Þjóðviljinn - 18.10.1957, Qupperneq 7
---- FÖstudagur 18. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (7
; Af fagnaðartóninum í blöð-
um stjómarandstöðunnar sein-
ustu dagana mætti ætla, að
mikill hvalreki hefði' borizt á
fjörur hennar. — Svo er þó
ekki. Á hennar fjörur rekur
enga hvali. Það, sem blöð
Mjórnarandstö'ðunnar eru að
hlakka yfir, er það eitt, að
f járlagafrumvarpið fyrir árið
1958, sem hér er til umræðu
er lagt fram með 70 og einnar
mjlljón króna greiðsiuhalla.
Því aðeins er þetta stjóm-
arandstöðunni fagnaðarefni, að
hún er þess eðlis, að liryggjast
yfir velgengni þjóðar sinnar,
en fagna ákaflega, ef henni
sýnist eitthvað muni illa ganga
eða erfiðlega á þjóðarbúinu.
Þetta ber hvorki þjóðholl-
ustu vottinn né göfugu inn-
ræti, og mun siður en svo
verða Sjálfstæðisflokknum til
vegs eða álitsauka hjá kjós-
endum.
En það er allt of snemmt
fyrir illgjarna menn að hlakka
og ímynda sér, að einhver
þjóðarógæfa sé dunin yf;r, þó
aldrei nema fjárlagafrumvarp-
ið sé með nokkrum halla, þeg-
ar það er lagt fyrir Alþingi.
Þeir ílokkar, sem að stjóminni
standa munu áreiðanlega
verða samtaka um og sjá svo
öruggleg'a um, að fjárlög næsta
árs verði afgreidd fi'á þinginu
gre'ðsiuhallalau-s.
: Þannig verður fagnaðarefni
hinpar meinfýsnu stjómarand-
Stöðu áreiðanlega algerlega að
engu orðið, áður en þessu
þingi dýkur.
Varlec/a
áœtlaðar telcjur
Gjöldin á þessu fjárlaga-
frumvarpi eru áætluð um 40
milljónum hærri, en á gildandi
fjárlögum — og tekjur frurn-
varpsins eru áætlaðar raskum
30 milljónum lægri en á fjár-
lögúm þessa árs. Þetta er nú
allt' og sumt.
Nú cr það kunnugt, að hæst-
virtur fjármálaráðherra Ey-
'steinn Jónssoh gætir jafnan
, fyllstu varfærni, þegar hann
áætlar fjáriagatekjur næsta
árs. Sjálfsagt hefur hann ekki
brúgðið þeim vana sínum í
þetta sinn. Þar við bætist, að
þegar hann vann að samningu
fjáriagafrumvarpsins í sumar,
var nýlokjð 7 vikna verkfalli
á öllum kaupskipaflotanum.
Ræða Hannibals
Valdimarssonar fé-
lagsmálaráðherra við
1. umrœðu fjárlaga.
Engum dylst, að það verkfalls-
ævintýri íhaldsins seinkaði all
vemlega eðlilegum vöruinn-
.flutningi til landsins, og dró
þannig að maíki úr tolltekj-
■IIm ríkissjóðs á fyrstu 8 mán-
■uðum ársins. Hafi nú verið
miðað við reynslu þessara 8
mánaða, sem ekki er óeðlilegt
og byggt á þeirri niðurstöðu,
að tekjur þessa tímabils væru
rýrari en næsta árs á undan —
og út. frá þvi síðan áætlaðar
tekjur fjögurra seinustu mán-
' aða' ársins viðtíka mikið undir
tekjum þeirra sömu mánaða
á árinu 1956 — þá er ég ekk-
ert undrandi á því, þó að nið-
urstaða tekjuáætlunarinnar á
: frumvarpinu verði 30 mjlljón-
um lægri en á gildandi fjár-
■ lögurn.
Enginai vafi er á því, að
' væri hér reíknað með jafn
miklum tekjum 4 seinustu
mánuði ársins, eihs og þeir
mánuðir gáfu árið áður —
þá væri þegar komið nálægt
jöfn-uði á tekjum þessa og
seinasta. ,árs. MætU þó raun-
ar teija liklegt, ,að- frestun inn-
flutnings á verkfallsvikunum,
segði einmitt til sín með aukn-
um innflutningl á seinasta
fjórðiingi ársins. Með tilliti til
alls þessa bíð ég þess róleg-
ur, að reynslan skeri úr um
það, hverjar verði tekjur þessa
árs um það er líkur. Mætti þá
svo fara, að reksturshalii fjár-
lagafrumvarpsins væri til
muna minni orðinn undir ára-
mótin, en hann er nú talirm.
Ekki erfitt að
ná greiðslu-
jöfnuði
Þá hef ég lengi verið þeirr-
ar skoðunai', að vel mætti að
skaðlausu skera nokkuð niður
útgjöld fjárlaga, og þeirrar
skoðunar er ég enn. Og svo
Það var þá heldur ekki ó-
eðlilegt, að bankamir drægju
nokkuð úr innfiutningi hátoll-
aðra vara, meðan óvissa ríkti
um eðlilega aðfiutninga lífs-
nauðsynja. Þetta bitnaði auð-
vitað tilfinnanlega bæðj á
tekjuöflun ríkissjóðs og Út-
flutningssjóðs. En nú er orðin
breyting á þessu, og bendir nú
allt til, að innflutningur hátoll-
aðra vara verði sízt minni sein-
ustu mánuði ársins, en á sömu
mánuðum ársins 1956. — Hér
við bætist svo það, að á næsta
ári er útflutningssjóður laus
við ýmsar þær byrðar, sem
leggja varð á hann á þessu ári,
vegna viðskilnaðar íhaldsms.
Þannig er það hin mesta fjar-
stæða að kerfi Útflutnings-
sjóðs, sem byggt var upp með
aðgerðunum í fyrrahaust, sé
hrunið, Þvert á móti hefur
með neinu móti komizt hjá að
greíðá ,.kontant“, eða þá að
horfast í augu við stöðvun at-
vinnulífsins, Síðan var komið
á ströngu verðlagseftirliti og
álagning lækkuð verulega bæði
í heildsölu og smásölu. Skortí
þá ekki stói-yrði ,af hendi í-
haldsins, um að nú ætlaði nýja
stjórnin að ganga af allri
kaupsýslustarfsemi dauðri. Hér
Árangur
stöðvunarstefnunnar
margt hefur íhaldið bæði fyrr
og síðar hjalað um spamað.
að ólíklegt má telja, að það
risi öndvert gegn skynsamleg-
um sparnaðaraðgerðum meðal
annars með nauðsynlegum
lagabreytingum í þá átt. Slíkar
aðgerðir ættu því engan veg-
inn að stranda á stjómarand-
stöðunni.
Þannig virðist mér algerlega
ástæðulaust fyrir illviljaða að
gleðjast og góðviljaða að
hryggjast útaf greiðsluhalia
fjárlagafrumvarpsins. Alþngi
og ríkisstjóm munu örugglega
finna úrræði til greiðsluhalla-
lausrar f járlagaafgreiðslu.
Sjáifsagt míritti fara ýmsar
leiðir til að leysa þann vanda,
en það er skoðun Alþýðu-
bandalagsins, að hann beri að
leysa með varlegri en þó réttri
tekjuáætlun eftir þeim horf-
um, sem við blasa undir ára-
mót, og síðan, ef með þarf,
mííð niðurskurði útgjalda, þar
til greiðslujöfnuði er náð. Slík
ijárlagaafgreiðsla væri lika í
full samræmi við þá viðnáms-
og’ stöðvunarstefnu gegn verð-
þenslu og vaxandi dýrtið, sem
ríkisstjómin fylgir. — Annars
kemur það í ljós á næstu vik-
um, hvaða úrræðum verður
beitt, tjl þess að tryggja halla-
lausa afgreiðslu f járlaga. og
undan þeim vanda verður ekki
vikizt.
Útflutnings-
sjóður hefur
uppfyllt allar
vonir
Etthvað hefur stjómarand-
staðan líka verið að breiða út
fagnaðarfrétt um það, að Út-
flútningssjóður væri kominn í
þrot. En þetta er á miklum
misskilningi byggt. Útflutn-
ingssjóður hefur staðið vjð all-
ar skuldbindingar sínar g'agn-
vart útgerðinni ]>að sem af er
þessu ári. Auk þess hefur hann
greitt útgerðarmönnum um 80
milljómlr af þeim 100 milljóna
óreiðu- og vanskilahalla, sem
íhaldið skildi eftir sig. Sann-
leikurinn er sá, að bátagjald-
eyriskerfið hafði dregizt a. m.
k. ár aítur úr og var að stöðva.
útgerðina vegna vanskila sinna
þegar stjórnarskiptin urðu. Það
var nú arfurhm á því s\’iði.
Annars er það sama að segja
um Útflutningssjóð og ríkis-
sjóð, að sjö vikna stöðvun á
inþflutnmgi hlaui að valda
þvj, að nokkuð drægi ,úr tekjr
um hans í blli af þeim sökum.
mikið áunnjzt, þó sð ekki liafi
tekjzt að gréiða uþp öll þau
v'anskil sem íhaldið skildi eftir
sig gagnvart útgérðarmönnum.
Athugun, sem gerð var á því,
hvaða aðstoð útgerðin hefði
fengið úr bátagjaldeyriskerfinu
og framleiðslusjóði fram til
13. september í fyrra —,og því
hvaða aðstoð Útflútningssjóð-
ur hefði veitt fram til sama
tíma í ár, sýndi, að á árinu í
ár hafði sjávarútvegurinn
fengið rétt um 100 milljónuui
meiri aðstoð en éftir gamla
kerfinu. — Væri rétt að íhald-
ið spyrði útgerðarmenn, hvort
þeir vildu, sleppa þvi sem þeir
hafa, og fá í staðinn það, sem
þeir höfðu.
Þetta læt ég nægja um Út-
flutningssjóðinn í þetta sinn,
Þeir ættu bara að spyrja. Og
þeir mundu areiðanlega fá
svarið.
Umskipti í
verðlagsþróun
Þá vil ég þessu næst víkja
lííið eitt að dýrtíðarmálunum.
Daglega fjargviðrast íhalds-
blöðin yfir sívaxandi dýrtíð,
Tala jafnvel fjálglega um dýr-
tíðarhít stjómarinnar, sem allt
gleypi, — um dýrtíðarskrið-
una o. s. frv. o. s. frv. Þessi
mál er sjálfsagt að ræða.
Nú hefur þessi ríkisstjórn
setið að völdum í tæpa 15
mánuði, og á því tímabili hef-
ur vísitalan hækkað um 5
stig'. En hvað gerðist í dýrtið-
armálunum á séinustu 15
mánuðunum, sem Ólafur Thors
sat að völdum: Dýrtíðin haekk-
aði um 25 stig. Þétta er sjáif-
sagt ekkj dýrtíðarílóð eða dýr-
tíð.arskriða. — Ekkert sást a.
m. k. í málgögnum eða heyrð-
ist i málpípum íhaldsins í þá
átt á þeim tima.
En það var nú samt þessi
dýrtíðarflóðalda, sem núver-
andi stjóm ásetti sér að reyna
að stöðva. Og vissu samt ail-
ir, að slikt mundi ekki auðvelt
verk.
Þegar að því ráði var horfið
að bjarga framlejðslunni frá
algerri stöðvun á s.l. hausti
með uppbyggingu Útflutnjngs-
sjóðs og mörg hundruð mill-
jóna tollaálögum i þvi skyni,
var öilum ljóst, að þessar að-
gerðir hlytu beint að hækka
vísitöluna um 3—4 stíg. Samt
varð þetta að geras.t — éða að
grípa til stórfelldrar gengis-
lækkunar. Þetta voru synda-
gjöid Ólafs Thors Qg stjómar-.
stefnu hans, sem ‘ ekkl varð
yrði vöruskórtur, svartur
markaður og biðraðir á;
sköminum tima o. s. frv.
En ekkert slíkt hefur gerzt.
Hér kallaði bara sú þjóðar-
neuðsyn að, að hafa hemil á
verðlagi og að be:na meira
af virinuafli þjóðarinnar" frá
milliliðast'arfsemi til franv
leiðslustarfa. . Jafnframt þessu
var því sjómönnum veitt nokk-
ur kjarabót með hækkuðu fisk-
verði og auknum frið.'ndum.
Og ég fullyrði, að þetta er
þjóðhollari stefna en að níða
niður lifskjör fólksins við
framleiðslustörfin, og gefa
kaupsýslunni frjálsar hendur í
verðlagsmálum. En þetta
tvennt veit verkalýðsstéttin að
hefur jafnan verið meginstefna
íhaldsins.
Ekki fyrir
vonbrigðum
Þessu næst skal ég nú gefa
nákvæmar upplýsingar um,
hvaða verðhækkanir það eru
sem orðið hafa og felast í
hinum 5 vísitölustigum:
Það er þá fyrst, að verð-
hækkun á fiski veldur hálfu
vísitölustigi, en af mátvörum
er það að öðru leyti sykur.
sem lang mest hefur hækkað í
verði. Nemur sú . hækkun (á
strásykri og höggnúm mola-
sykri samanlagt) 1,71 stigi. —
Sú vérðhækkun er Qkkug auð-
vitað með öilu óviðráðanleg.
Af eldsneytisliðnum, er það
6% hækkun á rafroaexri í
Reykjavík, sem mestri hækkun
veidur, eða einum fjórða úr
vísitölusfigi. — Það er sem sé
„heimabrugg", og gæti koir.ið
til mála að kippa þeirri hækk-
un til baka með því að taka
rafmagnsverð óumdeilanlega
undir verðlagsákvæði.
Fatnaður, að skófatnaði með-
töldum, hefur hækkað vísitöl-
una um 1.27 stig.
Húsnæðisliðurinn hækkar
vísitölu um þriðjung stigs. Og
þá eru það ýmisleg útgjöld,
svo sem hækkun dagblaða,
bíómiða og pósti- og (síma-
gjalda, sem nema um hálfs
stigs hækkún.
Þannig hefur Hagstofa ís-
lands gert gre'n fyrir eðli
þeirrar vísitöiuhækkunar, sem
orðið hefur á seimistu 15 tnán-
uðum, síðati núverandi stjóm
tók við völdum.
. Orsakir þess, að ekki heíur
' tekizt strax á fyrsta ári að
stpðva algerlega vört dýrtíðar-
.innar -em. að nsínu álitl aðal-
léga þrjár:
í fyrsta lagi tollaálögutnar í
f} rrahaust, sem hiutú íið scgja.
til sín í verðlaginu. — Það var
greiðslan á óreiðuvíxlum Ólafs
Thors.
í öðru lagi erlendar verð-
hækkanir einkanlega yegná
Súezstríðsins.
Og í þriðja lagi áhrifin af
hinni óþjóðhollu baráttu Sjálf-
stæðisflokksins svo kallaða
fyrir þvi að koma nýrri verð-
bólguskriðu af stað.
Þegar á þety> allt er litið,
tel ég mig ekki hafa orðið fyr-
ir vonbrigðum með árangurinn
af viðnámsstefnu stjórnarinnar
í dýrtíðarmálunum. Og ég fæ
ekkí betur séð, en að fram
undan geti verið ár algerrar
verðstöðvunar, ef haldið er á-
íram á sömu braut án þéss at>
hika.
Verðlagseftir-
litið mikilvœgt
Verðlag á heimsmarkaðnum
er nú tiltölulega stöðugt. Líkur
til að engar ráðstafanir ■ þurfi
að gera til hjálpar útgerðínni.
Og' alveg víst iað fylgjendur
Sjálfstæðisflokksins muni snúa
sér með fyrirlitningu frá verð-
þenslustefnu hans, og kenna
þannig flokksforustunni betri
siði í þeim efnum, og verk-
fa'llsbfölt hans fékk skjóta.ú
end.i, vegna fordæmingar fólks-
iris sjálfs.
Að nrinu áliti : ber því ■■ að
halda áfram á hinni rnöfkuðu
braut ðg' slaka sízt á klónni.
— Að vísu veit ég vel, .pð í-
haldið hefur allt á hornum sér
gagnvart verðlagseftirliti og
öMum öðrum ráðstöfunurrí, sem
gerðar eru til að fyrirbygeja,
að hver oe é;n.n hafi fullt
frjálsræði til að hækka verð á
vörum og þjónustu að eigin
ósk og vild. Kenning ílialdsins
er sú, að fijáis verðmyndun sé
almenningi hagstæðust. Allt
verðiagseftirlit sé til bölvunar.
Þetta tel ég augljósa falskeun-
ingu. Næg r þar að vitna til
þeirrar reyrislu, sern íékkst.
þegar verðlagseftirlitið var
gert óvirkt. f annan stað þarf
ekki annað en benda á alian
þann sæg umsókna, sem. d.ag-
legá berst skrifstofu verðlágs-
stjóra um stórfelldar verð-
hækkanir. Hverjum dettur í
hug, að frjálst verðlag yrði
ekki á skömnuim tírna í sam-
ræmi við þær umsóknr, éf
verðlagsyfirvöld hömluðu ekki
á móti? Eða tökjum verðiagn-
ingu oliunnar á þessu ári sém
dæmi. Það er staðreynd áð, fast
var á það sótt s.l, haust,' að
verðlag olíu yrði ákvéðið á
þann veg, að árssala gæfi ö'íu-
félögunum 30 milljónUm meíra
en það verð, sem ákveðjð var.
Getur nokkur maður efazt um,
að þessar 30 milljónir heíðu
verið teknar af notendum olí-
unnar, ef frjáls verðmyndun
hefði ákveðið verðið? Nei, rim
það efast enginn. Miklu lík-
legra er, að þá hefði það orð-
ið drjúgum meira en 30 mill-
jónvr.
Eða hvað mundi haía órðið
s.l. vor, þegar olíuverð var
lækkað svo að nam 10 milljón-
um ú eins árs olíunotkun? Er
líklegt að þeim 10 miUjónum
hefði verið skilað notendum,
ef ekkert verðlagseftirlit hefði
tekið í taumana? Ég segi nei.
Til þess eru engar líkur, ef
verðlag hefði verið frjálst og
eftirlitslaust. — Þannig ir.ætti
taka fjölda dæma, en þétta
verður tímans vegna að nægja
að sinni.
Verðbólgan
skerðir kjörin
Þekktur hagfræðmgur Héíur
nú i haust gert á því sarri’skón-
ar athugun og' h-ann hefur gert
i mörg 'ár íyrir Alþýðusam-i
band Islands, hvaða líðj kaup-
mælti , vinnúlauna .rniðað . yiÁ
vlsitöluvörur. en án tiíiits til
.. húsaleigu. Niðurstaða.. hans. eg.
Framhald á 10. síðu.