Þjóðviljinn - 18.10.1957, Page 4

Þjóðviljinn - 18.10.1957, Page 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 18. október 1957 s- Aðalbílasalan er í Aðalstræti 16. Sími 1—91—81 Vélskóflur og skurðgröfur Cttvarpsviðgerðir og viðtækjasala. R A D I ó Veltusundi 1. Simi 19-800 Laufásvegi 41—Sími 18-6-73 Leiöir allra, sem aetla að kaupa eða selja B 1 L liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Simi 1-90-38 Gröfum grunna, skurði o. f 1. í ákvæðisvinnu. Útvegum mold í lóðir, upp- fyliingar í plön og grunna, hreinsum mold úr lóðum. Upplýsingar gefur: LANDSTÓLPI H.F. Ingólfsstræti 6. Sími 2-27-60 LÖGFRÆÐISTÖRF endurskoðun og fasteignasala. Raguar ólafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandl. HÖFUM ÚRVAL ÖLL RAFVERK Vigfús Einarssoa Sími 1-83-93 Þar seni úrvalið er mest, gerið þér kaupin bezt Bifreiðasalan Ingólfsstræti 11 Síiui 18-0-85 Ennfremur nokkuð af sendi- af 4ra og 6 manna bílum. íerða- og vörubílum. Haíið tal af okkur hið fyrsta Bíla og fasteignasalan Vitastíg R A.. Sími 1-62-05 BARNARCM Húsgagnabúðin h.f. Þórsgötu 1. Stakar buxur fyrir skóladrengi. Stakir jakkar (molskinns) í mörgum litum. Fermingarföt. Verzlunin FACO. Laugavegi 37. SAMOÐAR- KORT , Siysavamafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá siysavamadeildum um land allt. í Reykjavík í hannyrðaverzluninni Bankarjtræti 6, Verzlun Gunr.þórunnar Halldórsd., Bókav. Sögu Langholts- vegi, og í skrifstofu fé- lagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 1-4897. Heit- ið á Slysavamafélagið, Það bregzt ekkt. OR og KLUKKUR Viðgerðir á úrum og klukk- um. Valdir fagmenn og full- komið verkstæði tryggja ör- ugga þjónustu. Afgreiðum gegn póstkröfu. Barnaljósmyndir okkar eru alitaf í fremstu röð Laugaveg 2. Sími 11980. Heimasíml 34980 Önnumst viðgerðir á SAU»L4VÉLXJM Afgreiðsla fljót og örugg uön oipunússon Skflrípripaverzlun Laugaveg 8 S Y L G J A Laufásvegi 19. Sími 12656 Heimasími 1 90 35 Símanúmer okkar er 1-14-20 Bifreiðasalait, Njálsgötu 40 K A U P U M hreinar prjónatuskur Balúursgata 30. • ..... ■ • “ '' ' ■ ; ; 6- -- SmL 25y7o ; / NNNE/MTA LÖaFKÆt>tSTÖKr Leggjum áherzlu á þvott fyr- ir einstaklinga. Setjum tÖlur á og gerum við vinnuföt. Sækjum og sendum. Siðgæðisvitund rumskar — Predikanir, sem haía öíug áhrif — (íSöngurinn um roðasteininn” — Fjölmargir hafa þegar lesið bókina. SlÐAN það spurðist, að norska skáldsagan: Sangen om den röde rubin væri e.t.v. væntan- leg í íslenzkri þýðingu innan skamms, hefur siðgæðisvitund ýmissa marma rumskað heldur betur. Kristján Albertsson kvaddi sér hljóðs í Morgun- blaðinu, Guðmundur M. Þor- láksson i útvarpinu; og er- indi beggja var að vara ís- lenzku þjóðina við þeim voða, sem að henni væri stefnt, ef nefnd bók væri gefin út á íslenzku. Það skal strax tekið fram, að ég hef ekki lesið um- rædda sögu og get því ekkert um hana sagt frá eigin brjósti. En mér þykir trúlegt, að bæði Kristján Albertsson og Guðmundúr M. Þorláks- son viti fulível, að bók þessi var til sölu í bókabúðum hér í sumar á frumrnálinu, — og var hókstaflega rifin út. Hver sendingin eftir aðra seldist upp á svipstundu — og Krist- ján Albertsson virðist ekkert hafa við það að athuga. Það má því gern ráð fýrir að f jöldi fólks sé þegar búinn að lesa þessa hættulegu bók, og þann- ig orðið of seint að stemma stigu við þeim ósiðlegu áhrif- um, sem ýmsir óttast að hún kunni að valda. Auk þess er varla hægt að hugsa sér öllu meira æsandi aúglýsingar á efm nefndrar bókar en ein- jnitt skrif Kristjáns Alberts- sönar. Þótt allar siðferðisleg- ar umvandanir og' viðvaranir í þessu efni séú án efa sett- ar fram í góðu skvni, þá hafa þær því miður þvéröfug áhrif, þær vekja aðeins ginnandi at- hvgli á hinu forboðna lesefni. 'Ef „Söngurinn um roðastein- inn“ kemur út á islenzku, verða þeir áreiðanlega margir sem fýsir að lesa söguna, ein- göngu vegna þess umtals, sem hún hefur vakið. Andmælend- ur þess að bókin komi út á íslenzku segja hana svo kláxn- fengna, að siðferðinu hér stafi hætta af, nf hún kemur fyrir almenningssjónir á íslenzku. En mér er spurn: Koma ekki út hér ýmis rit á hverjum mánuði, sern hafa að aðalefni væmnar ástarfarssögur, ger- sneyddar öllum skáldlegum tilþrifum, lágkúrulegan sam- setning, se:n áreiðanlega hef- ur síður en svo siðbætandi á- hrif á lesendurna? „Sangen om den röde rubin“ er þó sögð stórbrotið skáldverk að öðrum þræði og talin ágæta vel rit- uð. Mætti ég enn spyrja: — Hvar haldið þið að bömin og unglingarnir hafi lært klámið, sem þau eru kyrjandi og gal- andi á eftir fólki út úr hverju húsasundi ? Eg þori að full- yrða, að þau hafa ekki lært það af lestri skaldverka, ekki einu sinni bersöglra skáld- verka. Eg iield, að siðferðinu hjá okkur væri harla iitill greiði gerður með því að koma í veg fyrir að margnefnd bók komi út á islenzku. Ef það er hugmyndin að fara að vinna í alvöru að auknu siðgæði í útgáfu lesmáls hér, lm legg ég til að byrjað verði á ásta- farssagnaritum, sem ekkert hafa til síns ágætis, áður en banni er skellt á stórbrotin. skáldverk. Loftpressnr Gustur h.f. Símar 23956 og 12424 BlLSKÚB til sýnis, sölu og flutnings. Stærð 6.50x3.50. Til sýnis að Garðavegi 15 b, Hafnarfirði. Tilboð sendist þangað ásamt nafni og símanúmeri. Sími 50-989. V IÐ GERÐIB á heimilistækjum og rafmagns- áhöldum SKINFAXI ; Klapparstíg 30, sími 1-64-84 ílaóalcm "S-Íoerliócjötu 34 Stmi 23311 M U N I Ð | IKaffisölnna Hafnarstræti 16. GÓÐAR IBUÐIR jafnan til sölu víðsvegar um bæinn. Fasteignasala Inga R. Helgasohar Austurstræti 8. Sími 1-92-07 Minningarspjöld DAS JMiiming'arspjöldin fást hjá: Happdrætti DAS, Austur*- stræti 1, sími 1-7757 —Veið- arfæraverzlunin Verðandi, sími 1-3786 — Sjómannafél. Reykjavíkur, sími 1-1915 — Jónas Bergmann, Háteigsveg 52, sími 1-4784 — Ólafur Jó- hannsson Rauðagerði 15, sími 33-0-96 — Bókaverzlunin Fróði Leifsg. 4, sími 12-0-37 — Guðmundur Andrésson gullsmiður Laugávegi 50. 'sími 1-37-69 — Nesbúðin Nes- veg 39 — Hafnarfjörður: Pósthúsið, simi 5-02-67. Holtsþvottahús, Efstasundi 10. Sími 3 37 70. Lambasteik, wienarschnitzel, hamborgari og skyr. Hagstætt vérð. Reynið viðsldptin Þórsbar, Þórsgötu 14 VE8ITAS saumavélar handsnúnar og stignar. GarSar Gíslason h.f. Reykjavík. » Kápupoplin Ennfremur úlpupoplin og gallapoplin. — Finrifflað flauel — 15 litir. Kök, Vesturgötu 12 lþróttasamband islands MMSKEID fyrir dómara í körfuknatt- leik, verður haldið í Rej'kja- vík 4. til 11. nóv. næstkom- andi. Væntanlegir þátttakendur tilkynni þátttoku sína fýrir 1. nóv. í skrifstofu Í.S.Í., Grundarstig 2a. Framkvaimdarsijórn Í.S.I.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.