagt.
Á neðri hæðinni eru þrjár
stofur sem einnig verða um
skeið nofaðar fyrir kennslu.
Síðar er þeim ætlað m.a. að
taka á móti íþróttaflokkum sem
koma utan af landi og eins
erlendis frá; mun hægt að hýsa
þar allt að 100 manns.
Undir vesturhluta byggingar-
innar er enn óinnréttað hús-
rými og mun félagið hafa í
hug að innrétta það og nota
fyrir starfsemi sina.
Það sem nú er fyrst fram-
undan hjá félaginu, að því ér
varðar byggingar, er eftirfar-
andi: Búningsklefar, tennis-
vellir, leikvangur og girðing
svæðisins. Auk þess má geta
þess að fái félagið leyfi til
þess að byggja leiksvið við
samkomusalinn, að þá verður
ráðizt í það eins fljótt og hægt
er. Félagið hefur sótt þetta
mjög fast og margir stutt fé-
lagið í þessu máli og skiiið
viðleitni þess, og i ræðu sinni
þetta kvöld taldi borgarstjór-
inn í Reykjavik að það væri
æskilegt að það kæmi sem
fýrst. En að því er formaður
byggingar upplýsti fréttamann
Iþróttasíðunnar, þá stendur á
leyfi Þorsteins Einarssonar í-
þróttafulltrúa fyrir leiksviðs-
byggingunni, og kvað hann
UMFR eina ungmennafélagið
sem ekki fengi leyfi þetta.
Þrátt fyrir það að félagið
hafi leigt til skólahalds hluta
af byggingunni, þá fer öll fé- ,
lagsstarfsmi þar fram. I at-
hugun er á hvern hátt er
bezt komið fyrir áframhaldi ,
sunnudagsskóla sem hefur ver-
ið starfræktur í þessum húsa-
kynnum.
Þess má að lokum gefa, að
kvennadeild félagsins hefur á-
kveðið að koma upp á landi fé- >
lagsins skógrækt, ekki aðeins
til að .fegra staðinn, en einnig ;
til að koma þar upp svolitilli
uppeldisstöð fyrir trjáplöntur.
Sextán ám skóla-
stúlka er sjálf látin
segja sögu sína
þrem árum seinna.
Metsölubók í Dan-
mörku og keppzt um
að fá. þýðingar. af
henni til utgrfu."
Kvikmynd gerð eftir
sögunni sýnd við
látlausa aðsókn vik-
um saman í Kaup-
mannahöfn og víðar
á Norðurlöndum.
einstaklingar, karlar og kon-
ur til að stofna Ungmennafélag
Reykjavík Það var f 19.:: aifrík :
Hér var hugsað að lyfta merki
Ungmennaf éiagshreyf ingarinn-
ar í höfuðstaðnum.
Það var raunar ekki í fyrsta
sinn, því að áður höfðu verið
stofnuð þrjú ungmennafélög í
bænum, en þau höfðu öll hætt
starfi eftir nokkur ár. Mun það
hafa verið um 1911 sem merki
Ungmennafélaganna var haldið
hæst á lofti.
Það var árið 1944 sem fé-
lagið ákvað að taka íþróttir á
stefnuskrá sina. Töldum við
rétt áð eiga sámstarf við
ur menningarfélög hér í höfuð-
staðnum og vilaum standa við
hlið þeirra, og þau tóku í liönd
okkar. Við höfum látið okkur
varða tómstuhdaiðju æskunnar,
komið á leikstarfsemi, kvöld-
vökum, annazt sunnudagsskóla,
farið með íþróttafólk til út-
landa og tekið á móti erlend-
um flokkum. Við höfum notið
fyrirgreiðslu UMFÍ og ISÍ og
við þökkum gott samstarf, og
þó fyrst og fremst íþrótta-
bandalagi Reykjavíkur.
Iþróttakonur okkar hafa
haldið uppi íþróttamerki félags-
ins með mikilli prýði, og þó
hefur glímuflokkur félagsins,
haldið merkinu hæst uppi, á
sviði íþrótta.
Ungmennafélag Reykjavíkur
átti ekki'þak yfir^ höfuðið. Varð
því ^ð far;*, yjð^Uín jDæjnn til
að fá inni. Við vildum reka
þessa starfsemi þannig að
skjöldurinn væri hreinn, og öll-
um tekjuafgangi var- safnað í
húsbyggingasjóð. Þegar öll
hús virtust lokuð fórum við á
fund bol'garritjórans og- varð
það úr að skipulagsstjóri skyldi
fara með mér og skoða þá
Staði sern til greina kæmu. Við
komum víða en við höfnuðum
ýmsum stöðum, en við Holta-
veginn stöðvuðumst við og við
sögðum: Þetta land viljum við
fá; og eftir 14 daga -fengum
ið landið. Við urðum að byrja
að grafa í von um að við
kæmumst yfir brattann sem ó-
lijákvæmilega biði okkar.
Árið 1952 er byrjað og fyrsta:
áfanganum lýkur svo að hægt
er að taka til starfa árið 1954.
En það þurfti að halda áfram,
og góð ráð voru nauðsyn. Þá
er það að samvinna tekst milli
félagsins og Reykjavíkurbæjar
um það að bærinn fái um
Kvaðst hann vera glaður yfir getjð er í Slruggasveini og éltk-
þeim stórhug sem fram kæmi ert þorá'r, en hér væru L1érlgar
í ’ byg^ingúm pg' l^lunum;. gg bleýður, hér vaétu menn’ að
Frá samsœti XJMFR sl. laugárdagslevöld.
■«■■!!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•*■"■
SÓSÍALISTAFÉLAG REVKJAVÍKLR
Aðaif undur
ver'öur haldinn nœstkomandi priðjudag kl. 8.30 |
í Tjamargötu 20.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
% ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■BI|MaBBBBHaaMaHKa
landi félagsins, og væri hér
gott verk unnið fyrir æsku
þessa l.ands, og ómetanlegt.
Formaður UMFÍ, Eiríkur J.
Eiriksson, flutti við þetta tæki-
færi uujög snjallt orindi. Hann
þakkaði fyrir þá örfun sem
hver hugsandi maður hlýt-
ur að verða fyrir, að koma
hér innan veggja.
Tilgangurmn er mikill og
góður, svo og framtakið, og
hér er hugsjónintii haldið á
lofti. Hér eru menn að verki
sem hugsa fyrir framtíðinni
sagði ESsSíBBk Bezli gjaldmið-
ill allra þjóða er æska og þar
má ekki vcða nein gengisfell-
ing. Það kostar mikið að varð-
veita það gengi hélt Eiríkur
áfram. Hér er byrjað af stór-
hug og vel unnið, og hann
vonaði að þetta ágæta hús yrði
setti fyrst fúllgert og tekið í
þjónustu æskunnar.
Formaður UMFÍ Birna Bjarn-
leifsdóttir, flutti einnig ágætt
ávarp. Sagði hún m.a. að mað-
ur hefði var.Ia gert sér grein
fyrir því sem gerat hefði hér
og éf tíl vili verðum við í mörg
ár að sjá það. Hún þakkaði
sérstaklega Stefáni Runólfssyni
fyrir hið mikla starf hans að
fttarnkvæmdum, og hún bætti
þVÍ ' við að það væri ekki nóg
að þakka með orðum, það yrði
að sýna þakklæti í verki. Þetta
er fyrir : þigy ungmennafélagi
góður. Kýnntu þér starf ung-
mennahreyfingarinnar, lærðu
að virða og meta ættjörð þína.
Erlendur Ó. Pétursson flutti
verki sem engan bleyðiskap
sýna, hér eru menn sem þora.
Hann þakkaði Ungmennafélag-
inu fyrir þann vörð sem það
■hefur haldið um islenzku glím-
una, en þar er þörf á góðum
heiðursverði, því að það virð-
ist-véra hnignun í henni.
Margir aðrir' tóku til máls
við þetta tækifæri og má þar
nefna Gísla Ólafsson fulltrúa
frá ÍSÍ, Gísla Halldórsson
form. ÍBÍ, Aðalbjörg Sigurð-
ardóttur, Lárus Salómonsson,
Steinþór GuðmundSson, Eygló
Gísladóttir og Gísli Sigurðs-
son. Kjartan Bergmann þakk-
áði að lökUöi 'kveðjur og árn-
aðaróskir og þá góðvild sem
fram hefði- komið í garð Ung-
mennafélagsins.
Tveir iistamenn komu og
skemmtu, voru það þeir Krist-
inn Hallsson sem söng ein-
söng, en uhdir lék ungmenna-
félaginn Ragnar Björnsson,
sem einnig lék einleik á flygil.
Var kv:öld þetta hið ánægju-
legasta.
Húsnæði sem er 2000
rúrametrar
Húsnæði það sem þegar er
risið af grunni víð Holtaveg-
inn á lóð Ungmenriafélagsins
er orðið um 2000 rúmmetrar.
Sá hluti tayggihgarinnar, sem
tekinn var í notkun nú, er
1150 rúmmetrár, Eru það tvær
háeðir. Á efri hæðinni er sam
komusalurinn sem er 8x16 m
að stærð og hinn visfclegasti á
allan hátt. Til að byrja með
i