Þjóðviljinn - 13.10.1957, Side 10
10) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 13. október 1957
V
Framhald af 7. síðu.
maður. „Maður á að sjá börn,
ekki heyra i þeim“. Nei, það
getur ekkj verið að óspilltur
íslenzkur alþýðumaður hugsi
þannig.
En nú skal ég segja þér
nokkuð, Jóhannes. Það er ekki
að ástæðulausu sem ég hef
gert mér nokkuð svo tíðrætt
um börn. Mér hefur sem sé
íundizt að samtíð okkar, og
ekki hvað sízt sú kynslóð sern
við tiiheyrum báðir, væri í-
skyggilega mikið farin að
fjarlægjast börn. Ætli vissir
spekingar, og þar á meðal viss-
ir bókmenntaspekingar, segi
ekki að það sé eðíilegt og af-
sakanlegt, þetta sé vegna vetn-
issprengjunnar. Samkvæmt því
ætti vetnissprengjan að geta
orðið þess valdandi um síðir
að við hættum alveg að þola
börn. Og gæti hún þá þannig
sigrað ckkur, jafnvel þó hún
springi ekki. Á þetta legg ég
samt engan dóm. Og þó er
það kannski einmitt vegna
vetnissprengjunnar sem mér
hefur fundizt það ekkj ástæðu-
laust að hlusta á hvað börn
hafa að segja, og vera stund-
um það ,,segulband“ sem flutti
öðru fólki það sem þau höfðu
að 'S'égja. Kannski leynist ein-
■ hvérsstaðar jnnra með mér
grunur um að það-verði ein-
mitt barnsrödd sem að lokum
sigrar vetnissprengjuna. iÉg
veit ekki hvort þú skilur mig,
Jóhannes, Og þó veit ég að
þú gætir skilið mjg, ef þú vild-
ir. Ég marka það af sögunni
Hlið himinsins, þar sem þú
segir frá eftirtektarverðu sam-
tali milij Gabríels erkiengils
og Guðs almáttugs. Ég held
að sá sem kann að meta það
sem Gabríel erkiengill og Guð
almáttugur hafa að segja, geti
líka lært að meta það sem
börn hafa að segja.
Já, og þessir „Færeyingar"
og þessir „íslenzku sjómen.n“
og þessir „karlar og kerlingar"
sem ég hef stundum verið að
seg.ia frá á minn klunnalega
blaðamannshátt, með mínu
vonda se/tulbandi. Hvers
vegna? Af sömu ástæðu og
ég hef stundum ver.'ð að
herma fólki nokkuð af því sem
börn hafa að segja. Ef ske
kynni mér tækist með því
'að vekja ofurlitla athygli á
nokkrum þeim einföldu
lífs verðmætum sem mér
finnst að hafi horfjð í-
skyggilega mikið í skuggann,
hvort sem það er nú skugginn
af hinni miklu sprengju eða
einhverju öðru. Ég skal fúslega
játa, að í því efni hefði ég
kosið að geta orðið annað og
•meira en vont „seguiband"
en ég vona þó að um-
burðarlynt fólk taki viijann
fyrir verkið.
Ameðan hafa svo sem sagt
vissir ungjr menn ver-
jð upo eknir við að gera sjálfa s
sig að tímamótamönnum í ís-
lenzkum bókmenntum, og því
miður að mínum dómi margir
þeirra lent við það út í fen
hinnar fáránlegustu tilgerðar.
Og það sem mestu má’i skiptir
er að v;ð gerum okkur grein
fyrir hverjar afleiðingar atferli
þeirra muni hafa fyrir_ veg ís-
lenzkra bókmennta. Ég held
því fram að þeim hafi helzti
lengi haldizt þetta uppi gagn-
rýnilaust. Við Jóhannes höf-
um báðir áhyggjur af því á-
huga’eysi sem ríkir hjá al-
menningi, og mest hjá yngri
kynslóðinm, gagnvart verkum
góðra ungskálda og rithöfunda.
Jóhannes vill skella aliri skuld-
inni á almenning. Ég held því
hinsvegar fram að með því að
hampa vitleysu sem merkileg-
um bókmenntum séu ýmsir á-
byrg;r menningarforkólfar að
hækka þann vegg milli ungra
skálda og almennings sem þeg-
ar er orðinn ískyggilega hár.
■ - '-»enzkur almenningur fæst
Hvað hausa?64
skemmu, og mælir við höfuð
Þorgeirs Hávarssonar lengi
nætur“. — Loks yfirgefur
hann á næturþeli heimili sitt
ekki til að lesa hinar hressi- í Ögri þar sem „þróaðist ham-
legu sögur Jóhannesar Helga, ingja meiri eh menn vissu
eða hinar hljáðlátu og innilegu
sögur Jóns Dan, eða hina
undrahröðu frásagnarspretti
Indriða G. Þorsteinssonar, eða
hið djúphugsaða listaverk
Hannesar Sigfússonar: Strand-
ið, eða hin snjöllu Ijóð Hannes-
ar Péturssonar, (svo ég nefni
nokkur sömu dæmjn og Jó-
hannes), þá er það m.a., og
ekki kannski hvað sízt, af því
almenningur hefur verið
hvekktur með svo mörgum
tunglhausum.
Það er sem sé álit' mitt að
ungir menn hafi of lengi mátt
ganga að því sem vísu að þeir
fengju ihni hjá vjrðulegum
bókmenntaritum méð því að-
eins að yrkja og skrifa eins
og þeir hefðu óráð. Það er
kominn tími til að segja hvað
er vit og hvað vitleysa.
Ég
'g bið Jóhannes Helga
afsökunar á því að
þetta skuli aftur hafa orðið
svona langt mál hjá mér. En
það er ekki hægt aði véra stutt-
orður þegar manni liggur
margt og mikið á hjarta, Samt
ætla ég nú að fara að slá botn-
inn í. Aðeins langar mig að
gera fnn eina athugaseíid við
það sfem Jóhannes kallar „til-
raunir með ný form“ ,Ég hef
sem sé leyft mér að néfna
sama fyrirbæri „fáránlega
tízkusýningu". Hún er fárán-
leg, fyrst og fremst af því
margt af þessu er svo gömul
tízka. Mörg þessara „nýju
forma“/ eru sem sé eldri en
iðkendur þeirra, og tvisvar
sinnum eldri en sumir þeirra.
Formið á tunglshaussögunni,
svo og fjölmörgum fleiri
slíkum pródúktum ungra
manna 'v.spm 1 jnennjngarrit
hampa franian í fólk, pnjá t.d.
hiklaust flokkast tíl ákveðinn-
ar bókmenntastefnu sem rann
sitt stutta skeið fyrir 30—40
árum og varð til með þeim
hætti að nokkur skáld suðrí
París fengu bara hreinlega
dellu.
Jóhannes Helgi segir að
hausar í þessum umræðum séu
orðnir tveir, þ.e. í fyrsta lagi
sá margumtalaði haus sem
unga skáldið sendi til tungls-
ins, í öðru lagi hausinn á mér
sem líka hafi farið til tungls-
ins. Hér bætist sem sé við
þriðji hausinn:
„Hvað hausa?“ sagði Þor-
móður Kolbrúnarskáld þegar
glókollurnar dætur hans höfðu
vakið hann einn fágran morg-
un með þeirri frétt að „haus
er úti uppfestur á staung, og
hefur engi maður séð jafn-
ljótan".
Þetta var haus Þorgelrs
garps’ns Hávarssonar.
Síðan segir frá því hver á-
hrif koma þessa hauss liofur- á •
Þormóð bónda og skáld. Hann
geymir hausinn í skemmu
sinni, og þegar hann tekur að
úldna og maðkaflugur hafa
náð að bera í hann víur sín-
ar, þá „dreifir Þormóður salti
á, ef takast mætti að verja
svo ágætt höfuð fyrir helsti
innvjrðulegum heimsóknum
illyrmis". Og: „Um haustið
gerist hann hljóður mjög og
frábitinn samneyti manna,
hirðir lítt um þá hluti sem
gerast umkríngis hann, en sér Austur um land til Vopnafjarð-
þeim mun djúpara í hug sér; ar hinn lg þ TeMð & móti
og þa er kona hans sest í _ , . . „
kné honum strýkur hann hár flutmngi til Hornafjarðar,
hennar vjðutan. Hann starir Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
á smámeyjar sínar svo sem Stöðvarfjaroar, Fáskrúðsfjarð-
væri úr löngum fjarska, þá ar> Borgarfjarðar og Vopna-
er þær eru að leikum, eða sæi fjarðar á morgun mánudag. __
h<vriTi TTry’iv. on*> l7,T7.mninTmHi« o
Farseðlar seldir á fimmtudag.
dæmi annarsstaðar á Vest-
fjörðum, og þótt leitað væri í
öðrum héruðum“, — og fór
í það ferðalag sem reyndist
jafn langt og erfitt eins og
það var fáránlegt og endaði
með ósköpum, svo sem kunn-
ugt er.
Það hefur líka borizt haus að
dyrum ungskáldakynslóðarinn-
ar íslenzku. Þetta er sá dada-
istíski súrreailistíski haus sem
va.r nokkuð dýrkaður suðrí
París og víðar í Evrópu um
og eftir fyrri heimsstyrjöld, en
hafði verið gleymdur flestu
fólki þar um slóðir áratugum
saman þegar hann var fluttur
hingað íjl íslands og uppfestur
hér. á stöng af vissum menn-
ingarfrömuðum er virðast
blindir á hvert það glóruleysi
sem framið er í .nafni nýunga.
Það er sem sé óratímj síðan
blóð hætti að renna um þenn-
an haus. Það er farið að slá í
hann heldur en ekki, eins og
haus. Þorgeirs Hávarssonar. Og
sætir vissulega undrum eigi
alllitlum að hér uppi á Islandi
• skuli nú allt í einu hópur
uqgra manna, sem viljá'!5t'elja
sig frammámenn í bókmennt-
um, fara „að dreifa salti á“ og
dýrka þennan gamla haus á
sama hátt og Þormóður dýrk-
aði haus Þorgeirs, „hirða lítt
um þá hluti sem gerast um-
kríngis þá, en sjá þeim mun
djúpara í hug sér“, „hafa upp
fyrir sér í hálfum hljóðum
kveðskap myrkvan“, „mæla
við hausinn lengi næt-
ur“. En það er við þessu hlá-
lega samkvæmi sem ég hef
helzt viljað stugga með þess-
um hugleiðingum, :að þau ís-
lenzk ungskáld sem hér eiga
hlut að málj mættu bera gæfu
til þess meiri en Þormóður að
átt'a sig á því í tæka tíð að
þessi hjnn ljóti haus mun leiða
þau til einskis nema herfileg-
ustu blekkjnga. Ég hef seíh
sé viljað gera það sem kynni
að standa í valdi eins óbreytts
unnanda bókmennta til að
kom.a í veg fyrir að þessi
hinn gamli og Ijóti haus rændi
góðum skáldum frá íslenzku
þjóðinni á sama hátt og haus
Þorgeirs Hávarssonar rændi
Þormóði Kolbrúnarskáldi frá
Þórdísi í Ögri og þeirra dætr-
um smám.
Hljómsveitarstjóri í BerKn
ISl
talæfingar. Skjót tal-
kunnátta. —
Edith Daudistel
Laugavegi 55, uppi. Sími
14448, alla virka daga,
milli kl. 7 og 8.
SKIPAÚTGCRB RIKISINS
Framhald af 3. síðu.
— Ég mun hafa stjórnað
um 10 almennum tónleikum
og 10 skólatónleikum. Eins
og áður er sagt, er það mikill
þáttur í starfi Stádtisches
Berliner Sinfonie Orchester að
halda tónleika fyrir skóla-
nemendur, þar sem jafnframt
eru fluttar skýringar á þeim
tónverkum sern leikin eru, en
yfirleitt er mjög mikið gert
að því í Austur-Þýzkalandi að
kynna tónlist öllum almenn-
ingi. Mér eru einkum minnis-
stæðir tónleikar, sem ég
stjó.rnaði í fyrravetur og
haldnir voru í verksmiðju
einni til að minnast þess að
10 ár voru liðin síðan þjóð-
nýting verksmiðjureksturS
hófst þar í landi. Áheyrend-
urnir voru verksmiðjufólkið,
sem hafði gert hlé á vinnu
sinni til að hlýða á tónlist
Beethovens, og ég get fullyrt
að betri áheyrendur hef ég
ekki haft á nokkrum konsert.
— TJtvarpstónleikar?
. — Skömmu áður en ég hélt
frá Berlín var mér boðið að
stjórna hljómsyeitartónleikum
í Berlínarútvarpið. Því boði
gat ég þó ekki tekið, þar sem
heimfeiið mín var ákveðin.
Eins hafnaði ég boði um á-
framhaldandi störf við Stádt-
isches IBerliner Sinfonie Or-
ohester. Þó að Berlín sé hin
gamla fæðingarborg min og
ég hafi haft þar hin beztu
starfsskilyrði, saknaði ég allt-
af íslands, landsins, loftslags-
ins, málsins, og hefði ekki
viljað setjast að til lengdar í
útlöndum.
Eftirmaður Róberts
A. Ottóssonar nefnist Paul
Dörrie. Um þá stöðu sóttu á
annað hundrað hljómsveitar-
stjórar og gengu 15 af þeim
undir verklegt próf, þar sem
þeir urðu að sýna hæfni sína
í hljómsveitarstjórn. Enginn
hinna fimmtán var þó valinn,
heldur Dörrie sem fyrr segir,
en hann hafði áður stjórnað
hljómsveitinni sem gestur.
Róbert mun í vetur aðallega
helga sig störfum fyrir yngstu
kynslóðina, veita þeim fyrstu
kynni af dásemdum tónlist-
arinnar. 1 forföllujn dr. Edel-
steins verður hann forstöðu-
maður Barnamúsíkskólans.
Líklegt er að hann stjórni
síðar í vetur tónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar íslands.
I.H.J.
ióhann Brien
r bl h r ■ ■
m
eða menn vanir slíkum störfum óskast.
Upplýsingar í síma 19946.
r fí An rri
H:
ats aaimox mu Ó
s
2ja herbergja íbuð
hann fyrir sér kynjamyndir á
sjávarbotni; en kallar eigi
framar á þær að sitja á kné
sér. Hann reikar örendisleysu
úti og innj en sinnir aungu
starfi, og hefur upp fyrir sér
í hálfum hljóðum kveðskap
myrkvan. Marga nátt þá er
aðrir menn sofa, rís hann úr
rekkju hljóðlega og gengur til ------
.■L,V^A T
ÚfbreiðiS
ÞjóSviljann
til sölu í fyrsta byggingaflokki. — Félagsmenn
sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stór
holti 16, fyrir 19. þ. m. og tilgreini félagsnúmer
Stjórnin
OÚMMlSKðFATNHÐUR
Kvenbomsur
Herrabomsur
HECT0R’ Laugavegi 11.
ÖJ', fltw g(
UlS öiv 'IB;dub so
■IÖJ