Þjóðviljinn - 18.10.1957, Page 3

Þjóðviljinn - 18.10.1957, Page 3
Föstudagur 18. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Yfirvlnnca í þágu útflutnings- frumleiðslunnar skattfrjáls Frumvarp Karls GuSjónssonar og Gunnars Jóhannssonar flutt að nýju Tveir þingmenn Alþýðubandalagsins, Karl Guðjóns- son og Gunnar Jóhannsson, flytja á Alþingi frumvarp um breytingu á lögunum um tekjuskatt og eignarskatt. Er efni þess það, að iaun fyrir yfirvirinu í þágu útflutn- ingsframleiðslunnar verði skattfrjáls. I frnmvarpinu er kveðið svo á, að meðal þeirra tekna er Irá skulí draga, áður en skattur er ó lagður séu: „Atvinnutekjur þær, er skattþegn hefur aflað sér með eftir-, nætur- og helgi- dagavinnu við störf í þjón- ustu útflutningsframleiðsl- unnar og ekki eru orlofs- skyldar. Atvinnurekendum skal skylt að láta skattyfir- völdunum í té vinnuskýrslur, er sýni glögglega, hver hluti af greiðslum til starfsmanna þeina falli undir þetta á- kvæði. Einnig skulu laun- þegar gera gréin fyrir því á skattframtali sínu, livort ein- liver hluti íekna þeirra, og þá hvað mikill, eigi að falla undir þetta ákvæði. Káðherra ákveður í reglu- gerð til hverra starfa ákvæði þetta taki, og skal þá við það miðoð, að einungis bein störf við framleiðsluvöruna sjálfa heyri undir þetta ákvæði". í greinargerð segja flutnings- menn: Mól þetta hefur verið flutt á Undanförnum þingum, en ekki hlotið afgreiðslu til þessa. Víð flutningsmenn teljum, að liér sé um réttlætismál að ræða, sem öll rök hnígi að að sam- þykkt verði, og þvi er það enn flutt hér. Það er alkunna, að þegar mik- i ið berst að iaf sjávarafla, þá er unnið að verkun hans miklum mun lengur en venja er um aðra vinnu, en verðmæti aflans mundi spillast, ef menn miðuðu lengd vinnudagsins við það, sem þeim þætti hóflegt, en ekkj nauðsynina á þvi að forða verð- mætum undan skemmdum. Það má auk þess segja að minn'sta kosti um þann þátt fiskverkun- arinnar, sem fram fer að vetrar- lagi, að fæstir munu sækja eft- ir þeirri atvinnu vikum saman svo lengi á degi hverjum, að ■ jafngildi' tveimur eða hálfum þriðja venjulegrim vinnudegi, eins og oft tíðkast þó í afla- hrotum. Þjóðfélagið hlýtur að vi#ur- kenna nauðsynina á því að fá notið þejrra verðmæta, sem við vinnu þessa eru sköpuð, ella ; hefðu íslendingar váfalaust tek- ið upp þann hátt, sem viða tíðkas-t í öðrum menningarlönd- um, að reisa með löggjöf skorð- ur við hóflausri yfirvinnu, en það er nú víða< talinn sjálfsagð- ur liður í almennri heilsuvernd. Víð okkar Staðhætti hlyti slík takmörkun að minnka fram- leiðsluna eða ^spilla verðgildi liennar. En þótt þegnar þessa þjóðfé- lags njóti ekki þelrrar verndar gegn óhóflega löngum vinnudegi, sem æskilegt væri, þá ætti þjóð- félagið að geta látið hjá líða að notfæra sér þennan launaávinn- ing,'' sem: verkalýðshreyfingin hefur samið. um fyrir slika yfir- vinnu, t;l hömlulausrar skatt- heimtu, og liggur þá beinast við að leysa launauppbót fyrír ó- hjákvæmilega j’firvinnu í þágu útflutningsframleiðslunnar und- an skattlagningu. í frumvarpinu er ekkj lagt til, að yfirvinnan verði öll leyst undan skattskyldu, heldur að- eins sá hluti kaupgreiðslunnar, sem er umfram venjulegt dag- vinnukaup. Væri þá samræmi fengið mjlli orlofslaga og skatta- laga að því er þessa vinnu varð- ar, því að ekki er skylt að greiða orlof á yfirvinnuna, nema sem dagvinna væri. Afgreiðsla Alþingis á þessu máli er sýnu brýnni nú en áð- ur, þar eð fyrirsjáanlegt er, að til þess hlýtur að koma, að verkalýðssamtökin hætta að leyfa takmarkalausa yfirvinnu, sem sökum skatts og útsvars að- eins hafnar lítið gjald fyrir hjá því fólki, sem leggur nótt með degi í það erfiði, sem þarf til að gera verðmæta vöru úr sjáv- araflanum. — Að lokmim 2 umferðarvikum Gufuboriim oa Gurniar Thoroddsen Framhald af 1. síðu. 'rot, en við gerð samninganna um borkaupin hefði borgar- stjóri engan fyrirvara gért um að fá eftirgefin aðflutnings- gjöld. Það hefði ekki verið fyrr en 1 ári og 1 mánuði eftir að 'orinn kom til landsins að borgarstióriun hefði farið að ugsa og orða það að fá þau eftirgefin. Þórður kvað það ekki benda til þess að borgarstjóranum væri áhugamál að borinn kæm- ist í notkun, að hann ætlaði . Sigurður Þór- arinsson sedr frá Rínarlöndum Ferðafélag Islands hefur fyrsta skemmtjfund sinn á haustinu i Tjamarkaffi í kvöld. Dr. Sigurður Þórarinsson tal- ar um Rínarlönd og segir frá ýmsu fleiru úr Þýzkalandsför sinni. Jafnfranrt sýhir hann lit- skuggamyndir frá Rínarlöndum. Er ekki að efa að frásögn hans verður að vanda í senn skemmti- leg og fróðleg. Þá verður einnig mjmdaget- raun, þar sem menn geta spreytt s;g á að þekkja ýmsa staði. Er þetta orðinn vinsæll þáttur á skemmtifundum félagsins. Að lokum verður svo dansað. Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar — og ef að vanda lætur ganga þeir fljótt upp. nú að flytja frumvarp um mál- ið á Alþingi, vitandi vel að langan tíma tæki áður en það frumvarp yrði afgreitt. Þórður flutti tillögu þess efnis að bæjarstjórn legði á- herzlu á að gufuborinn kæm- ist sem fyrst í noktun og fæli því borgarstjóra að ger( ráð- stafanir til þess að ekki stæði 4 greiðslu gjalda af liálfu bæj- irins. Hafa liækliað um helming á tv’eiin árum Borgarstjóri var æfur og kvað ríkisstjórnina hafa borinn í haldi! Kvað hann stjórnar- flokkana hafa hækkað gífur- lega tolla síðan samningurinn var gerður og gerbreytti það málinu. Guðmundur Vigfússon kvaðst telja að ósk bæjarstjórnar um niðurfellingu gjaldanna liefði verið eðlileg, en þar sem rík- jisstjórnin hefði ekki talið sér það fært kvaðst hann fylgja því að bærinn greiddi gjöldin ■ í stað þess að tefja notkun borsins með því að gera þetta j ð deilumáli á Alþingi. Guð- mundur minnti borgarstjóra á að hann hefði vart efni á því að tala dólgslega um álögur, og minnti hann á 250 milljón- irnar er stjórn Sjálfstæðis- flokksins lagði á almenning á þinginu 1955—1956. Ennfrem- ur að undir stjóm Gunnars Thoroddsens hefði Sjálfstæðis- flokkurhm tvöfaldað útsvörin á Reykvíkingum á tveim árum. Framhald af 12. síðu. dregið til að enn séu hér í bæ þúsundir bifreiða með ranglega stillt ljós og því fylgir umferð- arhætta meira en lítil. Opin eftir vinnutíma næstu viku Til þess að bæta úr þessu veita verkstæðin í Reykjavik þeim sem vilja láta stilla ljós bifreiða sinna sérstaka fyrir- greiðslu, sem verður með þeim hætti að verkstæðin hafa opið eftir venjulegan vinnutíma, eða til kl. 20 á hverju kvöldi, vik- una 21.—28. október og verða ekki unnin önnur verk en ljósa- stillingar og ljósaviðgerðir á þeim tíma. Athugun ljósa kost- ar kr. 20,00. Stilling, ef hennar er þörf, kostar kr. 30,00, en frekari viðgerðir eftir því hve mikill tími fer til þeirra. Bifreiðaeftirlitið og lögreglan munu samtímis gera ráðstafan- ir til að stöðva þá sem hafa ranglega stillt Ijós og koma fram kæru á hendur þeim. Ljósin sem slysavörn Ekki mega ökumenn halda að nægilegt sé að ljós bifreiðarinn- ar séu rétt stillt. Það hvílir einnig á mönnum skylda um skynsamlega notkun ljósanna og þá fyrst og fremst að lækka þau í tíma þegar bifreiðir mæt- ast. Ljósin gei a einnig virkað sem slysavörn við gatnamót þar sem útsýn í hliðargötur er tak- mörkuð. Með því að skipta milli geisla þegar ökutækið nálgast gatnamótin vekur ökumaðurinn athygli á sér fremur en ella. róðrinum um sinn, er von Um- ferðarnefndarinnar sú að öku- menn leggi sig fram um að forða árekstrum eftir því sem mögulegt er hverju sinni. Mannslífin eru dýrmæt í okkar fámenna þjóðfélagi og við meg- um engu þeirra tapa að þarf- lausu. Allir vegfarendur þurfa að leggjast á eitt Hvatning umferðarviknanna hefur aðallega beinzt að öku- mönnuni. Aðrir vegfarendur, hjólreiðamerni og gangandi fólk, eru einnig aðilar að þessum málum og þeir er oftast verða fyrir slysunum. Margt gang- andi fólk hagar sér svo gá- lauslega í umferðinni að furðu gegnir. Má með sanni segja að reykvískir bifreiðastjórar bjargi áreiðanlega fjölda mannslífa með árvékni og snarræði. Þrátt fyrir það verða fleiri og fleiri banaslys með ári hverju. Það sýnir að ökumenn verða að sýna enn meiri að- gæzlu, en umfram allt verða þeir nú til áramóta að draga úr ferðinni, auka aðgæzluna, forð- ast að aka undir áhrifum á- fengis svo að í slcýrslum ársins 1957 megi lesa: EINUNGIS EITT BANASLYS I REYKJAVfK ÁRIÐ 1957. Ihald og skólar Framhald af 1. síðu. eins 600 þús. kr., þar af 100 þús. kr. til leikskólanna tveggja og 500 þús. til byrjunarfram- kvæmda vjð Breiðagerðisskóla. Fái borinn í smábitum Petrina Jakobsson ræddi um að aldrei hefðu innflutnings- gjöld hækkað eins og á þessu ri. Flutti hún tillögu um að fá einstaka hluta borsins af- henta meðan verið væri að. semja um greiðslu gjaldanna. > Bæjarstjóm samþykkti loks með 'ID atkv. fyrsta hluta til- lögu Þórðar tun að bærinn legði íherzlu á að koma bornum í notkun, síðan var samþykkt breytingartillaga borgarstjóra: áskomn á ríkisstjórnina. að leysa borinn úr haldi(!) og loks. umsamin viðbótartillaga Petrínar um að borinn yrði afhentur í smábitum. — ösk- ar Hallgrímsson sat hjá. Eftirlit F.I.B. Félag ísl. bifreiðaeigenda hef- ur jafnframt haldið uppi eftir- liti á götum bæjarins með það fyrir augum að veita viður- kenningu þeim ökumönnum, sem athygli vekja á sér. Eftirlitsmenn félagsins hafa verið mjög vandlátir í vali sínu svo að margir sem í fljótu bragði virðast aka vel hafa fallið á mismunandi grundvall- aratriðum góðrar bifreiðastjórn- ar. Viðurkenningaveitingar þess- ar munu lialda áfram þar til komið er í fulla tölu þeirra sem um veita átti, en á það vantar nokkuð enn. Umferðarsýning Slysavarnarfélag Islands og Bindindisfélag ökumanna hafa sameiginlega haldið umferðar- sýningu í glugga Málarans í Bankastræti. Hefur Slysavarna- félagið auk þess staðið fyrir sýningu umferðarmynda sem aukamynda í kvikmyndahúsun- um í Reykjavík en Bindindis- félag ökumanna sent frá sér allmargar blaðagreinar, út- varpserindi og leikþátt um um- ferðarinál. Árekstrar færri Árekstrar eru samkv. skýrsl- um lögregluunar nokkru færri í Reykjavík það sem af er þessu ári en á sama tíma í fyrra. Tilgangur umferðar- nefndar með umferðarvikunum tveim hefur fyrst og fremst verið sá að fá ökumenn til þess að aka betur, draga þannig úr áíekstrum og umfram allt að stuðla að því að hér verði ekki fleiri dauðaslys á þessu ári. Þótt nú verði slakað á í á Alger umskipti Það er fyrst á yfirstandandí ári sem alger umskipti verða. Þá virðist íhaldið í bæjarstjórn fyrst skilja að í óefni er komið og umsóknum um fjáráfesting- arleyfi rignir eins og skæða- drífu yfir fjárfestingaryfirvöld- in. Vafalaust hefur þó íhaldið vænst þess að geta eins og í tíð Ólafs Thors skotið sér á bak við þá afsökun að ekki fengist leyfi til framkvæmda. En á því liggur sterkur grunur að sumar synjanirnar á undanförn- árum hafi beinlínis verið pantaðar af bæjarstjómaríhald- inu til þess að eiga auðveldara með að afsaka amlóðahátt sinn. Eða hvemig getur íhaldið skýrt það að því skuli sjmjað um lej’fi af eigin samherjum en aldrei hafi staðið á fjárfesting- arleyfum til skólabygginga í tíð vinstri stjórnarinnar? Almenn- ingur kann áreiðanlega svarið við þeirri spumingu. Það sem af er þessu ári hefur Reykjavíkurbær fengið fjárfest- ingarleyfi að upphæð 2 millj. 750 þús. t;l Breíðagerðisskóla, 2 miþj. og 200 þús. kr. til gagn- fræðaskólans við Réttarholtsveg og 3 millj. kr. byggingarleyfi til skóla í Hlíðunum, Vogunum og á Melunum, eftir eigin vali. Er það alveg í valdi bæjarins hvemig hann hagar fram- kvæmdum við þessa þrjá skóla og aldrei leikið neinn efi á þvi að auðvelt yrði að fá viðbóta- leyfi eftir því sem framkvæmd- um miðaði áfram. Samtals nema þessi leyfj til skólabygginga í ár kr. 7.950.000.00 eða 51% al því sem um hefur verið sótt á móti 39% sem veitt voru i stjómartið íhaldsins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.