Þjóðviljinn - 29.10.1957, Side 2

Þjóðviljinn - 29.10.1957, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 29. október 1957 Á I dag er þriðjudagurinn 29. okt. — 302. dagur ársins — Narcissus — Alþýðublaðið hefur göngu sína 1919 — Tungi 1 hásúðri kl. 17.55. — Áríleglsiiáílæði kl. 9.35. — ftSðílegisháflæði kl. 22.39. CTVARPIÐ í DAG: Fastir liðir eins og venjulega. — Kl. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum“. 18,55 Framburðarkennsla í dönsku, í sambandi við r bréfaskóla SÍS. 20.30 Dagiegt mál (Á' u Böð- varsson kand. mag. i. 20,35 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveit r Islands í Þjóð- ieiki sinu (fyrri hluti) Stif' andi H. Hilde- brpi’ t frá Berlín. Ein- Ieik. ri á fiðlu Valerí Klímoff frá Kiev. a) Konserto grosso í d-moll eft.ir Vivaldi. b) Fiðlu- konsert í A-dúr (K219) eftir Mozart. Útvarpssagan: Barbara. „Þrið judagsþátturinn“. Dagslcrárlok. Útvarpið á morgun: r-l‘1..0Q Við vinniina: .Tónléikár af plötúm.- Tal og tónar: Þáttur fyr- ir unga Mustendur (Ing- ólfur Guðbrandsson). Framburðarkennsla í ensku, í sambandi við bréfaskóla SlS. Tónleikar. Lestur fornrita: Hall- fieðar s.aga: I. (Einar Ól. Sveinsson). Eiiileikur á píanó: Fis- cher leikur Moment Musi- caux op. 94 eftir Schu- bert (pV'tur). Bréf úr myrkri; annar frápöguþáttur eftir Skúla Guðjónsson bónda á Ljót- unarstöðnrn (Andrés Björnsson flytur). Tónleikar : „Lærisyeinn . ga!dramei«tarans“, hl.iámsveitarverk eftir Dukas (Hljómsv. Phil- harmonia í London leik- ur; G. Cantejli stj.). 22.10 íþróttir (S:g. Sig.). "22.25 Frá. ísl. dægurlagahöfund- um: Hljómsv. Kristjáns Kristjánssonar loikur lög 'k; eftir Þórunni Franz og Valdimar Auðunsson. Sigrún Jónsdóttir og Ragnar Bjarnason syngja með hljómsveitirini. Kvnnir þáttarins: Jóna- tan Ólafsson. 23.10 Dagskrárlók. Næíurvörður . tr í Reykjavíkurapóteki. Sími ' 1 17 60. iðinnini 21.30 22.10 23.10 12,50 18:30 18.50 19.05 20.30 20.55 21.25 21.50 Skipaútgerð ríkisins Hekla var væntanleg til Isa- fjarðar í morgun á suðurleið. Esja er í Rvík; fer þaðan á laugardag austur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land til Bakkafjarðar. Skjald- breið fer frá Rvík síðdegis í dag vestur um land til Akur- eyrar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík í kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell er í Caglíari. Fer væntan- lega þaðan í dag til San Felíu. Jökulfell er í London. Fer það- an væntanlega í dag til Ant- verpen. Dísarfell er í Rvík. Litlafell er á leið til Reykja- víkur. Helgafell fór frá Riga í gær, væntanlegt til K-hafnar á morgun. Hamrafell fór frá Batúmi 25. þm. Ketty Daniel- sen'cr á Reyðarfirði. Eimskíp i Detb!fossf kom til Kotka 26. þm. Fer þaðan í dag til Helsingfors og Rvíkur. Fjallfoss kom til R- víkur 25. þm. frá Hamborg. Goðafoss kom til Norðfjárðar 28. þm. Fer þaðan til Eskifjarð- ar, Fáskrúðsf jarðar, Vest- mannaeyja og Rvíkur. Gullfoss kom til Leith í gær; fer þaðan í dag til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Reyðarfirði í gærkvöld til Akureyrar, Óla.fsfj., Drangs- ness, Hólmav., Vestfj. ogBreiða | fjarðarhafna. Reykjafoss fer ; væntanlega frá Rvík í kvöld til Akraness og þaðan til Ham- borgar. Tr'Jlafoss fór frá R- vík 19. þm. 'til N.Y. Tungufoss fór frá Hamborg 24. þm. vænt- anlegur til Rvíkur á morgun. Pan amerilían flugvél kom til Keflavíkur i morgun frá N. Y. og hólt áleiðis til Osló, Stokk- hólras og Helsinki, til baka er flugvélin visentanl. annað kvöld og fer þá til N.Y. DAGSKRÁ , ALWNGIS Efrúdejíd.. 1. ..,|lfg^.askattf3Viðauki, frv. 2,. .^ÍBiáha&drætti lamaðra "og fatlaðra, frv. .Míeri’-c Xcðiii <TsiH! 1. Útsvö'r, frv. 1. umr. 2. Jafnvægi í byggð lands- ..ins, fry. 1. umr. — Ungfrú, vilduð þér ekki reyna að standa í sömu stellingunni! Félagslíf Norræna félagið efnir til kvöldvöku í Sjálfstæð- ishúsinu í kvöld kl. 20.30. — Gunnar Thoroddsen, formaður félagsins, flytur ávarp, Krist- inn Hallsson syngur einsöng, Guðmundur Guðjónsson og Kristinn Hallsson syngja tví- söng, Ivar Orgland, sendikenn- ari, flytur erindi og Vigfús Sig- urgeirsson sýnir litkvikmynd frá Noregi. Ennfremur verður ðánsað. Aðgöngumiðar í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundsson-. ar og við innganginn. / ? 8 lo u /? 3 V 1 s q // /3 /V /*, Klipping, ágætt! Greiða slétt aftur eða skipta því? Kaupg. Sölug, 1 Sterlingspund 45.55 45.70 1 Bandaríkjadollar 16.26 16.32 1 Kanadadollar 16.80 16.86 100 danskar krónur 235.50 236.30 100 norskar krónur 227.75 228.50 100 sænskar krónur 314.45 315.50 100 finnsk mörk — 5.10 1000 franskir frankar 38.73 38.86 100 belgiskir frankar 32.80 32.90 100 svissn. frankar 374.80 376.00 Krossgáta nr. 41. Lárétt: 1 þjóðhöfðingja 6 ennþá 7 lík 9 ryk 10 erlend fréttastofa 11 leyfi 12 sérhljóðar 14 boðhátt- ur 15 málmur 17 dregur mynd. Lóðréft: 1 þekktust 2 handsama 3 ekki gömul 4 ónefndur 5 gefur frá sér hljóð 8 beita 9 scguritara 13 trjátegund 15 ekki 16 skst. Lausn á nr. 40. Lárétt: 1 SS 3 Ólaf 7 Leo 9 Ása 10 elda 11 il 13 Pá 15 vera 17 tap 19 máð 20 Irma 21 SI. Lóðrétt: 1 sleppti 2 sel 4 lá 5 asi 6 falsaði 8 odd 12 kem 14 áar 16 rás 18 PM. ■ og krossgátnpukar Þeir, sem hafa undanfarið verið að glíma við verðlauna- krossgátuna í happdrætti Þjóð- viljans, hafa sennilega átt erfitt með að koma henni saman vegna þess að þrjár meinlegar villur eru í henni. Viljum við nú í fyrsta lagi biðjast afsökunar á þessum slæmu mistökurn og í öðru lagi leiðrétta villumar áður en það er um seinan. Þá er það fyrst 18 lárétt: Þar stendur veggábreiða, á að vera veggábreiðu. 14. lóðrétt stendur tóna, á að vera tíma- bila. Og að endingu er það 52 lóðrétt. Þar stendur litur, á að vera tárfelli. Vonum við, að þegar þessar leiðréttingar eru komnar fram, þá geti menn komizt fram úr krossgátunni, Leiðréttingarnar munum við svo birta við og við. "'Ostérmann vár mjög ákafur í að hjálpa Veru og patandi . .;J..uJlar áttir, sagði hann: — r?,Þgssir þorparar hafa auðvit- að heyrt þegar ég var að koma. Mér tókst ekki áð sjá númerið á bifreiðinni — þér hafi&&uðvitað ekki tekið neitt eftir þyí?“ „Þáð kemur ekki að sök, því að það liggur hér . á vegjnum,“ sagði Vsra. „Á- gætt, þetta er spor í rétía átt,“ sagði Óstermann hróð- ugur. „Þá er ekki annað en að snúa bifreiðinrii við og ferð eftir götu einni. I aftur- aka sem leið. liggur til við- sætinu sátu Rikka og Spjátr- skiptavinar míns, sem á heima hérna í nágrenninu ,v-r þaðah . hringjum við í lögreglunaý, Síðan héldu þau af stað, — Á meðan ók Tarzan á fleygi- ungurinn sitt í hvoru horni. iSpjátrungnum leið ekki sem bjezt . í 'félagsskap þessárar I:cnu. ★ Er ríkisútvarpið nú orðið ruslakista Morgunblaðsins, spurðu margir í gærkvöld er það fflutti dagskrá um Ung- verjalandsatburðina, samda af Þorsteini Thorarensen blaða- manni við Morgunblaðið, en honum til aðstoðar við flutn- inginn var einnig annar Mogga- maður, Gúnnar Schram. Þor- steinn Thorarensen óð sem kunugt et' mjög uppi við Morg- unblaðið fyrir nokkrum árum og vakti á sér alþjóðarathygli fyrir einstaka fáfræði og frá- munalega vitgrannan málflutn- ing. Fór brátt svo að Morgun- blaðið tók þann kost að fela Þorstein sem mest, og er und- antekning að sézt hafi grein frá hans hendi um langt skeið. En það sem jafnvel Morgun- blaðið telur sér ekki samboðið áliti sínu virðist vera fullgott handa ríkisútvarpinu, eins og hlustendur fengu að reyna í gærkvöld. Eins og bent hefur verið á áður hér í blaðinu er það Iger nýlunda að ríkisútvarpið „haldi upp á“ afmæli erlendra stórviðburða, og ■ verður fróð- legt að sjá hvort þeirri iðju verður haldið áfram; eftir nokkra daga er t.d. eitt ár lið- ið síðan Bretar og Frakkar réðust á Egyptaland. En eigi að hefja þann hátt mætti það virðast sjálfsögð regla að leita ekki til þess blaðs á íslandi ;>m óheiðarlegast er í frásögn- um sínum og málflutningi um erlenda atburði. Skuli Morgun- blaðið samt vera heimildin. ætti það þó að vera lágmarkskrafa að fría hlustendur við þann mann á Morgunblaðinu sem er verst til þess fallinn, allra ís- lendinga að segja satt og rétt "rá nokkrum hlut, að utanríki.s- ráðherra ekki undanskildum. í dag er spáð vestan og norð- vestan kalda eða stinningskalda, éljum og bjartviðri á milli. Veði'- ið í Reykjavík kl. 9 í gær: V 4, hiti 0 st;g, loftvog 973 mb; kl. 18: S 4, hiti 0 stig, loftvog 971 mb. Heitast var á Loftssölum í gær, 4 stig en kaldast í Möðru- dal -t- 10 stig. Hiti í riokkrum borgum kl. 18 í gær: Reykjavík 0, Akureyri -t- 4, New York 7, London 13, París 12, Kaupmannahöfn 11, Stokkhólmur 11, Þórshöfn 6. Þið eruð velkomin í Fé- lagsheimili ÆFR. Þar getið þið átt ánægjulega og rólega kvöldstund. Þið getið hlutað á útvarpið eða glímt við ýmisskohar gesta- þrautir, spilað og teflt mann- tafl. Þeir, sem lieldur kjósa að lesa góða bók, eiga aðgang að góðu og fjölbreyttu bókasafni. Tómstundunum er vel varið í Félagsheimilinu. Drekkið.; kvöldkaffið 1 í Eélags- heimilinu — opið til kl. 11.30 á hverju kvöldi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.