Þjóðviljinn - 29.10.1957, Side 4
í) — ÞJÓÐVILJINN — Þr.iíijudagur 29. október 1957
Önnumst viðgerðir á
SAUMAVÉLUM
Afgreiðsla fljót og örugg
S Y L G J A
Laufásvegi 19.
Sími 12656
Heimasími 1 90 35
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
B 1 L
liggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 1-90--3S
ÖLL RAFVERK
Vigfús Elnarssoa
Simi 1-83-93
BARNARtTM
Húsgagnabáðin h.f.
Þórsgötu 1.
Stakar buxur
fyrir skóladrengi.
Stakir jakkar
(molskinns) í mörgum litum.
Fermingarföt.
Verzlunin FACO.
Laugavegi 37.
SAMOÐAR-
KORT ,
Siysavamafélags Islands
kaupa flestir. Fást hjá
slysavamadeildum , um
land allt. í Reykjavík í
hannyrðaverzluninni
Bankastræti 6, Verzlun
Gunr.þórunnar Halldórsd.,
Bókav. Sögu Langholts-
vegi, og í skrifstofu fé-
lagsins, Grófin 1.
Afgreidd í síma 1-4897. Heit-
ið á Slysavaraafélagið.
Það bregzt ekki.
VIÐGERÐIR
t á heimilistækjum og rafmagns-
áhöldum
SKINFAXI
Klapparstíg 30, sími 1-64-84
<j3ílaöcdan
^j-loerlióqötu 34
Sími 23311
M U N I Ð
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Aðalbílasalan
er í Aðalstræti 16
Sími 3-24-54
Vélskóflnr og skurðgröfur
Gröfum grunna, skurði o.
fl. í ákvæðisvinnu.
Ötvegum mold í lóðir, upp-
fyllingar í plön og grunna,
hreinsum mold úr ióðum.
Upplýsingar gefur:
LANDSTÓLPI HF.
Ingólfsstræti 6.
Sími 2-27-60
Þar sem úrvalið er mest,
gerið þér kaupin bezt
Bifreiðasalan
Ingólfsstræti 11
Sími 18-0-85
NIÐURSUÐU
VORUR
ÚR OG
KLUKKUR
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. Valdir fagmenn og full-
komið verkstæði tryggja ör-
ugga þjónustu. Afgreiðum
gegn póstkröfu.
Jðn Sipuntlssfln
í Skortyripoverzlun
Laugaveg 8.
Símanúmer okkar er
t—14—20
Bifreiðasalan,
Njálsgötu 40
K A U P U M
hreinar
prjónatuskur
<S *!'' - -JÍSS.1
Baldursgata 30.
■"ffS
GÓÐAR ÍBCÐIR
jafnan til sölu víðsvegar
um bæinn.
Fasteignasala
Inga R. Heigasonar
Austurstræti 8. Sími 1-92-07
Minnmgarspjöid PáS
Miimingarspjöldin fást hjá:
Happdrætti DAS, Austur-
stræti 1, sími 1-7757 —Veið-
arfæraverzlunin Verðandi,
sími 1-3786 — Sjómannafél.
Reykjavíkur, sími 1-1915 —-
Jónas Bergmann, Háteigsveg
52, sími 1-4784 — Ólafur Jó-
hannsson Rauðagerði 15, sími
33-0-96 — Bókaverzlunin
Fróði Leifsg. 4, sími 12-0-37
— Guðmundur Andrésson
gulismiður Laugavegi 50.
sími 1-37-69 — Nesbúðin Nes-
veg 39 — Hafnarfjörður:
Pósthúsið, sími 5-02-67.
UTVARPSVIÐGERÐIR
og viðtækjasala.
R A D 1 ó
Veltusundi 1.
Sími 19-800
LÖGFRÆÐISTÖRF
endurskoðun og
fasteignasala.
Ragnar ólafsson
hsestaréttarlögmaður og
löggiltur endurskoðandi.
HÖFUM URVAL
Ennfremur nokkuð af sendi-
af 4ra og 6 manna bílum.
ferða- og vörubílum. Hafið
tal af okkur hið fyrsta
Bíla og fasteignasaian
Vitastíg 8 A. Sími 1-62-05
Bamal.iósmyndir okkar
eru alltaf í fremstu röð
Laugaveg 2.
Sími 11980. Heimasíml 34980
Leggjum áherziu á þvott fyr-
ir einstaklinga.
Setjum tölur á og gerum við
vinnuföt.
Sækjum og sendum.
Holtsþvottahus,
Efstasundi 10.
Sími 3 37 70.
V^fíAFPOR OUMWtiO
+lo/*iaisvt. 6. ~ óóni 25?70
/ NNHEIMTA
LÖCjFRÆZ>/SrÖRT
VIOTÆKJAVINNUSTOfA
OG VIÐTÆKJASAlA
tADFiSVEO O BDll 1307*
banfásveg! 41—Sími 13-6-73
Reynið viðskiptin
Lambasteik,
wienarsehnitzel,
hamborgari og
skyr.
Hagstætt verð.
Þórsbar, Þórsgöiu 14
Þeir vandlátu
nota hinn viðurkennda
skóáburð
Heildsölubirgðir ávallt
fvrirliggjandi
í / • 1 • /* ■
Sími 22 160.
Herhergi óskast
Óska eftir lierbergi helzt
á hitaveitusvæðinu.
Upplýsingar í súna 17-500
Látið Vogaþvottahúsið
straua skyrtuna og
þvo þvottinn og
þið verðið ávallt
ánægð.
Vogaþvottahúsið,
Gnoðavog 72.
Sími 3-34-60.
Var áður Langholtsv. 176.
Skíðasleðar — Nauðsynlegt, að írágangur á sleð-
unum sé góður — Snjór og hálka — Trassið ekki
að setja snjókeðjur á bílana.
MADUR nokkur hafði tal af
Póstinum um daginn, þess
efnis, að hann var að leita
að skíðasleða handa syni sín-
um og hafði farið í nokkrar
verzlanir í þeim erindagjörð-
um. Kvað hann aðeins um
eina tegund skíðasleða að
ræða á markaðinum, og aðeins
einn aðili framleiddi þessi
vetrarleikföng. Sagði maður-
inn, að sér hefði virzt að viður
í tréverkinu og á sleðunum
væri ekki nógu góður, hann
væri mjög kvistóttur og því
hættara við að hann brotnaði,
og eins væri hætt við að
bömin fengju í sig flísar,
(greniflísar) ef viðurinn væri
ekki því betur unninn. Kvað
maðurinn nauðsynlegt að
vanda vel til þessara (og
raunar annarra líka) leik-
fanga; bæði væri það börn-
unum hvöt til að fara vel
með dýrt leikfang, og eins
entust þeir (sleðarnir) að
sjálfsögðu eftir því betur, því
vandaðri sem þeir væru.
Pósturinn kemur þessum
hógværu athugaserndum hér
með á framfæri og væntir
þess að framleiðendur skíða-
sleðanna taki málið til vin-
samlegrar athuguna. —
EN ÞEGAR fer að snjóa,
margfaldast slysahættan af
völdum umferðarinnar, og
aldrei verður of rækilega
brýnt fyrir ökumönnum að
fara varlega, jiegar snjór er
og hálka á götunum. Því mið-
ur trassa allt of margir að
setja snjókeðjur á bilana fyrr
en það er um seinan, eða fyrr
en þeim hlekkist eitthvað á í
umferðinni. Til dæmis finnst
mér að strætisvagnabílstjórar
tefli oft djarft í þessu efni,
þegar tillit er tekið til þess,
að vagnarnir eru stundum yf-
irfullir af fólki. En það er
full ástæða til að áminna
fleiri en ökumenn um að fara
varlega, þegar akfæri versn-
ar; gangandi fólk fer oft
mjög ógætilega í umferðinni.
Það anar út á miðjar götum-
ar í hug3unarleysi, lítur iðug-
lega til öfugrar handar, þegar
það fer yfir einstefnuaksturs-
götur, o. fl. o. fl. Það er líka
staðreýnd, að börn hafa það
sumsstaðar að leik að hlaupa
yfir götu, rétt fyrir framan
bilana, sem koma eftir göt-
unni, og þykir sé mestur, sem
mestu þorir að hætta til, tefla
á mesta tvísýnu. Það þarf að
gera börnum ljóst, að fífl-
dirfska, viðhcfð að nauðsynja-
lausu, á ekkert skylt við heil-
brigðan kjark og þor, heldur
ber hún vitni heimskulegum
glannaskap og óvarkánii. Það
er sannarlega ekki vanþörf á,
að allir geri sitt til að draga
úr slysahættunni hér á götun-
um með því að gæta fyllstu
varúðar. Þegar við hugsum til
allra þeirra, sem eiga um sárt
að binda af völdum þeirra
umferðarslysa, er þegar hafa
orðið, ættum við að skilja,
hvað í húfi er, og hverju hægt
er oft að forða, ef munað er
að gæta varúðar.
ÚtbreiSiS
Þ]oÖvil}csnn
Læknaskipti
Þeir meðlimir Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar, sem
óska að skipta um heimilislælcni frá næstu ára-
mótum, þurfa að tilkynna sk.rifetofu samlagsins
það fyrir nóvemberlok.
Sjukrasamlag Hafnarfjarðar