Þjóðviljinn - 29.10.1957, Side 6
6)»V~-ÞJÓÐVTLJINN —: Þrw'judagur 29. október 1957
Öt««ísndí" 9ametn<nv:arf)oiickur Rlljýða — SósÍRllstaflokkarlna. — RttatJóraai
4/agnús KJartans?on (éti, SigurCur GuCniundsson. — Fróttarltstjóri: Jón
ÍiiaraasoD - Blaöamenn: Ásmundur Stgurjónsson, Guömundur Vigfússon.
?ar fí. Jónsson. Magnúe Toríi Ólafsson. Sigurjón Jóhannssou. — Auglýa-
ÍHSRStjóri: Guík'eír MftBnússon. - Rltstjórn. ftfgreíCsla. auglýslngar. praut-
iíq18J&' Skolavóröusu*. n* — lv-500 (5 línur). — Askriíturverð kr. 25 4
i Reytjavik o« naureDni: kr. 22 annarsstaðar. — LausasöluverC kr. 1Æ0.
PrentsmlöJa ÞjóCviijaue.
4ð undanförnu hefur íhaldið
iátið blöð sín birta hverja
greinina af annarri þar sem í
frammi hefur verið hafður
beinn og óbe'nn árcður fyrir
gengisiækkun. Þetta er skilj-
anlegt, þegar það er haft
huga að íhaldið var ráð'ð í'
að beita sér fyrir gengisfeli-
og kaupbindingu hefði það
farið með vöid áfram eftir
síðustu aiþingiskosningar. í
-þessu efni varð íhaldið fyrir
mikium vonbr'gðurn. Þjcðin
afþakkaði forsjá þeas og for-
ustu i kosningunum. Alþýða
rnanna í landinu fylkti sér svo
öflugiega um Alþýðubanda-
iagið að unnt reyndist að
víkja íhaldinu frá v 'ldum og
ná samkomulagi um vinstzi
samýjnnu. Höfuðinntak henn-
ar var gjörbreytt stefna í
efnáhagsmálunum sein fyrst
og fremst byggist á samkomu-
'agi ög samstarfi við alþýðu-
sámtökin um leiðir og úrræði
í þeim vandamálum sem að
fiteðja.
í-j.að eru jzessi áhrif verka-
’ lýðssamt’akanna í landinu
á stjórnarstefnuna sem komið
hafa í veg fyrir að óska-
draumur íhaldsins um geng-
islækkuh og kaupbindingu
raettist. Og þess vegna er nú
íhaldið reitt og hefur orðið
fyrir sárum vonbr'gðum. t>að
or af ijessum ástæðum sem
Bjami Benediktsson lætur
Morgunblað'ð hafa i liótunum
jzegar forusta alþýðusamtak-
ánna lýsir því yfir að hún
felji ekki rétt að segja upp
-ámaing'um vei’kalýðsfélag-
anna í þeim tiigangi að knýja
i ram almennar launahækkan-
v, eftir að samkomulag hef-
ur náðst v'ð rikisstjóraina tun
veigamikil hagsmunamál og
ieiðir í efnahagsmálum. Af
íiví tiiefni taldi aðali’itstjóri
Morgunbiaðs'ns viðeigandi að
::nýtii aftan úð tilkynningu
Alþýðusambandsins eftirfar-
andi: ,,Þessi áiyktun A. S. í.
c-r ekkert nýtt fvrirbæri.
Hinar fýrri hafa reynzt hald-
.itlar, og mun einnig verða
svo um _þessa“.
E
kki verður annað ■ séð eu
Morgunblaðíð sé að boða
áfi'amhaid þehrar „iiióðholiu"
starfsenii íhaidsforkólf anna
- em bii-zt hefur í því að reyna
að koma af stað sem mestum
óróa á vmnumarkaðinum og
'avétja einkum hálaunamenn
-iil katpkrafna og verkfalla.
Að visu hefur áhaldinu oi’ðið
rninna ágengt en það ætlaðizt
’.ii eii viljinn hefur ekki leynt
•:ér. Ög tilgangurinn er aug-
ijós. Þegar stjórnarvöld lands-
in vinna að því i samráði við
->amtöic vinnustéttanna að
ireysta grundvöll efnahags-
.ífsizis, ‘halda verðbólgunni i
.- kefjum og halda uppi gengi
krónunnar þá teiur stjórnar-
sndstaðan það mestu varða að
stunda -;A>’rrifsstarfið af
sem mestu kappi. Fyrir íhald-
inu vakir það eitt að tryggja
framgang gengislækkunarinn-
ar og kaupbindingarinnar sem
það dreymdi um stóra drauma
strax að loknum síðustu kosn-
um.
JHetta er vert fyrir alla þá að
u hafa í Imga sem kunna að
eiga erfitt með að skilja þau
hamskipti sem virðast hafa
orðið á íhaldinu á ytra borði.
Hugarfar þess til alþýðunnar
er vissuléga óbreytt. Þegar
það kveðst vera áhyggjufullt
j’fir dýrtíð og of þröngum hag
almennings meinar það ein-
faldlega áð þannig þurfi að
halda á málum að framkvæmd
verði stórfelid gengislækkun
og hvers konar þvingunarráð
stafanir gagnvart alþýðunni.
Ihaldinu er .yel ljóst að áfram-
haldandi verðbólguskriða er
engum óiiagstæðari en ein
mitt launastéttunum en liins
vegar hagfelld fyrir auð-
mannastéttina og braskara.
Þess vegna rær það öllum ár-
um að gengislækkun og reyn-
ir eftir megni að torvelda
skipulegt viðnám verkalýðs-
samtakanna og rikisstjórnar-
innar gegn verðbólguþróun-
inni.
4að er ekkert leyndarmál að
hugsjón íhaldsins um geng-
islækkun átti sína ákveðnu- á-
hangendur innan tveggja
stjómarfiokkanna, Alþýðu-
fiokksins og Framsóknar. En
verkalýðssamtökin hafa af-
stýrt hættunni með ókvikul-
um stuðningi Alþýðubanda-
lagsins. Ríkisstjómin hefur
lýst þvi yfir að gengið verði
ekki fellt og engar ráðstafan-
ir gerðar i efnahagsmálunum
án samráðs við verkalýðs-
hreyfínguna. Samtímis fá
verkalýðssamtökin fyrirheit
um framkvæind þýðingarmik-
iila iiagsmuriamáia. Þannig er
sömu stefnu Kaldið og áður
og að þvinnnið að stemma
stigu við verðhækkunum, efla
framleiðsluatvinnuvegina og
skapa þannig varaniegan
grandvöll fyrir bætt lífskjör.
|'-jað var yfirlýst stefna
u verkalýðssamtakanna þeg-
ar þau beittu sér fyrir víð
tækum kosningasamtökum
vinstri manna og alþýðu í síð-
ustu alþingisicosningum að
efla svo áhrif sín á löggjafar
valdið að unnt væri að kom-
ast hjá hinni sífelldu endur-
tekningu fórnfrekra vinnu-
stíðvana er árásarstefna í-
haldsins á lífskjörin hafði
gert óhjákvæmileg. Þessu
marki tókst vei-kalýðssamtök-
unum að ná og hið nýja sam-
komulag miili þeirra og ríkis-
stjórnarinnar er einn árangur
Jxiss. Og það er vissulega einn
gleggsti vottur Jæss að rétt er
stefnt og skynsamlega á mál-
um haldið að íhaldið er úrillt
og óánægt með niðurstöðuna.
Haísieiim
Steíánsson,
Vestmanna-
eyjum:
Hátt á annað hundrað ís-
lendingar tóku þátt í 6. heims-
móti æskunnar, sem haldið var
í Moskva frá 28. júií til 11.
ágúst í sumar. Um þetta á-
gæta ferðalag voru birtir
fróðlegir íréttapistlar í Þjóð-
viljanum, frá fréttaritara þess
blaðs, er var með í förinni.
Mig langar samt, sem einn af
þátttakendum, að minnast hér
■nokkuð á ferð þessa, og hejms-
mótið sjáift, í tilefnj af öðrum
„fréttapistlum“ af sama vett-
vangi, sem undanfarið hafa
birzt í Morgunblaðinu, og ég
mun síðar koma að sérstak-
lega.
' Við sigldum út með Dronn-
ing Alexandrine þann 19. júlí,
og íéngum ágæta sjófei’ð til
Kaupmannahafnar. Veðrlð Var
ákjósanlegt alla leiðina og
skemmtikraftar hópsins lágu
ekki á liði sínu. Einnig höfð-
um við ánægjulega vi.ðdvöl í
Færeyjum. Járnbrautarferða-
lagið allt frá K.höfu og -aust-
ur á bóginn var skemmtilegt,
og nýstárlegt fyrir mörg olckar,
að vísu var það dálítið þreyt-
andj á köílum, en margt og
merkiiegt var að sjá, og við
fengum góða hvíld daginn sem
við dvöldumst í Þýzkalandi.
í Póllandi stönzuðum við
stutta stund á brautarstöðv-
um í -nokkrum borgum, þar á
meðai höfuðborginni Varsjá.
Allsstaðar var okkur vel fagn-
að, cg þá ekki sízt er við kom-
um inn fyrir landamæri Ráð-
stjórnarríkjanna að kvöidi þess
28, , jú’i. ..Hyar . sem lestiu hafði
viðkqmu daginn eftir var íjöldi
íólks, sem bauð okkur inntlega
velkomin til lánds s'íns. Ég
hafðj oft heyrt menn, sem
ferðazt höfðu þarna uin, segja
að fóikið þar væri óvenjulega
alúðlegt bg gestrisíð, og fljótt
varð maður þess var áð sííj
var það . ofságt, Hinar einlægu
viðtökur þess munu • jafnan
verða okkur ógleymanlegar.
Til Moskvu komum við laug-
ardagskvöldið 27. júií, og tók
þar á móti okkur mikill fjöldi
æskufólks. Eftir stutta mót-
tökuhátíð á aðaibrautarstöð-
inni var okkur ekið á gististað
til Kropotkina gistihusahverf-
isins í útjaðri borgarinnar, og
bjuggum við þar meðan við
cvöldumst í Moskvu. í sama
hóteii og við bjuggu einnig
Norðmenn og Svíar.
Daginn eftir, sunnudaginn
28. júlí, var heimsmótið sett á
geysistórum leikvangj, sem tek-
ur um 140.000 manns í sæti,
Mikill giæsibragur var á öliu
er þarna fór fram, og óviðjafn-
æskufólks frá - fiestum töndum
heims, sem þarna komu í þjóð-
búningum og báru fána sína.
Hinar fögru íþrótta- og þjóð-
dansasýningar vöktu líka undr-
ún' og hrifn'ngu. Þessi' dagur >
mun jafnan verða:','ein.ii'-'hihná
minnisstæðustu. ' 1
Mótið stóð . svo.. yfír næstu
tvær vikumgr. Var dagskrá
þess mjög íjölbreytt og fram-
kvæmd hennar með ágætum.
Það vom aðeins vegaierigdirn- •
ar á hina ýmsu staðj, sem voru
til óþæginda, 'því á hverjum
degi tóku þær frá ókkur tölu-
verðan tíma. Þó vöndumst við
fljótt að úkveða yfir hvað hægt -
væri að komast með þátttöku
í á hverjum degi, en oft var úr
vöndu að ráða, ef. úr mörgu
var að velja á sama tima.
Kynningarfundir með fólki
frá ýmsum þjóðum voru jafn-
an á degi hyerjum, og þóttu
þeir mjög 'ánægjulegir. Ráð-
stefnur voru haldnar og fyrir-
lestrar um margháttuð menn-
ingarmái. Áh'ugamenn um ým-
iskoínar tómstundaiðju höfðu
með sér fundi, og í því sam-
bandi voru haldnar sýrúngar
á ljósmyndum, frímerkjum o.
fl. '
Alþjóðieg málvérkasýning
var einn'g haidin í sambandi
við heimsmótið, og tóku ís-
lending’ar þátt í henni, sem
kunnugt er. Marglr tónleikar
voru haldnir fyrir þátttakend-
ur og margt fleira væri hægt
að telja upp, sem sýnishom af
dagskrá þessa mikla æskulýðs-
móts, sem fyrst og fremst var
helgað hugsjón friðar og
bræðraþels meðal þjóðanna.
Á kvöldip, voru oft þjóðlegar
dagskrár, og voru þær margar
mjög vandaðar. íslenzka dag-
skráin var flutt tvisvar og
þótti vel takast. Stunduœ átt-
um við þess kost, að njóta
kvöldstimda í hinum glæsilegu
leikhúsum Moskvuborgar, og
horfa þar á fræga balietta
eðá söngleikl Fledtá okkar ,'
Frámhald á 10. siðu.
anlegt var að sjá tugi þúsunda
íslendingarnir kvaddir af mannf jölda í Murmamk,
Greinarhöfundur ták myndina.